Morgunblaðið - 26.05.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973
19
rÉLAcsLÍrl
Kvenfélag .Jeskirkju
Kaffisala félagsins verður
sunnudaginn 27. maí kl. 3 í
Félagsheimilinu. Félagskonur
og aðrir velunnarar sem ætla
að gefa kökur vinsamlegast
komið þeim í félagsheimilið
á sunnudag frá kl. 10—1.
Nefndin.
Fíladelfia
Almenn guðsþjónusta í kvöld
kl. 8.30. Ræðumaður: Alf
Engeöretsen.
K.F.U.M. á morgun
Kl. 8.30 e. h. Almenn sam-
koma að Amtmannsstíg 2b
á vegum Gideon félagsins.
Umdæmisstjóri Gideon á
Norðurlöndum Jack Swickard
talar. Einsöngur. Allir vel-
komnir.
Bænastaðurinn, Fálkagötu 10
Samkoma sunnudag kl. 5.
Bænastund virka daga kl. 7
e. h. Allir vel'komnir.
Sunnudagsferðir 27. maí
Kl. 9.30 Krísuvíkurberg —
(fuglaskoðun).
Kl. 13 Húshólmi. — Mælifell.
Venð 500 krónur.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Félag austfirzkra kvenna
heldur sína árlegu skemmti-
samkomu fyrir aldraðar aust-
firskar konur í Sigtúni næst
komandi suinnudag kl. 3 síð-
degis. Al'lar austfirzkar kon-
ur 67 ára og eldri eru vel-
komnar sem gestir félagsins.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur kaffisölu í félagsheim
il'i kirkjunnar suinnudagimn 3.
júní Fél'agskonur og aðrir vel-
unnarar kirkjunnar eru beðn-
ir að senda kökur f. h. sama
dag og hjálipa til við afgr.
Kaffisalan verður í fyrsta
skipti í stóra salnum í suður-
álmu kirkjubyggii'ngarinnar.
Landsamband Gídeonsfélaga
á íslandi.
Aðalfundur 1973
verður háWinm laugardaginn
26. maí, að Langagerðii 1,
og hefst hann með biblíu-
lestri kl. 10 f. h.. Kl. 14 e.
h. hefjast venj'U'leg aðalfund-
arstörf. Allir Gídeonsfétagar
eru eindregið hvattir ti'l að
mæta á fundinn.
Guðsþjónusta
verður í safnaöarheimi'li
Grensássóknar, sumnudaginn
27. maí, kl. 11 f. h. Prestur
er séra Jónas Gíslason og
Gídeonsfélagar munu kynna
starf félagsins.
Almenn samkoma
á vegum Gídenonsfélaga,
verður í húsi K.F.U.M. og K.,
Amtmannsstíg 2b, sunnudag
inn 27. maí, kl. 20.30 e. h.
Ræðumenn verða: John A.
Swickard frá U.S.A. og Ing-
ólfur Gissurarson.
AHi-r eru hjartanlega velkomn
ir á guösþjónustuna og sam-
komuna. Þar verður einnig
veitt móttaka á fjárframlög-
um til starfs Gídeonsfélaga.
Stjórnin.
HVAÐ ER \|'|t)\ ?
Komið á sýninguna f||jj||jjjj{| 73
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Almennur stjórnmálafundur
í Þorlákshöfn
Apton tyrir alla Landssmiðjan
Frá skólagörðum
Reykjavíkur
Innritun í skólagarðana fer fram sem hér segir:
I Aldamótagarða við Laufásveg þriðjudaginn 29.
maí kl. 9 — 11 fyrir börn búsett vestan Kringlu-
mýrarbrautar.
í Laugardalsgarða sama dag kl. 1 — 3 fyrir börn
búsett austan Kringlumýrarbrautar og norðan Miklu-
brautar.
f Ásendagarða miðvikudaginn 30. maí k.l 9 — 11
fyrir börn búsett sunnan Miklubrautar og austan
Kringlumýrarbrautar ásamt Blesugróf.
í Árbæjargarða sama dag kl. 1 — 3 fyrir börn úr
Árbæjarsókn.
[ Breiðholtsgarða (við Stekkjarbakka) föstudaginn
1. júní kl. 9 — 11 fyrir börn úr Breiðholtshverfi.
Innrituð verða börn fædd 1961 — 1964 að báðum
árum meðtöldum.
Innritunargjald kr. 850 greiðist við innritun.
SKÓLAGARÐAR REYKJAVÍKUR.
SKAMMT
LtlTiÐ EKKi LANGT YFIR
Grundig radíófónar.
Sansui hljómflutningstæki.
8 rása & kassettu bílasegulbönd.
Philips & Blaupunkt bíltæki.
Sambyggð útvarps- & segulbönd.
Koyo ferðatæki.
Ódýrir plötuspilarar.
Hljómplötur.
Áteknar kassettur & 8 rása
spólur o. m. fl.
PÓSTSENDUM
mxm
Útvarpsvirkja
meistari
VIÐGERÐARSTOFA
STEFÁNS HALLGRlMSSONAR . Glerárgötu 32 . S(mi 11626 . Akureyri
Laugardaginn 26. maí kl. 16.00 efnir Sjálfstæðisflokkurinn til
ALMENNS STJÓRNMÁLAFUNDAR í Þorlákshöfn.
Ræðumenn verða alþingismennimir:
LUWASA
blómaræktun án moldar.
Nýkomið: LUWASA blómapottar, ýmsar gerðir
— blómaáburður
— blómaspray
— fylliefni (í stað moldar).
LUWASA, Karfavogi 54, sími 34274.
Netarúllur
Eigum til afgreifislu af lager fyrir hrognkelsaver-
tífiina í vor netarúllur með línuskífu. Sérlega hent-
ugar fyrir smábáta. Mjög hagstætt verð.
■ jr r* # öldugötu 15.
wClOt OCJ spif STm Keykjavík.
Sími 26755.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
AUSTURBÆR
Hverfisgata frá 63-125 — Laugavegur
efri frá 34—80 - Miðtún.
Síðasta samkoma
verður í Færeyska sjómanina-
heimilinu sunnudaginn 27.
maí kl. 5. AM'ir velkomnir.
Brautarholt 4
Samkoma sunnudag kl. 5. —
AMir velkomnir.
Hjálfræðisherinn
Sunnudag kl. 11.00, helgun-
arsamkoma. Kl. 20.30 Hjálp-
ræðissamkoma. Foringjar og
hermemn taka þátt með söng,
vitnisburðum og ræðum. —
AMíir velkomnir.
Gönguferð á Skálafeffl og I
Rauðarhólshelli. Gengið af
Kambabrún yfir á Þrengsla-
veg. Lagt verður af stað frá
bílastæðinu viö Arnarhól kl.
9.30.
Vinnuhelgi í Valabóli 27. maí.
Lagt veröur af stað frá bila-
stæðiniu viö Arnarhól kl. 9.30
Farfuglar.
GERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
GRINDAVÍK
Umboðsmann vantar til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. -
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.