Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JONl 1973 t 20 Kveðja: Ólöf Barðadóttir F. 12/5 1881. D. 29/5 1973. LÁTIN er, í hárri eM, Ólöf Bairðadótifir frá Siglufiiði. Hún vair eiim af þeirn mörgu kvistum eácí-a.mót íiáranina síðust u, sem ek'k.i brásf, ein setti svip á um- hverfi siiitit hvar sem húrn fór. Munu Siguiffiirðjngar mámmast hennar ieingi, þó hún fæni sioar eigin götur og lótii ekiki áhrií ainnarra eða tízkunmiar ráða stefniu siinni. Ólöf var frið kona og gjörfiileg. Ágætilega grednd, íróðle.iksfús o-g fróð um marga hfliuitli, enda minmi henmar frá- bært. Heranii var í blóð bonin isikyldurækni og trúmennska og hún gerðli kröfur tii sjálfrar sín hrekari en almenmt geirist Hún signaðisf líka á mikium erfið- leiikum á ævinni, með skynsemi snnnd og frábærum dugnaði, sem mér finnst að hafii verið, á stundum, ofurmanmile>gur. Hún gerðii þá kröfu itffi sjáiifrar sin aið standa á eigin fótum. Vera frjáiis og veitaindj en ekki þiggj- andd og mér fanmst sfi'undum hún ganga af langt í þessum kröfum. En hún héiit vefldl ag hún sigra>ði. V[ar frjáils afflia sína ævii og veiitandi fram til hiinztu stiundar. Hún var svo sterk, að ElCli kerCling varð >að sætta sdg við að sigra hana ekkd, þráitit fyrir margar og harðiar aitrennur, fyrr en hún var orðin 92 ára gömul og þmt'in að kröfltum. Til hinztu stundar hélt hún sinum andlegu kröftum, enda þótt Mkamskraft- arnir væru þrotndr. Ólöf átti ágætds eigínmamn, ViJiheim M. Jón>sson, verzlumar- mann. Ég ted hann me>ða(l beztu mainmia, sem ég hef kynnzt á lamigri ævi. Vlllhelim andaðdst 1938, eftir 9 ára löng og erfið veikindi. Anmiaödst Ólöf hann aíllan þennan tímia. Litla húsiið þeirra Ólafar og Villhe'lmis, á brekkunnii fyrir neð- an tóirkjuna, var eiitt af falleg- ustu húsumum á Siigi'ufirði,, enda vel haildið við bæði úiti og inini. Ólöf ræktaði blóma- og trjágarð við húsi'ð, sem bar af öllium görðuim á Sigliufirði að fe>grurð og uimhirðu. Þegar Ólöf yflirgaf Siiglufjörð seidli hún húsiið. Fór sivo a>ð það komist í niiðurníðslu, svo >að garðurinn og húsdð varð til óprýðd og leiðánda og hvort tvegigja var rifið. Þar fór með Ólöfu mikii prýðd og fegurð Si.giiufirðti ti'l skaða. Hjóniln Ólöf og Vilihelm o>g helimiifli þeirra, va>r sæmd og prýðd Siglufjárðar. Þau voru hvort á sdnu sviði til fyrirmyndar. B/laviðgerðir Tek að mér að gera við minniháttar vélabilanir og gangtruflanir. Uppl. í síma 22714 kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. Geymið auglýsinguna. Bátur til sölu Nýlegur 9 lesta bátur til sölu. Uppl. í síma 10220 og 13000. 2ja tíma skemmtun.... takí<5 hana meá, hvert sem þiá fariá. heimilistæki sf philips philips kann tökin á tækninni Heima Þið getið hljóðritað og spilað siðan kassetturnar ykkar á PHILIPS N 2400 - glæsileg- asta og auðveldasta stereo- kassettuupptökutæki, sem til er á markaðnum. Tónmagn er 2x7 wött. Sjálfvirkt enda- stopp. Þriggja talna teljari með endurstillingu á núlli. Kassettan Kassettan er undraverð upp- finning frá PHILIPS, sem hefur farið sigurför um heim- inn. Kassetta C-120 hefur 120 mínútna leiktima (60 mínútna hvorum megin), og á boðstólum eru lika kassett- ur sem eru með 60 og 90 mínútna leiktima. Þá eru líka til kassettur með átekinni tónlist. Þið getið valið úr meira en 1000 mis munandi rnúsíkkassettum með beztu Jistamönnum heims. Takið með ykkur Rhilips EL 3302, létt, handhægt, raf- hföðuknúið segulbandstækl. í fallegrí burðartösku. Notið það til útiupptöku með hljóð- nemanum (sem fylgir og með spilunar- og stöðvunarrofa), og spilið svo aftur með eigin magnara og hátalara. Þið getið Jika tekið beint upp af plötuspilara eða öðru segul- bandstækl. I bílnum Þið rennið kasettunni i PHILIPS N 2607 sterotækið og samstundis eruð þið um- lukt heillandi stereotónlíst. Þetta er fróbær skemmtun, sem þakka má hinni miklu orku (2x6 wött) tækisins og nákvæmri tónstillingu. Hægt er að koma N 2607 fyrir undir mælaþorðinu og ofan á QÍrkassa og drif- skaftshúsi. Þessar líinur eru >að©iíns kveðja firá tetnigdiasyini þeirra hjóna sem mat þaiu miilkdilis sem góðar manineskj'ur og heiilibnigðar. Ég met mdtntnÍTt'gu þedrra og kveð þau með þakkiæti og hilýjum hug, með orðum skáidscns: „Þar s>em góO:>r merat faæa, þar eru Guðs vegir.“ 4. 6. 1973. Kristján Karlsson. Gliaðleg hýr og grannvaxin góðar ber íþrótitdr, æskublóma umvaifiin Ólöf Barðadóttir. Þainnig .kvað Síimon Dadaskáld uim hiaina un>ga stúdtku heima á Staðaj'hóK í Sigduffirðd, en þar var hún fædd og ólst þar upp og í Siglufiirðd átti húin hecima ailla síina búska.pairtíð. Móðir mín, sem nú er kvödd, reyndd að kenma mér að halda gefim loforð og þesis vegma sikrifa ég þesisar Ifinur. Húm tók af mé>r loforð — og marg ítrekaðli það ,— að þeg- ar hún væri famim, sikylidi ég koma á finaimfæri, á premiti, þakk- teetd hemmar tiill Bldi- og hjúkrun- ar<heliimiiHi>si:in's Grumdar, þar sem húm dvaldiist síðustu 14 árin. SérsfakCega þó fill s>tarfsstúdkm- atnma á vasfiurgatngmuim og hjúkrumarkvemmamna fyrir a>lda þá elsikudegu aðlbúð og ástúð, stem þær sýndu hemmi öli þessi ár. Er mér það ljúft o>g fæ ég aldnei fuillþakkað þessum góðu kanum. Sömudeiöiis þakka ég EHimu samibýldskotnu hemmar immiilega fynir öld árdm. Móðir mdn var fyrisit og fremst Sigílifiiirðlimigur. Hún dáði Reykja- BÍLAR Clhevel'te ’68 Chevy Nova '69 Chevy Nova '67 ■Maverik '70 'Mercedes-Benz 250 S '69 Cbrysder 300 '68 Peugeot 404 '71 Toyota Crown 2000 st. '71. Bílasolun BÍLAGARÐUR Simar: 53188 og 53189. vík, þótti vænit um hana og vifldi hemmar hag sem beztam, em eftir að hún flu'tjti frá Sigluíirðd var húrn aðei.ns gestur. Að leiðarlokum þakka ég fyr- ir að ég skyldd fæðais't í Siglu- filrði. Hvengi hefði ég fremur vidj-. að ai!>as>t upp em þar, hjá öllu þvi góða fóliki, siem byggðd Sigl'U- fjörð mímis tíma, með öllum hams umaðsisemdum. Vilhelmína Vilhelmsdóttir. STARLET ELDAVÉLIN NÝTUR VAXANDI VINSÆLDA Hátt eða lágt bak með Ijósl og áminningarklukku. 40 lítra bakárofn með stilling- um fyrir undir- og yfjrhita. Tvöföld ofnhurð, glerhurð að innan. Engin hætta að böm geti brennt sig. Pottageymsla og vélin er auð- vitað á hjólum. Hæð 85, breidd 54,5, dýpt 57 cm. Norsk framieiðsla eins og hún gerist bezt. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun Bergstaðastr. 10A Sími 16995 ESCOROIMA teppin eru sérstaklega gerð fyrir gólf sem mikið mæðir á, ganga, stiga, skála. verzlanir, skrifstofur og biðsalí. ESCORONA teppin gleðja augað og halda sér sem ný. Auðvelt að þrífa. Gerð úr nylon, sem tryggir endinguna ásamt polypropylen sem einnig skapar lifandi áferð. Litekta. Samskeyti sjást ekki. 10 litir. Vörurnar fást í Litaver. ESCORONA GETRAUN Dregið úr lausnum hjá fógeta. Verðlaunin Normende sjónvarp fékk Einar Ágúst Kristinsson, Vesturbergi 78. Skoðið ESCOROIMA teppin hjá LITAVERI við Grensásveg og gerið samanburð á verði og gæðum. ESCORONA teppi verða beztu kaupin. Umboðsmenn: Sveinn Helgason h.f. UTAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.