Alþýðublaðið - 21.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1958, Blaðsíða 1
öublnö XXXIX. árg. Fimmtudagur 21 ágúst 1953 187. tbl. Svo að segja öl! ríki hafa ákveð- ið landhelgi sína á þann há ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær sögulegt yfirlit yfir land hclgismál íslendinga frá utanríkisráðuneytinu. í þessu yfir liti fr sýnt fram á, að íslendingar hafa aðeins fylgt hefðbundri um venjum, er beir færðu fiskveiðilandhelgina út einhliða, þar sem svo að segja öll ríki hafa ákveðið landhelgi sína á þann hátt. AGNAR MYKLE — Ljósm. Alþýðubl. „EG SKRIFAÐI „Sönginn um roðasteininn" á mánuði Ég hafði setið í fangelsi fyrir að neita að taka, þátt í- herþjón- ustu, — og bókin er einskonar uppgjör að vísu þrungið nokk urri gremju og vonbrigðum, við það líl sem krafizt er af manni að verja með lífi sínu ef í það fer", segir hinn um- deildi norski rithöfundur, Agnar Mykle, í v..ðtali við blaða- menn í gær. Hann er kominn hingað í boði útgefenda bók- mmenntatímaritsins „Helgafell" og er ráðið að hann lesi upp Úr bókum sínum í Austurbæjarbíói miðvikud. 27. þ. m. Síðan mun hann ferðast nokkuð um landið. — Nokkur réttarhöld fram- 150 þúsund eintökum, — og undan? ' '' " - ?. . önnur útgáfa af fyrri bókinni, „Nei, enda er komið meira „Frú Lunu", sem át5ur hafði en nog af þeim," Samt sem áð- ur þorir Mykle ekki annað en dumpa í borðröndina, — svona selzt í mjög venjulegu upplagi, eða 5000 eintökum seldist einn ig í 150 þúsund eintökum. í tíl vonar og vara. Bækur hans Noregi og Danmörku nam sal- tvær, ,,Frú Luna í snörunni". an 70—#0 þúsundum. og „Sörigurinn. um roðastein- inn", hafa nú verið þýddar á sænsku og dönsku og finnsku, — en sala á „Roðasteinnum" er bönnuð í Finnlandi, — og sú fyrri er auk þess komin út á þýzku og íslenzku og úfgáfa á þeim báðum undirbúin á ensku. Eftir réttarhöldin og dóinana i Noregi, sem enn munu öllum f fersku minni, seldist sænska útgáfan af „Rioðasteininum" í -—¦ Þriðja bókin í þessum flokki? „iÉg hef ekki skrifað hana enn, en hún kemur að öllum líkindum." — Hvernig fellur yður sá flokkur lasenda, sem- 'þessi ó- vænta auglýsing hefur fe'igið yður? „Ég get ekki sagt að það sé lesendahópur, sem ég hefð) Framhald á 2. sí'ð'u. í upphafi yfirlitsins er það rakið, að hin mikla ofveiði hér við land hafi gert það nauðsyn- legt að setja lög um vísii-ida- lega friðun fiskimiða land- grunnsins og hafi þau lög verið sett árið 1948. Á grundvelli þeirra laga var svo sett reglu- gerð árið 1952 uin útfærslu fiskveiðilandhelginnar ' 4. míl- ur, ásamt verulegri útfærsiu á grunnlínum. EINHLIDA AÐGERBIJM MÓTMÆLT í FYRSTU — SÍÐAN VIÐURKENNDAR Af hálfu nokkurra ríkis- stjórna var útfærslu fiskveiði- landhelginnar mótmælt 1952, m. a- á þeim grundvelii, að ein- hliða útfærsla væri ólögmæt. Til þess að reyna að hnekkja henni var sett löndunarbann á íslenzkan togarafisk í Bret- landi. Nú hefur þessi útfærsla fengið viðurkenningu í rej'nd. HEIMILD TIL ÚTFÆRSLU AÐ 12 MÍLUM Því næst er það rakið, að ís- lendingar hafi átt frumkvæði að því á þingi SÞ 1949, að bjóð- réttarnefnd SÞ væri falið að rannsaka reglurnar um víðáttu landhelginnar. Niðurstaða nefndarinnar varð sú> að alþjóðalög leyfðii ekki víðáttumeiri landhelgi en 12 mílur, en það þýðir vit- anlega, að einstök ríki hafi heimild til útfærslu innan þess takmarks. Islendingar hefðu í samræmi við -þessa niðurstöðu getað fær-i, landhelgi sína strax út í 12 rriílur, en þeir töldu rétt að bíða eftir Genfarráðstefnurini í þeirri von, ,að þar næðist alþjóð legt samkomulag. Niðurstaðá þeirrar ráðstefnu varð hins veg ar sú, að ekkert samkomulag náðist, en ráðstefnan leiddi það ótvírætt í ljós, að hin svokall- aða þriggja mílna landhelgi er fullkomlega úr sögunni. en 12 miílna fiskveiðilandlhelgi á lang mestu fylgi að fagna meðal þjóð anna. 'W RÉTTUR TIL EINHLIDA ÚTFÆRSLU Þá segir m. a-: Engir alþjóðlegir samning- ar eru til varðíandi það hvern BLADINU ,hefur horizi fyrsta fréttabréfið frá Erni Eiðssyni, sem er fréttaritari Alþýðublaðsins á Évrópu- meistaTamótimi, er fram fer í Stokkhólmi þessa dagana. Birtist það á íþróttasíotinni regn tra Donn nn ágrelning s immm suornnini ig ríkin skuli ákveða land- helgi sína. Hér verður því að fara eftir þeim yenjiiím, er skapazt hafa. Næstum öll ef ekki ölj ríkin hafa ákveðið landhelgi sína með einhliða ákvörðun. í>að verður því ekki sagt með neinum rétti, að Islendingar hafi brotið al- þjóðalög eða venjur með ein- hliða útfærslu fiskveiðiland- helginnar, heldur hefur Island þar þvert á móti fylgt ríkjandi venjum. I mótmælum þeim, sem ríkisstjórn Islands hafá borizt, eru líka hvergi nefnd ákveðin dæmi um lög eða; venjur, sem þessi ákvörðun íslands brjóti gegn. Hitt er svo annað mál, að réttur ríkis til einhliða útfærsiu hlýtur að vera háður vissum takmörk- unum. Er því næst vikið að því og sýnt fram á, að íslendingar hafa ekki með umræddri á- kvörðun sinni farið yfir þessi takmörk. Þá er einnig vikið að sögu- legum- rétti,til veiða á Islands- miðum og sýnt fram. á, að ef hann væri lagður til grundvall ar ættu islendingar rétt á enn víðáttumeiri landhelgi en 12 mílur. Sýnt er fram á hversu miklu . mikilvægari veiðarnar við ísland séu íslendingnm en öðrum fiskveiðiþjóðum, er hér hafa stundað veiðar og er nán- Framhald á 2. síðu'. BONN og PARIS í gær MEIRIHLUTI íslenzku ráðherranna C;r fylgjandi málamiðlun í fiskveiðideil- unni, er haft eftir góííum heimildum í Bonn í dag. Sam kvæmt þessum fréttum á sjáv arútvegsmálaráðherrann, Lúð vík Jósepsson, sem er komm únisti, þó að veía mótfallinn hvers konaf málamið'lun og einkum þó málamiðlunartil- lögum aðalritara Atlanzhafs bandalagsins, Paul Henri Spaak. Spaak á að hafa stungið upp á, að íslending- ar legðu ákveðnar hömlur á fiskveiði innan 12 mílna lín unnar í stað þeaf^ að> færa landhelgislínuna út í 12 mílur. Vestur-þýzk stjórnar- völd eru sögð búast við því, að umræðum hjá Nato wn fiskveiðilögsögn íslendinga ljúki á fimmtudag, eða þá verði að minnsta kosti sýnt, hver árangur verði. Tilkynnt var í stöðvum Natos í París í dag, að þar þekktu menn ekki til þess, sem haft var eftír góðum heimildum í Bonn, að Spaak hefði komið fram með mála miðlunaiítillögu í landhelgis deilunni. Háttsettur starfs maður hjá Nato héit því þvert á móti fram, að Spaak hefði enga slíka tíllögu sam ið, og sagðí að fréttir, sem þessi; sem frá Bonn bayst, væru hreinasti heilaspuni. ir fogarar fóru á Is- S með „fyrirmælisi rr Hull, miðvikudag. BEEZKIR TOGARAR lögðu af stað á íslandsmið frá Hull í dag, þrátt fyrir ákvörðun íslendinga að stækka fisk- veiðilögsöguna úr 4 í 12 mílur hinn 1. september n.k. Sagt er, að brezk stjórnarvöld hafi fengið yfirmönnum skipanna í hendur ákveð^n fyrirmæli um það, hvernig þeim beri að haga sér eftir mánaðamótin, en eftir góðum heimildum í Hull er haft, að togurunum hafi verið sagt að veiða með vernd brezkra herskipa. Ekki munu hafa verið ákveð^n sérstök svæði, sem herskipin eiga að flytia sig frá. Togaraskipstjór arnir létu svo ummælt, er þeir lögðuúr höfn, að þeir færu t;l veiða eins og vant vseri^ og spurningin er nú hvort ís- ienzk varðskip hafa hendur í hári brezku togaranna, þegar þeir koma inn fyrir 12 mílna línuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.