Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNl 1973 29 j FIMMTUDAGUR 7. jfinl 7.00 Moreunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morguubæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morguiistuiul barnanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram aö lesa söguna af ,,Kötu og Pétri“ eftir Thomas Miehael (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveit'- in Traffic syngur og leikur og Neil Young syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét GuÖmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Slðdegissagan: „Páfinn situr enn í Hóm“ eftir Jón óskar Höfundur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Guillaume Lekeu. Jascha Silberstein og Suisse Rom- ande hljómsveitin leika Fantasíu fyrir selló og hljómsveit eftir Jul- es Massenet; Richard Bonynge stj. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 llaglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. fiytur þáttinn. 19.25 I^andslag og ieiðir Bergsveinn Skúlason flytur síðara erindi sitt um Múlasveit. 19.50 Samleikur og einleikur í út- varpssat Ásdis Stross fiöiuleikari og Agnes Löve píanóleikari leika tónlist eftir Hindemith. a. Sónata I Es-dúr op. 11 nr. 1 fyr- ir fiðlu og pianó. b. Sónata nr. 2 fyrir pianó. 20.20 Leikrit: „Ævintýri f Miinchen“ eftir I.udvik Askenazy ÞýÖandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Baldvin Halidórsson. Persónur og leikendur: Stúlkan ....... Ingunn Jensdóttir Lögreglumaöur .... Jón Sigurbjörnss. 21.00 Sænsk tónlist a. Margot Rödin syngur lög eftir Hugo Alfén. Jan Eyron leikur á píanó. b. Trló nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Berwald. Berwald-trióiÖ leikur. 21.40 Ijóð eftir Sigrfði Einars frá Muiiaðarnesi GuÖrún Guöjónsdóttir fiytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Reykjav íku rpistitl í umsjá Páls Heiöars Jónssonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guömund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. júnf 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni af „Kötu og Pétri“ eftir Thomas Michael (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. . Morgunpopp kl. 10.25: David Cass- idy syngur og The Savage Rose syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Albert Linder og félagar úr Weller kvartettinum leika Kvartett fyrir horn og strengjahljóðfæri eftir Jan Václáv Stich. / Vladimír Askhenazy og Blásarasveit Lund- úna leika Kvintett I Es-dúr (K452) eftir Mozart. / Alfredo Compoli leikur á fiölu ásamt Sinfóníu- hljómsveit Lundúna Introduction og Rondo capriccioso op. 28 eftir Saint-Saéns. / Kjell Bækkelund leikur á píanó lög eftir Beethoven og Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Síðdegissagan: „Páfinn situr enn í Róm“ eftir Jón Óskar Höfundur les bókarlok (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Garvase de Peyer og Sinfóníuhljóm sveit Lundúna leika Klarlnettu- konsert nr. 1 í c-moll op. 26 etfir Louis Spohr; Colin Davies stj. Julian Bream leikur á gitar Grand Overture op. 6- eftir Mauro Giuli- ani. Hljómsveit Tónlistarskólans I Paris leikur „Danzas fantásticas“ etfir Joaquin Turina; Rafael Frúhbeck de Burgos stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.0« EyjapUtill. Bænarorð. Tónleikar Tilkynningar. 18 45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.40 Spurt og svarað GuÖrún GuÖlaugsdóttir leitar svara viö spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. Forleikur aö óperunni „Igor fursta** eftir Borodin l hijómsveit- arbúningi Glazounoffs. Hljómsveit in Philharmonia leikur; Lovro van Matacic stj. b. Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Dvorák. Pierre Fournier og Fíiharmóniusveitin í Vínarborg leika; Rafael Kubelik stj. c. „Antar“, sinfónísk svita op. 9 eftir Rimský-Korsakoff. Suisse Romande-hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 21.30 títvarpssagan: „Músin, sem læðist“ eftir Guðberg Bergsson Nína Björk Árnadóttir les sögu- lok (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Til uirihugsunar Þáttur um áfengismál I umsjá Árna Gunnarssonar. 22.35 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur: Sidney Bechet og fé- lagar, Charles Aznavour, Jonah Jones-kvartettinn og hljómsveit Johnny Hodges. 23.35 Fréttir-1 stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Karlar f krapinu Prautgóðir á raunastund Þýðandi Kristmann EiÖsson. 21,25 Skautadansar Sovézk skemmtidagskrá. Meginefni dagskrárinnar er list- dans á skautum og eru þar sýndir dansar frá ýmsum heimshornum. ÞýÖandi Haraldur Friðriksson. 22,15 Watergate-málið Kvikmynd frá CBS Þýðandi Jón O. Edwald. 23,05 Dagskrárlok. Ný vélritunarndmskeið í nýju húsnæði Ný námskeið að hefjast í nýju húsnæði að Suður- landsbraut 20. Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar í símum 41311 og 21719 eftir kl. 1. Vélritunarskólinn Þórunn H. Felixdóttir. GOLF (Afmstrong LOFTPLÖTUR & Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Suðurlandsbraut 6 STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Birki, reynir, mispill, ribs og sólber. Sendum út á land. _______________/ D' O CQ 5 co u u m o o N N o jQZZBQLLeCCökÓLÍ BÚPU A líkam/rcekt Líkamsræktin Dömur athugið Nýr 3ja vikna kúr í lík- amsrækt og megrun, sauna og nudd fyrir dömur á öllum aldri, hefst þriðjudaginn 12. júní. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Uppl. og innritun í síma 83730. Q N N o Q O CT a œ 2 00 Q jazzBaLLeCCekóLi bópu mm RULLUR I RLIKNIVELAR S3 ALLAR BREIDDIR FAANLEGAR OG í PENINGAKASSA f| BÆÐI ARÐMIÐA OG STRIMIL RÚLLUR HEILDSOLUBIRGÐIR KAABERW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.