Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÖAGUR 6. JÚNÍ 1973 2-3 skuttogara, takk SigliufirSi, 5. júní HÉR Kefu'r verið indælis veð úr, ein fátt að frétta. Það hef’ur verið reytingur í vinnu, ein mætti vera meira. Fiskur hefur verið sáralít il'L, því það hefu.r verið tregt hjá báitunuim. Togskipið Dag ný er nýfarið iít, en það var hér inni í málun og fleiru sem þurfti að gera klárt. 1 rauninni bíðum við hérna eftir 2—3 nýjum skuttogur- um. — Steingrímuir. Mikið fjör í grasinu Hvolsvelli, 5. júní HÉÐAN er allt gott að frétta, grasið er komið og þýtur út. Búið er að bera á og riginin.g m síðustu daga hleypti í þetta miklum blóma og fjöri. Ösk'uvandamálið sem við var að glíma vegna gossins í Eyjuim er nú úr sögunni og þar sem askan var mest, er græni liturinn nú búinn að ná yfirhömdinni. Barnakór úr Æfíngadeild Kennaraháskóla Islands kom hingað í söngför og söng á Hvoli við góðar undirtektir undir stjórn Sigríðar Sigurð- ardóttur söngkennara. Þá kornu hingað eimnig lyftinga- menn og héldu kynningarmót, en öll fjöll eru nú á sínum stað ennþá. Vel horfir og vorið er að hlaupa í okkur, sauðburður gekk vel, en þó var nokkuð um lambadauða á sjóbæjun- um í Landeyjum. Telja menn líkur á að það geti verið veg.na öskufalls en þó er það ekki vitað. — Ottó. Öskureiðir símnotendur Hvamimstanga 5. júní. VIÐ höfum það fínt hér, stelp umar vel frískar og sama er að segja um strákana í þorp inu. Maður er svona að puða þetta í daglega brauðstritinu og það gerist svo sem and- skotans ekki neitt. Jú, eitt er það sem ég get sagt, ösku- reiður, Símakerfið er algjör- lega í molum, það má segja að það sé símasambandslaust héðan til Reykjavíkur mest- an hlutann úr hverjum degi og á sama tíma er allt að 50% hækkun á þjónustu sím ans. Það þýðir ekkert múð- ur í þessu sambandi og síma sambandinu verður að kippa í lag á stundinni eða réttir aðilar, sem að sjálfsögðu eru fangir í þesisu tilviki, sitja uppi með einhverjar miður skemmilegar rósir frá okkur. Annars er meira en nóg að gera í atvinnulífinu og erfitt að fá nóg fóllk til þeirra starfa sem liggja fyrir. Heilsufar og tíðarfar er gott og sauðburði er lokið. Heldur hefur þó ver íð kalt, en fólk. hér hefur þeim mium meiri hjartahlýju. — Karl. 458 verk- stjórar í Reykjavík AÐALFUNDÚR Verkstjórafé- lags Reykjavíku.r var haldinn 13. maí sl. að Hótei Sögu. Á f'undin um voru mörg mál tekin fyrir, og miklar umræður. Launamái voru mikið til umræðu, þó eink um launamál iðnlærðra verk- stjóra. 1 félaginu eru nú 458 verk stjórar frá mörgum starfsgrein- um. Kjörnir voru fulltrúar á 15. þing Verkstjóras'ambainds Islands er haldið verður á Isafirði 30. júní og 1. júlí nk. Félagið hefur nú tek ð i notk un nýtt orlofsheimili, Einisfold við Skorradalsvatn. Stjórn félags ins var endurkjörin en hana skipa. — Formaður: Haukur Guð jónsson, ritari:; Einar K. Gísla- son, gjaldkeri: Gunnar Sígurjóns son. . ■ ..,- Sjávarútvegs ráöherra; Lagðist gegn utan- ferð sérfræðings — á NATO-nefndarfund UNDANFARIN ár hefur verið starfandi á vegum Atlantshafs- bandalagsins sérstök nefnd, er hefur það hlutverk að fjalla um styrkumsóknir til sjávarrann- sókna hjá vísindanefnd banda- lagsins og mæla með þeim. ís- lendingar liafa mörg undanfarin ár átt fulltrúa á fundum nefnd- ar þessarar, en þr,já síð- itstu fundi hefur enginn ís- lenzkur fulltrúi setið, þar eð sjávarútvegsráðherra liefur ekki viljað veita samþykki sitt til ut- anfarar íslenzka fulltrúans. Upphaflega sat Unnstieiinn Stefámssooi, haffræðingur, þessa fundi niefndarinnar, en er hann lét af sitörfuim árið 1970, var Þorbjörn Karlssom, sérfræðimg- ur hjá Raumvísindaistofniunimmi skipaður í hams stað. Hann sótti þegar á næstu mámuðuim tvo fundi hjá nefndinmi, en gat hins vegar ekki kotmið því við að FJÓRIR fuUtrúar Alþjóðabank- ans komu til landsins i gær til viðræðu við íslenzka aðila um hafnarmannvirkjagerð í Grinda- vík og Þorlákshöfn og lánsfjár- veitingar Alþjóðabankans tii þeirra framkvæmda. Þá kemur sérfræðingur í hafnarfram- kvæmdum frá bankanum hingað um miðjan þeiman mánuð. 1 samtali við Morigunblaðið í gær sagði Hannibal Valdimars- som, samgönguráðherra, að þeg ar lægi fyrir bráðabirgðaskýrsla, sem sam'n er af sérfræðíngum FAO, og hingað komu á vegum Aiþjóðabankans fyrir fáeimem mámuð'um, en þar er lagt til hvemig staðið skuli að máltnu og skipta þeir því í tvo áf'anga. Sagði ráðherra, að það væri því framhaldsstarf sem væri nú að byrja með komu fjórmenninig- anina. „Við í ríkisstjórninini erum í millitíðinni búnir að samþykkja að byggja á grundvelli þessara fTumtill'agna,“ sagði Hannibal, „en siðan fer fyrsti þáttur í skoð un hjá nefmd manma, setm hefur með Grindavíkurmálin sérstak- lega að gera, en einnig starfair að þessu mál'i sjö manina nefnd, sækja haustf'und nefndarinnar 1971, vagna þess, að hann var þá á þiimgi UNESCO á svipuðum tíma. Hinis vegar hefur hann ekki sótt fundi niefndarininar þrjú undanfarin skipti, þvi að málið hefur þá strandað á sjáv- arúitvegsráðherra. í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Þorbjöm, að hann hefði haft hug á að sækja íumd niefndarinnnar vorið 1972, og þá sent beiðni uim fararleyfi til sjávarútveg'sráðumeytisin's, en undir það heyrir allt, sem snýr að sjávarrainnsóknu'm hérl'iendis. Þorbjörn sagði, að þá hefði ráðumeytisstjórinm i sjávarút- vegisráðuneytimu ekiki falilizt á beiðnina, þar eð hanin te/ldl fuili- víst, að hún myndi ekki hljóta samiþykki sjávarútvegsráðherra. Áður en níe'fndarfundur var haldinn haustið 1972, barst síð- an 'U'tanríkisráðuneytin'U bréf frá sem Alþingi kaus rétt undir þing lok'n samkvæmt tillögu þing- manna Suðurlands." Sagði ráð- herra að búið væri að tilnefna menn í þá nefnd, en formaður heninar er Jón Sigurðsson, hag- hannsóknarstjóri. Hannibal taidi óheppilegt að setgja nokkuð um efni bráða- birgðaál tsins á þessu stigi, því að fyrst þyrfti Suðurlandsnefnd in svokailaða að fjalla um málið. nefndinni, þar sem lögð var áherzla á nauðsyn þess, að Is- liendingar sendiu fuJlitrúa á íund nefndarinnar, vegna þess að þeir hefðu engan fulltrúa átt á tveimiur siðustu fiunduim. U'tan- ríkisráðuneytið sendi þá bréfið áfram til sj ávarú tvegsráðherra, en hann svaraði að hamm sæi ekki ástæðu til þess að fundur þessi yrði sóttur. Hið saima end- urtók sig svo fyrir fund nefnd- arinnar nú i vor, að sögn Þor- bjömis. Sem fyrr seigir er hliutverk nefndar þessarar að fjatlia um hvers kyns styrlkiuimsóknir, sem lúta að sjávarranns'óikniuim og mæla með þeim við visinda- nefnd Atlantshafsbandaiagsms. Þorbjöm tók fram, að nú væri stefnt að því að l'eggja þessa nefnd niður, þvi að fram hefði komið gagnrýni á hana í vís- indamefndinni fyrir aðgerðar- iieysi og þvi haldið fram að mefndarmienn væru aðallega upp- teknir við að mæla með styr'k- veit'ngum sjálfum sér til handa. í hennar stað er ráðgert að koma á tveimur nefndum til að fjailla um sérsvið innan haffræð- innar, en ekkiert er áikveðið um aðild Is'lands að störfuim þess- ara netnda. Þá kom það og fram, að á einum fundi ofangreindrar nefndar, þair sem íslendingar áttu engan flutllltrúa, lá fyrir um- sókm frá íslenzkium, bandarísk- um og port'úgölsikum vísinda- mönn.um «m rannsóknir á sjáv- arstrauim'um við Islandsstrendur og strendur Portúgal. Þessari umsókn var ekki sinnt á fund- inium, og taidi Þorbjöm að það hefði verið vegna þess að fluil- trúa vantaði ininan nefindarinnar t'tl að sikýra eðU'i rantnsófcnamna og mæla með stynkveitingu. Framkvæmdir eru nú háfn- ar við byggingu sjálfstæðis- húss á mótum Bolholts og Skipliolts. M.a. var safnað til bygging-arinnar á nýafstöðn- um iandsfundi Sjálfstæðis- flokksins með góðum árangri, en stefnt er að því að gera nýja sjálfstæðishúsið fokhelt fyrir næstu áramót og ljúka því alveg í vetur. Með sgm- stillt.u átaki sjálfstæðismanna mun það takast. Þess má geta að þeir sem hafa unnið við byrjunarframkvæmdir í hús- grunninum hafa margir unn- ið að verulegu leyti í sjálf boðavinnu. Á myndinni eru Geir Hallgrímsson varafor- maður Sjálfstæðisflokksins, Albert Guðmundsson formað- ur byggingarnefndar og Páll Stefánsson framkvæmdastjóri byggingarinnar að fylgjast með byggingarframkvæmd- um. Malbikað við U mf erðarmiðstöð BORGARRÁÐ samþykkti á sið- asitia fundi síinuim að heimiila gataniaimálastjóra að maibika að- kornu að Umferða'rmiiðisitöðiininii frá Hringbraiuit, eins og fa.rið var fram á. Agnar Ingólfsson Prófessor í vistf ræði FÓRSETI Islands hefiur að tiilL lögu menntamálaráðheí ra sktp- að dr. Agnar Xngóiifsson, dósent, prófiessör í vistf raéði í vebkfræði- og rauinivisindadieild líáskóla ís- láiids firá 15. maí 1973 áð fléffija. Landshappdrætti Sjálfst.fL: Fáir dagar eftir FÁIR dagar eru nú orðmtir eftir þar til dregið verður í Laindshappdrsetti Sjálifstæðis- flokksins um 14 fjöllbreytta vinminiga, m.a. fólksbifireiið. Þeir fjöimörgu, sem hafa femgið mi'ða senda úit á iamd, eru viinsamtegast beðniir um að gera skil hið fyrsta tiil um- boðsimanina happdrættiistims til þess að allit giangi fljótt og vel fyrir sig. Skrifistofatn að Laufásvegi 47 í Reykjavík verSur opin til ki. 22 í kvöld og geta menn hrimgt þangað í sima 17100 itiil þess að fá semt efitiir greiðsl- Sjálifstæðisfólk! Lát i'ð ekki happ úr hemdii sleppa uim leið o*g þið styðjlið miilkilvægt þjóð- máiastarf. Dregið verður 8. júmí. Alþ j óðabanka- menn komnir — til framhaldsviðræðna um haf narmannvirk j agerð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.