Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 5
MORGUÍNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973 5 IA - KR 1-1: Meira kapp en forsjá AKUKNESINGAR og KR-ingar skildu jafnir í f'yrri leik sinum í 1. deild, sem fram fór á Akra- nesi á laugardag. Sennilega er jafntefli réttlátustu úrslitin i leiknum, þótt því verði hins veg- ar ekki neitað, að Akurnesing- ar voru nær sigri, enda voru þeir skárri aðiiinn í þetta sinn. Sú var tíðin, að leikir þess- aia liða þóttu hvað mest sperm- andi í 1. deild og drógu til sín fjöldann allan af áhorfendum. Nú virðist það liðin tíð. Áhorf- endur á Akranesi að þessu sinni voru með því fæsta seim þar sést og leikurinn var gjörsam- legia laus við allan spemnintg og skemmtilegheit. Leikmenin börðust að vísu og virtust leggja all hart að sér. En barizt var meira af kappi en forsjá og tilviijunin ein virtist ráða því, hvort knötturinn hafn- aði hjá með- eða mótherja. Spermandi augnablik og mark- tækifanri, mátti telja á fingrum annorrar handar, enda var sókn arleikur beggja liðanna ákaflega shikur og bitlaus. Aftur á móti viar varnarleikurinn nokkuð góð ur, enda lítill vandi fyór vörnina að sýna góðan leik, þegar sókn- aihleikurinn er jafn bitlaus og raunin varð á í þetta sinn. Vart get ég imyndað mér, að lA og KR geti gert sér miklar vonir um að berjast um efstu sætin í deildimni að þessu sinni, ef svo fer sem horfir. Líkiegra þykir mér að þau verði að sætta si'g við eitthvert af neðstu sæt- unum. Það skal þó tekið fram, að knattspyman er óútreiknan- ieg og margt getur breytzt á þeim mánuðum, sem mótið stend ur yfir. VÍTASPYRNU SLEPPT Það voru ekki liðnar nema 3 mín. þegar Akumesingar fenigu gott tækifæri til að skora Vöm KR opnaðist illa og Leó Jonann- esson miðherji slapp frír innfyr- ir, þannig að Magnús Guðmunds son markvörður vaæ eiinn til vam ar. Leó tókst að koma knettin- um íramhjá Magnúsi sem kom út úr markinu, en þegar hann ætlaði sjálfur að komast fram hjá honum til að reka endahnút- inn á sókniina, greip Magnús í fót hans, þannig að hann féll. Eysteini Guðmund'ssyni, sem annans dæmdi þenman leik með ágætum, fannst ekki ástæða til að blása í flautuna, þannig að KR-ingar sluppu með sfcrekk- inn i þetta sinn. MARKALAUS FVRRI HÁUFLEIKUR Fyrri hálfleikur var slakur og barst knötturinn vítateiganma á milli, án þess að liðunum tæk- ist að skapa sér nein verulega hættuleg tækifæri. Það var ekki fyrr en undir lokin, eða á 42. mín. að Jóhann Torfason komst í dauðafæri og hefði átt að geta tfæmt KR forystuna, en hamm hitti ekki markið. Mín. síðar komst Teitur Þórðarson i þokka- leigt fsari, en honum brást einn- ig bogaiistin og hitti ekki mark- ið, þanmiig að hálfleikinium lauk, án þess að mark væri skorað. SlÐARI HÁLFLEIKUR Síðarí hálfleikur var mun betri en sá fyrri, sérstaklega voru það Aikumesingair, sem sóttu i sig veðrið og hefðu átt að getia skorað eitot til tvö mörk. Á 50. mím. vair Hörður Jóhamm- esson í góðu færi, em skot hams hafmaði framhjá markinu. 10 miím. siðar var aftur hætta við mark KR, en Magnúsi mark- verðd tókst á siðustu stundu að vippa kmettínum yfir þverslána eftir hormspymu. Rezta marktælkifæirið kom þó á 62. miín. er Hörður Jóhainnes- son var kominn ei.nm inm fyrir vörn KR, en Magnúsi markverði tökst að verja skot hams og sýndi þar mjög góða mark- vörzlu. TVÖ MÖRK Á TVEIM MÍN. Þamnig leið leikurinn, án þess Matthías Hallgrímsson lék í stöðu tengiliðar og stóð sig ágætlega. að neítt verulega spenmandi gerð ist. Akurnesimgar höfðu heldur frumkvæðið og héldu uppi nokk urri sókn, en vöm KR var yfír- leitt vel á verði og bægðí hætt- unmi frá og tókst af og til að svara með sóknarlotran, sem voru þó hættulítlar. Á 70. mín. var dæmd hom- spyma á KR; eítrr hana mynd- aðíst nokkur þvaga f.yrír fraim- an miarkið. Einm varniarmjanma KR ætlaði að hreínsa frá rnark- inu, en tókst ekki betur tíl en svo, að harm semdi knöttinn að eígfn marki og S fangíð á Magm- úsi markverði, sem var þá svo óheppínm að stanrla írmi í marki, þanmíg að Eysteinn dómarí dæmdi mark, enrto vei staðsett- ur víð markíð. En KR ingar eru þekktir fyr- ír flest armað en að gefast upp, því ekkí var Mðín nema eín min- úta, þegar knötturínn lá í mark- neti Akumesínga. Eftir uppihafs spymuna náðu KR-irtgar góðrí sókn, sem vöm Akumesinga var ekkí viðbúín, þvi alít i einu var Balcfvin EKasson frir i góðu færí og var því ekki sektn á sér og skaut faliegu skoti sem hafn- aði I raarkinu án þess að Davíð tnarkvörður gæti nokkrum vöm um vrð komíð. EfÖr þetta gerðist fátt mark- vert og var sem bæði Liðin sættu Framhalð á Ws. 11. Harafdur Siut'laiigsfton átti gc4t /Mm fiadr*. Texti og tnyndír: Helgi Daníckson. LH) AKRANLSS: Davíð Kristjánsson 2, Gnð.jÁB ÞóriV srson 1, -fón Alfreðsson 2, Haraldnr Stnrtangsson 3, Þröstnr Stefánsson 2, .lóhannes Guðjónsson 2. Matthias HaflgTÍmsson 3, Teitnr Þórðarson 1, Leó .lóhannesson 1, Hörður ðóhannesson 2, Karf Þórðarson 1, Ami Svehts^ son 1, en hann kom inn á í síðari hálfkiic. LID KR: Magnús Guðmundsson 2, Bafdvin Khasson 2, Signrðtir Sævar Sígnrðsson 2, Halldór B.jörnsson 2, Ótaf- nr Ólafsson 3, Ottó Gnðmimdsson 2, Sigþór SrgarjóBS- son 1, Bjöm Pétursson 2, AtH Héðinsson I, Amí Steins- son 1, .lóhann Torfason 2. Þorvarðmr HöskiiSdsson 2 »g Gunnar Gnnnarsson 1 komu mn á i stðari bálfleik. Dómari: Eysteinn Guðmundsson X Auk þess að vera unaðslegur sótskinsstaður með suðræn- um gróðri, tærum sjó og heilnæmu loftslagí, er margt að sjá á Floridaskaga: Miami Seaquaríum, lagardýrasafnið heimsfræga með hinum stóru mann- ætuhvölum og hákörlum, og einnig hinum afburða skemmtilegu höfrung- um, sem leika listir sínar frammi fyrír áhorfendum, sjálfum sér til ánægju. Miami Beach. Engin strönd í víðri ver- öld hefur náð siíkri frægð sem Miami Beach. hin aitt að því endalausa bað- ströndsem hefurorðið fyrirmynd um skipulag flestra þeirra sólbaðstranda, sem náð hafa mestu vinsældum. Leitiö uppl'ýsifiga um sófskinsferðirnar tit „sólarfylkisins" Florkfa. Ferðaþjórvusta La'ftfeiSa og umboðsmenn um land allt selja farseðla i FEarídaferðima. LOFTLEIDIR par er hinn glæsti skemmtigarður Disney World, sem tekur fram öllum öðrum skemmtigörðum sem hafa ver- ið byggðir, þar á meðal hinum fræga danska Tivoli. Cape Kennedy, þaðan sem tunglför- um og geimstöðvum er skotið á loft og stjórnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.