Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 31
MORGÖNBLAÐIÐ,■ MIÐVIKU'DAGUR 6. JÚNÍ1973 31 Hópfer5ir um hvítasunnuna: Snæfellsnes vinsælt MORGUNBLAÐIö leitaði í gær upplýsinga um liópferðir um hvitasunnuna og virðist Snæ- fellsnesið vera vinsælast, því að einir þrír aðilar gangast fyr- ir hópferðum þangað um helg- ina. Ferðafélag íslands gengst fyr- ii’ tveimur Þórsmerkurferðum, á föstudagskvöld kl. 20 og á laug Hjónin Brynhildur Jó- hannsdóttir og Albert Guð mundsson með gjafir þær, sem Pompidou Frakklands forseti færði þeim að skilnaði, en hann bjó í húsi þeiirra meðan á ís- landslieimsókn hans stóð. Gjafimar eru giillnæla og áritaður silfurvindlinga- kassi. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Móti5 i Leníngrad: Enn sigrar Larsen BENT Larsen sigraði Smejkal frá Tékkóslóvakíu í þriðju um- ferð Leníngrad-mótsins í gær. Þar með hefur hann unnið þrjár fyrstu skákirnar og er efstur með þrjá vinninga. Estavas vann óvæntan svgur á Tal fv. heimsir.eistara i 3. um- fierð og Tal á verri stöðu í bið- sikáik á móti Torres frá Filippe- eyjum úr 2. uimferð. Áður en mótið hófst hafðli Torres ekki verið sigraður í 82 sikáikum. Önmur úrslit í 3. umferð: Byrne vann Rudulov (Búlgaríu) og er þar mieð í ö'ðiru saeti með 2Y2 vinning, Karpov vann Tuik- makov en Rulkavina og Uhl- mann, Torres og Quimteros og Húbner og Kuamin gerðu jafn- tefli. Aðrar skákir fóru í bið. Karpov og Húbner sömdu um jafntefli í skálkinni í 2. umiferð sem fór í bið eftir 5 klukku- tíima. Eftirmaður Elliots kemurídag BREZKA sendiráðið bjóst við því að i dag m.vndi eftirmaður Michael Eliiots, er vísað var af landi brott, koma til íslands, en nafn hans er Guy Hart og gegnir hann stöðu annars sendiráðsrit- ara. EUiot fór af landi brott á föstudag. Hart er fæddur 1931 og gegndi herskyldu í nokkur ár. Hann gekk I utanríkisþjónustuna árið 1962 og var fyrst i Malasíu á ár- unum 1963 tíl 1967, en þá fór hann til Búdapest og var þar til 1971. Síðustu ár hefur hann ver- ið einn blaðafulltrúa utanríkis- ráðuneytisins í London. ardag kl. 14, og ferðir i La/nd- mannalaugar og á Snæfieilsnes' hefjast kl. 14 á laugardag. F.l. gengst einnig fyrir tveiimur daigs ferðum: Á hvítasúmnudag kl. 13 verður farið á Vifilsfell og á 2. hvítasunnudag kl. 13 verður hiald ið á Heiðina há. Úlfar Jacobsen gengst fyrir ferð á SnæfelHsnes og verður far ið af stað kl. 14 á laugardag. Ungmennafélag íslands verð1 ur með háfiiðina „Vor í dal“ í Þjórsárdal um hvítasunnuna og annast sérleyfishafinn, Uandleið- ir, ferðir þangað firá Umferðar- miðstöðinni. Hjónin Guðrún og Herluf Clansen yngri í nýju verzluninni við Bröttugötu. Ljósm. Mbl.:,Sv. Þ. — Mangi Krumm Framhald af bls. 32. Hins vegar skemmdist hún noktouð, þegar bí'll rak.st á hana, en Skipaviðgerðir i Vestmannaeyjum hafa álweð- ið, að það verði þeirra fyrsta verk, þegar þei'.r komast aft- ur heim til Eyja i haust vænt- amlega eða vetiur ttl skipa- smíða, að gera við trililuna hjá Manga Krumm. Það er þvi ljóst, að eitt ár dettur úr að rmestu í sjósókn hjá sjó- kompunni, en hann sagði, að e'tit ár væri nú elkki mitoið í eilifðinini, og lúðumi'ðin við B.jarnarey stæðu fyrir sinu, þegar hann setti aftur í gang. „Antik“ við Bröttugötu í DAG, miðvikudag, opnar að Bröttugötu 3I> verzlimin Kjiir- gripir. sem leggja mun áherzlu á það. að selja viðskiptamönn- um sínum gömul húsgögn (ant- ik). Leiðrétting við M.R. frétt VEGNA fréttar um skólaslit M.R., sern birtist í blað inw í gær, þriðjudag, skal það tekið firam, að skólanum barst málverk af Sigurkarli Stefánssyni að gjöf, sem Benedikt Gunnarsson mál- aði. En Benedikt er ekki bekkjar bróðir Sigurkar'ls, eins og stóð í fréttinni. Málverkið af Siigurkarli var •gjöf frá 50 ára stúdentum og áf- henti Karl S. Jóinasson, læknir, það við sérstaka athöfn í hátíðia sál skólans að morigni skóiaslita dagsinis að viðistöddum géfend- lim og kennunum og fjölskyldu Si'gurkarls. Þessi húsgögn eru fhitt inn frá ýmsum löndum Evrópu, t. d. Þýzkalandi, Frakklandi, Dan- mörku, Englandi, Hollandi, Beigíu og víðar. Þessi húsgögn eru frá hinum ýmsn tímabilum sögnnnar, margir „stílar“ svo sem Rococo, Renaissaince, Hepp- el White, Chesterfieid sófasett, einstakir skápar, t. d. 100 ára gatnall kirkjuskápur, stólar, borð, svo og heil sett, t. d. Roc- oco svefnherbergissett. Renaiss- ance borðstofur, svo og ýmsir aðrir „kjórgripir“. Verzlunin mun leggja áherzlu á að liafa jafnan á boðstólum það bezta sem vöi er á hverju sinni, eni eins og kunnugt er, þá gengur nú yfir alda antik-hús- gagna um heim allan og allt keypt upp sem menn fá hönd- um yfir komið, enda eru kaup á slikum miinum góð fjárfesting, þar eð verðgildi Jieirra vex stöð ugt, vegna síaukinnar eftir- spurnar og takmarkaðs fram- boðs. Verzlunin Kjörgripir er eins og að ofan greinir að Bröttu- götu 3 B, en húsið er nú tim 80 ára gamalt. Verzlunin verð- ur opin kl. 12—6 virka daga og ki. 9—12 laugardaga. Eigandi Kjörgripa er Herluf Clausen yngri. — Bátur brennur Framhald af bls. 32. lagði upp firaman við vól báfis ins og magnaðist eldurinin svo að þeir fengu ekki við neifit ráð ið. Mönmunum á bátnum var ekki ljóst hver Ikynn.u að vera upptök eldsins, en þegar fréttaritari okkar kom um borð var eldur ennþá laus og ekki unmt að komast í vélarrúmið. BrunabíM og brunalið beið á bryg.gjunni og byrjaði þegar að dæla sjó niður í vélarrúmið, en báturinn var orðinn verulega siginn af þeim sjó sem þegar hafði verið dæflt í hann. Siglu- nesið dró Harald að landi, en hann er stærsti báfiurinn. Hins vegar mun Hrinigurinin hafa komið fyrstur að Haraldi. Skip- stjóri á Haraldi í þessari ferð var Haraldur Magnússon. Eng ar skemimdir voru sjáanlegar ut an frá á bátmum en eins og fyrr segir höfðu menn ekki komizt niður í vélarrúmið. — Búvöruverö Framiiald af bls. 32. v j liðir verðlagsgrundvallarins hafa tetoið smávægi'te.guim breyting- UÍITL. Smásöluá’iagning á tejöiti hætoto- ar um 2,2% af krómutö'liu álagin- ingar. Er sú hætkikium vieigna hæikkaðra vinnulaiuma óg raf- rmagns- og hitunanloostnaðar o.'ffli. Vinnslu- oig drei fin ga r'kos t naðor mjóllkur hætokar um 38 anra á hvem íifira, vegna hsakkumar á vinnuiaumuim starfisfióltfcs, en vegna áhrifa gengishækkunar- innar lisóklbar verð á urmbúðiumi um 14 aura á hvern lítra ®g verðmr þvi hækkunin í reynd 24 aiurar á lífira. Auknar eru niðurgreiðsiliur á nýmjólik um 1,40 ikrónur á hviem Mtra. Niðurgreiðsla á fyrsta flciktos diltkákjöti er aukin um 8,15 ikrón'UT á hvert kiiió og saðan er miðurgreiðó’a autoin hlutfalls- lega á aðra verðffliokka. Niður- greiðsla á kartöfiuim er aiukin um 5 krónur á hvert teffló, en aðrar niðurgreiðslur standa I stað. Mjólik í fiernum, sem kostaði 39,60, kostar nú 40,90 toróniur og rjómi í lí'trafermuim sem toostaði 169,10 krónur, toostar r»ú 184,10 krónur. Hvert kill'ó af smijöiri kostaði 245 krónur, en toostar nú 276,40 krónur. Kílló af 45% osti kostaði 233,20, en kostiar nú 254 krónur. Hvert toíló af súpu- kjöti, frampartar og síður, setm kostaði 169,50 krönur, kostar nú 175 krónur. Hieil læri eða miður- sneidd, sem toosituðu 193,70 torónur hvert teMió, kosta mú rétit- ar 200 krónur og kótilettur, sem kostuðu 221,50 ikrónur hvert kffió, kosta nú 229 krómur. Skyr, sem kostaði 50,30 krómur hvert kílló, kostar nú 52,60 torómur. Firmakeppni Fáks FIRMAKEPPNI Fáks var haldin sunnudaginn 27. mal s.l., að Viði völlium. Um 200 hestar kepptu þar, fyrir jafn mörg fyrirtæki og er þetta fjölmennasita keppni reykvískra hestamanna, sem haldin er árlega. Að vonum var margt góðra hesta sem þama kepptu, og gekk keppnim vel og greiðlega fýrir sig. Orslit urðu sem hér segir; 1. Sport, Laugavegi (Grani, eigandi Leifur Jóhannesson), 2. Skartgripir, Laugavegi 36 (Bjarmi, eigandi Sveinbjörn Dag finnsson), 3. Halldór Sigurðsson, gullsm. (Gustur, eigandi HaHldór Sigurðsson), 4.—5. Jöklar h.f. (Funi, eigandi Friðþjófur Þor- kelsson) 4.—5. Alm. Tryggingar (Þytur, eigandi SveinnJK. Sveihs son), 6.—8. RFaff (Randver, eig- andi Guðrúii Fjeldsted), 6.-8. Myndamót, Aðalistræti 6 (Hrann- ar, eigandi Hóimar Pálsson), 6.— 8. Lögmenn, Vesturgötu 17 (Kinnskær, eigandi Árni Pálma- son), 9. Hafskip (Svanur, eigandi Sigurbjörg Malmquisit) og 10. Sælgætisgerðin Víteiingur (Glað- ur, eigandi Valur Júliusson). 1111 iyrstu gæomgarnlr og knapar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.