Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐXÐ, FIMMTUÐAGUR 7. JÚNl 1973 jITVIWYA Lousor keiuiurustöður Vokkrar kennarastöður víð barna- og unglingaskóla ifopnafjarðar eru lausar til umsóknar. Leikfimi og söngkennsla æskileg. einnig handavinna drengja. Skólastjóri Einar L. Siguroddsson verður til viðtals i sima 30729 8. og 9. júni kl. 16 — 19. Vélstjóri eðu bilvéluvirki óskast. — Upplýs ngar i síma 22714 kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Viljum rúðu vunur skrifstoiustnlkur | til starfa við bókhaldsvél og almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendíst afgr. Mbl. merkt: „8454". Skrifstofusturf Heildverzlun óskar að ráða góða vélritunar-stúlku. 1 Umsóknir sendist blaðinu fyrir 12. júni merkt: „8173". Netumenn f vana trollviðgerðum vantar nú þegar. Menn i vaktavinnu koma til greina. NETAGERÐ KRISTINS Á. KRISTJÁNSSONAR S/F., Hafnarfirði, sími 50161. Sveiturstjóri Raufarhafnarhreppur vill róða sveitarstjóra til starfa. Upplýsingar gefur oddviti, sími 96-51151 96-51173. Kennurur við gagnfræðaskólann á Akranesi eru lausar 3 kennarastöður frá nk. hausti. Aðalkennslugreinar: Islenzka í framhaldsdeild um, enska, danska, vélritun og lesgreinar. Umsóknarfrestur er til 30. júni n.k. Upplýsingar veitir Ingi Steinar Gunnlaugsson, yfirkennari í sima 93-1193. FRÆÐSLURÁÐ AKRANESS. Tvo vana beitingumenn vantar á Vestar. Upplýsingar i sima 40909. Lyftuuppsetningur Rafvirki, vélvirki eða járnsmiður óskast. Föst vinna. Upplýsingar gefa Július Friðriksson i síma 33157 og Hafsteinn Magnússon í sima 41357. Viðskiptufræðingur Viðskiptafræðingur, með alhliða starfsreynslu, óskar eftir góðri atvinnu. Áhugasamir atvinnurekendur sendi tilboð til afgr. Mbl. merkt: „249“. Húrgreiðslusturf Hárgreiðslumeistara eða svein vantar til starfa á hárgreiðslustofu í 1 ’/2 mánuð í sumar. Upplýsingar í síma 36479 eftir kl. 7. Luust sturf Karl eða kona óskast til skrifstofustarfa strax. Upplýsingar hjó skrifstofustjóra í síma 81555. GLOBUS H.F. Kennuru vuntur að Héraðsskólanum að Reykjum. Upplýsingar gefur skólastjórinn, sími 95-1140. Békhuld Karl eða kona getur fengið atvinnu við bók- haldsstörf og önnur skrifstofustörf hjá heiid- sölufyrirtæki. Tilboð merkt: „254" sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Góð luun Öskum að ráða nú þegar stúlkur til gjald- kera- og skrifstofustarfa, 22ja ára eða eldri. Góð laun i boði fyrir hæfa umsækjendur, en starfsreynsla er æskileg. Umsækjendur sendi skriflegar upplýsingar eða mæti til viðtals föstudaginn 8. júní kl. 14-15. GLIT H.F., Höfðabakka 9, Reykjavik. Biivélavirkjar eða vanir menn óskast. — Upplýsingar í síma 30135. HEMLASTILLING, Súðavogi 14. Aigieiðslumuður Óskum að ráða sem fyrst duglegan mann til afgreiðslustarfa í byggingavörukjördeild. Upplýsingar á skrifstofunni JL JÓN LOFTSSON H.F., Hringbraut 121, sími 10600. Sölumuður óskust Óskum eftir að ráða sem fyrst sölumann við fóðurvörudeild. Sjálfstætt og lifandi starf fyrir duglegan og áhugasaman mann. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra þekk- ingu á búskap, viðskiptum og hafi góða dönskukunnáttu. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 7891" sem fyrst. Hufnurljörður Óskum að ráða mann til að aka starfs- fólki og til vinnu á vörulyftara. ISHÚS HAFNARJARÐAR. Mötuneyti Maður óskast til rekstrar á mötuneyti í ná- grenni Reykjavíkur. Hagkvæmt fyrir hjón eða 2 samstillta menn. Upplýsingar i síma 91-7150. Stúlku óskust I gleraugnaverzlun hálfan eða allan daginn. Ekki yngri en 20 ára. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. júni merkt: „763". Skrifstofustúlku óskust Óskum að ráða skrifstofustúlku til framtiðar- starfa. Góð vélritunar- og islenzkukunnátta skilyrði. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Umsóknir leggist inná afgr. Mbl. merktar: „7876". Fóstrur óskust Leikskólinn Kvistaborg i Fossvogi óskar eftir fóstrum 1. september eða fyrr. Upplýsingar á staðnum eða i síma 30311 hjá forstöðukonu. Stýrimunn og mutsvein vantar á 250 tonna útilegubát til linuveiða. Upplýsingar í síma 94-7200 og 94-7128. EINAR GUÐFINNSSON H/F., Bolungarvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.