Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1973 Landhelgisviðræður við Pólverja bráðlega? MORGUNBLAÖINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu um viðræður Einars Ágústssonar, utanríkis- ráðherra við Stetfam Olszowski, utanríkisráðheirra Póllands, í Póllandi á dögunum. Kemur þar fram að báð'ir aðilar gerðu grein fyrir sjónarmiðum „varð- andi ýmis atriði, sem snerta fisk veiðar, eánkum þær grundvallar- reglur, er gilda skulu um á- kvörðun á víðáttu landhelgi og fiskveiðilögsögu," eins og seglr í tilkynningunni. „Þeiir sitaðfestu á ný, að þeir væru reiðubúnir að hefja við- ræðuir sérfræðinga, er leiddu til tvihliðla sammimgs um maldð. Þeir lýstu einmig þeirri von, að þriðju hafrét*arráðstefnuinini mundi takast að leysa þau vandamál, ec fyrir hemini liggja," segir eninfremuir í fréttatilkynin- imgummi. Auk þess kemur fram, að ut- anríkisráðhernamdr voru á- mægðir með þróun mala í Evr- ópu og samskipti Evrópulanda. Þedr ræddu vandamáldm í sam- bandi við Evrópuráðlstetfm>uma um öryggisimál og samvinnu. Báðdir aðilar srtaðfesrtu áfram- haldandi sfcuðming simn við Sameiniuðu þjóðirnar og loks bentu þeir á mauðsyn þess að auka samvimmiu lamdanna á sviði vísdmda og menmingar- mála. Bindindisf élag ísl. kennara; Bætt fræðsla innan norrænna skóla í fíknilyfjamálum NORRÆNIR bindindiskennarar ©g nokkrir fleiri áhugamenn ntofnuðii nýlega til skipulegrar oamvimiii um aukna og bætta fræðslu innan norrænna skóla í áfengis- og fiknilyfjamálnm. — Hlutu samtökin heitið NORD- AN, sem er skammstöfun á njarknaiði samtakanna. Brýn þörf er á aukinni Guðmundur Einarsson, verkfræðingur. fræðslu í sfcóiuim á þessu sviði, þar setm neyzla áfengis, tóbaks og annarra fSkniefna, er sívax- andi vandamál meðal allra norr ænma þjóða. NORDAN hefur beitt sér fyrir tveimuir þriggja daga ráð- stefnuim, ammarri í Svíþjóð, en hinni í Finnlamdi. Auk ráðstefn- anna hefur stjórn samitakanna haft tvo fundi á ári, þar sem næsrtu verkefnd hafa verið skipulögð og stefnan nánar möafcuð á vissumi sviðuim. Á siðustu ráðstefnunni, sem haldin var í Fimnlamdi í desem- ber sl., var aðalverkefnið menntun og fraimihaldsnám kenn ara í áfemgis- og fíkndlyfjaimál- um. Á ráðstefnummi var m. a. samþykkt, að gefa kennurum toost á markvissu framhalds- námi um fíkniefni og varnir gegn þeim, að skipuleggja nám- skeið og fræðslu um nemenda- vernd og fSknilyf, að koma á fórt traustu kerfi ráðgjafa í hverju fræðsduumdæmi og leið- sögukennara í hverju skóla- hverfi og að móta sameiginleg- ar aðferðir til að kanna neyzlu nemenda á vanabindandi efn- um. Guðmundur Einars- son formaður Stjórn- unarfélagsins NÝLEGA var haldinn aðalfund- nr Stjórnunarfélags íslands. — Jakob Gíslason, fyrrverandi orkumalastjóri, sem verið hefur f ©rmaður félagsins frá stofnun, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs og var Guðmundur Ein- arsson, verkfræðingur, kjörinn formaður £ hans stað. Aðrir í stiórmdnmi eru: Eyjólf- ur ístfeld Eyjólfsson, forstjóri, Hörður Sigurgeirssom, Júlíus S. Ólafsson, framkvæmdastjóri, og Sigurður R. Helgason, rekstrar- hagfræðimgur. í varastjórn sitja: Jakob Gíslason, fyrrverandi orkumáJastjóri, Jón Sigurðsson, ráðuneytisstióri, Ragnar Hall- dórssom, forstjóri, og Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri. 1 framfcvæmdaráð voru kjörnir: Ásgeir Thoroddsen, hagsýslu- stjóri, Brynjólfur Bjarnason, deildarstjóri, Eggert Jónsson, borgarhagfræðiingur, Erlemdur Einarsson, forstjóri, Gísli V. Einarsson, framkvæmdastjóri, Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri, Haukur Bjama- son, framkvaemdastjóri, Jón Bergs, forstjóri, Kristján Sigur- geirsson, rekstrartækndfræðimg- ur, Ottó A. Michelsen, forstjóri, Snorri Jónsson, framkvæmda- stjóri, og Sveinm Björnssom, framkvæmdastj óri í skýrslu stjórnarimnar kom fraim, að auk ráðstefnu- og fundarhalda gekksrt félagið fyr- icr 19 mámistoeiðuim á árkuu um margvísleg efnd, annað hvort ei*t sér eða í samvinmu við aðra aðdla. Þátttakenduír á nám- skeiðum félagsinB voru wm 500 manns. Þá kom fram, að 1 undirbúin- ingi er að gefa út flokk rita um stjórniunarmal, og hefst útgáía á næsta ári. Stjómunarfélagið hefur í vet- ur staðið í viðræðum við iðn- aðarráðuneytiið um framtíð stjórminarfræðslu hér á landi. í þeim Viðræðum lagði félagið fram tillögu um að stoínuð verði stjómunarfræðslumiðisrtöð, sem rekin verði af félagssam- tökum atvinmiulífsins, eimkafyr- irtækjum, opimberum stofnun- um og ríkisvaJdinu sjálfu. Inman vébanda Stjómunarfé- lagsdns srtarfa niú þrjú stjómium- arfélög utan Reykjavíkur, þ. e. á Norðurlandi, Austurlandi og Vestfjörðum. Framkvæmdastjórd félagsies er Friðrik Sophusson, lögfræð- ingur. — (Fréttatilkyninimg frá SFÍ). HORNSTRANDIR fljótavík I :¦•: Ssíí- '¦¦ ¦"%':*. : Viy' ¦¦¦.< w JÖKULFIRÐIR wí íí-s-3' GeiRSPJALt \ ) \ J ... - a ' ¦¦.¦ SKQRARH|létv j-jF / s DRANG« í />¦¦ '* Friðaða svæðið á Vestf jörðum er allur yztt kjálkinn, utan linu, sem dregin er úr Hrafnsfirði i Furufjörð. Náttúruverndarráö auglýsir; Friðland á Vestfjörðum Kjálkinn utan Skorarheiðar verður friöaður NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ hetf- uir auglýst í LögWrtingablaðmu friðoim á yzrta hluta Vestfjarða- kjálkans, á svæðinu norðvestan Skorarheiðar, en þetta svseði er aldt i eyði. Er auglýsimgin í Lög- birtinigi til að gefa þeim sem telja sig verða fyrir tjóni vegma friðunairinnar kost á að koma á fraimtfæri botakiröfum og kvört- umum. Svæðið sem lýst er friðland er utan Knu, sem dregin er úr Hrafnsfirði, sem er einn Jökul- fjarða, og í Furufjorð. Stotfnun þesisa friðlands er samkvæmt 24. grein náttúmverndarlaga. Og regíumar, sem um svæðið gikia Sauðburður gengur vel. sumarhótelið að opna Stykkishólmi 22. maí. Tónlistarskóla Stykkishólms var slitið fyrstu dagana í maí en hann tók til starfa 1. okt. s.l. eins og áður. Skólastjóri var sem íyrr Víkingur Jóhannsson, en auk hans kenndi blokkflautu leik frú Guðný Jónsdótt- ir. Kennt var bæði á píanó og blásturshljóðfæri. Við skólaslit komu nemendur fram og léku ýms verk sem þeir höfðu æft í vetur. Aðsókn að skólanum var lík og undamfarin ár. Flestir bátar hafa nú hætt neta veiðum og tekið upp nert sín nema m.b. Þórsnes sem kom að í dag með 14 lestir af góðum fiski. Þórsnesið nálgast nú senn 900 tonna afla í vetur, en gert er ráð fyrir að taka upp net fyrir ménaðamótin. Skipstjóri á Þórsnesinu er Kristinn Ó. Jóns- Sumarhótelið í Stykkis- hólmi verður rekið eins og sumurin áður. Það opnar 3. júní n.k. og verður þar öll al- menn þjónusta og fyrirgreiðsla svo sem matur, gistimg, útvegað ir bátar i skemmri ferðir um eyj amar og tekið á móti hópferð- um. Forstöðukona verður 12 ára drengur týndisí og f annst LÖGREGLAN í Kópavogi aug- lýsti um helgina eftir 12 ára dreng úr Kópavogi, sem farið hafði að heiman frá sér á föstu- dagsimorgun. Stráksi kom aftur heim til sdn á sunmudagskvöldið, en hann hefur áður átt það til að hverfa þannig að heiman um skeið. Eklki segir frekar af ferðum hans að þessu simni. ' sem fyrr frú María Bæringsdott ir. Sauðburði er nú langt komið hér og hefir ekki annað heyrzt en hanm hafi gengið vel og eng- in óhöpp komið íyrir. Flóabáturinm Baldur mun í sumar sem áður hafa ferðir um Breiðafjörð og munu í júlí verða 4 ferðir milli Brjánslækjar og Stykkishólmis, en í allt sumar tvær til þrjár ferðir. Undanfar- in ár hafa þessar ferðir verið mjög vinsælar. Sumarferðimar hef jast um mánaðarmótin. Fréttaritari. eru, að mannvirkjagerð öM, jarð rask og ömnur breytimg á landi, svo og umdan lamdi allrt að 115 metrar frá stórstraumsfjöru- máli, er háð leyfi niárttúruvemd- arráðs, að umferð vélknúinma far artækja á landi utam vega og merktra sdóða er bönmuð, nema með leyfi ráðsims, að leyfi land- eigenda þarf tid aMra veiða, eggjatöku og annarra hlunnimda- nytja á svæðinu, en leyfi náttúru verndarráðis þartf, ef eiigi er uei að ræða hefðbumdmar nytjar, svo sem viðhald túna og garða, heim idrt er að ganga um svæðið og fara um það með hesrta, þó svo að engu sé spillt og ráðið getur sett namari reglur um umferð á friðlýsta svæðimu. Náttúruvemd- arráð og aðrar viðkomamdi stofm anir gera greiðfærar gaimlar götur og viðhalda vörðum. Banm að er að beita búpenimigi á frið- landið, þó má beita hestum á ferðalögum. Þá setur náttúru- vemdarráð nánari reglur um aí- not landeigenda af eignum sínum á himu friðlýsta svæði og ráðið hefur samráð við Landeigenda- félag Grunnavikurhrepps uni nánari framkvæmd á reglum þessium. Landhelgisfundur á Akureyri Akureyri, 29. maí. FULLTRÚAR allra stjómmála- flokka gengust fyrir almenmum fundi í Sjálfsrtæðishúsinu í gær- kvöldi, og var fundarefni flota- innrás Breta í íslemzka fiskveiði- landheligi. Fundurinn hófst kl. 21, en þá hafði Lúðrasvelt Akur- eyrar undir srtjóm Roars Kvam leikið fundarmönnum til ánægju um stund. Gizkað er á, að um 300 manns hafi sótt fundinn. Fundarstjóri var Ófeigur Ei- riksson, bæjarfógeti, en ræðu- menm af háltfu fundarboðenda voru Þorsteinn Jónatansson, Ingvar Gíslason, Eimar Kristjáns son, Lárus Jðnssom og Björn Friðfimnsson. í fundarlok var borin upp og samþykkt í einu hljóði svohijóð andi ályktun: Almennur fundur á Akureyri, haldinn mánudaginn 28. mai 1973, mótmælir harðlega inmrás brezka flotans í fiskveiOiiögsögu Islands. Fundurimn telur frekairl viðræður við Breta um bráða- birgðalausn landhelgismálsins úti lokaðar á meðan þeir fara með hernaðarofbeldl gegn Islending- um. Fundurinn styður þá ákvörð- un ríkisstjómairdmmar að kæra Breta fyrir fastaráðd Atdantshafs bandalagsims, með eimdregnum kröfum um að bamdalagið lieggi fyrir Breta að verða þegar á brott með flota sinn af Islandsmiðum og skorar jafnframt á rikisstjóm ina að bera fram kæru á hendur Bretum á vettvangi Sameimuðu þjóðanna. Fundurimn skorar á ríkisstjórn ina að vinna jafnan sem ötulieg- ast að sem víðtækastri kynmiingu landhelgismálsins og gera aMit, sem verða má til þess að tryggja málstað Islands sigur á væntan- legri hafréttarráðstefnu. Fundurimm vottar Landhelgis- gæzlunni þakklœti fyrir vel urm- im störf og biður áhöfnum varð skipanna heilla í þedm mikla vanda, sem við er að etja. — Sv. F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.