Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1973 17 GUÐMUNDUR FINNBOGA SON - ALDARAFMÆLI 1873 — 6. júni — 1973. VIÐ vorum enm mjög fáitæk þjóö, fá- kunnandli og fámemn, innan vi(ð 80 þús- urnci, þegar fveir ungiir Istemdimgar tóku meiatairaipróf í heimispeki í Hafmarhá- skóla 1901, og hefur vafaiiaust mörgum þótt sem oss vamihagiaöi unm ammaö meir en háiæröa menn i þeiTmi fræðigredm — og þó haft gaimian af, edns og af ýmsri amnarri ofrausm i fari þjóðar vorrar. En Guómundur Pimmbogasom og Ágúsf Bjarmason urðu báðiir mdkilvirkir lithöf- umdair og prófesisorar í visimduim sinum, þegar fslamd eignaðist eigim hásikóla. Báðir höfðu áður orðið doktorar í heÍTnspeki frá Haf.marháskóla. Danski heim speki ng u.rimm Kort Kortsen, sem um árabil var semdikenmart i háskóla vorum, em siðam prófessor i fræðágreim sinni í Árósum, lét þaiu orð failta i mím eyru að verk Guðmumdar, Den synipat- teke forstaelse, væri eima frumtega doktorsrttgerð í heimspeki sem um laingt skeið hefði firam koamiið við norr- ænain háskóÉba. Hún var þýdd og gefin út á frönsku. Má mikið vera ef ekki eru vissar sátfræðilegar athu.gamir, sem þar eru f.ram setitar, síðam kemmdar vúð Guð- mund Fimmbogaisan í ritum um þaiu efni. Svo var að rmiminsta kosti til þeirra vitnað í laHmikiil'ld sænskri mannfræðl, sem ég las í nýútkomámmi clanskri þýðimigu umd- ir styrjaidarlokim síðari (en því mdður er ég ekki viss um að geta farið rétt ,með heiiti riitsiims, né höfumda þess). Megiinefni doktorsriitgerðar simmar setti Guðmumdur Finnbogaison síðar fraim á alþýðlegri há-tt hamda islenzkum lesend- uim í bók simmd Hugur og heimur. Hann sikrifaði aldi-ei framar nieitt sem væri eimvörðungu hreiinvisimdadeg sáliarfræði. Hamn varð í verkum símum margt í senm, víðlesimn lærdómsmaður, skarpskyggn sálifi'æðim'gur, frjór og amd- ríkúr hugsuöur, gæddur skáldæð — ágætustu skáld væru fuliisæmd af ýmsu sem Guðrmumdíi flaug i hug. Eftir að hafa lesið ræðu hams á fimmtugs afmæld Eimars Bemediktssonar skrifaði Matthíais Joehuimsson: Hvenær ætiium við að veita G'jömumdi Finmibogasymi skáíldalaun? Hanm vtairð pmfessor í hagnýtri sálar- fræði við háskóla vorn, og þó að sú aiuð- kennnimg á sérgreim hams taikmarki&t við þanm tiilgamg, að kenna þjóðiinmi „að stiriita með vitii“, eims og hainm komst að orði, þá má að þvi ieytd hedmfæra hana upp á lífsverk hains saimfelfllt, að sú sál- arfreeði sem í það er ofim er tiðast með þvi móti hagmýt, að henmi er ætlað að styrkja eimhvem skiilmimg eða vilja i þjówus'tu lífsi'ns. Guðmumdur Fimmbaga- som var að upplagi jákvæður andi, upp- eldisfrömiuður, hvatmimgarmaðuir, Mfstrú- armaður; drenglyndd, góOyifld, hoiilusta við land og lýð megimþættir í skapgerð harns og hugsum. Hamm er edmn af nýsköpuðum tumgiu og bákmemwta, brauitryðjenciuim þeixrar þróumar sem hófst upp úr aldamótum. Hann varð fnjimherji í tveim gredinium orðJistiar. öinmur var him idstræma tæki- færiisræða, hvart helidur var mimrai, eggjumarorð eða gamamræða; him var sú tegund ritgeiðar sem í aiþjóðlegu máiii kaiMasi essay, em hamn nefndi hug- an, „sem er gamalt orð, kemur fyrir í orðumium atlhugam og iihugain, en gríprjr yfir hvort tveg.gja“, eims og hamm kemsit að orði. f>egar Skirni var breytt í nýrænna horf 1905 varð Guðm-uindiur Finnboga- som riitistjóri hans, og þegar í sfiaö báru ritgerðir hams af ölilu þess kyms sem áður hafði fram komið á islerizku, að aiMri meðiferð efnds, frjórrd og víðsýnmd hugsum, auðu-gu máiifari og fallegum stU. Og hamm var smemma fiestum eða aMuan fremur fengiinn fiiil að halda ræð- Giiðniunilur Finnhogason. ur við hátíðleg tækifæri þegar mikið þófifii viö ligigja að vel tækiist — og sum- ar þeirra urðu meistaraiverk. Eragiinn kurand sem hamn skáld að hylia yfir veiziuborðuim, svo sem þá tiðkaðist, Maififihias Jochumssora, Haranes Hafsteim, Eiraar Benediiktssom, Stepham G. Step- hansson, Guðrmumd Friðjómsson, — erag- inn kummi sem hainm að fagma því sem hiamm urami i verki og lífi sraililjn.ganna, í sera-n af djúpsæum skiilrairag og maram- legri hlýju. Haran gat Hka staðiö í Diimmuborgum og mælt svo fýrir mirani áitfa og tröla, að svo gat þófit sem vart myndi öðruim memmskum mannii mátt betur taikast að búlka hug þjóðariranar til þeirra sem byggja huiiðsiheima lands- ims, þakka þeim sambúðima, koma vdð hjörtu þeirra. Úrvaii atf ræðu-m sinum safnaiði Guðm'umdur í bók sem hamn nefndi Mannfagnaður, og hefði enginm amnar Islemdimgur fyrr né siðar gefiað út gefið sildkt gafn af glæsiilegum tækd- færieræðum. (Atf mér óskiljaralegium ástæðum er ræða haras í Dimmuborgum tekin upp í greimasafn ha-ns Huganir, en maður hlýtur að siaikna hennar í úrvaJi af ræðum hams, þar sem hún frekar æ>ta heima). Hamrn fliuffii ræður simiar háum snjödi- um rómi, álí.kt því tauti sem nú heyr- ist á manmfumdum, og jafnvel á leilk- sviðL, — og ósjiadidan af eildmóði, þega-r honium var mest raiöri fyrir. Haran gat verið hvort tveggja, maður harðrar fyr- iriiibniiragar eða heifirar hrdfrajngar, en vtar fyrst og fremst gleðiimaður í víðtækri merkimigu, maður sem liiifði og amdaðd í því sem hainm umirai og mat, og vffldi sem flesitum miðda af fögnuði sínum yfir ölilu dreragiilegu, sönm.u, fögru, ölil'u sem horfði til vaxta-r og veglegra Mfs. Þegar ég miinmi'St hams man ég öilu öðru bet- ur hinm smögga leitftriamdd gdeðiiglampa í augium hams þegar eiifitihvað fagurt eða mikilfengiegit var rifjað upp, eða hon- um sjálfumi daifit eifitihvað gofit í hug. Þaran glampa í auigum sér maður sjald- an nerraa hjá uragu fóitoi, eirana helzt börnum. Svo þykir oft sem verk jafnvel beztu höfurada fadflii að nokkru í glteyirasku fyrsitu áratuigi eftdr að þei-r sjáilfir eru horfnir atf sjónarsviðinu. Era svo eru bækur þeinra fiekmar fram að nýju, og þær sem bezt hafa staðizt tímans tömra öðlazt vararadegan sess í menningarMfi þjóða.r sirainar. Ég held við þurfum eragu um það að kvíða, að höfuðrit Guðmund- ar Fimmfoogasomtar, svo sem Islendlngar, Huganir, Mannfagnaðtir, verði ekiki tes- in ifiid iaragtframa, og jatfnam tadira tifl fremstu bókmerainta vorra á 20. öld. Ef haran hefð; srjálfur métt eiga sér eirahverja ósk á huradrað ára afmæltaiu, þykir mér ekki óseniniilegt að hún hefðí gefiað orðið sú, að sem flesifiiir minnt dst hans með því að taka fraim bækurraar haras, og detta þá ef tffl viflil raiður á eiittt- hvað, sem þeim tfyndist eran í fudfliu gdldi. Þeam sem voru áður kumnir ritum haras mura þykja sem þau murai seint fypnast. Bn hiraum yragri finmast fáir Is- lendiragar hafi befiur hugsað né skrtifað, og hvorki skemmitiilegar né vituriegar, og að Guðmundur Finra.bogas'on sé ura ailfla hluti eirara af merkustu höfundum .turagu vorrar. Kristján Albertsson. Jón Magnússon, stud. jur.: Sundrað Æsku lýðssamband ÞAÐ hefur vakið verulega athygli umdanfarna daga, að ýmis samtök æskufólks hafa sagt sig úr Æsku- lýðssambandi íslands. Æskulýðssam- bamd ísiarads'ris þvi ekki lengur umd- ir nafni, sambandið hefur ef tii vifll afldrei gert það, en það er engurar vafa undirorpið í dag, að Æ.S.Í. er ekki heildarsa.mtök islenzkrar æsku. Meira en helmiragur íslemzks æsku- fólks, sem þátttakemdur eru í æsku- lýðsstarfí, er ekki leragur imnan vé- banda Æ.S.I. Flest samtökim, sem nú hafa sagt sig úr Æ.S.Í. voru á smum tima stofn aðiiar þess og i öllum tilvikum hatfa þessi sambönd sýnt mikinra áhuga á starfeemi þess, greitt fyrir því á ýmsa lumd, hatfa átt memm í stjóm sam- baradsins og formenn Æ.S.I. hatfa m.a. komið úr röðum þessara siam- banda. Það hefur komið fram í greinar- gerðum sambandarana fyi'ir úrsögn s nni úr Æ.S.I., að þau telja að æsku- lýðsmálum haf.i ekki verið sirant sem skyldi og þau hafrna því að nöfm þeirna séu notuð til framdráttar póld- tiskum skoðamahópi og þau gerð meðábyrg við póUtísk mótmæli og aðrar aðgerðir af sama tagi. Það verður raunar ekki séð hvernig æsku lýðssamtök, sem taka sjálf ekki póM- tíska afstöðu til mála og hatfa félaga úr öllum stjórmrnálahópum, geta starfað imnan samtaka Æ.S.I., sem hefur haslað sér vöil sem pólitísk álykbuiraarsamtounda og pólitísto mót- mælasamtök. Á síðasta þingi Æ.S.l. var tekizt á um lag.abreytiragar, þar var um að ræða lagagrein sem sagði, að sam- þykktir um flokkspólitísk málefni væru ekki leyfðar á vettvamgi Æ.S.l. Þessari greim var breytt á þamn veg, að mú þarf % aifikvæða tiiil að visa frá samþykktum sem brjóta í bág við yfirlýsta stefrauskrá aðildarsam- bands. Við umræður um þessa lagabreyt- in-gu á þinginu, lét ég i ljós ótta við að þetta gæti orðið upphaf að enda- lotoum Æ.S.I., þar sem ég teldi að ýmis samtök mumdu ekki sætta sig við það að Æ.S.Í. yrði póUtískur vett- vangur og á það var jafnframt bent, að eitt aðildarsamband hefði raeitað að tilnefna fuflltrúa á þiragi Æ.S.l. Ef til viil væri það fyriboði þess sem gæti gerzt ef Æ.S.I. færi að skipta aér af stjórramálium. Sá hópur sem raú ræður Æ.S.I., neitaði að hlu-sta á þessi varnaðarorð og breytti lögunum, álýktaði síðan að meginverkefni sambaradsiras stoylcki vera að vinna að úrsögn Islands úr NATO og að baradaríski herirara hyrfi af landi brott. Jafraframt var sam- þykkt að leggja bæri þjóðkirkjtuna niður. Núverandi formaður Æ.S.I. stóð að samþykkt þessara tiJflagna en horauim var vel kuranuigt um að þar með var eitt aðildarsamband raura- verulega horfið úr Æ.S.I., samkvæmt yfirlýsin'gum þess. Sú þróun, sem átt hefur séð stað innan Æ.S.Í., er á engam hátt dæmi um breytingar á viðhorfum íslenzkr- ar æsku til tnáianna. Æ.S.I. hefur eirauingis verið spegilmynd af viljia ís- lenzkrar æsku, ef víðtæk samstaða hefur verið um viðkomandi málefni miUi aðildarsamtianda þess, en erfitt er að skiligreiraa raunverulegan meiri hflutavilja í samtökum eins og Æ.S.Í., vegna þess að aðildarsambönd þess eru mjög misstór. Ég hygg að fjöl- mennasta sambandið imn-an Æ.S.l. hafi verið jafn fjölmennt og öil önn- ur sambönd innan Æ.S.I til samains. Þessi mismumur á fjölda félags- mann.a skiptir ekki máli í Æ.S.Í. öll sambönd hafa þar jafn.am atkvæðis- rétt og jafn marga fulltrúa í fúlltrúa- ráði og þimgi. Slík skipan er ekki óeðlileg, en þar sem hún er höfð verð ur að taka mikið tillit til vilja og skoðana alira aðila. Fáránlegt er að efna til pólitísks ágreinings og at- kvæðagreiðsl-na sem eru til þes-s gerð ar að fá fiyrirsögnina heildarsamtök íslenzkrar æsku mótmæla, heildar- samtök isflenzkrar æsku álykta o.s. frv. Slítoar atkvæðagreiðslur þurfa ekki, eins og hér hefur ver-ið bent á, að sýna vilja islenzkrar æstou. Og til fróðleiks og skemmtumar skal á það minnt, að frá gamla Alþýðubandalag inu voru á símum tíma ein samtök innan Æ.S.I., en nú eru þau þrjú, Fylkingin og Æskulýðsmefndir Al- þýðubandalagsins og Samtaka frjáfls- lyndra og vinstri manna. — Þegar atkvæði voru greidd um það, hvort Æskulýðsnefnd'ir Aflþýðubandaflags- ins otg Samtaka frjálslyndra skyldu teknar inn í Æ.S.I. greiddu fulitrúar Sambands ungra sjálfstæðismanna því atkvæði sitt, þvi að S.U.S. hefur jafnan talið að Æ.S.Í. ætti að vera sameiiginlegur vettvaragur islenzkrar aesku, þar sem unnið væri að saim- eiginlegum baráttumálum æskutfólks. Að okkar mati gat það því ekki skipt máfli þó að þessir aðilar væru tekmir inn i Æ.S.I., sérstaklega vegna skýrt markaðs tiflgangs Æ.S.I. samkvæmt lög-uim þess. Síðar, þegar dró til pólitiskra flokka drátta iranan Æ.S.Í., var sú skoðun sett fram af málsvörutm þeirra, sem vildu breyta Æ.S.l. í pólitísk baráttu samtök, að það væri óeðlilegt að Samband ungra sjáltfstæðismanina, sem væru stjórmmálasamtök, skyldu vera andsnúin afskiptu-m Æ.S.I. af stjórnmáflum. Sldkar skoðanir voru settar fram af vamþekkin.gu á eðli Æ.S.l. eins og það var. Uragir sjáltftæðismenn starfa innan S.U.S. vegna þess að þeir vilja vinna að framgangi sjálfstæðisstefnu.nnar, þar höfwm við vettvan.g til að koma fram skoðumum okkar á stjórnmál- um og það gerum við, ömnur stjóm- málasamtök vinna að póUtískum hugðarefnum sínum innan sinna sam- taka. I pólití.sku félöguiniuim gefast tækifæri til að álykta um stjórrw Jón Magnússon og vinna þe'm skoðunum fyigi. Ung- ir sjálfstæðismenn telja hins veg.ar, að þegar þeir taka þátt í samstartfi margra aðila tifl framdrátar ákveðn- um máium, þá eigi þeir að vinna að þeiim af fullum heiðarleika, en ekki reyma að þviniga skoðunum símim í stjórnmálum upp á þá aðifla sem þeir eru í samstanfi við og sdzt af ölflu að gera slíkt samstarf að pólitískum dráttarklár eigin sannfæringar í stjómmálum. Við sættum okkur því ekki við, að Æ.S.Í. skuli vera pólitiskur vettvarag- ur. Ég minntist á það fyrr í þessari grein, að þau sambönd, sem nú batfa ságt sig úr Æ.S.l. hafa öll starfað öt- uflflega iraraain þess. S.U.S. hefuir t.d. átt formann ÆS.Í. oftar en einu sinni. Á meðan þeir gegndu forystu Æ.S.l. var aldrei gerð tilraun til að koma stjórramÁlaiskoðuinu.m sjáltfsfæðiis- manna inn í ályktanir Æ.S.l. otg starf Æ.S.1. mótaðist af verkefnium sem voru s-ameiglnleg verkefni islenzkrar æsku. Að öllum forystumönnum Æ.S.l. ólöstuðium þá hyg'g ég, að starf Æ.S.I. í seinni tíð, hatfi ekki ver ið jafn glæsilegt og á meðan Ragnar Kjartansson, fulltrúi S.U.S. var tfor- maður sambaindsins. Á þeim tima hófst Æ.S.l. handa um að berjast fyr ir máleflnum 3ja heimsins undir kjör orðirau „Herferð gegn hunigrí", þar skipaði íslenzk æska sér saman til að vinna að sameiginlegu áhugamáU og il Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.