Alþýðublaðið - 17.08.1958, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.08.1958, Síða 8
VEÐRIÐ: Norðan kaldi, léttský.jað. Sunnudagur 17. ágúst 1958 Hvers vegna heldur Alþýðu- sambandið að sér höndum? Hefur ASÍ misst allan áhuga á kiaraharáttu? ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði nýlega frá því, að mikil óá nægja væri meðal verkamanna víðs vegar úti um land, vegná sleifarlags Dagsbrúnarstjórnarinnar og þess drátt ar er orðið hefur á gerð nýrra kjarasamninga fyfir Dags hrúnarverkamenn. Hefur sá dráttur óhjákvæmilega orð ið til þess að fresta lagfæringu á kjörum verkamanna fiti á landi. Venjúlega hafa hin smærrj verkalýðsfélög úti á landi miðað kiör sín við Dagsbrúnarkaup og fengið kaup hækkun í kjölfar Dagsbrúnar. En nú miða félög þessi við Hlíf í Hafnarfii’ðj og krafan verður Hlífarkaup, þar eð Hlíf hefur fyrir nokkru samið um kauphækkun eins og iðnaðarmannafélögin í Reykjavík, en Dagsbrún hefur enn ekkj náð ítýjum samningum.' f tilefni af þessum skrifum Afþýðublaðsins hafa ýmsir komið að m.áli við blaðið og spurt, hvers vegna Aliþýðusamband ísland gerj ekkert til þess að samræma kaup verkamanna. Hvers A'egna beitir Alþýðusamband ið sér ekki fyrir lagfæringu á kjörum hinna smærri verkalýðsfélaga útj um land? Alþýðublaðið kemur þeim fyrirspurnum hér m.eð á framfæri. Ekkert verkefni virð ist standa ASÍ nær en einmitt það. að samræma aðgerð ir verkalýðsfólaganna víðs vegar úti um land í því skyni að lagfæra kiör þeirra til samræmis við Hlíf í Hafnar firði og iðnaðarmnnafélögin í Reykjavík. En það er tákn rænt fyrir starfsleysi Alþýðusambandsins, að það hefur ekkert gert í þessu efni. Það er engu líkara en að ASÍ hafi m.isst allan áhuga á kjarabaráttu. Er það raunar samræmi við deyfðina og drungann, er hvílt hefur yfir sambandínu allt yfirstandand; kjörtímabil. Frá heildar samtökum veríkalýðsiq|s hc^rí^t ,a’.|| :ei nejitt hívorki í kjaramálum sé öðrum málum. Það er því engu líkara en, að Alþýðusambandið sé steindautt. Hefur dvalizf hér í ár og málað; hyggst skrifa bók um Island Viðtal við spánskan málara SPÆSNSKUR MÁLARI að nafni Juan Casadesus hefur ávalizt hér á land; síðan í september í fyrra og málað. Hefur Cicann þegar málað um 80 olíumálverk og yfir 100 teikningar. Álþýðúblaðið átti í gæ.i’ stuít .iðtai við Juan. Juan kvaðst hafa koniið hing að.til lands í septem|ber s. i- árs. Ifar. hann um þriggja mánaða jkeið við íslenzkunám í háskól. ;num hér s. 1. vetur en að eðru éeyti hefur hann helgað sig mál aralistinni. Hefur hann ferðazt okkuð um landið og málað, m. a. komið til Þingvalla, í Borgar fjörð, til Siglufjarðar og fleiri -staða. Juan Casadesus sagði í við- talinu við Alþýðublaðið í gær, að hann hefði mikinn hug á að halda hérna sýningu á verkum sínum " og býst hann við að hafa slíka sýningu einhvern tímann síðar á árinu. Þá kvaðst Juan hafa hug á því að skrifa bók um: ísland — Hann er 25 ára gamall og hef ur stundað nám í máiaralist bæði á Spáni og í London. Gjaiir lil sjúkrahúss Akraness S JÚKRAHÚSI Akraness hafa að undanförnu borizt þess ar gjafir: Átthagafélag Akra- ness í Reykjavík kr. 5.000.00, HÞ kr. 1.0CU.0U Ragnheiður Guðbjartsdóttir. TTjarðarfelli kr. 500.00. Jngibjörg Halldórs- dóttir og‘ Magnús Halldórsson, K.rkju .r.-.ul 2.1 kr 5.0..'0 Kven íéiag Akrav.ess — söfnun 7 apnl s J. ki 40.070.21, þar af var gjöf frá hjónunum Guð- irúriu Einarsdóttur og Sigurjónf? Sigurðssyni, Suðurgötu 18 kr. 11.193.21. Margrét óiafsdóttir. og Eyjólfur Búason, Skagabr. 15 kr. 500.00. Ingvar Þorieifss., Kirkjubraut 30 kr. 150.00. — hreppi o. fl. kr. 4.000.00. Ýms- a r minningargjafir / Sjúkra- skýlissjóð Akranesr, frá 1. jan. til 1. júlí s. 1. kr. 20.301.21 — Allt kr. 85.301.21. Ólöf Siguryu'dóttir, Jaðar- braut l’/ og börn hennar, 12 borðlampar og útvarpstgfki. Fjárhæð þessari hefur verið varið ti'l kaupa á húsgögnum og lækningatækjum fyrir sjúk- rahúsið. Stjórn Sjúkrahúss Akraness þakkar þessar myndarlegu gjaf ir og þann hlýhug og, vináttu, sem þær sýna í garð sjúkrahúss ins. Rafstrengur lagður yiir Vesffirði LAGÐUR ihefur verið yfir Dýrafjörð háspenntur sævar strengur. Liggur strengurinn úr Framnesi þvert yfir f jörðinn um 200 m. austan við sæsíma strenginn. Þá hefur einnig ver ið lagður háspeniiustrengur yf ir Arnarfjörð. Liggur sá streng ur frá Tjaldanesi í suðvestlæga stefnu en beygir svo í suðlæga stefnu utan við Bíldudal. í skreiðarhúsinu við Grandaveg er þurrj og fullverkaðri skreiS inni staflað upp í rjáfur í mjóum hlöðum eins og sjá má á myndinni, nokkurt bil er haft mill] hlaðanna, svo að lot't geti leikið um fiskinn og hann þorni áfram. í stöflunum. Töluvert vandaverk er að stafla skreiðinni_ svo að staflarnir riði ekki og falli, eru hafðir lagvirkir menn í þessu starfi, sem hafa öðlazt reynslu í stöfluninni. t— Þetta hús er notað fvrir skreiði argeymslu á sumrin og skreiðin er verkuð þar á veturna. Mikið um að vera í Árnessýslu í gær hátiðaliöld á í vestursveit í GÆR voru ! tveimur stöðum ! um Árnessýslu. Hátt á þriðja hundrað manns mun hafa ver ið við Efra Sog þegar horn ! steinn var lagður að nýja raf orkuverinu, og búizt var við m:argmenni við opnun landbún aðarsýningarinnar á Selfossi. Sýning úr Reykjavík opnuð á mor Opnuð á afmælisdegi Reykjavíkur Á MORGUN, á afmælisdegi Reykjavíkur, verður opnuð sýning á gömlu.m myndum úr Reykjavík. Er það Reykvíkinga félagið í samvinnu við Minja. og skjalasafn Reykjavíkur. er gengst fyrir sýningunni. Verður sýningin að Skúlagötu' 2. Sýningin er aðallega byggð á söfnum tveggja manna, þ. e. myndumi Jóns biskuos Helga- sonar og safni Georgs heitins Ólafssonar. Eru myndir Jóns heitins 120 talsins, bæði mál- verk og teikningar. En í safni Georgs eru 360 myndir. en auk þess verða myndir úr fleiri söfn um. OPIN í HÁLFAN MÁNUÐ. Sýningin verður opnuð fyrir boðsgesti kl. 5 e. h. á morgun. En fyrir almenning verður sýn- ingin opnuð kl. 6. Verður sýn- ingin síðan opin í hálfan mán- á hverju kvöldi meðan sýning. á hverju kvc'ldi meðan sýi.ng- in er opin. Sýna þær myndir sögu og þróun Reykjavíkur. — Annar kvöld verður sýnd kvik mynd, er Gunnar Hansen heí- ur tekið sérstaklega fvrir sýn« inguna. Heitir sú mynd: Gömul hús í Reykjavík 1957. EvrépumelEtaramctfð: hlaupi og Myndin sýnir Eisenhovver Bandaríkjaforseta sæma W. R. ^nderson, skipstjói'a á kafbátnum Nautilusi heiðursrnerki eítir að hann vann það afrek að sigla undir ísinn á Norður- skauti. Svavar keppir í 880 m. Hilmar í 188 tn. hlaupi ÞÁTTTAKENDUR íslands í, Markússon, Hilmar Þorbjörns- Evrópumeistaramótinu í Stokk son, Valbiörn Þorláksson, Heið hólmi lögðu af stað í gærmorg- j ar Georgsson, Gunnar Huseby, un með flugvél Loftleiða og Hallgrímur Jónsson, Péíur vori^ væntanlegir ti] Stokk- hólms snemma í morgun. Krist leifur Guðbjörnsson forfallað- ist á síðustu stundu og gat ckki farið, hann meiddi sig á æfingu, og Björgvin Rögnvaldsson Hóím. Evrópumeistaramótið hefst á þriðjudag, en þann dag kepþa ,tveir íslendinganna þeir Svav- þeir verða því níu þátttakcnd- ,ar Markússon í 800 m hlaupi ur íslands á þessu móti, þ. e. | og Hilmar Þorbjörnsson ' 100 V ilhjálmur Einarsson, Svavar ■ m. hlaupi. Rausnarleg gjöf iil Hrlngsins A SUMARDAGINN fyrsta í vor var stofnaður Minningar sjóður Þorsteins Eiríkssonar frá Minni Völlum í Landssveit, Þorsteinn andafð'lst 81 árs, ó kvæntur og barnlaus. Hann vajs sérstaklega barngóður, og gef endur sjóðsins ákváðu að tekj um hans skvldi varið til þcss að létta isvolítið undir með börsa um, sem dveljast á Barnaspít ala Hringsins. SióðurCnn er að upphæð tæpl. 23 þúsund krónur, og eefendur eru svstur hans frút Guðríður frá Þjórsártúni frú írsiríður í Ási Rangárvalla- sýslu, og maðiur hennar Guð jón .Jónsson bóndi þar og frú Valgerður, búsett í National City, Kaliforníu, ennfremur bróðurdóttir hans, frú Dórótih- e.a og maður hennar, Pálmi Guðmundsson í Spring Vall ey, Kaliforíu. Vona gefendur að með tím anum verð; sjóðurinn þess megnugur ,,að færa lítlum barnsihjörtum birtu og yl, iíkt og hlýr sólargeisli á vordegi", eins og segir í gjafabréfinu. Kvenfélagið Hrrngurirui þakkar þessa rausnarlegu gjöf.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.