Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNl 1973 tPLÍ. rauí og gul ÁPPELSÍNUR GRAPE NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR NIÐURSOÐIÐ KJÖT NIÐURSOÐINN FISKUR KEX, 50 tegundir SNAKK KORN FLAKES CHEERIOS SÚPUR ^ 40 tegundir HARÐFISKUR ÁVAXTASAFI, 10 legundir Til sölu Opel Mazda árg. 1972. Upplýsingar Gautlandi 13 1. h. til v. Esso v/Nes- veg 7/6 frá 1—9 Gautlandi 13 8/6 frá 5—9. Verzlunoinóm Ráðgert er að hafa verzlunardeild í þriðja bekk gagnfræðadeildar Mýrarhúsaskóla næsta vetur, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram fimmtudaginn 7. júní kl. 20—21 í skólanum. SKÓLANEFND. Stoðoruppbót Tvo kennara vantar að Mýrarhúsaskóla, Seltjarnar- nesi, við gagnfræðastigið. Kennslugreinar eru 1) ís- lenzka og 2) saga og landafræði. Í boði er staðar- uppbót allt að 54.000 krónum á ári, miðað við að kennarinn hafi full réttindi eða langa og góða starfs- reynslu. Kennt er 5 daga vikunnar og kennslu er yfirleitt lokið kl. 14. Upplýsingar gefa Aðalsteinn Sigurðsson, formaður skólanefndar, síma 2 31 63, og Páll Guðmundsson, skólastjóri, síma 1 47 91. SKÓLANEFND. VJtsala að SNORRABRAUT 56 — Reykjavík (við hliðina á Kjöt og grænmeti) á lítið gölluðum vörum frá verksmiðjum okkar Terylene-buxnaefnl, einíit og röndótt Frá (■ Terylene-k jólaefni Ullaráklæ&i Dralon-áklæði Tweed-efni Dralon-vinnubuxnaefr Gluggatjaldaefni Ullarteppi Ullarteppabútar Leistaband Hespulopi Spóluband Unglingabuxur f 450.- meterinn öllum stærðum 150.- stk. 400.- ——* Peysur, mikið úrvai 390.- 200,- " * Nylon-stakkar á unglinga 790.- — 400.- — Skyrtur á unglinga 150.- — 250.- 250.- — Rykfrakkar á karlmenn og unglinga 500.- —— 200.- Karlmannaskár Frá kr. 650.- parii 500.- Kvenskór 590.- — 300.- — Kventöflur 190.- — 30.- 30.- 200.- hespan kg. Barna- og unglingaskór Állir skór úr leðri 190.- Ákiæða- gluggatjalda- og fataefnisbútar EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmiðjan Fataverksmiðjan GEFJUN IÐUNN HEKLA Snorrabraut 56 — Reykjavík NOTAÐIR Cortina 1600 L 4ru dyru 1971 5~^B]ÖRNSSONA^o SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Ruth Henriksson lektor frá Helsingfors, fyrirlestur með litskugga- myndum fimmtudaginn 7. júní kl. 20.30. TEXTILTRADITION OCH TEXTILBRUK I FINLAND, LANDET PÁ GRANSEN MELLAN OST OCH VAST. Einnig verður sýnd litkvikmynd um Mariatta Mat- sovaara og list hennar.. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ. NORRÆNA HÖSID POHJOLAN TMO NORDFNS HUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.