Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 6. JÚNÍ 1973 19 r.v k'i k! Mntsveinn ósknst á 300 lesta skip frá Reykjavík, sem fer til síldveiða í Norðursjó. Upplýsingar í sma 52030. Snumnkona Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða saumakonu nú þegar. Upplýsingar i síma 42370 og 43150. Iðnveiknmenn Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða iðnverkamenn nú þegar. Upplýsingar í síma 42370 og 43150. Kona með Verzlunarskólapróf, vön innl. og enskum bréfaskriftum, farþegaþjónustu o. fl., óskar eftir áhugaverðu starfi hálfan daginn, nú þegar eða síðar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 8. þ. m. merkt: ,,999 — 7867“. Skriístofustúlka óskast nú þegar til fjölbreyttra starfa á.endur- skoðunarskrifstofu. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir nk. mánudagskvöld merkt: „7870“. Tiésmiðir Vantar góðan trésmið á lítið verkstæði nú þegar. Upplýsingar á kvöldin í síma 35478. KRISTINN SVEINSSON. Bókbindari eða laghentur maður óskast til starfa við pappírsskurð. PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR, Siðumúla 16 — Sími 38740. 2 jórniðnaðurmenn óskast strax. Góðir tekjumöguleikar. Frítt fæði. Upplýsingar í síma 53375. Framkvæmdostjóri — Þörungavinnsla Ungur maður með góða tæknilega- eða við- skiptalega menntun og nokkra starfsreynslu óskast í stöðu framkvæmdastjóra hjá fyrir- hugaðri þörungavinnslustöð á Reykhólum við Breiðafjörð. Fyrsta árið er gert ráð fyrir bú- setu í Reykjavík. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. júní n.k. til: Undir- búningsfélags Þörungarvinnslu h.f. c/o Iðn- aðarráðuneytið, Arnarhvoli, Reykjavík. Hafnarfjörður Óskum að ráða mann til vélgæzlu í frysti- húsinu Einnig vantar mann til að aka starfs- fólki og til vinnu á vörulyftara. ÍSHÚS HAFNARFJARÐAR. Húsbyggjendur Smiðir vilja taka að sér góð verkefni utan Reykjavíkur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10/6 merkt: „Smiður - 7872“. Vontar atvinnu 21 árs gamlan nema vantar atvinnu. Flest kemur til greina, mætti vera hvar sem er í heiminum. Upplýsingar í síma 14186. Skrifstofustúlka óskast til starfa allan daginn á skrifstofu Rannsóknarráðs ríkisins. Góð málakunnátta æskileg, og æfing í vélritun á ensku eftir handriti og segulbandi. Frekari upplýsingar í síma 21320. Lousor kennarastöður Vlokkrar kennarastöður við barna- og unglingaskóla Jopnafjarðar eru lausar til umsóknar. Leikfimi og söngkennsla æskileg, einnig handavinna drengja. Skólastjóri Einar L. Siguroddsson verður til viðtals í síma 30729 8. og 9. júní kl. 16 — 19. fflACMÍI Hvítasunnuferðir 1. Þóismörk á föstud. kl. 20, 2. Þórsmörk laugard. ki. 14, 3. Snæfellsnes, 4. Landmannalaugar. Ennfremur tvær einsdags- ferðir. Ferðafélag íslands Öldugötu 3, Reykjavík, sími 19533 og 11798. He'ðmerkucferð í kvöld kl. 20. Frítt. Ferðafélag íslands. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin • mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga frá kl. 10—2. Sím! Ii.1822. Samtök aldraðra Framhaldsstofnfundur sam- taka aldra&ra verður hafdinn í Súlnasal Hótel Sögu, norður dyr, í kvöld, miðvikudag 6. júní, kl. 8.30. Dagskrá: Lögð fram tiWaga að lögum fyrir fé'agið — kosning stjórnar — önnur mál, sem upp kunna að vera borin. U nd i rbú ni'ngs n-efnd i n. Samtök aldraðra Framhaldsstofnfundur sam- taka aldraðra verður haldinm i Súlnasa'l Hótel Sögu, norð- urdyr, í kvöld kl. 8.30 síð- degis. Dagskrá: Lögð fram tillaga að lögum fyri'r félagið — kosning stjórnar — önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Undirbúningsnefndin. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur aðalfund fimmtudag- inn 7. þ. m. að Hlégarði kl. 9 e. h. Guðmundur Örn Árnason, skógfræðingur, kem- ur á fundinn. Mætum vel. Stjórnin. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma i kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Laufásvegi 13. Lesið verður bréf frá Konsó. Jóhanmes Sigurðsson hefur hugleið- ingu. Altir velkomnir. Hvítasunnuferð 9,—11. júní. Ferð í Þórs mörk. Farið frá bílastæðinu við Arnarhól kl. 10. Uppl. í skrifstofunni, sími 24950. Farfuglar. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðum fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld miðvikudag 6. júní. Verið velkomin, fjölmennið. Ifi S júkr ali ð askóli verður starfræktur á vegum Borgarspitalans og hefst 1. októ- ber n.k. Námstími er 12 mánuðir. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð afhent á skrif- stofu forstöðukonu. Umsækjendur skulu vera fullra 18 ára og hafa lokið lokaprófi skyldunáms. Umsóknir skulu hafa borist forstöðukonu spítalans fyrir 25. júní n.k. Reykjavík, 4. júni 1973. HEILBRIGÐISMALARAÐ REYKJAVlKURBORGAR. Hafnfirðingar Hafnfirðingar, sem fengið hafa senda miða i Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins vinsamlegast geri skil á lögfræðinskrif- stofu Ama Grétars Finnssonar, Strandgötu 25, Hafnarfirði. Einnig verður tekið á móti greiðslu í Sjálfstæðishúsinu kl. 17 til kl. 22.00 i dag. A sömu stöðum fást ennþá lausir miðar. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. GERÐAR Umboðsmaöur óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá smboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.