Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 30
Wi-ií. ’! 30 „J4i.ll I i——-.-I. .i.J.ii. il I'.ií i i i ‘ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNl 1973 Pétur til Ármanns Eins og sja má á þessum myndum er það ekki tekið út með sitjandi sældinni að þjálfa arlið. Myndin er teldn aí Pétri Bjarnasyni i einum leik Vildngs í 1. deildinni. 1. deild- og Ingólfur að nýju til KR-inga Þé enn séu nokkrir mánuðir i að handknattleiksvertiðin hefj- Jst á ný, hafa þð 1. deildar lið- 5n flest þegar tryggt sér þjáif- ara fyiir næsta keppnistímabil. Þannig mun Pétur Bjarnason þjálfa Ármann næsta vetur og Ingólfur Óskarsson handknatt- leiksmaður í Fram mun verða með KR-ingana í 2. deild, en þeir féllu sem kunnugt er niður á síðasta keppnistimabili. Pé<tur Bjamason hafði áður Sýst þvi yflr að hanm myindi ekiki gefa kost á sér tJl þjáifun ar næsfa vetur. Pétiur hófur þó skipt um sfkoðun og tekur við Ármenninguim nm leið og knatt- spymutámabilinu lýtour, en Pét- ur þjáifar meistarafiokk Vik- ings í knattspymu, ásamt Theó dór Guðmumdssyni. Pétur hetfur verið með Víkinga umdanifarin ár, en þar áður var Pétrur með Hauka í Hafnarlirði. Talsverðar litour eru á þvl að Pétur fari á þjáJfaranámskeið í Jú.góslaviu í Kjartansson þjálfaði Ármenn- inga tvö sáðast'liðím ár og á öðr- um fremur heiðurinn af því að knrna Ármenningum upp i 1. deild. Gunnar mun nú taka við meisfaraflokki kvenna hjá Ár- mamni að nýju, en með Ármanns sfúitoumar náði Gunnar mjög góðum árangri á sinum tíma. KR-ingar hafa ráðið Ingólf Óskarsson, hinn snjala hand- fcnattleikskappa úr Fram til að þjálía meistarafflokk karia hjá félaginu. KR-imgar hafa góð kynni af Imgóifi þvi hann kom KR-ingum upp í fyrstu deild ár ið 1970. Stefám SandJioflt þjálf- aði KR-iniga í fyrravetur, en hann æifflar að taka sér hvíld að minnsta kosti fram á haust, hvað sem þá verður. HÓTEL SAGA KYNNIR LANDBÚNAÐ, LISTIR OG IÐNAÐ. Hér er tilvalið tækifæri til að bjóða erlendum gestum á sérstæða og fróðlega íslandskynningu. Fjölbreyttir Ijúffengir réttir úr íslenzkum landbúnaðarafurðum, sýning á tízkufatnaði, skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum o. fl. Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld og alla fimmtudaga.og hefst kl. 19,30. Aðgöngumiðasala í öllum ferðaskrifstofum og ferðaþjónustu Flugfélags íslands Hótel Sögu. Ragnhildur methafi á 4 vegalengdum Ragnlhilduir Páisdóttir kepjrti nú í vifeummi 1 3000 m hlaiupi á móti í Solihull í Englandi. Náði hún mjö'g góðum áramigri oig setti ísJandsmet í hlaupinu, hljóp á 10.53,7 og bætti þar eldra met Önnu Haraldisdótt- ur, FH sem var 11.19,0. Ragm hildur á nú Islandsmet í 800, 1000, 1500 og 3000 metira hlaupum og hefur bætt metin í 800 og 3000 metra hlaupun- um nú í sumar. Ragmhildur hefur dvaiizt við æfingar og feeppmi í Eniglandi undanfar ið, en toemur heim á laugar- daginn. Freja vann bikarinn RANDERS Freja siigraði í dönsku bifearkeppninnd í knattspymu, þriðja árið í röð. 1 úrslitum mastti liðið B 1901 og var leikur- inn mámast einstefna að marki Randens Freja. Eiigi að siður voru það Fieju-menn sem skor- uðu mörk ledksáns sem fór 2:0. Bæði mörkin komu eftir skymdi- upphJaup að marki 1901. 21.800 áhorfendur fyl.gdust Fimmtudagsmót 1 kvöld fer fram á Melaveil- inum fimmtudagsmót FRR og veæður keppt í 200 m hlaupi karia og 1000 m hlaupi kvenna. Blakdeild Víkings BLAKDEILD innan Víkings verður stofnuð i kvöld á Hótel Esju og hefst stofmfundurimm klutokan 20.30. Vikingar hafa ákveðið að stofna þrjár nýjar deildir og verður badminton- og borðtennisdeild eimnig stofnuð í þessum mánuði. Þess má geta að uppistaðan í íslands- meistaraliði Hvatar á Lauigar- vatni í biatoi hefur átoveðið að ganga í hina nýju blafcdeild Vík- inigs. Unglingaliðið heim í dag UNGLIN G AL ANDSLIÐBÐ, sem tók þáitt í Evrópukeppmámmi á ftaiMu á dögunum kemur heim í diag og lendir fflrjgvéMm með leik- memmina á KefflavlkurflugveUá kl. 14:50 í dag. íslemzka Mðdð varð neðst í sínum riðlli, en tii únsldta toeppa EmigHamd, litaflda, Búlgaría og Austur-Þýzkaflamd. með leiifenum sem firann fór I Idrætsparkem i Kaupmannahöfn, og að vœum var föigmuður aðdá- enda Randers Freja mjöig mikill að ieiknum lotknum. Leikmenm liðsims 'umnu til góðra verðfl'auna fyrir Mkinm, þar sem hver þeisrra fékk ávísum að uppfliæð 1.500 tor. danskar, eða uppihæð sem svarar til tæpra 20 þús. ísl. króna. Pétur Ringsted Myndabrengl 1 ÍÞRÓTTABLAÐI Morgunblaðs- ins í gær varð Mðimtegur rugl- inigur á myndum. Með viðtailli við Pétur Rimigsted, keppamda i þrí- þraut Æskunnar og FRÍ, kom rnymd af hinum efni'lega Þor- steánii Aðailsteimssyni úr FH. Við biðjumst aÆsökunar á þessum rugffimgi og bintum hér mynd af Pétri Rimgsited frá Akureyri. Framhaldsnám- skeið í sundi FRAMHALDSNÁMSKEIÐ fyrir synda ungliniga hófst nú I vik- unmi í Sundlaug Árbæjarskóla á vegum Sundfélagsins Ægis. Elnm er hægt að bæta við þátt- takemdum, em kenmsla fer fram mánudaga, miðvikudaga Og föstudaga frá klukkan 20.15 til 21.15. Geymsluhúsnæði til leigu í Skerjafirði, hentugt til bóka- og skjalageymslu t.d. Upplýsingar í síma 11930. Oskilahestur Hjá iögreglunni í Kópavogi er óskilahestur, Ijósgrár með mikið fax. Sennilega 3ja vetra gamall. Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson Meltungu, sími 34813. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 15. júní n.k. verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.