Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.07.1973, Blaðsíða 30
30 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1973 Sigur á 11. stundu — og Víkingur tekur forystu í 2. deild ar jafnaði Aðalsteinin ömóifs- Öbreytt landslið í leiknum í kvöld EFTIR 3—2 sigw -yfir Eróttl i 2. deild á Melavellinum á mánu- dagskvöldið hafa Víkingar tek- ið örugga forystu í deildinni og rr.á merkilegt vera ef þeir end- urheimta ekki sæti sitt í 1. deild á ný. En siigur þeixra var ekki átaka- 3eus og þeir voru taugaósityrkir áliangendur Víkings fram á síð- ustu minútu leiksi'ns, já og gott bptur, því það var ekki fyrr en 32 sek. voru iiðnar fram yfir venjulegan leiktíma, að sigur- markið kom, en dómarinn hafði bætt við tveim mín. vegna leik- tafa. Það var á 2. mín. að Jóhann- es Bárðarson skoraði fyrsta markið fyrir Viking, með skotd af stuttu færi, en þrem mín. síð- ISLANDSMÖTIÐ í golfi hófst á þriðjudaginn og var þá leikið í flokki öldnnga og sveitakeppni klúbbanna fór einnig fram í fyrradag. Keppt var á golfvell- imim í Leiru og voru leiknar 18 hohir. I öldungakeppninni sigr- aði Jóhann Guðmundsson með forgjöf, en Ólafur Ágúst Ólafs- son án forgjafar. I sveitakeppn- inni var háð hörkukeppni milli GS, GR og GK og úrslitin réð- ust ekki fyrr en á síðustu högg- um siðustu brautar, en Suður- nesjamennimir reyndust sterk- aetir í lokin. 1 flokki öJdunga léku 26 „öld- wngar“ 55 ára og eldri, úrslátiii í flokknum urðu sem hér segir: son markakóngur 2. deiidar fyr- ir Þrótt, er haim vipi>aðá knett- inum í majinlaust mark Víkirngs eftir másheppnað úthlaup Dið- riks. Víkingar fengu tæðrifæri til að ná forystu'nmá á ný á 15. rníin. er dæmd var vitaspyma á Þrótt, en Jón Ólafsson hitti ekki mark- ið. Á 26. mán. skoraði svo Sverriir Brynjólfsson fyrir Þrótt með föstu jarðarskoti og var staðan 2—1 í hálfleák fyrir Þrótt. Strax á 2. mim. síðará hálfleiks skoruðu Þróttarar sátt 3ja mark, en dómarinn, Haukur Halisson dæmdi það ógUt öilum tál miki'U- ar furðu, enda var e’kkert ólög- legt að sjá. Golfklúbbur Vestmannaeyja 482 Nesklúbburinm 511 GoifMúbburinn Leyndr 516 1 gær fengust úrsldt i telpna- flokki og urðu þau sem hér seg- ir: JÓhanna Ingóifsdóttir, GK 201 Ágústa Dúa Jónsdóttir, GR 224 Harpa Guðmundsdóttir, GR 293 1 flokki telpna, yngrá, ságraðá Kristín Þorvaldsdóttár, GK á 245 höggum. Megmið af síðari hálfleik sóttu Víkimgar, en Þróttiarar vörðust vel og náðu af og til hættulegum sóknariotum. Klukkan tifaðá og Jeikslok náliguðust óðum, án þess að Vik- án'gum tækist að skora og allt útlát var fyrir sigur Þróttar. En á 86. mín. brauzt Jóhannes Bárð- arson í gegnum vörn Þróttar og skoraðá með föstu skoti af stuttu færi. Flestir höfðu nú sætí sáig við jaíntefli, í þessum skemmtilega íeik, þar sem barizt var aKan timann og hvergi gefið eftir. Vallarklukkan sýndi að leik- tima væri lokið, en dómariínin hafði bætt tveimur min. við vegna leiktafa og kom það sér vel fyrir Víkin'ga, þvi er ná- kvæmlega 32 sek. voru liðnar af viðbótartímamum skoraði Jó- hannes Bárðarson fyrir Viking. Skaut hann fremur meinlausu skoti frá vitateigshorná og eim- hverra Iiluta vegna, var hdnn ammars ágæti markvörður Þrótt- ar, Sigurður K. Pálssom, ekki með á nótunum og gerði enga tiiraun til að verja, þanmig að sigur Víkings var staðreynd og tvö dýrmæt stiig bættust liðimu í himni hörðu baráttu í 2. deild. Eftir gangi leiksins var sigur Vík'ings sanngjarn, þótt þeár hafi sanmarlega verið heppnir í þetta skiptið. Mér þykir rétt að lokum, að minna Jcnattspyrmuáhugamenm á að koma og sjá leiki í 2. deild, sem margir hverjir eru mjög skemmtilegir og miklir baráttu- íeikir, eins og t.d. þi. si lieákur. Haukur Hallsson dsemdi leik- inn og átti hann mjög slakan dag, svo elrid sé meira sagt. Hdan. LANDSLBÐSNEFND kaus að hafa landsliðið í knattspyrnn ó- breytt í leiknum í kvöid & móti Austnr-Þjóðverjum á Laugardais vellinum. Er afstaða landsliðs- nefndarinnar að mörgu leyö skiljanleg þar sem landsliðspilt arnir hafa staðið sig mjög vel í leikjum sínum á móti Þjóðverj- um og Svíum í síðustu viku. Hins vegar kom það glögglega S ijös í pressuleiknum á dögun- um að hreiddin í íslenzkri knatt- spyrnu er það mikil að ekki hefði sakað að gera nokkrar breytingar á iiðinu nú, ekki að- eins breytingarinnar vegna, held ur til að fá það bezta fram i is- lenzkri knattspyrnu — ef það er hægt. Knattspyrnuforystan virðist hins vegar ekki kæra sig um tilraunir og víst er, að erfitt er að krefjast breytinga eftir slika landsleiki. ISLAJSIDSMÓT anmars flokks kvenna á hamdknattleik utamhúss fer fnarn dagana 18.—19. ágúst. Þátttökutálkynningar þurfa að TIL úrslita um þriðja sætið i ís landsmótimi léku Fram og IR. Framarar leiddu nær alian leik- timann og i hálfleik var staðan 10:8 Fram í vil, í síðari hálfleikn endurtók sama markatala sig og sigraði Fram því 20:16. Framar voru vel að sigrinum S leiknum Eftir Jiamdsleikimm við A-Þjóð- vetrja kvartaði Guðgeár Leifsson umdan meiðsJum í hasl og var óvist hvort hamm gæti leikið. Em eftir að Gmðgeir hafði leitað læJcn ímgia í gær kom í Ijós að meiðsli 'hans voru eklri alvarieig og leilk ur hamn því 5 kvöld Þá var Guðnd fyrimliðá Kjartamssom ekká heldur góður í fætli, en leikur þó eimnig. Leikurimm við A-Þjóðverja hefst klukkam 20.00 í kvöJd og á undan homum fer fram úrslita- Jeik'urimm í IsJaindsmóti Itvenna í knattspyrnu, á milli Ármamms oig FH. Vomamdi fjölmenma kmatt spyrn'uáhorfendiur á völlámm í kvöld og hvetja íslenzku leik- menmina, sem eiga það örugg- Jega fyllálega skilið eftir frammi stöðuma upp á sáðkastið. áij. beraist tíl hamdlcnattfleilcsdedldar Ármamms, pósthólfi 7149, fyrir 30. júlí ásamt þátttökugjeldi sem er 1500 krónur. komnir svo og þriðja sætínu. — Beztu menn Frarn i leikntim voru Axel Axelsson, Björgvin Björgv insson og Jón Sigurðsson í mark inu. Af ÍR-ingum voru þeir VU- hjálmur og Gunniaugur at- kvæðamesttr. Leikurinn íslenzkri kn attspyrnu til álitsauka íslandsmótlð í golfi: GS sigraði í sveitakeppninni íslandsmót 2. flokks FRAM í þriðja sæti MEÐ FORGJÖF: Jóhamn Guðmundssom, GA, 88-22=66 KrJstinn Bergþórsson, GR 84-15=69 ÓJafur Ágúst Ólafsison, GR 81-11 = 70 AN FORGJAFAR: Ólafur Ág. Ólafsson, GR 81 Hólmgeir Guðmundsson, GS 82 3—4 Jóhanm Eyjólfssom, GR 84 3—4 Kristinn Bergþórss., GR 84 1 sveitakeppnimni var eims og áður sagði mjög mikil keppni og úrsiitim elcki Ijós fyrr en á síðustu braut. Margir léku völl- imm mjög vel og fóru t.d. Þor- bjöm Kjærbo og Gurrnar Þórð- arsom hamn á 73 höggum. Lei'kið var í 8 manna sveitum, en að- eims voru taiin högg sex beztu. tírslit í sveitakeppni urðu sem hér segir: Golfklúbbur Suðumesja 468 Golfklúbbur Reykjavikur 470 Golfklúbburimm Keilir 471 Golfldúbbur AJcureyrar 479 AÐ LOKNUM leik fslands og Austur-Þýzkalands áttu Morg unblaðsmenn viðtöl við nokkra af þeim sem voru í sviðsljósinu í sambandi við leikinn. Forsvarsmenn ís- lenzka liðsins voru nokkuð á- nægðir með útkomuna í leikn vegar mjög óánægðir, en hinn skozki dómari leiksins var hrifinn af leikmönnum beggja liðanna og hinni íþróttamann legu framkomu leikmann- anna. HENNING ENOKSEN, landsliðsþjAlfari — Jafntefli hefði verið samm gjarnnt í teifaium og ég er bara nokkuð ámægður með leik strákamna. Þesisi leikuir var að mörgu leyti betri en á móti Svíunum í síðustu váku, en þó að A-Þýzkaland og Svíþjóð tóiki á ýmsam hátt ólika kmattspymu þá eru þau bæði meðal sterkustu lamds- liða í Evrópu og áramgur Is- lendimga eir góður úr þessum viðureigmum. Ég sagði við ísi. landsiiðsmennima fyrir leikimn að möguleikar til sigurs væru meiri í fyrri leiknum, þvl þá þekktu Þjóðverjamir ekki til okkar. Ég held þvl að róð- urinn verði erfiðari á fírmm'tu dag (í kvöld) en vonandi tekst landsliðinu vel upp. HAFSTEINN GUDMUNDSSON I LANDSLIÐSNEFND — Leikurinm í kvöld er eimm bezti landsteikur sem ég hef séð hér á Laugardalsvellim- um og ég er mjög ámægður með frammistöðu mimna manna. Við áttum fleiri tæki færi í leiknum, 'þeiir voru mum meira með knöttinn. Úrslititn hefðu að vísu getað orðið okkur hagstæðari, en við verð um bara að gera okkur greim fyrir því að þýzka liðið er eitt það sterkasta í Evrópu og úrslitim eru því mjög góð fyrir islenzka knattspyrmu og henrii til álitsauka. Já þetta var stórkostleg frammi- staða og strákamir stóðu sig al'lir með mestu prýði. GUÐNI KJARTANSSON FYRIRLBÐI ISLENZKA LIÐSINS — Við vorum óheppnir að vimna ekki þennan leik, eftir tækifearumum hefði 3:2 verið iáigmarkssigur. Þeir voru að vísu meira með boltamm, em það var einmitt okkar leik Skipulag, láta Þjóðverjama sækja og bíða átekta. JOHN GORDON, DÓMARI LEIKSINS — Það vair mikill hraði í leiknum og sóknarlotur lið- amna hættulegar, en mark- verðir liðamma stóðu sig báð ir vel. Þetta var aðeims fyrri hálfleikur, seimni hálfleikur fer fram á fimmtudagimm (í kvöld) og ég vona að hamm verði eimis vel ledkimn. MATTHÍAS HALLGRÍMSSON — Ég er alveg viss um að skot mitt fyrst í leiknum fór imm fyrir marklínuma, en linu vörðurimm var ekki á sama máli. Svo kom vítaspymam, ég hrasaði í aðhlaupinu og hitti boltamn ekki veil, en það þýðár ekkert að afsaka siig, ég hitti ekki markið. Þetta er fyrsta vítaspyrmam sem ég misnota á mínumn kmattspyrmu mamnsferli og það þurfiti eim rnitt að gerast nú þegar mest á reið. Það var aillt á sömu bókima lært hjá mér í leikn um, þetta var greimilega ekki mimm dagur. Ég varð illur yfiir vltaspymunni ætlaði mér að skora, en siðasta skottil- raum min þuríti endilega að temda í stöngimni. Ég verð að gera betur á fimmtudagimn (I kvöld). 'i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.