Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Þriðjudagur 19. ágúst 1958 185. tbl. ráðuneytlnu í gær London-Reykjavík, mánudag (NTB). EFTIR þriggja 'daga við- ræður hefur nefndin, ssm Naío kora. á fót til að fialla um iancIheígisiTí.ál ísiendingá komizií að 'þeirui niðurstöðú, að deihma eigi að leys'a á efna hagslegum grúndv'elli' fremur en stjórnmálalégum, sagði ameríski öldungadeildarþing- maðuriim Jacob Ja í dag, en hann er ein'n af hefnda-mönn um, Nefndin hefur samið skýrslu Effi máliS, bar sem.lagt er til að Nato-Iöndín reyni að komast að samkomulagj við ís lendinga á efnahagslegum grundvelli, Enn liggur ekki ljóst fyrir, hvað gerist. þegar hin nýja fiskveið.lögsaga gengur í gildi hinn 1. sepemfoer, en talsmað- ur brezka utanríkisráðuneytis ins sagði i dag, að Bretar myndu snúast öndverðir gegn sérhverri tilraun af íslands hálfu til aö hindra brazka tog ara í að veiða innan hinnar nýju landhelgislínu. Útvíkkun landfoelgi__na-r brýtur í bága við þióðarétt en brezka stjórn in litj á það sem skyídu sína, að koma í veg fyrir allar ólög legar tilraunir til að ganga á rétt skipa til • að vaiða innan hinnar nýju iandhelgislínu. Brezka stiórnin væri fús að ræða málið, og vonast til þess að hægt sé að leysa þessa deilu. Ritzaus ft'éttast.ofan foefur þær fréttir að segia frá Reykjavík, að blað forsætis- ráðherrans hafi á sunmidag sagt, p.ð ef Atlanzbandalagið grípi ekki í taumana, ef brezk herskip verðj send til stuðnings togurunum, bá sé lítið m.ark takandi á hinum há leita tilgangj samtakanna að Framhald á 8. síðu. Orkuverið við Efra-Sog í smí ðum. — Ljósm. — u. ysinu um iiina Mikill mannfjöldi kom á landbiinaðarsýninguna á Sel- fossi um helgina, enda v-ar veð ur hið ákjósanlegasta, sólskin og hægviðri. Hátt á sjötta þús- und manns skoðaði sýninguna að því er Einar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri sýningar- innar, tjáði blaðihu í gær. [Búnaðarsambandið efndi til afmælishófs á laugardaginn og fluttu þar ávörp þeir Stein- grímur Steinþórsson búnaðár- þróun búnaðarmála á Suður- landi, sem frá var sagt í síðastá blaði, komum við inn í .nýtízku áhaldahús og við hliðina á því Framhald á 5. síðu. Fjórlembd ær á búfjársýningunni. Hún er frá Miklholsthelli í Flóa og mun heita Snotra. — Ljósm. — u. málastjóri, Páll Zóphóníasson allþingismaður, Þorsteinn Sig- urðsson, formaður Búnaðarfé- ]ags íslands, Sigurjón Sigurðs- son í Raftholti og Dagur Brýnj úlfsson, formaður Búnaðarsam bands Suðurlands. LAND'BÚNAIÐARRÁÐHERRA OPNAÐI SÝNINGUNA íSýningin var síðan opnuð ki 2 "á laugardaginn. Lúðrasveit Selfoss lék og Hjalti Gestsson bauð gesti Velkomna. Síð'an hélt Hermann Jónasson land- búnaðarráðherra ræðu og opn- ! aði sýninguna. Minnti hann í! ræðu sinni á foúnaðarhætti í fyrir hálfri öld og sagði að mik ið af hinum stórfelldu framför- "\ um í landbúnaði mætti rekja! til forsjállar forustu Búnaðar- > sambandsins. Hvergi hafa bún- j aðarhættir tekið jafn hröðum | framförum og hér, sagði ráð-; herrann og lagði megináherzlu | í ræðu sinni á félagshyggju og mátt hennar. GENGIÐ UM DEILDIR SÝNINGARINNAR Þegar við höfum kynnt okk- ur í fyrstu deild sýningarinnar >egar þriðja aílsföð- in verðor fuílgerð HORNSTEINN að stöðvar- húsi þriðju aflstöðvarinnar við Sogið var lagður á laugardag- inn. Með tilkomu hennar munu 92 þúsund manns fá rafmagn frá Soginu, sagði Gunnar Thor- oddsen formaður Sogsvirkjun- ars,tjórnar í ávarpi, sem hann flutti áður en forseti íslands lagði hornsteihinn. Hann minnti á að Ljósafossstöðin, hafi verið byggð árið 1936 síð- an írafossstöðin árið 1952 og Efra Sogs stöðin aðeins sex ár_ um síðar. Þegar þessi aflstöð hefur verið reist, mun ríkið og Reykjavíkurfoær eiga virkjan- irnar til foelminga, en áður hafði Reykjavík átt 65 af hundr aði. Hermann Jónasson raforku- málaráðherra sagði í ræðu sinni að þjóð'ín hafi með lagri- ingu þessa hornsteins unnið stóran sigur í lífsfoaráttu sinni. Hann minnti á að til orkuvers- ins hefðu verið fengnar að láni í Bandaríkjunum 180 milijónjri króna, eða meira fé en nokkurn tíma- hefur verið tekið til éinn- a'r framkvæmdar. Hann benti enn á að afl það, sem framleitt verður í nýju stöðinni, munl aðeins endast til ársins 1964. Þess vegna verður nú þegar að hefja undirfoúning að næstui virkjun, sem verður að vera mjög stór. Porseti íslands lagði horn- steininn við hátíðlega athöfn1 og hélt síðan merka ræðu, sem birtist á 7 .síðu blaðsins í dag. 'ðSín spá Yilhjá iSry sæti í þrísfðkkina Segja að Gunoar Huseby verði uppáhald áhorfeoda Einkaskeyti tii Alþýðublaðsins. STOKKHÓLMI í gær. ISI_ENZK.tr þátttakendurnir í Evrópumeistaramótinu komu til Stokkhólms í gær. Búa þeir í Vástertorpskolan ágamt Döraum, Irlendingum, Belgíumönnum og Austurríkismönnum. Vinsælusíu keppendur ís- lands eru Gunnar Huseby, Val björn, V.lhi'álmur og Hilmar. „Stocholmstidningen" segir_ að Huseby verði upcáhald áhorf- enda. Valbjörn er vel upplagð ur og fór t. d. langt yfir 4,30. m. á æfingu í gær og var ná- lægt því að fara yfir 4,50 m. Husefoy kastaði kúlunn; 16,30 m. Vilhjálmur er á batavegi eftir að hann tognaði í Váster as 12. þ. m. VILHJÁLMI SPÁÐ 2. SÆTI. Landarnir eru ánægðir með mat og aðbúnað og skapið er gott. Sænsku blöðin spá Vil- hjálmi öðru sæti í þrístökki og segja að Valbjörn geti kömið á óyart. Þá segia blöðin að Hilmar hafi góða möguleika, en ksppnin yerði hörð í 100 m. hlaupinu. Þar verða rásir, undanúrslit og úrslit_ en mill. riðill fellur niður. Hilmar og Svavar keppa fyrsta daginn (þ. e. í dag) í 100 m. og 800' m. hlaupi. ©iai.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.