Morgunblaðið - 06.06.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 06.06.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGUR 6. JÚNl 1973 Landhelgisviðræður við Pólverja bráðlega? MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá utan- rikisráðuneytinu um viðrseður Einars Ágústssonar, utanxikis- ráðherra við Stefam Olszowski, utanrikisráðherra Póllands, í Póllandi á dögunum. Kemur þar fram að báðir aðilar gerðu grein fyrir sjónarmiðum „varð- andi ýmis atriði, serni snerta fisk veiðar, eánkum þær grundvallar- reglur, er gilda skulu um á- kvörðun á víðáttu landhelgi og fiskve*ðilögsögu,“ eins og segir i tUkynningunni. „Þenr ste'ðfestu á ný, að þeir vseru reiðubúnir að hefja við- ræður sérfræðinga, er leiddu til tvihiiðla sammimigs um máláð. Þeir lýstu einnig þeirri von, að þriðju hafrétiarráðstefnurani mundi takast að leysa þau vandamál, or fyrir hemni Íiggja,‘‘ segir enaiifremur í fréttatillkymin- imgunmi. Auk þess kemur fram, að ut- anríkisráðhernarmir voru á- naegðir með þróum mála í Evr- ópu og samskipti Evrópulamda. Þeár ræddu vandamálim í sam- bandi við Evrópuráðtetefm.una um öryggisimál og samvimnu. Báðir aðilar staðfestu áfram- haldandi stiuðming simn við Sameimuðu þjóðirmar og loks hentu þeir á mauðsym þess að auka samvimnu lamdanma á sviði vísimda og menmimgar- mála. Bindindisfélag ísl. kennara: Bætt fræðsla innan norrænna skóla í fíknilyf jamálum NORRÆNIR bindindiskennarar Og nokkrir fleiri áhugamenn stofnuðu nýlega til skipulegrar wmviniin um aukna og bætta fræðslu innan norrænna skóla í áfengis- og fíkniiyfjamáliim. — Hlutu samtökin heitið NORD- AN, sem er skammstöfun á markmiði sammtakauna. Boým þörf er á aukinmi Guðmundur Einarsson, verkfræðingur. fræðslu í skóiumri á þessu sviði, þar sem neyzia áfemgis, tóbaks og anmarra fíkniefna, er sívax- andi vandamál meðal allra norr ænma þjóða. NORDAN hefur beátt sér fyrir tveimu.r þriggja daga ráð- stefnum, amnarri í Svíþjóð, en himmi í Finmlamdi. Auk ráðstefn- anma hetfur stjórm samatakanma haft tvo fumdi á ári, þar sem næstu verkefni hafa verið skipulögð og stefman nánar mörkuð á vissum sviðuim. Á síðustu ráðstefnunni, sem haldim var í Finnlandi í desem- ber sl., var aðaliverkefnið menmtum og framhaldsmám kenn ara í áfemgis- og fíknályfjamál- um. Á ráðstefnummi var m. a. samþykkit, að gefa kennurum kost á markvissu framhalds- námi um fíkniefni og varmir gegn þeim, að skipuleggja nám- skeið og fræðslu um nemenda- vermd og fíkinilyf, að koma á fóí traustu kerfi ráðgjafa í hverju fræðsluumdæmi og leið- sögukennara í hverju skóla- hverfi og að móta sameigimleg- ar aðferði.r til að kanna neyzlu nemenda á vanabimdamdi efn- um. Guðmundur Einars- son formaður Stjórn- unarfélagsins NÝLEGA var haldinn aðalfund- ur Stjómunarfélags íslands. — Jakob Gíslason, fyrrverandl orkumálastjóri, sem verið hefur formaður félagsins frá stofnun, gáf ekki kost á sér til endur- kjörs og var Guðmundur Ein- arsson, verkfræðingur, kjörinn formaður í hans stað. Aðrir í stjórmánmi eru: Eyjólf- ur ístfeld Eyjólísson, forstjóri, Hörður Sigurgeirssom, Júlíus S. Ólafsson, framkvæmdastjóri, og Sigurður R. Helgason, rekstrar- hagfræðimgur. í varastjóm sitja: Jakob Gíslason, fyrrverandi orkumálastjóri, Jón Sigurðssom, ráðumeytisstjóri, Ragnar Hall- dórssom, forstjóri, og Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri. 1 framkvæmdaráð voru kjörair: Ásgeir Thoroddsen, hagsýslu- stjóri, Brynjólfur Bjaraason, deildarstjóri, Eggert Jónsson, borgarhagfræðiingur, Erlemdur Einarsson, forstjóri, GísJi V. Eimarssom, framkvæmdastjóri, Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri, Haukur Bjama- son, framkvæmdastjóri, Jón Bergs, forstjóri, Kristján Sigur- geinsson, rekstrartæknifræðimg- ur, Ottó A. Micíhelsen, forstjóri, Snorri Jónssom, framkvæmda- atjóri, og Sveinm Björmsson, framkvæmdastjóri, í skýrslu stjórmarimmar kom fram, að auk ráðstefmu- og fumdarhalda gekkst féiagið fyr- ir 19 mámskiedðum á árimu um margvísleg efnd, annað hvort eitt sér eðá í samvinmu við aðra aðála. Þátttakendur á nám- skeiðum félagsimB voru um 500 manms. Þá kom fram, að í undirbúm- ingi er að gefa út flok'k rita um stjórmunarmál, og hefst útgáfa á næsta ári. Stjómunarfélagið hefur í vet- ur staðið í viðræðum við iðm- aðanráðuneytið um framtíð stjórraunarfræðslu hér á landi. í þeim viðræðum lagði félagið fram tillögu um að stofinuð verði stjómunarfræðslumiðstöð, sem rekin verði af félagssam- tökum atvimmiulífsims, eimkafyr- irtækjum, opimberum stofnum- um og rikisvaldinu sjálfu. Iranan vébanda Stjóraumarfé- lagsáns starfa raú þrjú Stjórraum- arfélög utan Reykjavikur, þ. e. á Norðurlamdi, Austurlamdi og Vestfjörðum. Framkvæmdastjóri félagsims er Friðrlk Sophusson, lögfræð- ingur. — (Fréttatilkynmimg frá SFÍ). Friðaða svæðið á Vestfjörðurai er allur yzti kjálkinn, utan línu, sem dregin er úr Hrafnsfirði í Purufjörð. Náttúruverndarráö auglýsir: Friðland á Vestfjörðum Kjálkinn utan Skorarheiðar verður friðaður NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ hetf- uir auglýst í Lögbiirtin.gablaðmu friðun á yzita hluta Vestíjarða- kjáikians, á svæðinu norðvestian Skorarheiðar, en þetta svæði er aiit í eyði. Er auglýsingin i Lög- birtimigi til að gefa þeirn sem telja sig verða fyrir tjóni vegma friðomarinnar kost á að koma á Stykkishóimi 22. maí. Tónlistarskóla Stykkishólms var slitið fyrstu dagaraa í maí en hann tók til starfa 1. okt. s.l. eins og áður. Skólastjóiri var sem fyrr Víkimgur Jóhannssom, en auk hans kerandi blokkflautu leik frú Guðmý Jónsdótt- ir. Kerant var bæði á pianó og blásturshljóðfæri. Við skólaslit komu ruemendur fram og léku ýms verk sem þeir höfðu æft í vetur. Aðsókn að skólanum var lik og undamfarin ár. Flestir bátar hafa nú hætt raeta veiðum og tefcið upp net siin nema m.b. Þórsnes sem kom að í dag með 14 lestir aí góðum fiski. Þórsnesið nálgast nú senn 900 tomna afla í vetur, en gert er ráð fyrir að taka upp net fyrir miánaðamótin. Skipstjóri á Þórsnesinu er Kristinn Ó. Jóms- son. Sumarhófelið í Stykkis- hólmi verður rekið eins og sumurin áður. Það opnar 3. júní n.k. og verður þar öll al- menn þjónusta og fyrirgreiðsla svo sem matur, gisting, útvegað ir bátar í skemmri ferðir um eyj araar og tekið á móti hópferð- um. Forstöðukona verður 12 ára drengur týndist og fannst LÖGREGLAN í Kópavogi aug- lýsti um helgina eftir 12 ára dreng úr Kópavogi, sem farið hafði að heimam frá séir á föstu- dagsmorgum. Stráksi kom aftur heim til- sán á sunnudagskvöldið, en hann hefur áður átt það til að hverfa þannig að heiman um skeið. Ekiki segir frekar af ferðum hans að þessu simni. fraimfæri bótiakiröfum og kvört- umum. Svæðið sem lýst er friðlamd er utan Mnu, sem dregin er úr Hrafnsfirði, sem er eimm Jökul- fjarða, og í Furufjörð. Stofnun þesisa friðiamdis er samkvæmt 24. grein náttúruverndariaga. Og regiuxnar, sem um svæðið gilda sem fyrr frú María Bæringsdótt ir. Sauðburði er nú langt komið hér og hefir eíkki annað heyrzt en hann hafi gengið vei og eng- in óhöpp (komið íyrir. Flóabáturinn Baldur mun i sumar sem áður haía ferðir um Breiðafjörð og munu í júli verða 4 ferðir milli Brjánslækjar og Stykkishólms, en í allt sumar tvær til þrjár ferðir. Undanfar- in ár hafa þessar ferðir verið mjög vimsælar. Sumarferðiraar hef jast um mámaðarmótin. FULLTRÚAR allira stjómmála- flokka gengust fyrir almennum fundi í Sjálfsíæðishúsinu í gær- kvöldi, og var fundarefni flota- innrás Breta í íslenzka fiskveiði- landhelgi. Fundurinn hófst kl. 21, en þá hafði Lúðrasveit Akur- eyrar undir stjórn Roars Kvam leikið fundarmönnum til ánægju um stund. Gizkað er á, að um 300 manns hafi sótt fundinn. Fundarstjóri var Ófeigur Ei- riksson, bæjarfógeti, en ræðu- menn af háltfu fundarboðenda voru Þorsteinn Jónaiansson, Ingvar Gíslason, Einar Kristjáns son, Lárus Jónsson og Björa Friðfimnsson. I fundariok var horin upp og samþykkt í einu hljóði svohljóð andi ályktun: Almennur fundur á Akureyri, haldinn mánudaginn 28. mai 1973, mótmælir harðlega imnrás brezka flotans í fiskveiðidögsögu Islands. Fundurin-n telur frekari viðræður við Breta um bráða- eru, að mannvirkjagerð öll, jarð rask og önnur hreytimg á landi, svo og undan landi ailt að 115 metnar frá stórstraumsfjöru- máli, er háð leyfi niáttúruvernd- arráðs, að umferð véiknúinna far artækja á iandi utan vega og merktra sdóða er bönnuð, nerna með leyfi ráðsins, að leyfi land- eigenda þarf til adlra veiða, eggjatöku og annarra hlunninda- nytja á svæðinu, en leyfi náittúru veradarráðs þarf, ef eiigi er um að ræða hefðbumdnar nytjar, svo sem viðhald túna og garða, heim idt er að gamga um svæðið og íara um það með hesta, þó svo að emgu sé spidJtf og ráðið getur sett mánari reglur um umferð á friðlýsta svæðimu. Náttúruvemd- arráð og aðrar viðkomandi stofn nnir gera greiðfæmr gatnlar götur og viðhalda vörðum. Bann að er að beita búpenimgi á frið- landið, þó má beita hestum á ferðalögum. Þá setur náttúru- verndarráð námari reglur um af- not landeiigenda af eignum sínum á hinu friðdýsta svæði og ráðið hefur samráð við Landeigenda- félag Grimnavíkurhrepps um nánari framkvæmd á reglum þessum. birgðalausn landhelgismálsins úti lokaðar á meðan þeir fara með hemaðarofbeldi gegn Islending- um. Fundurinn styður þá ákvörð- un ríkisstjómairinmar að kæra Breta fyrir fastaráðá Atlantshafs bandalagsáns, með eimdregnum kröfum um að bandalagið leggi fyrir Breta að verða þegar á broitf með flota sinn af Islandsmiðum og skorar jafnframt á rikisstjóm ina að bera fram kæru á hendur Bretum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Fundurimn skorar á ríkisstjórn ina að vinna jafnan sem ötulleg- ast að sem viðtækastri kynningu landhelgismálsins og gera allit, sem verða má til þess að tryggja málstað Islands sigur á væntan- legri hafréttarráðstefnu. Fundurinn vottar Landhelgis- gæzlunni þakklæti fyrir vel urm- im störf og biður áhöfnum varð skipanna heálla í þeimn mikla vanda, sem við er að etja. — Sv. F Sauðburður gengur vel. sumarhótelið að opna Fréttaritari. Landhelgisfundur á Akureyri Akureyri, 29. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.