Alþýðublaðið - 17.08.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 17.08.1958, Side 5
Sunnudagur 17. ágúst 1958 AlþýðublaBið -5 r Oskar Hallgrímsson: SÍÐASTA áratuginn hefur í ýmsum Evrópulöndum þróazt víðtæk samvinna milli samtaka verkafólks annars vegar og samtaka atvinnurekenda hins vegar um skipulegt starf þess- ara höfuðaðila vinnumarkaðar. ins til þess að auka verknýt- íngu í atvinnulífinu- Úrræðin eru bætt skipulagning fram- leiðsluþtarfsemfnnar, hagnýt- ing tækninnar í þágu fram- leiðslunnar og síðast en ekki sízt aukin fræðsla um grund- völl og þróun atvinnulífsins. Segja má, að sam.vinna þessi sé grundvölluð á. þeirri stað- reynd, að frumskilyrði þess, að allur almenningur getj öðlazt betri lífskjör, er það, að fram- leiðslustarfsemin aukist og verði hagkvæmari, en það hef- ur aftur í för með sér auknar þjóðartekjur og lækkandi fram leiðslukostnað. Meðal annars til þess að auð velda þetta samstarf hafa verið settar upp svonefndar fram. leiðnistofnanip í hinum ýmsu löndum. Þær hafa m. a. það hlutverk með höndum að leið- foeina aðilum vinnumarkaðar- ins í tæknilegum vandamálum, sem upp koma í sambandi við þessi mál og þróun þeirra. Þess ar stofnanir hafa svo aftur sam vinnu sín í'milli og við Fram- leiðniráð Evrópu (EPA), en það er deild úr Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu og hefur það hlutverk að miðla reynslu og þekkingu, sem fæst í aðildar ríkjunum, ti'l þeirra, sem skemmra eru á veg komnir í þessu efni. Enda þótt þessarj starfsemi foafi, svo sem fyrr getur, verið foaldið uppi um tíu ára skeið í ýmsum grannríkjum okkar, foafa kynni af henni verið sára- lítil hér á landi tii þessa. Fæst- ir munu gera sér fulla grein þess, hvað felst raunverulega í nýyrðum, sem til hafa orðið á al'lra síðustu árum, svo sem í orðunum framleiðni, hagræð- ing, hagsýsla o. s. frv. Vart staf ar þetta þó af því, að menn telji að slík starfsemi eigi ekki er- xndi hingað. Ástandið í efna- foagsmálum þjóðarinnar og þró nn þeirra síðasta áratuginn Vitnar a. m. k. mjög greinilega gegn þeirri viðbáru. Sennileg- asta skýringu á áhugaleysi því er ríkt hefur um þessi mái hér á landi, er sú staðreynd, að ná- lega engin fræðsla hefur veríð Veitc um þýðingu þessa þáttar 'Tramleiðnimálanna fyrir þróun og viðgang atvinnulífsins og afkomu þjóðarinnar. / ■ Á sl. ári átti ég þess kost fyr- ir tilstyrk Alþjóðasamvinnu- Stofnunarinnar (IOA), að kynn- ast nokkuð viðhorfi verkaiýðs- samtakanna í Danmörku og Noregi til þessara mála og þeim skerfi, sem þau leggja a/f mörk- um' til þess að stuðla að eðh- legri þróun þeirra. Mun hér á eftir greint nokkuð frá fram- kvæmd þessarar samvinnu eins og hún kom mér fyrir sjónir, ,af þeim kynnum, sem ég hafði af þessum málum í umræddri ferð. Bið és þó menn að hafa í huga, að hér var um snögga ferð að ræða og því ekki að- staða til þess að kynnast ein- stökum atriðum jafnýtarlega og æskilegt hefðj verið, þótt Óskar Hallgrímsson gegja megi, að fengizt hafi all- góð yfirlitsmynd. Tilhögun og framkvæmd þeirra mála, sem ætlunin var að kynnast í ferð þessari, ef mjög með svipuðum hætti í báðum þessum löndum, og sé ég því ekki ástæðu til þess að gera grein fyrir framkvæmd þessara mála í hvoru landi um sig, en kýs í þess stað að reyna að draga saman eina heildar- mynd af tilhögun þessarar starfsemi í báðum löndum, eftir því sem hún kom mér fyr- ir sjónir. Kann að vera um stig mun að ræða milli landanna um einstök atriði, en eðlismun ur er þar ekkj fyrir hendf að mínum dómi. Á þetta sér sínar eðlilegu skýringar. Þróunin í þessum grannlöndum hefur mjög haldizt í hendur og þau haft nána samvinnu á þessu sviði sem raunar flestum öðr- um. Afstaða verkalýðssamtakanna til aukinnar hagræðingar- starfsemi og framleiðni Verkalýðssamtök þessara landa hafa, svo sem önnur hlið stæð samtök, haft tvö megin- stefnumál að tryggja sem flest um fulla atvinnu og að bæta afkomu og lífskjör vinnustétt- I. hluti anna. Að þessum markmiðum hefur verið unnið eftir ýmsum leiðum, sem ekki verða rakiar hér. Árangur sá, sem náðst hef ur í þessum efnum, er ótvíræð. ur. Réttuv manna til vinnu er hú viðurkenndur af öllum að- ilum, og lífskjör manna hafa stórbatnað. Innan verkalýðs- samtakanna hefur jafnframt stöðugt farið vaxandi skilning- ur á því, að raunhæfar kjara- bætur vinnustéttunum til handa geti því aðeins átt sér stað, að um framleiðsluaukn- ingu þjóðarbúsins sé að ræða. Lsiðirnar til framleiðsluaukn- ingar eru að sjálfsögðu margar. Einn veigamikill liður í þeirri viðleitni er að nýta til fu'lls þau framleiðslutæki og það vinnuafl, sem fyrir er, og skipuleggja framleiðslustarf- semina á sem hagkvæmastan hátt, samfara því að hagnýta td fulls þá möguleika, sem tækni- þróunin býður upp á. Með þessi höfuðsjónarmið í huga taidi verkalýðshreyfing þessara landa, svo sem víða annars stað ar, rétt að taka upp nánari sam vinnu við vinnukaupendur um viðleitni til aukinnar fram- leiðni með hagræðingu í at- vinnulífinu, einkum í iðnaði og verksmiðjurekstri. En á þessu sviði eru einmitt fjölmörg við fangsefni, sem unnt á að vera að leysa með samstarfi þessara aði'la, vinnuseljenda og vinnu- kaupenda. Upphaf þessarar samvinnu um það, sem kalla mætti fram- leiðnimálefni, má rekja til loka síðustu heimsstyrjaldar. Lönd þessi voru bæði styrjaldarvett- vangur og hersetin um árabil. Við lok styrjaldarinnar voru at vinnutækin þar ýmist í rústum og/eða orðin úrelt í tæknilegu tilliti. Augljóst var því, að sam eina varð alla krafta þjóðanna um endurreisnarstarfið, ef þær áttu á ný að ná aðstöðu sinni til samkeppni á heimsmarkað- inum; og unnt átti að vera að skapa þegnunum sömu-lífskjör og þeir bjuggu við fyrir styrj- öldina, hvað þá heldur betri. Verkalýðshreyfingin hafði hér sömu hagsmuni og aðrar stétt- ir þjóðfé'lagsins. Sem einn þátt í því að auðvelda og hraða end- urreisnarstarfinu og auka fram leiðslugetuna benti verkalýðs- hreyfingin á gildi þess, að kom ið yrði á fót samvinnunefndum vinnuseljenda og vinnukaup- enda í atvinnulífinu. Höfuðað- ilarnir á vinnumarkaðnum', samtök atvinnurekenda og verkalýðs, tóku þegar upp við- ræður um, hvernig hrinda mætti hugmyndinni í fram. kvæmd. í Noregi náðu þessi samtök þegar í árslok 1945 sam Tilkynnlng frá Sogsvlrkjuninni. Stjórn Sogsvirkjunarinnar hefur verið tjáð, að Sem. ' entsverksm.ðja ríkisins verði að stöðva framleiðslu á sementi innan sólarhrings vegna skorts á rafmagni frá Andakílsárvirkjun, nema verksmiðjan fái nú þesar raf orku frá Sogsvirkjuninni. Ennfremur sé sementslaust í land.nu og muni byggingarframkvæmdir. því að mestu stöðvast. Stjóm Sogsvirkjunarinnar tekur ekki endanlega af- stöðu til beiðnr um sölu á raforku til Sementsverk- smiðjunnar, fyrr en eftir að bæjarstjórn Reykjavíkur hefur fjallað um málið á fundi 21. ágúst næstk.. en til þess að firra vandræðum samþykkir stiórn Sogsvirkjun arinnar að láta Sementsverksmiðjunni í té raforkú frá Sogsvirkjuninni dagana 16. ■— 20. ágúst, enda verði lok að fyrir strauminn 21. ágúst kl. 9 árdegis. Reykjavík_ 15 . ágúst 1958. er 16 síður vikulega. SUNNUDAGSBLAÐIÐ er fylgiblað Alþýðublaðsins, Gerist áskrifendur að Áiþýðublaðinu. Sími 14900. > S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Iðnskólínn í Reykjavík Innritun í skólann fyrir allt skólaárið 1958—1959 og september námskeið, fer fram dagana 21. til 26. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 14—19_ nema laugardaginn 23. ágúst kl. 10—12, f skrifstofu skólans, Skólagjald kr. 400.00, greiðist við innritun. $ S 1 | S‘ I V Almenn inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að um sækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna próf ^ vottorð frá fyrri skóla við innritun. ý Þeim, sem hafið hafa iðnám og ekki hafa lokið mið \ skólaprófi. gefst kostur á að þreyta inntökupróf í ís V lenzku og reikningi, og hefst námskeið til undirbúnings ý þeim prófum í september næstkomandi, um leið og nám V skeið til undirbúnings öðrum haustprófum. f Námskeiðsgjöld, kr. 100 00 fyrir hverja námsgrein, \ greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. , . |. Skolastjori. 3 V V komulagi um að setja slíkar samvinnunefndir á stofn, og var samningur þar að lútandi und- irritaður 7. desember 1945 (Av- talen om produksjonsutvalg av 7. des. 1945). Tæpum tveirn ár- um síðar var hliðstæður samn ingur undirritaður milli sam- taka atvinnurekend'a og verka fólks í Danmörku, er gilt hef- ur frá 1. ágúst 1947 (avtalexi om samarbejdsudvalg). í samningum þessum er kveðið svo á, að setja skuli á fót samvinnunefndir, skipaðar fulltrúum vinnukaupenda og vinnuseljendá, í hverju fyriit'- 'tæki af vissri Stærð, sém starfar á sviði iðnaðar og verksmiðjtt' rekstrar. Frá íþróttavellinum leika á Melavellinum Dómari: Þorlákur Þórðarson, Hvor sigrar? — Allir á völiinn! f«« Mótanefndin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.