Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. ágúst 1958 AlþýSuT. I'aViS 5 Framhatd af 1. síöu liöfum við til samanburðar ekemmu og smiðju frá árinu 1908. Þar er margt að sjá, sam Bingu fólki kemur spanskt fyrjr Bjónir. Þar eru amboð ýmis fconar, fýsibelgur, norski ljár- inn frá aldamótunum, Óiafs- daisplógur og sitthvað fíeira. í áhaldahúsi nútímans eru véla- Varahlutir komnir í staðinn fyr lr reiðinga, hnakka og reipi. Skúli Helgason byggðasafns- yörður hefur séð um áhaida- foúsið. MYNDARLEG HEIMILIS- IÐNAÐARSÝNING Á heimilisiðnaðarsýningunni Starfa konur á íslenzkum bún- ingum að því að leiðbeina sýn- íngargestum. Um sýninguna irafa séð kvenféiögin á svæð'. Búnaðarsambandsins, en Ólöf •Sigurðardóttir á Selfossí hefur séð um uppsetningu hennar. Er sýningunni sérlega vel fvr- jr komið. Þar munu vera þrjú Irundruð munir, handavinna. kvenna, útskurðUr karla, guli- gmíði, vefstóll, spunavél og 'jrokkur, aHt unnið á heimilum. húsagarðyrkja með meiri i blóma og í örari vexti en í sveit um Árnessýslu. Garðyrkju- bændafélag Árnessýslu stend- ur fyrir sýningunni og um hana sjá þair Ingimar Signrðsson, Páll Mikkelsen og E. B. Malm- quist. MEIRA EN SEXTÍU GARÐYRKJUSTÖÐVAR I Árnessýslu eru milli 60 og 65 garðyrkjustöðvar. Þar af langflestar í Hveragerði, eða 33. Þá eru í Biskupstungum 17 garðyrkjustöðvar, en hinar eru dreifðar um sýsluna. Stærð garðyrkjustöðvanna er frá 400 til 5000 fermetrar og alls munu 500 manns í sýslunni eiga lifs- afkomu sína undir þessari fram leiðslugrein. GRÓÐURIIÚSARÆKTIN ÞRJÁTÍU ÁRA Gróðurhúsaræktin í sýslunni verður þrjátíu ára á næstunni. Sigurður Sigurðsson fyrrv. b.únaðarmálastjóri. setti á stofn fyrstu garðyrkjustöðina í Hveragerði árið 1929. Alls mun stærð gróðurhúsa í landinu nú vera rúmlega 30 vallardagslátt- Séð vfir mannfjöldann. setr. skoðaði landbúnað iBsýningána ó sunnudag. Loka varð húsinu um. hríð o»; híeyna inn í smáhónum. Framaii við húslð skoðar fólk landbúnaðarvélar á meðan. Ljósm. — u. Meðal iðnfyrirtækjanna,*sem eiga deildir á áýningunni er Plast iðjan á Eyrai'bakka. Einangrunarplöíur hennar vekia mikla Ó athygli. — u. IÐNFYRIRTÆKI SÝNA VÖRUR SÍNAR ' Þá komum við að mörgum litlum deildum, þar sem iðn- j fyrirtæki á Suðurlandi sýna framleiðsluvörur sínar. Verk- Stæði Kaupfélags Arnesinga gýna nýtízku eldhúsinnrétting- ar og hurðir, Piastiðjan á Eyr- arbakka sýnir nýjar einangrun arplötur, Einangrun h.f. á Eyr- fflpbakka, Iounn, Gefjun, Hekla ®g Sjöfn, Rafha í Hafnarfirði, Ofnasmiðjan í Reykjavík og Steirigerði h.f. í Hvergaerði sýna iðnaðarvörur og Mjólkur- isú Flóamanna og Siáturfélag Suðurlands sýna framleið-slu- Vörur sínar. Enn er á neðri hæðinni deild Bandnáms ríkissjóðs, þar sem sjá má líkan af nýbýlahverfi í .Ölfusi og myndir af fjölda- mör.gum nýbýlum, sem reist iiafa verið á síðustu árum. pl V SKRAUTLEG GARÐYRKJUSÝNING Þegar komið er upp á eiri ihæö hússins berst að vituxn j fclómailmur. Hér er smekkleg. ®g stör deild garðyrkjubænda * í Árnessýslu. Þar hittum við ( að máli Ingimar Sigurðsson í Fagrahvammi. Ilann segir okk | Ur að það hafi þótt b.lýða að , þessi þáttur landbúnaðarins J kæmi fram á afmælissýningu j Búnaðarsambandsins vegna . þess að óvíða standi gróður- ur, og þar af eru um 20 dag- sláttur í Árnessýslu. Grænmeti, svo sem tómatar, gúrkur og gul rætur mun vera ræktað í tveiir, j ur þriðju hlutum gróðurhús-1 anna en pottablóm og afskorin blóm í einrtrn þriðja hluta. HVER GARÐYRKJUSTÖÐ FYEÍR SIG Á þeim garðyrkjusýningum, sem ha’.dnar hafa verið hér á landj áður, hafa . garðyrkju- bændur staðið sameiginiega að sýning.unum, en Garð.yrkjufé- lag íslands hefur oftast staðíð fyrir þeim. Á þessari sýningn 'er tekin upp sú nýbreytni eins og tíökast á hliðstæðum sýn- ingum erlendis að láta hvern framleiðanda sýna afurðir sín- ar út af fyrir sig. Sölufélag garðyrkjumanna á hér deild, ’ þar sem sýnt er grænmeti, fræ, 1 jurtalyf og garðyrkjuáhöld, AI- ! aska gróðrarstöðin sýnir trjá- plöntur og annað, er varðar skrúðgarðarækt og síðan koma garðyrkjustöðvarnar hver af annarri. Fagrihvammur hf. sýn ir rósir, Guðjón Sigurðsson í Gufudal sýnir afskorin blóm og pottablóm, Gunnar Björnsson í Álfafelli, .Hannes Arngrímsson Gárði, L. Christiansen, Páll Mikkélsen, Skafti Jósepsson og Haukur Baldvinsson í Lindar- brekku eiga hver sína deild og þvkja þær hver annarri smekk- legri. VERÐLAUN VEITT Mörg verðlaun. verða veitt á sýnirigunni ef framleiðsla og uppsetning sýningadeilda verð ur nægilega góð að áliti.dóm- nefndar, en hana skipa Óli V- Hansson ráðunautur, Ólafía Einarsdóttir og Jóhann Kr. Jónsson í Dalsgerði. Mörg fyr- irtæki hafa gefið verðlauna- gripi og vill framkvæmdanefnd in koma á framfæri þakklæti fyrirþá. Aage Foged frá Blóma búðinni Hrauni í Reykjavík hefur annazt skreytíngu og uppsetningu á sýningunni í heild, en að öðru leyti hafa ein stakir sýnendur séð hver um sína deild. Sigfús Halidórsson listmálari hefur annazt skreyt- ingu á sýningarskálanum. Stjórn Garðyrkjubændafé- lags Árnessýrsiu skipa nú þess- ir msnn: Guðjón A. Sigurðs- son, Gufudal, form., Ingimar1 Sigurðsson, Fagrahvamm- og Helgi Kjartansson, Hvammi í Hrunamannahreppi. TÁKNRÆN SAGA HJÁ SANÐGRÆÐSLUNNI Eftir að hafa fengið þessar 1 upplýsingar í garðyrkjudeild- j inni komum við að iátlausri1 deild, sem segir merkilega sögu. Það er deild Sandgræðslu j ríkisins. Þar eru fjórir reitir. I | þeim ■ fyrsta er eyðisandur, \ girðingastaurar sokknir í kaf og moldarbörð að blása upp. eru marg.verðlaunaðir hestar og merkar bryssur. Hér eru nytjahæstu kýr landsins, kýr af holdakyni, gylta með grísi sína, tvær ær með fjögur lömb hvor, þyngsti hrútur á iandinu, alifuglar. hænsn, kalkúnar og^ ungar. Meðal hrossa má sér- staklega geta um Hrein frá: Þverá og Silfurtopp frá Reykja dal og meðal hrúta mun msrk - astur vera Jökull' frá Austur • koti í Hraungerðishrepi. Sá er þyngstur hrúta á landi hér. Fj'rir framan sýningarhúsiii er fjöldi. landbúnaðarvéla og verkfæra og voru mörg þeirra f gangi á sunnuáaginn- og gafst Frá sýningasdeild Salufélags garðyrkjumanna. LjóSrii. — u. Síðan er sýnt þegar Sandgræðsl j an kemur til sögunnar. Landið : er girt, gróður tekur að mynd- j ast, sandfokið er heft, áburðar-! j flugvélin kemur með grasfræ ! og að lokum er eyðisandurinn orðinn að grösugu túni. Daiid Sandgræðslunnar er ef til vili fróðlegasta deild sýningarinn- j ar, enda staðnæmdust þar niarg ir á sunnudaginn. Tilrauna-1 stöðin á Sámsstöðum á deild þarna rétt hjá,.þar sem sýndar eru helztu gras- og korntegund ir. Ur heimilisiðnaðarsýningumii. Smekklegt horn. Ljósm. J. D. KOSTAGRIPIR í BÚFÉ í norðurálmu hússins kom- um við í búfjársýninguna. Þar gestum kostur á að sjá hvernig þau vinna. Af þeirrFóg sýning- unni í heild má siá Evílíkumt stakkaskiptum 1 andbúnaðurin.a hefur tekið á ótrúlega skömm,- um tíma. Þessi stórvirku tæk.1 miða öll að einu marki, að auka framleiðni í landbúriaði, stuö’ia að auknum afrakstri. og létta störfin í sveitunum. í undirbúningsnef landbún- aðarsýningarin,nar eru þeir Ei.nt ar Þorsteinsson formaður, Hjalti .. Gestsson og Kristiirn Jónsson, . ssm fylgdi tíðinda- manni bíaðsiris um deildir sýn- ingarinnar. Við þökkum leið- beiningarnar og kveðjum land- búnaðarsýninguna á Selfossi. Tilboð óskast í bygaingu biSskýlis við Kalkofnsveg. Uppdi’ættir ásamt útboSslýsingu verða afhe’ntir í skr.f stofu Strætisvagna RaykjaVjkiír, Traðr, 'kotssund.i 6, 19. og 20: ágúst, kl. 10—/12 f. h. g?gn 1C3 kr skilatrygg ingu Stræíisvagnar Reykjavíkur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.