Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 25
MOFtGUiNBLAÐIÐ, MIÐVÍKUOAGU'R 6. JÚNÍ 1973 25 — Maðurlnn vildi endileg-a fá sér billjardborð, þó að liús- ið sé í það minnsta. *, ' stjörnu , JEANEOIXON Spa *&rúturinn, 21. marz — 19. apríl. I daff gengur þér allt í haginn — reyndu að bjóða til þin fjest- um. I»ú skalt veru hreiiiHkilimt og gaguorður — þaunig næst beztur árangur. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Hættu að hugsa svoua mikið um efuisleg gæði. Siiúðu þér heldur að því að skapa eitthvað sjálfur. I kvöld gætirðu staðið andspæuis erfiðu vali. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Gefðu þvt gaum. sem vinir og nágranuar hafa að segja, en var- aðu þig á því að taka allt gott ng gilt, sem þú kannt að frétta. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. t»ú ert undir smásjá á viiinustað. en líkur eru á því að verk þín verði metin að verðteikum. I.áttu ekki happ úr heudi sleppa. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. Nú er timi til þess að taka ýntsar ákvarðanir, sem kuuna að koma sér vel seinna meir. Mærin, 23. ágúst — 22. september. I»eir, sem þér þykir vænt um, eru ekki vissir um tilfinningar þínar. I*ú skalt því láta þá vita hug þinu, til þess að forðast mis- skilning. Voftin, 23. september — 22. október. I lniRskoti þinu leynast huRmyndir, sem gætu gjörbylt ýmsu á næstu vikum. Vertu iðinu og ástundunarsamur í starfi þínu. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Athygli þín beiuist að óvæiitum atburður, sem krefjast þess að eitthvað sé að gert. Bog^mað nrinn, 22. nóvember — 21. desember. Haltu þig við staðreyndir og gefðu þeim, sem þú umgengst tíma til þess að aðlaga sig hreyttum aðstæðum og nýjum hugmyndum þínum. Ætlastu ekki til of ntikils af öðrum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Snúðu þér að samkvæmislífinu. Muudu, að maður er manns Baman. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Vertu eins jákvæftur saenvart öðrum og þú vilt að þeir séu eaguvart þér. Sparaðu bæði tíma og peninea i dar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Með kæusku eætu ástamálin tekið þá stefuu, sem þú kýst helrt. Vtlit er fyrir, að starf þitt veiti þér bráðlega meiri ánæeju en verið hefur. IIL 8ÖLU Vofkswag©n 1300 ’68 Vo'ikswagen 1200 '61 HíEiman Minx ’70 Dodge Cororvet '68, góSur og llitið keyrður bíM, Badford K 70 '67, 2ja hásinga. Upplýsí'Ogar í síma 42877. Skuldnbréf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteígnatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- víðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Bezta auglýsingablaðið Atviiuiuveitendur Þeir atvinruuveitendur, sem geta bekið skólafóik í atvinnu í sumar, eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Ráðningarstofu Reykjavíkurburgmr. Sími 18800. Hvítusunnuferð Eyfirðingafélagsins í Landmannalaugar verður farin laugardaginn 9. júní frá Umferðamiðstöðinni kl. 2 e. h. Sala farmiða verður í Náttúrulækningabúðinni Týs- götu 8 m ðvikudaginn 6. júni og fimmtudagínn ’7. júni. Vinsamlega tryggið ykkur miða í tíma. ÞÚ SPARAR MORG MÖRG ÞÚSUNfl KRRNUR Hátalara-box sem hægt er að fullgera heima. í einum kassa færð þú hátalara og tóndeilir, teikningar og fullkomnar upplýsingar hvernig samsetning á að vera. Hægt er að smíða t. d.: 40—70 watta hátalara-box, 4-8 ohm, 28-35.000 HZ, 40 lítra, eða 50-70 watta hátalara-box, 8 ohm, 20-20.000 HZ, 80 lítra. Hringið eða skrifið og leitið nánari upplýsinga. Svo er verzlunin auðvitað opin og þar getur að líta meðal annars stereo-hljómtæki og útvörp. GO H m S GARÐASTRÆTI II [EILiLUKF SÍMI 200 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.