Alþýðublaðið - 21.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.08.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21 ágúst 1958 A 1 þ ý 8 n b 1 a 9 i 8 7 LeiSlr allra, sem etla a$ kaupa e5a selja BIL liggja tíl okkar Bílasala H Klappatstíg 37. Síml 19033 r özmumsí al’skonar vatns- og hitalagnir. HlfalagnDr s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. KAUFU prjónatuskur og vaS- málstuskur hæsta verSi, Alafoss, Mngholtstræti 2. Áki Jakobsson n u Krisllán Eirftsson hæstaréttar- ®g héraSs dómslögmeaa, Málflutnirgur, innheimta, samningagerSir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SamúHarkort Slysavarnafélag Island* kaupa flestir. Fást hjé slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavíb í HannyeSaverzl uninni í Bankastr. 0, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1, Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það fcregst ekM. — SKINFÁXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytmgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. :uo 7 18-2-18 J Ð. Ab Ss ttot hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, *imi 13788 — Sjómannafé lagl Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka tyerzl. Fróða, Leifsgðtu 4, sími 12037 —- Ólafi Jóhanns synl, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 •---Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi Ö0, sími 13709 — í Hafnarfirði í Póst j Mis&sm, strxú WMTl. Þorvaidur kn Arason, Ml lögmannsskkifstofa Skólavörðuatig 38 c/o Pííl lóh ÞorUilsson hj. - Póslh. 621 Ibur IUIt ol lUH - Slmnclné: AH Fyrir skóiadrengina Köflóttar úlpur JKuldaúlpur með hettu Flauelsblússur, síðar buxur ’prjónapeysur, prjónavesti ? og skyrtur. Nærföt, síðar og stuttar buxur, — Allt á ' gamla verðimu. — Verzl. STAKKUR Laugavegi 99. Nyja bílasalan bpítalastíg 7. Sími 10182. Útvegum allar gerðir og ár ganga af bifreiðum. — Út borgun og g’re/ðsluskilmál ar eftir komkomulagi. Nýja bílasalan Spítalastíg 7. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæátu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Harry Carmichael: N r. 48 Kaupféiag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval a£ fatnaði Hafnarfirði u «* a.j Vasatfagbókin Fæst í öllum Bóka- verzlimum. Verð kr. 30.00 Greiðsla fyrir morð að ryðja henni úr vegi . . . en það er eins og skoðun yðar á þessu ha’fi breytzt sbíðan við átt um tal saman“, ,,Ekki beinlínis. En ég hef beint athygli minni í aðrar átt ir. Ég er sömu skoðunar og þá, og það útilokar frú Barrett, og þetta símta] yðar við náung- ann, sem kallaði sig Price, sann ar mér að sú skoðun mín sé rétt. Það má sem sé vel vera að Barrett sálugi hafi verið myrtur, en það var ekki kona hans, sem drýgði þann glæp“. _,Þetta hef ég líka athugað“ varð Piper að orði. „Það er ekki útilokað að Barrett hafi ætlað sér að leika á þjófana og hafa Savillegripinn á brott með sér. En hann fór ekki á brott, — hann var að koma heim aftur. Og þér hafið sjálf ir sagt, að þessir gimsteinaþjóf ar séu ekki af þeirri manngerð að þeir gerist mannsbanar af ásettu ráði“. ■ „Já, en ég gat þess um leið að alltaf væri undantekning frá hverri reglu. Og Piiken yppti öxlum og leit til 0‘Conn els. ..Svei mér betra að haga orðum sínum gætilega, með til liti til þess að í ,þau verði vitnað seinna meir ... það er svona svipað og maður sé í vitnastúkunni11. En um leið og hann mælti þetta rétt vottaði fyrir brosi á andlitinu, og þeg ar hann hafði ýtt tvisvar eða þrisvar við undirhökunni, hélt hann áfram rnáli sínu. „Jæja, kannske þér getið sagt mér hvers vegna þeir myndu hafa farið að myrða hann, áður en. þeir höfðu náð af honum fjár- sjóðnum? Sé þessi Quinn kunningi yðar ekki því sjón- daprari hafði Barrett ekkert annað en skjaltöskuna meðferð is. þegar hann var myrtur“. Þá gerðist það í fyrsta skipti að O'Connell greip fram í fyr ir þeim sinnj hljómþýðu og hæverskulegu röddu. „Ég hef sýnt foringjanum gimsteina- skrínið og við höfum mælt stærð þess. Það er þrír þuml- ungar á hæð, fjórtán þumlung- ar á lengd og tólf á breidd“. Hann þagnaði eins og hann þæt.tist hafa sagt allt, er hann hafði til málanna að leggja. Og Picken hélt áfram eftir nokkra þögn. ,,En skjalatask- an var ekki nema tíu þumlung ar og þrettán og hálfur. Með öðrum orðum, — það er ekki hægt að koma ölpottinum fyr ir . hálfflösku.. . og þá man ég eftir. því að mig' langar í meira te“. Hann settist á skrifborðs- röndina og starði spyrjandi á Piper. „Jæja, það verður sem sé að teljast útilokað að Barr ett hafi haft skartgri'pina með ferðis þegar Quinn sá hann. síðastur manna. Hann hefur þv*í ekki áreiðanlega falið þá einhvers staðar . . já... hvað vilduð þér segja.. .“ ,,Þessi svokallaði Price gat þess í símtalinu, sem hann átti við mig að það gæti vel átt sér stað að Barrett sálugi hefði fal ið Albert Ellis að geyma skart gripina í peningaskáp sínum ... og ef til vill hefði Barrett farið þessa ferð tll Leeds ein mitt í þeim tilgangi. Ég reyndi að vefengja þá' tilg’átu, hann sagði mér að Ellis væri gagn heiðarlegur, og það væri alls ekki víst að hann hefði haft hugmynd um hvað í böggli þeim var, sem Barrett fól varð veizlu hans“. „Hvers vegna gat Ellis þess þá ekki við yfirheyrslurnar?” „Ég varpaði þeirri spurningu líka fram. Og hann svaraði því einu til að gimsteinafjár- sjóður, allt að því fjörutíu þúí und sterlingspunda virði væri talsvérð freisting, — jafn vel gagnheiðarlegum mánni.“ „Við skulum ekki segja það allt heilaspuna, sem þessi Priee fer með“, varð Pieken að orði. ,jSú freisting hefur að minnsta kosti nægt til þess að einhver gerðist til að myrða þessa Oddy“. Hann starði enn á Piper um hríð eins og hann vildi lesa huga hans, renndi sér síðan af borð inu og snerr sér að 0‘Connell. „Þetta gæti svo sem allt kom ið heim, — ef skartgripaskrín ið hefði ekki fundizt í íbúð hennar. Eftir því að dæma virð ist nefnilega liggja beinast við að álykta að hún hafi komizt yfir skartgripina, og einhver_ sem varð þess áskynja, síðan myrt hana til þess að ná þeim úr vörzlum hennar. Og sá hinn sami .. . “ Hann leit glott apdj á Piper1 „eða sú hin sama hefur þótzt eiga meiri rétt á þeim, einhverra hluta vegna. Og nú er ég farinn heim að sofa, drengir.. .“ 0‘Connel tók bollana þrjá af borðinu. þerraði dropa af plötunnj með þeirripappír. Og án þess að líta upp frá þessu starfj sínu mælti hann lágt og hlutlaust. „Ég held réttast að við segðum Piper frá þessu, varðandi frú Rarrett. Þegar allt kemur til alls vill hann þó vera okkur hjálplegur, og það er ekki að vita nema við þurf um á allrj fáanlegri hjálp að halda í þessu málj* áður en lýkur“. , „Hvað um frú Barett?“ spurði Piper. Piclcen hallaði sér enn utan í borðröndina. gerðist hugsi og starði ifram Vndan sér| með herptar varir. Sagðj loks. „Því ekkj það. .. ég fæ ekki skilið að það geti neitt skaðað ...“ Hann leit til Pipers og yppti öxlum. „Ég get trúað yður fyr ir því leyndarmáli, Pitper, að hvenær sem kvæntur maður deyr á dularfuHan hátt, er það föst venja okkar að athuga hvort eiginkona hans geti átt. nokkurn þátt í því. Það gerð um við líka þegar hvað þetta mál snertj og komumst strax að raun um að það var útilok að að frú Barrett hefði þar að LEIGUBÍLAR Bifraðastöö Stemáér* Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-26

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.