Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1973 Lægstu tilboð í borgarverk REYKJAVÍKURBORG hefur ákveðtð að taka tilboði iBegstbjóð anda i gerð gangstiga i Breið- hoBtl og Fossvogi, þ.e. tilboði Þórs Snorrasonar að upphæð kr. 2.317,200. Þá heftír verið ákveðið að taka tilboði lægstbjóðanda u.m gatna gerð og iagnir í Seljahverfi, 2. áfanga. Verkhiuta A tekur Hlað bær h.f. fyrir kr. 20.802.250,00, en verkhluta B Sveinbjörn Runólfs son s.f. fyrir 31.316.350,00 _ Tiílboð frá Hvestu h.f. Andrési Ámasyni og Vélsmiðju Sigurðar að upphæð kr. 25.417.302,00 var kegst í dreifikerfi Hitaveitu Reykjavíkur i Kópavogi, 1. á- fanga og var ákveðið að taka þvi. 62 milljónir kr. til bæjarsjóðs Eyja BÆ-FARSJÓÐUR Vestmannaeyja hefur sent MI>1. þriðja lista sinn yfir gjafir, sem hontim hafa bor- fet vegna eldgossins á Heimaey, og- fer listinn hér á eftir: LUXO lampar, Noregi kr. 156. 000, Raufarhafnarhreppur 150. 000, Ashkenazy, tónleikar í Há- skólabíói 132.000 og á Akureyri 60.000, Maja Larsen 2.142, Gen- toftie kommune, söfnun 30.101. 727, Industri Handelsklubb, Bor- as 1.350.000, Lahti, Finnlandi 234. 400, Kommunalbestyretsen, Köb- enh. 7.375.000, Hirtsihals Handels- forening 1.926.920, Söfnun í Fær eyjum 15.781.696, Ehnskip h.f. 1.000.000, Fredrikshavn komm- une 2.455.875, Indsamling í Skag- en 760.465, Boras Industri og Handelskl ubb. 57.960, Stykkis hólmshreppur 100.000, Linköp- ings malaremastaraförening 10. 200, Köbenhavns Malerlaug 77. 160, Lárus Helgason 5.000, Sverv.ska skomast. forbund 10.757, Arnarfell selt GENGH> hefur verið frá sölu á Arnarfelilinu, og er kaiupandiinn útgerðarfyrirtækið Nevadamar, skrásett í Paniama. Fór skipið frá landiinu hirvn 24. maí áleiðis till Bremerhaven, þar sem það verð- ur afhent kaupendum í byrjun júní, en í frarrvtiðinni mun það sigla unditr Panamafána. — Slasaðist Framhald af Ms. 32 reiðaárekatrar í Reykjavik í gærmorgun. Um kl. 08 varð árekstur á rnótum Ingólfs- strætis og Skúlagötu, er öku- maður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum, að kerra, sem tengd var aftan í ha.na, fcastaðst utan í aðra bif- reið og stórakemimdi hana. Um kl. 10 lentu saman fólksbifreið og stór vörubifreið á mótum Elliðavogs og Skeiðarvogs og skemmdist fólksbifreiðin miöe mikið. - NATO Framhald af bls. 32. þá vikii ég aó við tækjum upp viðræður að nýju.“ Einar sagði, að ef herskipin yrðu ennþá fyrir innan, þegar utanríkisráð- herrafundur NATO-landanna hefst í Kaupmannahöfn 14. júní, þá mun ég taika það mjög ástLnnt upp á þeim fundi og ef NATO-ráðið hefur ekkert gert fyrir þann fund, þá verð ég að sjálfsögðu að gagnrýna það. Einar sagðist eloki hafa viijað halda uppi gagnrýni á NATO- ráðið ennþá, vegna þess að hann vissi að þeir myndu vera að reyna að fá Bretana til þess að fara með herskipin út fyrir. Fréttir, sem bærust, bæru þvi vitni. „Á meðan sivo er, vil ég ekki gagnrýna NATO-ráðið vegna aðgerða rieysis. Hafi hins vegar etokert gerzrt 14. júni, verð ég að taka málið upp á ráð- herraÞumdiiniuim," sagði ráðherr- amn. Doris Cyril Thompson, Engl. 225. Elin Jóhannesd. 1.000, sveitar- stjóm Eskifjarðar 250.000. Sam tals kr. 61.998.527. Heilbrigdiseftirlitiö: Herferð gegn við meðferð sóðaskap matvöru NÝR þáttur í fræðsltt- og áróð- iirsstarfsemi heilbrigðiseftirlife Reykjavtkttrborgar er nú í bnrð arliðnum, en það er herferð gegn sóðaskap við matarframleiðslu Hefttr m.a. verið gerð stutt aug lýsingarkvikmynd til sýningar i sjónvarpi, þar sem „sýkillinn“ lýsir í fjörtignm söng þeirri atið veldti og skemmtilegu leið, sem hann fer úr hári framreiðsiti- mannsins í matinn og síðan í maga neytandans, sem lendir á spítala. Þá hafa og verið gerð veggspjöld til dreifingar i eldhús veitingastaða, þar sem „sýkill- inn“ lýsir i máli og myndum auðveldustu leiðnm sínum til fyr irheitna staðarins. Forystumenn heilibrigðiseftir- litsins i Reykjavik, þeir Jón Sig urðsson, borgarlæknir og Þórhall ur HaWdórsson, kynntu þessa á- róðursberferð fyrir fréttamönn- um í gær, og ræddu um starf heilbrigðiseftirlitsins á undan- förnuim árum. „Á þeim 25 árum, sem heib brigðiseftirlitið hefur starfað, hefur okkur orðið mikið ágengt," sagði borgarlæknir. „Við erum þó engan veginn ánægðir með þann árangur, — enda væri það óeðlilegt, því manniegur breyzk leiki er aliltaf til staðar í heilbriigð ismálum, sem öðru.“ Heilbri'gðiseftirlitið hér á landi hefur farið að dæmi hinna Norð urlandaþjóðanma í framkvæmd eftirlitsins, þ.e. að leggja megin áherzlu á fræðsliu og áróður í stað þess að beita lögregluaðgerð um, svo sem lokun og fjársekt- um. Hjá því hefur þó ekki ver ið komizt því ekki eru það allir, sem kunna að taka vinsamlegum ábending.um. Sögðu þeir Jón og Þórhallur, að á siðsta ári hefði heilbrigðiseftirlitið 15 sinmum hótað lokun fyrrtækja, vegma skorts á hreinlæti, og orðið að framfylgja hótuminni í 6 skipti. Þeim fyrirtækjum, sem heit- brigðiseftirlitið fylgrst með, er skipt í þrjá flokka. Til fyrsta flokks teljast þau fyrirtæki, sem eftirlitið þarf lítil sem engin af skipti að hafa »f. Tiil ainmars ftokks þau fyrirtæki sem eftirlit ið hefur þurft að hafa litil af- skliipti af og þaiu þá fartiið að til- meeliun heiKbrigftiiseftiirllitsins 1 3. flokki eru svo þau fyrirtæki, sem eftirlitið þarf sífellt að hafa af skipti af vegna sóðaskapar og vanhirðu. Þótt aðeins 15%, af fyr irtækjunum faili undir þriðja flokk, á móti 32% i fyrsta og 55—58% í öðrum flokki, þá verð ur eftirlitið að beina verutegum hliuta sinna starfskraifita gegn þessum þriðja fiokks fyrirtækj um. Nú eru 373 fyrirtæki i Reykja vt'k, sem sjáum matvælafram- leiðislu. 25 brauðgerðarhús, 75 mjólkurverzlanir, 71 kjöt- og ný- lenduvöruiverzliun, 13 kjötvinnsl ur, 36 fiskverzlanir, 18 fiskiðju- ver, 37 matvælaverksmiðjur, 10 gistihús, 23 veitinga- og sam- komuhús og 43 veitingastaðir. — Þessi fyrirtæki eru þó ekki nema hluti þess fjölda staða, sem hell- briigðiseftirlitið verður að hafa eftirlit með, en hjá stofnuninni starfa nú sjö fulltrúar. Aðspurðir hvort ekki kæmi til greina, að merkja viókomandi fyrirtæki samkvæmt þeirri flokk un, sem að framan greinir, sögðu forsvarsmenn eftirlitsins að slíkt hefði oft komið tii tals. Hins veg ar væri slíkt mjög erfitt í fram- kvæmd, þar sem það krefðist a*uk ins eftirlits, og þar af ieiðandi aukins mannafla. Eins og ástand ið væri i dag, kæmu eftirlits- menn fjórum til fimm sinnum inn á hvert fyrirtæki, en slíkt væri hvergi nærri nóg, ef við- halda ætti „standard“ slíkrar merkíngar. Þá var lögð áherzla á, að hinn almenni borgari ætti að koma til móts við heMbrigðiseftirlitið í mun rikari mælt en nú tíðkast. Þannig væri hægt að veita fyr- tækjunum það aðhald, sem með þyrfti. Fjórir hvalir á land HVALVEIÐIBÁTARNIR höfðU fengið fjóra hvaii í gærdag og fengust þessir hvalir fyrstu dag ana, sem þeir voiru við veiðar. Síðan á þriðjudag hefur verið leiðindaveður hjá hvalveiðibát- unum og að sögn Lofibs Bjama- sonar, forstjóra Hvals hf., þá héldu alilir hvalveiðibátarnir sjó i gær. Loftur sagði, að þeir hvalir, sem veiðzt hefðu, v»ru þrjár langreyðar, sem fengust suður af Reykjanesi, og einn búrhyai- ur, sem fékkst úti fyrir Vest- fjörðum. Næst- síðasti sölu- dagur NÚ er um að ræða enda- sprettlnn i iandshappdrætti Sjálfstæðisfiokksins, þvi að á morgun verður dregið í happ drættinu um hina 14 glæsl- legu vinninga ,að verðmæti á aðra milljðn króna. AHir verða að gera skU nú þegar. - Gunnar Thoroddsen Framhald af bls. 32. þriðjudag miLli klukkan 9 og 19 og á miðvikudag milli klukkan 9 og 17 með matarhléum í hádegi. Við ætlum að halda þessum tveggja daga fundum áfram a.m. k. einu sinni í mánuði I sumar og haust. Tilgangurinn er sá, að þing- menn fái þar nægan tima tiil þess að ræða til hlitar ýmis helztu þingmál og þjóðmál, und- irbúa frumvörp og tillögur fyrir næsta þing og móta stefnu þing- flokksins í helztu mákim, sem efst á baugi eru.“ Um verkefni og umræður þessa fundar sagði Gunnar "F orodd- sen: „Á þessum fundi voru rædd skattamál, grunnskólafrumvarp- ið, stjórnmálaviðhorfið og land- helgismálið. Umræðurnar um skatta- og skólamál voru mjög gagnlegar. Þeim varð ekki lok- ið og verður haldið áfram á fund um þingflokksins i byrjun júlí.“ Aðspurður u*n, hvort fram hefðu komið nýjar hugmyndir og breytt viðhorf í skatta- og skólamálum sagði Gunnar: „Það komu fram ýmsar nýjar hug- myndir og viðhorf tii þessara máia. En ekki er tímabært að skýra frá þeim opinberlega fyrr en málin hafa verið rædd á næsta fundi.“ Um þau sjónarmið, sem fram komu í umræðum þingflokksins um landhelgismálið sagfti Gunn- ar: „Um landhelgismáKð urðu mjög ítarlegar umræður báða fundardagana. Samþykkt var á- lyktun, þar sem fyrst var visað tii yfirlýsingar þingflokks og mið stjómar frá 23. maí sl. En í þeirri ályktun var i fyrsta lagi mótmælt harðlega hemaðarof- beldi Breta. 1 öðru lagi var þess krafizt, að framferði Breta yrði nú þegar kært fyrir Atlantshafs bandalaginu og Öryggisráði Sam einuðu þjóðanna. 1 þriðja lagi var iýst yfir þvl, að samninga- viðræður við Breta væru útilok- aðar meðan herskip þeirra væru í islenzkri landhelgi. 1 fjórða lagi var lögð áherzla á að auka bæri af fremsta megni kynnimigu á málstað íslands og vinna að þvi á allan hátt að tryggja sigur á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. 1 fimmta lagi var bent á nauðsyn þess að eflia landhelg- isgæzluna og loks vair lögð áherzla á, að öBuim verði gert þa'ð ljósit, að íslandi mun,i hvergfi hvtiika frá 50 mílna fiskveiðiilaindhelgi og 50 míl- urnar séu aðeiins áfaingi að því markmiði íslendinga, að allt landgrunnið út að yztu mörkum þess verði islenzk fiskveiðiland- helgi. Á fundum þingflokksins kom fram, að mönnum finnst, að dregizt hafi of lenigi að kæra ofbeldi Breta fyrir örygg- isráðinu. Menn voru á einu máli um, að ekki mætti dragast öMu lengur að senda slíka kæru. Vangaveltur um það, hvemig hver einstök þjóð í Öryggisráð- inu kunni að greiða þar atkvæði mega ekki tefja máíiið. Óger- legt er að fullyrða um það fyrir- fram, hverniig hver einstakur ful'ltrúi i ráöinu muni snúast við málaleifean okkar. Það getur olt- ið á umræðum, málfærsiiu og tH- löguflutningi. Á þessum aliþjóða- vebtvangi, i sjálfu Örygigi&ráftimi, þar sem aiiur heimurinn hlustar, er gullið tækifæri til þess að kynna hinn sterka málsfeað otok- ar.“ Um ályktun þingflokksins um landhelgi'smáiið sagði Gunnar Thoroddsen: „1 þessari ályktun er itrekuð hin markaða stefna þingflokks og miðstjómiar frá 23. mai og til viðbótar lýsir þing- flokkurinn fylteta stuðningi við störf va rðski psman na. Það þótti full ástæða til þes að votta skip herrum og áhöfnum varðiskip- anna traust. En þingfiokkurinn lagði einnig áherzlu á nauðsyn þess að efla iandhelgisgæzluna sem mest og bezt með fjölgun varðskipa og bættum búnaði. Bæði nú og i ályktuninTii frá 23. mal sl. leggjum við megin- áherzlu á þjóðareiningu I þessu MfshagsmunamáW íslenzku þjóð- arinnar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.