Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGU'R 6. JÚNl 1973 ^ WtíAT IS T IT RAVINE? WHAT HAVE YOU FOUND? ONE UITTLE IWISGLE COULD ÍTRIGGER THIS r THINS/yoU TWO HAD ' BETTER WAIT , v OUTSIDEÍ j AULIN KOMIN HEIM Ekki er langt liðið írá því að Eva Aulin vakti miikla at- hygli er hún stakk af frá brúð kaupi sínu og Egyptans Ibra- hin Moussa. Nú hefur Evu verið boð ð hliutverk í kvik- wiynd í Sviþjóð, en þó að hún »é sænsk hefur hún aldrei ieik ið í sænskri mynd. Eva segir að það sé gaman að vera kom- in heim og fá nú loksins tæki- færi til að sýna hvað í henni býr, eftir alit það slúður, sem skiifað hefur verið um hana í sænsk biöð um þátt hennar 1 ijúfa lifinu og getuleysi í kvikmyndum. PAT BOONE Á HAUSNXJM Ekki eru mörg ár iiðim sið- an iög eins og Tuttá Frutti, Love Letters In The Sand og I’U Be Home tröllriðu óska- lagaþáttum útvarpsins og söngvarinn Pat Boome var á hvers manns vörum. Nú er öldin önnur og Pat Boone er fallin stjama. Hann hefur eytt mikliu fé í ýmiss konar vit- leysu og auk þess hefur hann verið virkur meðttimur í trúar- söfnuði, sem nefnist „Church- es of Christ“. Eitt sinn skírði hann t. d. 300 manns í sund- iauginni hjá sér. En nú er Boone orðinn blankur og sér ekki fram á anmað en að vera gerður upp gjaidþrota maður einn góðan veðurdag. Pat Boone eins og hann leit út einu sinni. aði brúðkaupið Martin yíir 5000 dollara, en auk þess þurfti hann að greiða konu sinni númer tvö, Jeanne, máiij- ónir til að geta kvæmzt Katy. k GÓÐ BLANDA Það hefur hjáipað Victoxiu Principal við að komast áíraim í bandarískum kvikmyndutm hversu mtikið hún líkist þeim Jackie Onassis og Övu Gardn- »r. Hún iék nýlega í kvik- miyndinni „Nakti apinn" og stóð sig bara vel að því að sagt er. MUNAÐI MJÓU Einhverjum hefði fundizt nóg að vera í sæti Pamelu Car son er hesti hennar móstókst að komast yfir hindrunina. En PameJa hélt jafnvæginu og datt ekki af baki. Myndin var tekin á kappreiðum í Banda- rikjunum og hesturinn heitir Hi Neighbour. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams ÞÁ REIDDIST GOLDA MEIR Símahleranir hafa ekki hing að t'íl þótt góður siður, en virðast þó vera að færast í vöxt víða um heim þó svo að engir staði.r séu nefndir. í Tel Aviv starfaði við talsamband- ið við útlönd til skamms tíma ung stúdína,' Melina Melchior. Einu sinni sem oftar þurfti Golda Meir að hafa samfoand við sendiherra iands síns í Washington og spyrja hann álits á ákveðinni blaðagrein. Ekki kannaðist sendiherrann við þessa grein og máttí þá simastúlkan til með að skjóta inn í samtalið, að það væri þessi í Washington Post. Golda Meir sá ekkert snáðugt við það að liggja á línunni og Melina var rekin með það sama. DEAN MARTIN í ÞAÐ HEILAGA Eklki alls fyrár iöngu ílaut kampavínið svo um munaði í lúxusvillunm.i hans Dean Mart ins í Bel Air er hann gekk í þriðja skiptá í „heilagt hjóna- band“. Hin útvalda heitir Cat- herine Mae Hawn (kölluð Katy) og er 30 árum yngri en Martin. Aðeins nánustu vinum hjónaefnanna var boðið — 85 talsins. Samit sem áður kost- -5 i * 0 fJ P j-u I HAVE TO MAKE A VERY DELICATE. ADJUSTMENT... AND X DON'T WANT TO BE DISTRACTED/ BAD NEWS/ 5ANTÉ / SOME* THING I DIDN'T Ey PECT... DON'T ,. COME ANY X CLOSER/ . r-2 7 Hvað e-r að Ravine, hvað hefur þú f undið? Þetia er slæmt Santé, ég bjóst ekki við þessu. Ekki koma nær. (2. mynd). Ein smáhreyfing gæt.i komið öllu af stað. Það er bezt að þið bíðið úti. (Á spjaldinn stendnr SPRENG.IA). ÓVIRK ÆFINGA- um í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.