Morgunblaðið - 26.05.1973, Side 14
14
MORGUNHLAÐIÐ, LAUGARDAGUR. 36. MAl 1973
1. „A“ hluti snigilsins lokar
fyrir inntaks- og útblásturs-
rásirnar. Hólf „B“ er fullt af
ferskri blöndu og er um það
bil að þjappast. Útþensla verð
ur við „C“.
2. Inntaksrásin er opin og:
blandan dregst inn. I hólfi
„B“ er þjöppunin að fullkomn
ast. Snigilshluti „C“ hefur opn
að útblástursrásina og þrýstir
út lofttegundum.
3. Innsog fer enn fram við
hluta „A“. 1 hólfi „B“ er full-
þjappað og þá tendrað. Hlið
„C“ er enn að ýta útblásturs-
loftinu út.
4. Nú verður hin raunveru-
lega kraftmyndun (drive) við
hluta „B“ með því Iofti sem er
að þenjast út. Hólf „A“ er
uni það bil að loka inntaksrás-
inni og „C“ lýkur útblásturs-
slaginu.
einn þriðja rúmsins. Wankel
vinmur mjög mj úMega og bet
ur eftir því sem snúnimgshrað
inn eykst. Hönnun vélarinnar
gerir kleift að nota hana með
góðum árangri á ekki mjög
sterku bensíni. Þó er spar-
neytni ekki ein af sterkari
hliðum vélarinnar. Erfiðlega
befur gengið að setja góða
sjálfskiptingu við Wankel vél
ina.
Það som Mklegast er til að
selja Wankel eru strangar
reglur um útblástur og lág-
marksmengun, sem eru u. þ.
b. að gamga í gildi í Banda-
rikjunum og verður hugsan-
lega fylgt eftdr að einhverju
leyti i Evrópu og annars stað
ar í heiminum i fyrirsjáam-
leigri framtíð.
General Motors í Bandarikj
unum hafa nýlega fjárfest háa
upphæð i tilraunir með Wank
el og b'ugsanilega framílaiöslu
hennar. Citroen GS bíllinn er
með tilrauna-Wankel í Frakk-
lamdi. Tvær gerðir Wankel
bíla eru til hér í dag. Mazda
RX-3 og Mazda RX-2.
Til nánari skýrimgar á því
hvernig Wankel vélin vinnur
fyigja hér fjórar skýringar-
myndir.
Wankel — snúningsvélar
Wankel, sem er ein gerð
snúningsvéla (rotary) hefur
sömu einkenni og venjuleg
brennsluvél þar sem hinar
NSU RO 80
vegar auðveldara að eyða.
Af áðumefndum vélum þyk
ir Wanfcel vélin líklegust til
að verða tekin í almenna notk
un. Diesel vélin er að visu
talsvert notuð, þó að notkun
hennar sé langt frá því að
vera almenn.
Fyrsti fjöldaframleiddi bill
inn með Wankel vél var NSU
RO 80 í Þýzkalandi. Ýmis
vandamál komu þar fram við
framleiðslu vélarinnar, en
þau hafa siðar verið löguð
að mestu. Athyglisvert er að
hjá Toyo Kogyo (Mazda) verk
smiðjunum japönsku virðast
þessi vamdamál ékki hafa kom
ið fram.
fjórar venjuilegu hringferðir
gerast, — immsog, þjöppun,
brennsla og útblástur. Wankel
vélin hefur miniWen helming
þeirra hluta, sem eru í venju-
legri vél og samanborið við
Slíka vél jafnkraftmikla er
Wanfcel vélin um helmingi
léttari og tekur um það bil
Framtíðarvélarnar?
NÚ ER unnið að tilraunum
með nýjar gerðir bílvéla víða
um heim og eru þessar til-
raunir sennilega víðtækari en
nokkru sinni fyrr. Aðalástæð-
an er mengun, mengun frá
hinni venjulegu 4ra, 6 eða 8
strokka bensínvél, sem við
könnumst svo vel við og er í
flestum gerðum fólksbifreiða.
— Það sem erfiðast er að
eyða úr útblæstri vélanna eru
köfnunarefnisoxíð, NOx, en
þau eru alvarlegasta vanda-
málið í útblæstri úr venju-
legri vél. Ýmsar aðrar vélar,
svo sem Wankel, Diesel, Stirl
ing cycle, tiirbínuvélar, gufu-
vélar o. fl. brenna eldsneyt-
inu þannig, að minna mynd-
ast af NOx. Kolsýrunni, CO,
og öðrum eiturefnum er hins
SIIAK’.V
Geller sigraði
í Búdapest
Á ÞESSU ári er öld liðin frá
þvi höíuðborg Ungverjalands,
Búdapest var formlega stofn-
uð með þvi að borgunum Búda
og Pest, sem stamda sín hvor
um megin Dónár, var feng'n
sameiiginleg yfirstjóm. í til-
efini af afmælinu héldu Ung-
verjar mikið skákmót, sem
fram fór dagaina 13. febrúar
— 4. marz sl.
Úrslit mótsins urðu þau, að
sovézki skákmieistarinn Gell-
er, sem dvaldist hér á landi sl.
sumar, sigraði örugglega,
hlaiut 10% v. af fimmtán
mögulegum, tapaði engri
skák. Geller þótti tefla mjög
vel í móti þessu og einkum
er það athyglisvert, að hann
vann sjö af átta skákum, þar
sem hann hafð: hvítt. 1 öðru
sæti varð Sovétmaðurinn
Karpov, hlaut 9% v. og var
einniig taplaus. Ýmsir munu
hafa spáð Karpov sigri, en
hann virðist hafa teflt full ró-
lega og af fjórum skákum,
sem hann vann, voru þrjár
gegn þremur af sex efstu
mönnum. í 3.—6. sæti urðu
þeir Waganjan (Sovétríkin),
Szabó og Adorjan (Ung-
verjaiandi og Hort (Tékkó-
slóvakiu). Waganjam er
yngsti stórmeistari í heimi
og er honum spáð mikl-
um frama. f upphafi móts-
ins í Búdapest virtust
þessiar spár ætla að rætast,
því Waganjan vann fyrstu
þrjár skákirnar og tók þar
með örugga forystu. En siðan
hljóp alit í baklás og stór-
meistarinn ungi vann engia
skák það sem eftir var móts-
imis, ellefu urðu jafntefli og
ein tapaðist, gegn Karpov. Af
öðrum þátttakendum verður
að minnast sérstaklega á þá
Ungverjana Szabó og Adorj-
an. Szabó kom inn á síðustu
stundu í stað Portisch, sem
taldi mótið ekki falla inn í
æfingaáætlun sína fyrir milHi
svæðamótið. Meðan á mót-
inu stóð þjáðist Szabó hirus
vegar af einhverri vírusveiki
og varð að tefla hvorki meira
né minna en sex skákir rúm-
liggjandi. Þeim skákum lauk
öllum með jafntefli og verð-
ur árangur gamla mannsins
því að teljast mjög góður. Af
Adorjan er hins vegar það
að sagja, að hann hafnaði
jafntefli gegn Geller og tapaði
og missti þar með háltfan
vinniiing, sem harrn e'mmitt
vantaðd til þess að hljóta stór
meistaratitil. Hér skulu ekki
taldir upp fleiri þátttakendur,
en þess má ge-ta, að eini vest-
ur-evrópski þátttakandinn,
Þjóðverjinn Hecht hafnaði í
12.—14. sæti með 6 vimninga.
Það eitt, að aðeins einin þátt-
takandi var handan járn-
tjaids, hlýtur að vekja
nokkra athygli og vist má
slikt valda skákunnendium
nokkrum áhyggjuim. Sann-
leikurinn er sá, að vestræn-
ir skákmie'starar eru tregir til
þátttöku í skákmótum, sem
fram fara austantjalds og
veldur þar mestu um, að
verðlaun eru þar greidd í
mynt viðkomandi landa, sem
menn mega svo ekki flytja
með sér út úr löndumum.
Júgóslavía er þó undantekn-
ing að þessu leyti.
Við skulum nú Mta á eiara
skemmtilega skák frá mót-
inu.
Hvítt: E. Geller (Sovétr.)
Svart: Csom (Ungver.I.).
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
2. Rf3 dfi
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 Rc6
(Önnur mjög algeng leið er
hér Najdorf afbrigðið 5. —
a6, eðia Schevenimgen aifbrigð
:ð 5. — e6).
6. Bg5 —
(Rausar afbrigðið svonefnda,
en einnig er gjaman leikið
hér. 6. Bc4).
6. — e6
7. Dd2 afi
00 O 1 o 1 o h6
9. Be3 Bd7
(Auðv’tað ekki 9. — Rg4?,
vegna 10. Rxc6, bxc6, 11.
Bc5).
10. f4 Dc7
11. Bd3 Rxd4
12. Bxd4 Bc6
(Helzti hægfara. Sennilega
var betra að leika hér e5
ásamt Be6 og reyna þamnig
að ná mótspiM á drottnimgar-
væng).
13. Hhel 0—0—0
(Nú kom hins vegar ekki til
mála að leika e5 vegna 14.
Rd5).
14. DÍ2 Rd7
15. Kbl Kb8(?)
(Svartur reynir ekkert til
þess að ná gagnsókn. Hér var
enn möguliegt að'leika 15. —
e5 og ©f t.d. 16. fxe5, dxe5
17. Be3, f6, og svartur hefur
varia lakari möguleika en í
skákinni).
16. a3! Hc8
17. e5 Be7
(Eftir 17. — dxe5, 18. fxe5,
f6, 19. exf6, gxf6, 20. Hxe6,
Dxh2, 21. Be4! liti svarta stað
an heldur ömurlega út).
18. Be4! d5?
(Hvítur hagnast á lokun mið-
borðsins. Hér var sjálfsagt að
reynia 18. — f6 eða f5- Jafn-
vel 18. — Hhg8 kom til
greina).
19. Bf3 g6
20. g4! —
(Nú blæs hvítur til atlögu
gegn svarta kámgsvænignuim,
þar siem fátt verður um vam-
ir).
20. — Hhg8
21. f5 gxf5
22. gxf5 Hg5
23. f6 Bf8
24. De3 Ka8
25. h4 Hg3
26. Bf2 Hg8
27. Bh5! —
(Mjag skemimtilega leikið, nú
getur svartur varla hreyft
nokkurn mann, — hvorki á
kóngs- né drottningarvæng).
27. — Rb8
28. Bb6 Dd7
29. Hgl Hh8
(Hér kom mjög til 1 álita að
lieika 29. — Hxgl, 30. Hxgl,
Bb5).
30. Hg7! —
(Lagleg skiptamunsfórn, sem
svartur er neyddur til að
þiggja).
30. — Bxg7
31. fxg7 Hh7
32. Df6 Hg8
33. Bxf7 Hgxg7
34. Bxe6 De8
35. Bxd5 —
(Nú hetfur hvítur uninið tvö
peð fyrir skiptamundnn og
hefur auk þess i frammá al-
varlegar hótanir gegn svarta
kómgnuim).
35. — He7
36. Df5 Hhg7
37. e6 Hg6
38. Bh3 Hexe6
39. Bxe6 Hxe6?
(Tapar strax, en eftir t.d. 39.
— Dxe6, 40. Dxe6, Hxe6. 41.
Hd8, He8, 42. Hxe8, Bxe8. 43.
Be3, h5, 44. Rd5 væri svarta
staðan töpuð).
40. Hd8 Hel+
41. Ka2 og svartur gafst
upp. Jón Þ. Þór.