Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUINBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 Bíll til sölu Mjög vel með farinn Oper Record station 1970, ekinn 59 þúsund kílómetra. Upplýsingar í símum 41754 og 40312. Ný sending Vor- og sumarkápur, terylene-kápur og stakir jakkar í úrvali. KAPU- OG DÖMUBUÐIN, Laugavegi 46. NOTAÐIR BÍLAR Saab 99 1971. Volkswagen 1302 1971. Vauxhall Viva De Luxe 1970. Rambler American station 1961. Rambler American 1968. Saab 96 1966. Skoda 100L 1972, ekinn 10 þús. km. BJÖRNSSONico:S5? til bifreiðaeigenda Aðalskoðun bifreiða með lægri skráningarnúmerum en R-9000 átti að vera lokið tO. maí sl. Verða því bifreiðir úr þeirri númeraröð, sem enn hafa eigi verið færðar til aðalskoðunarinnar, teknar úr um- ferð án frekari aðvörunar. Jafnfrarnt munu eigendur bifreiðanna verða látnir sæta sektum samkvæmt umferðarfögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. maí 1973, Umsóknir um skóla- vist í menntasskólum Umsóknarfrestur um skólavist í menntaskólum eða menntadeildum, svo og í Tækniskóla fslands og Verzlunarskóla Islands, er til 15. júní nk. Tilskilin umsóknareyðublöð fást í gagnfræðaskólum og við- komandi skólum á menntaskólastigi. Vakin er athygli á, að allar umsóknir um mennta- skólavist í Reykjavík ber að senda til Menntaskól- ans í Reykjavík, við Lækjargötu. Þá skat og tekið fram, að nemendur, sem eíga rétt á að þreyta haustpróf og hyggja á menntaskólanám,, þurfa einnig að senda umsókn fyrir 15. júní. Menntamálaráðuneytið, 25. maí 1973. Jackie Stewart á TyrreU-Ford-bifreið sinni. Brynjólfur Helgason skrifar um kappakstur: Grand Prix Belgíu SKOTINN Jackie Stewart sigr- aði í Gramd Prix Belgíu sunnu- daglnn 20. mai, á Tyrrell-Ford- bíi sinum. Meðalhraði hans var 173,384 km/klst. og timinn 1 klst. 42 mín. 13.43 sek. Eknir voru 70 hrimgir á hinni 4.22 km löngsu Zoider-braut, sem er i flæmsbu- mælandi hluta Belgíu. Mótmæli ökumannamína vegna óviðunandi ástands brautarinnar urðu til þeas að lengi var vafasamt hvort keppnin færi fram. En lagfæring ar á elleftu stund nægðu til þess að keppt var. Svíinn Rommie Peterson, sem ekur John Player Lotus-bE er semmilega hraðskreiðasti ökumað uiinn í Grand Prix í daig, en hann lendir oft í óhöppum. Hanm var í pólstöðumni með bezta æf- ingatímanm í þriðja sinn í ár, 1 mín. 22.04 sek. Við hlið hans I fremstu röð var Ný-sjálemdimg- urinm Denmy Hulme á Yardley MeLaren-Ford. 1 annarri röð var Belginm Jacky Ickx á Ferrari og Frakkinn Francois Cevert á Tyrr eli-Ford, en hamn ók mjög vel í keppninni og endaði anmar í þriðja sinm á árinu, eftir að hafa haldið forystunni um stund. Timi hans var 1:42:45.8. Romnie Peter- son ók tvisvar á í upphítunaræf- ingunum að morgni keppnisdags ins og skemmdi þanrnig báða Lot- us-bilana, er hann hefur til umir ráða. Mikil vinma var síðostu tímana fyrir keppnima við að gera annan bílinn keppffiishæfan fyrir hann. Heimsmeistarirm frá Brasiiáu, Emerson Fittipaldi, náði ekki mjög góðum æfimga- tima vagna vandræða með elds- meytiskerfið en hann ók ved að venju ocg endaði 3. á 1:44:16,22 og heldur enn forystunni í bar- áttummi um heimsmeistaratitil- írm. Fittipaldi er með 35 stig, en Jackie Stewart 28. A us tur rík i smaðurinin Lauda, sem í fyrra ók ávallt eimhvers ataðar aftarlega á March-bil i ölil um Formúiu I kepprwrmjum hef- ur aldeilis hert á sér í ár á Marl- boro BRM-biH og nú missti hanm af fjórða sæti til ítalans Andrea deAdamich, sem ekur Brabham- Ford, vegma smávægiilegrar bil- umar. Lauda komst þó af stað aft itr ag hélt fimmta sæti. Ný-Sjálendinig-urimn Chris Am on er ]®ks komaimn af stað á ný I Formúliu 1 o-g ekur hinium ítalska Martini Tecno. Hanm var sjötti. Staðan í heÍTnsmeistarakeppni ökumanma er nú þessi: Stig 1. Emerson Fittipaldi, Brasiláu, 33 2. Jackie Stewert, Skotlandi 28 3. Fnancois Cevert, Frakklandi, 18 4. Denis Huime, Nýja-Sjálandi og Peter Revson, BaindarSkj-umium 9 6. Arturo Merzario, Ítalíu 6 7. Jacky Ickx, Beligíu og George Foiiltner, Bandaríkjumuim S 9. Andrea de Adamich, Italiu 3 10. Jean-Pierre Beltoise, Frakk,andi og Niki Lauda, Austurrikí 2 11. Witeon Fittipaldi, Brasilíu, CLay Re-gazzoni, Sviss og Chris Amon, Nýja Sjálanidi 1 Nú halda Gramd Prix-liðin til Monaco- ag aka 3. júni á hinnd frægu braiut í Monte Carlo, sem er stytzta Grand Prix-brautin og mjög hlykkjótt. Uppáhaldsbraiu* Jackie Stewartsi H afnarfjörður Kiwanisklúbburinn Eldborg býður öldruðum Hafnfirðingum í ferðalag simnu- daginm 3. júná nk. Þeir, sem ætla að taka þátt í ferðinni, láti skrá sig í Bókabúð Olivers Steins fyrir 1. júní. STYRKTARFÉLAG ALDRAÐRA. Hártoppar fyrir karlmenn NÝTT - NÝTT Höfum fengið það nýjasta í heiminum í dag, sem eru HÁRTOPPAR þar sem hárið er steypt í þunnan og mjúkan húðlitaðan plastbotn, þannig að enginn munur er á því og eðlilegu hári. Villi rakari Miklubraut 68 — Sími 21575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.