Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 5
MORGUöNTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1973 5 Brezk blöð trúa ekki * fréttum um Arvakur Talsmaður Islands sakaður um kl?ufalegan áróður London, 2. júní. AP. BREZKU blöðin kalla átökin veg-na aðfarariiinar að Ár- vakri í gser áróðursbragð af hálfu ísiendinga i frásögnum síniun af atburðiniun í dag og henda gaman af tilkynning- um talsmaiins íslenzku ríkis- stjórnarinnar um átökin. The Guardian sagir í frétt ír& Reykjavík að íslenzka rík- isstjórnin hafi sett áftöfcim á svið til þess að sýna blaða- mönnum heimsblaðanna, sem saman voru komnir í Reykjia- vík til þess að fylgjast með fund'i Nixons og Pompidous, hve alvarlegt þorskastriðið væri orðið. „Þvi miiðiur reyndist lýsinig sú á atburðinum, sem opinber balsmaður islenzku stjómar- innar gaf á fjölmennum blaðamannafuindi vegna topp- fundarins, orðum aukin oig stjói'n sviðsetningarinnar fór i handaskolum og skotið var yfir markið, þótt íslenzkir blaðamenn reyndu að bæta úr því á eftir með þvi að veita brezkum starfsbræðrum sín- um yfirvegaðri lýsingu." The Times segir í sinni frétt að brezkir blaðamenn, sem hafi fylgzt með þorskastríð- inu, hafi spáð því fullir sann- færingar að íslenzka stjómin mundi án nokkurs vafa reyna að notfæra sér nærveru rúm- lega 400 blaðamanna viða að úr heiminum, sem saman voru komnir í Reykjavik til þess að fylgjast með toppiiu.ndinum, til þess að hafa áróðursbrögð í frammi. Fréttar.tari Daily Telegraph sagði: „Islenzkt varðskip skar á vörpu Fleetwood-togarans Gavina einni klukkustundu eftir að embættismaður stjóm arininar hélt því fram að það væri að sökkva eft'r ásiiglingu brezks vemdardráttarbáts og gat væri komið á skipið.“ „Talsmaður landhelgiisgæzl unnar útskýrði síðar að þótt skarð hefði komið á Árvak- ur hefði enginn leki komið að skipinu neðan við sjólínu. Margir ísleinzkir blaðamenn urðu vandræðalegir af þvi þeir töldu að hér væri um að ræða klaufalega tilraun stjóm arinnar til þess að stela sen- unni frá viðræðum Nixons og Pompidous.“ Daily Express sagði: „Eins og Islendinigar láta mætti haldá að dreki hefði si'glt inin í Reykjavífcurhöfn og kveikt i staðnum. Það sem raunveru- lega gerðist var dálítið hútl- umhæ hjá toguirunum.“ Vorleiðangur jöklamanna: Kanna hvort Vatna jökull hefur þynnzt eða þykknað Misjafn afli humarbáta — en veiðin fer batnandi Á ÞESSU vori liyggst Jökla- rannsóknafélag Islands niæla aftur snið á Vatnajökli, sem liggur frá Grínisfjalli og í Kverkfjöll, sem síðast voru mæld 1961, í þeim tilgangi að átta sig á þvi hvort jökullinn liafi þynnzt eða þykknað. Vor- leiðangur félagsins á Vatnajök- ul varð að hætta við að leggja upp tun siðustu helgi, þar sem enn eru svo mikil snjóaiög á Frá Hrafni Gunnlaugssyni í Stokfkihólmi. SÆNSKIR fjölmiðlar eru lítt hrifnir af brottvisun brezka diplómatsins Michæls Elliotts frá íslandi, og láta í Ijós ótví- ræða óánægju með þess aðgerð íslenzku ríkisstjórnarinnar. Frétt'siskýrandi Dagetns Ny- heter segir meðal annans orð- rétt í s’krifum sinum um land- helgisdeiluna í dag, 1. júní: „Blaðamenn og fréttarit'arar eru sammála um að síðustu aðigerð- ir íslenzfcu rikisstjóinnarinnar séu full harfcalegar. Ætli ríkis- stjómin að vera sjáltfri sér sam- kvæm, þýðir það einfaldlega að hún verður að refsa öllium er- lendum fréttamönnum, sem skrifa um varðtsfcipin. Hvernig ríkisstjórnin bar sig að við brott vísuinina er einnig í alla staði mj^R diplómatískt móðg'andi. Dagb’öðiunum var tilkynnt um brottvísuinina lönigu áður en Eliiott fékk vitneskju um hana. í framhaldi af þessu eiga Bretar nú mijög aU’ðvelt með að leika næsta leik. Hann getur birzt með ofbeldi á hafi og skothrið á ísilemzku varðlbátana, eða á diplómatíisfcu sviði, til dæmis með þvi að kalíla brezka sendi- herrann heim.“ Fréttaskýrendur benda nú æ oftar á að fslendingar, sem hafi öl'l troimp á hendi í landhelgis- málinu, verði að gæta hófs í að- gerðum gegn Bretum til að missa ekki umrnið spil út úr höndumum. Svenisika Dagbládet segir til dærnis: „öll fljótfærn' af hálfu íslendinga verður til leiðinni inn að jöklinuni, að það er ekki fært. En nú er loks far- ið að hiána og er vonazt til að liægt verði að leggja upp um hvítasunnuna. Nibl. fékk þær upplýsimgar hjá formanni félagsins, dr. Sigurði Þórarinissymi, að auk fyrmefnöra sniðmælioga, sem Magnús Hall- grimisson, verkfrajðingur stjómn- ar, verði gerðar nofckrar þynigd- armællmgar við Grímisvötn, þar þess að eyðileggja fyrir þeim sjálfum og draga úr þeirri samúð, sem þeim hefur tekizt að vimna sér.“ sem vonazt er til að næsta sum- ar verði hægt að hefja þar bor- um í Lsihettuna. Þá fara smiðir undir stjóm Stefáns Bjamason- ar í Grimsvatnaskála, og ætla að lagfæra skálanm, sem stend- ur á heitum hóli í ísnum á fjall- inu og er farinn að fúma. Alls faira í leiðangurirm 13 menm í 2—3 snjóbílum og áætl- að að ferðin taki 10 diaga. Framkvæmda- stofnunin kostaði 40 millj fyrsta árið í NÝÚTKOMINNI ársskýrslu Framkvaamdastofnumar ríkisims, kemur fram að kostmaður við rekstur stofnumarim'nar árið 1972, sem er fyrsta árið, sem stofnun- in er starfrækt, nemur tæpum 40 mi'lljónum króma. Beinn rekstr arkostnaður nemur tæpum 33 milljómum, en stofnkostnaður er um sjö milljónir króna. Langstærsti hiuti rekstrar- kostmaðar eru launagreiðslur, en um 40 manns starfa nú vtð stofn unina, þar af 9 í áætlunardeild, 11 í lánadeild og 15 i hagramn- AFLI hiuriarbáta hefur verið mjög niisjafn það seni af er, en eitthvað á annað hnndrað bát- ar eru byrjaðir þessar veiðar og fer þeim fjölgandi með hverj- uni deginum sem iíður, en alis munu um 200 bátar stimda hum arveiðar í sujnar. Þá tíu daga sem veiðarnar hafa verið stimd- aðar hafa bátarnir fengið bezta aflann í Mýra- og Meðallands- bugt, og þar hefur einnig feng- izt fallegasti humarinn. Bátarn- ir liafa einnig verið tnildð á veiðum meðfram allri suður- ströndinni, en helzt eru þeir austan við Vestmannaeyjar og á Eldeyjarsvæðinu. Mesti afli í veiðiferð sem vitað er, er um 16 tunnur, en í hverri tunnu eru um 100 kíló. Humarinn, sem fékkst í fyrstu veiðiferðinni var almennt frekar smár, en liann var mun betri í annarrl ferð- inni. Jón Júlíussom viktaTmaðuir í Sandgerði sagði i viðtali við Morgunblaðið i gær, að þaðam reru nú 11 bátar með humar- troll. Afli bá'tamma var almennt lélegur í fynstu ferðimni, en í anmarri ferðinmi, sem lauk á laugard'agimn, var aflimm sanmi- legur og voru báitamir almennt með B00—1000 kíló af slitmum humri. Hamm sagði að þeir bát- ar. sem bezt hefðu fiskað hefðu SÝNINGUNNI Heimilið ’73 lauk í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld, en hún var opnuð 17. maí sl. Alls heimsóttu sýninguna rúmlega 55 þúsimd gestir og kom gestur nr. 50 þús- und á sunnudag. Hlaut hann að gjöf ferð fyrir 2 til MaUorka og uppiliald i 3 vikur á vegum Ferðaskrifstofimnar ÍTrvals. Um 80 aðilar tófcu þáitt í sýn- togummi þar af 13 á útisvæði. Að sögm forráðamamna Kaup- stefnunmar—Reykjavik h.f., sem stóð fyrir sýntagummi tófcst hún í alla staði mjög vel og hafa sýnimgaraðiiliar og gestir látið I ljós mikla ámægj'U. 1 kvöld verður lokið við að taka niður sýntagardeildir, em farið auistur í bugtir, en amn- ars hefðu þeir verið á víð og dreitf, og hefur humarimn verið mjög misjafn að gseðum. 1 Þori&kshöfn lönduðu 49 bát- ar í síðustu viku og voru þeir bæði með fiski- og humartroM, sagði Gestur Ámundasom, viigt- armaður þar. Afli humarbát- anma var misjafm eða frá 15 tumnium niður í þrjár til fjórar tumnur. Þeir bátar, sem lamda humri í Þorlákshöfn, hafa marg ir farið alla leið austur í bugt- ir, en þar er bæði bezti og stærsti humartan og afltan mestur. Heyrzf hefur að atfli bátainma hafí farið batmandi, og eru menn þvi ekki etas svart- sýnir á yeiðina og þeir voru etft ir fyrstu veiðiferðtaa, og etamig er humartan, sem nú veiðist, stærri og betri. Humarafli Homafjarðarbáta hetfur verið sæmilegur, em algemg asti atfltan eftir veiðiferðtaa, sem tekur þrjá daga er sjö tffl tíiu tummur. Almenmt var flokkunta á humrin'Um frekar léleg eftir fyrstu veiðiferðtaa og hjá mörg- um bátunum fóru ekki nema um 30% aflams í 1. verðflokk. Þetta hefur farið batmandi og fá nú bátarmir oft yfir 50% aflams i 3. verðflokk. 16. júmí n.k. verður opnuð í Laug ardaMiölltani stór tékkóslóvak- ísk varusýnimg. Á móti úrsögn úr Æ. S. í. A STJÓRNARFUNDI skölafé- lags Kennaraháskóla fslands 31. mai var samþykkt tillagu þess efnis, að úrsögn Samtaka ís- lenzkra kennaranema úr Æsku- lýðssambandi fslands ættt engan rétt á sér, og lýsir skólafélag Kennaraháskólans fullri and- stöðu gegn þessari ákvörðun hl- ienzkra kennaranema. Diplómatísk móðgun — segja sænskir fjölmiðlar um brottvísun Elliotts sóknadeild Tízkutækið á Norðurlöndunum i ár Nýft Soundmaster 40 cassettutæki *kl Ldgt, rennilegt — TÆKI UNGA FÓLKSINS Soundmaster 40 cassettutækið var valið sem ^ 1. verðiaun í dægurlagasamkeppni ISÍ (íþróttasambands íslands) sem haldin verður í sumai Radionette Soundmaster 40 tækiö er sambyggt út- varpstæki, Steneo magnari og Stereo casettutæki. Útvarpstækið er meö FM bylgju, langbylgju og 2 miðbylgjum. Stereo magnarinn er 2x15 w sinus (2x25 w músik). Cassettu segulbandstækiö er bæöi fyrir járnoxiö bönd (gömul gerö) og chromoxið bönd (alveg nýtt. stórbættur hljómburður). Sleðarofar eru til þess að hækka og lækka ð tækinu, einnig fyrir tónstillana. Ljós sýnir stöðvastillinguna ð kvaröanum. Viö tækiö má tengja: Hátalara, segulbandstæki, plötuspilara, heyrnartski og hljóönema. Tækið má einnig nota sem kaltkerfi. Litið viö og hlustiö ð þetta stðrglæsilega tæki. Ars ábyrgö. Greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT £ CO HF Bergstoðostraeti 10A * Sfmi 1*69-95 Heimilið *73s 55 þúsund gestir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.