Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 5
StœnudagUf" 17. • ágúst' 1958 AlþýSublaSið r Oskar Hailgrímsson: hlufi SÍÐASTA áratuginn hefur í' ýmsum Bvrópulöndum þróazt víðtæk samvinna milli samtaka verkafólks annars vegar og samtaka atvinnurekenda hins vegar um skipulegt starf þess- ara höfuðaðila vinnumarkaðar. ins til þess að auka verknýt- íngu í atvinnulífinu. Úrræðin eru bætt skipulagning fram- leíðslu(3tarfsemf.nnar, hagnýt- ing tækninnar í þágu fram- leiðslunnar og síðast en ekki sízt aukin fræðsla um grund- völl og þróun atvinnulífsins. Segja má, að samvinna þessi sé grundvölluð á. þeirri stað- reynd, að frumskilyrði þess, að allur almenningur getj öðlazt betri h'fskjör, er það, að fram- leiðslustarfsemini aukist og verði hagkvæmari, en það hef- ur aftur í för með sér auknar 'þjóðartekjur og lækkandi fram leiðslukostnaS. Meðal annars til þess að auð velda þetta samstarf hafa verið settar upp svonefndar fram. leiðnistofnanir í hinum ýmsu löndum. Þær hafa m. a. það hlutverk með höndum að leið- beina aðilum vinnumarkaðar- ¦ins í tæknilegum vandamálum, sem upp koma í sambandi við þessi mál og þróun þeirra. Þess ar stofnanir hafa svo aftur sam vinnu sín í'milli og við Fram- leiðniráð Evrópu (EPA), en það er deild úr Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu og hefur það hlutverk að miðla reynslu og þekkimgu, sem fæst í aðildar ríkjunum, ti'l þeirra, sem skemmra eru á veg komnir í þessu efni. Enda þótt þessari starfsemi hafi, svo sem fyrr getur, verið haldið uppi um tíu ára skeið í ýmsum grannríkjum okkar, hafa kynni af henni verið sára- lítil hér á ^andi tii þessa. Fæst- ir munu gera sér fu'ila grein þess, hvað felst raunverulega í nýyrðum, sem til hafa orðið á allra síðustu árum, svo sem í orðunum framleiðni, hagræð- ing, hagsýsla ó. s. frv. Vart staf ar þetta þó af því, að menn telji að slík starfsemi eigi ekki er- indi hingað. Ástandið í efna- hagsmálum þjóðarinnar og þró un þeirra síðastá áratuginh Vitnar a. m. k. mjög greinilega gegn þeirri viðbáru. Senni'leg- dsta skýringu á áhugaleysi því er ríkt hefur um þessi mál hér á landi, er su staðreynd, áð ná- lega engin fræðsla hefnr Veríð Veitc um þýðingu þessa þáttar framleiðnimálanna fyrir þróun og viðgang atvinnulífsins og afkomu þjóðarinnar. / - í Á sl. ári átti ég þess kost fyr- ir tilstyík Alþjóðasamvinnu- Stofnunarinnar (IOA), að kynn. ast nokkuð viðhorfi verkaiýðs- samtakanna í Danmörku og Noregi til þessara mála og þeirn skerfi, sem: þau leggja af mörk- um til þess að stuðla að eðii- legri þróun þeirra. Mun hér á eftir greint nokkuð frá fram- kvæmd þessarar samsvinnu eins og hún kom mér fyrir sjónir, af þeim kynnum, sem ég hafði af þessum málum í umræddri ferð. Bið ég þó menn að hafa í huga, að hér var um snögga ferð að 'ræða og því ekki að- staða til þess að kynnast ein- stökum atriðum. jafnýtarlega og æskilegt' hefðj verið, þótt Oskar HaHgrímsson segja megi, að fengizt hafi all- góð yfirlitsmynd. Tilhögun og framkvæmd þeirra mála, sem ætlunin var að kynnast í ferð þessari, er mjög með svipuðum hætti í báðum þessum löndum, og sé ég því ekki ástæðu til þess að gera grein fyrir framkvæmd þessara mála í hvoru landi um sig, en kýs í þess stað að reyna að draga saman eina heildar- mynd af tilhögun þessarar starfsemi í báðum löndum, eftir því sem hún kom mér fyr- ir sjónir. Kann að vera um stig mun að ræða milli landanna um eiíistök atriði, en eðlismun ur er þar ekki fyrir hendi að mínum dómi. Á þetta sér sínar eðlilegu skýringar. Þróunin í þessum grannlöndum hefur mjög haldizt í hendur og þau haft nána samvinnu á þessu sviði sem raunar flestum öðr- um. Afstaða verkálýðssamtakanna til aukinnar hagræðingav- starfsemi og framleiðni Verkalýðssamtök þessara landa hafa.. svo sem önnur hlið stæð samtök, haft tvö megin- stefnumál að tryggja sem flest um. fulla atvinnu Og að baéta afkomu og lífskjör vinnustétt- anna. Að þessum markmiðum hefur verið unnið eftir ýmsum leiðum., sem ekki verða rakíar hér. Árangur sá, sem náðst hef ur í þessum efnum, er ótvíræð- ur. Réttu'r manna til vinnu er hú viðurkenndur af öllum að- ilum, og lífskjör manna hafa stórbatnað. Innan verkalýðs- samtakanna hefur jafnframt stöðugt farið vaxandi skiining- ur á því, að raunhæfar kjara- bætur vinnustéttunum til handa geti því aðeins átt sér stað, að um framleiðsl^aukn- ingu þjóðarbúsins sé að ræða. Lsiðirnar til framleiðsluaukn- ingar eru að sjálfsögðu margar. Einn veigamikill liður í þeirri viðleitni er að nýta til fulls þau framleiðslutæki og það vinnuafl, sem fyrir er, og skipuleggja framleiðslustarf- semina á sem hagkvæmastan hátt, samfara því að hagnýta til 'fulls þá möguleika, sem tækni- þróunin býður upp á. Með þessi höfuðsjónarmið í huga taldi verkalýðshreyfing þessara landa, svo sem víða annars stað ar^ rétt að taka upp nánari sam vinnu við vinnukaupendur um viðleitni til aukinnar fram- leiðni með hagræðingu í at- vinnulífinu, einkum í iðnaði og verksmiðjurekstri. En á þessu sviði eru einmitt fjölmörg við fangsefni, sem unnt á að vera að leysa með samstarfi þessara aðila, vinnuseljenda og vinnu- kaupenda. Upphaf þessarar samvinnu um það, sem kalla mætti fram- leiðnimáléfni, má rekja til loka síðustu heimsstyrjaldar. Lönd þessi voru bæði styrjaldarvett- vanguir og hersetin um árafoil. Við lok styrjaldarinnar voru at vinnutækin þar ýmist í rústum og/eða orðin úrelt í tæknilegu tilliti. Augljóst var því, að sam eina varð alla krafta þjóðanna um endurreisnarstarfið, ef þær áttu á ný að ná aðstöðu sinni til samkeppni á heimsmarkað- inumi og unnt átti að vera að skapa þegnunum sömu-lífskjör og þeir bjuggu við fyrir styrj- öldina, hvað þá heldur betri. Verkalýðshreyfingin hafSi hér sömu hagsmuni og aðrar stétt- ir þjóðfélagsins. Sem einn þátt í því að auðvelda og hraða end- urreisnarstarfinu og auka fram leiðslugetuna benti verkalýðs- hreyfingin á gildi þess, að kom ið yrði á fót samvinnunefndum vinnuseljenda og vinnukaup- enda í atvinnulífinu. Höfuðað- ilarnir á vinnumarkaðnum!, samtök atvinnurekenda og verkalýðs, tóku þegar upp við- ræður um, hvernig hrinda mætti hugmyndinni í fram. kvæmd. í Noregi náðu þessi samtök þegar í árslok 1945 sam Tilkynniiig frá Sogsvííkjunítini. Stjórh Sogsvirkiunarinnar hefur verið tjað, að Sem_ ' entsverksm.ðja ríkisins verði að' stöðva framleiðslu á '' sementi innan sólarhrings vegna skorts á rafmagni frá . Andakílsárvirkiun, nema verksmiðjan fái nú þegar raf , orku frá Sogsvirk.iuninni. Ennfremur sé seme'ntslaust í . landmu og muni byggingarframkvæmdir því að mestu stöðvast. Stjórn Sogsvirkjunarinnar tekur ekki endanlega af- stöðu til beiðni um sölu á raforku til Sementsverk- smiðjunnar, fyrr en eftir að bæjarstjórn Reykjavíkur hefur fjallað um málið á fundi 21. ágúst næstk., en til þess að firra vandræðum samþykkir stiórn Sogsvirkjun arinnar að láta Sementsverksmiðjunni í té raforku frá Sogsvirkjuninni dagana 16. — 20. ágúst, enda verði lok að fyrir strauminn 21. ágúst kl. 9 árdegis. Reykjavík^ 15 . ágúst 1958. er 16 síður vikulega. SUNNUDAGSBLABie er fylgiblað Alþýðubíaðsins, Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu. Sími 14900. ' iinskólinn í Reykjavík Innritun í skólann fyrir allt skólaárið 1958—^1959 og september námskeið, fer fram dagana 21. til 26. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og l-t—^19. nema laugardaginn 23. ágúst kl. 10^—12, í skrifstofu skólans. Skólagjald kr. 400.00, greiðist við innrituri.'» Almenn iiintökuskilyrSi eru miSskólapróf og að um. sækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna próf vottorS frá fyrri skóla við innritun. Þeim, sem hafið hafa iðnám og ekki hafa lokið mið skólaprófi, gefst kostur á aS þreyta inntökupróf í ís lenzku og reikningi, og hefst námskeiS til undirbúnings V' 1 | I ! þeim prófum í september næstkomandi, um leiS og nám, f skeiS til undirbúnings öðrum haustprófum. 1 I Námskeiðsgjöld, kr. 100 00 fyrir hverja greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. namsgrem, Skólastjóri. t § komulagi um að setja slíkar samvinnunefndir á stofn, og var samningur þar að lútandi und- irritaður 7- desember 1945 (Av- talen om produksjonsutvaJg av 7. des. 1945). Tæpum tveim ár- um síSar var hliðstæður samn ingur undirritaður vcáMi sam- taka atvinnurekenda og verka fólks í Danmörku, er gilt hef- ur frá 1. ágúst 1947 (avtate* om samarbejdsudvalg). í samningum þessum "m kveðið svo á, að setja skuli á' fót samvinnuhefndhv skipafe' fulltrúum vinnukaupenda eg vinnuseljendia, í hvefju fyrl^ 'tæki af vissri §tærð, sém staríáir á sviSi iðnaðar og verksmiðjsai- rekstrar. '.¦¦¦. 15 A | ij. K. S. I, Frá íþróttavellinum. ístandsmólið 1. deild - í kvöld kl. 8 leika á Melavellinum. Fram - Yalur K.. R. R, Pómari: Þqrlákur Þórðarson. . . .. .,....'/... 'Hvör.sig-rar? •— Allir. á. 'völinp!.''.."'., ''r:^15íSililÍPl-i^i#:'^' -VMtanefndin.."'.:"«.. *v i y 't i i I ¦-.'¦¦' .: •' :.-.i 'í* t^i^&í&tyr'i^^^é&^.^^'^&éi&t^&tjrt^i^^^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.