Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölo ti1 kl. 7, nerna laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMrtR Kaupi alflan brotamálm lang- hasta verði. Staðgreiðsla. Nóatún 27. Sími 25891. SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU i nágrenm i bæjarins á fögr- um stað. Mjög tágt verð ef um góða útb. er að ræða. Uppi. í síma 71101 eftir kl. 7 á kvöldim. TÚNÞÖKUR Vélskomar túnþökur tiJ sölu. Fljót afgreiðsfa. Bjöm R. Einarsson, sírmi 20856. (BÚÐ TIL LEIGU f Keiflavík, 5 herbergi f full- komrvu standi með teppum og ölilu. Upplýslngar f síma 92-2856 næstu daga. STÚLKA, vön götunargerð, óskar eftir vinnu. Hefur unnið f Eng- landi I tvö ár. Sími 43850. KEFLAVÍK TH sölu 2 liftil borð Oig 3ja sæta Ifti'M sófi, samstætt, 2 springdýnur (sökkiull getur fylgt), eldbúsborð og stólar. Uppl. í síma 2065. HVER VILL TAKA 1 árs stÚHku f fóstur frá fd. 8.30 til 6 á daginn, helzt 1 Breiðholti 1 eða nágr.7 Uppl. f síma 71066 eftir kl. 6 á daginn. TVEGGiA TIL ÞRIGGJA herborgja íbúð óskast til leigu. Þrennf fullorðið í heim- i«. Upplýsingar 1 síma 38994. HERBERGI TIL LEIGU með húsgögnum fyrir reglu- sama skólastúlku. Tilboð sendíst afgr. Mbl. sem fýrst, merkt ÖH þægindi 4502. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón með 2 dætur 7 og 9 ára óska eftir íbúð strax, Eui á götunni. Há feiga og fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. S. 33650 miHf 5—7 á daginn. KEFLAVÍK Kona óskast tif að gæta barns á 2. ári f 4 mánuði frá M- 9—17. Uppf. f síma 2654. CHRYSLER 160 — TIL SÖLU 5 manna, ángerð 1971. Góðir greiðsluskiilmálar. Uppl. f síma 33388 eftir Id. 19. KONA ÓSKAST Kennari I Hafnarfirði óskar eftir konu heim til að gæta tveggja barna 5 ára og rúml. 1 árs hálfan daginn í vetur. Góð fri. Uppl. f síma 53182. BÍLSTJÓRAR Vðrubílstjóri óskast f fisk- verkunarstöð. Símar: 34349 og 30505. JEEPSTER ’67 Úrvalsjeppi ti'l sýnis og sölu í dag. Samkomulag með greiðslu. Sími 16289. Eskii- hlíð 8. UNG KONA áreiðamleg, óskast til léttra . húsverka. Tvennt fuílorðið (vinna úti). Sérherbergi, mik- i4 frítími. E. B. Sanayerson, 800 Cortelyon Rd, Bklyn, N.Y. 11218 U.S.A. BÍLAR — BÍLAR Chrysler 160 ’71—’72, Fiat 850 Speoiai '72, Ford Bronco '66, WiHy’s 6 strokka með húsi ’67. Opið tif kl. 7. Bílasaten Höfðatúni 10 s. 18870 og 18881. SEX HERBERGJA ÍBÚÐ í Vesturbæ til leigu frá 1. sept. Góð uimgengni áskilin. IE5IÐ Tiliboð, er greini fjölskyldu- stærð o. fl., sendist afgr. Mbl. fyrir 21. ágúst, merkt Reg’usemi 9136. Fiat 128 — 1973 Tilboð óskast í Fiat 128 — árgerð 1973, eins og bifreiðin er nú eftir tjón. Bifreiðin er til sýnis að Lækjargötu 32, Hafnarfirði. Uppl. á staðnum. Stúlkur 3ja mánaða hússtjórnarnámskeið hefst 15. sept- ember. 15. janúar ’74 hefst 2ja mánaða vefnaðarnámskeið. HÚSMÆÐRASKÓLINN, HALLORMSSTAÐ. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðjnu 1 dag er miðvikudagurinn 15. ágúst 227. dagur ársins 1973. Maríumessa hin fyrri. Eftir lifa 138 dagar. Ardegisháflæði i Reykjavik er kl. 07.11. Árbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Sjáið, hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt oss, að vér skul- um kallast Guðs böm og það erum vér. (I. Jóh. 3.1.) ÁsgThussafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júni, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. AÖ- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, taugardaga og sunnudaga ki. 13.30—16. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar & laugardögum og helgidögum, en iæknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i slm- svara 18888. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Seyðisfjarðarkirkju af sr. Gunnari Kristjánssyni, Ola Björg Magnúsdóttir og Kristján Tryggvason, múrari, Laugateigi 31, Reykjavík. (Loftur h. f. Ijósmyndastofa) jCrnaðueilla 8.6. voru gefin saman í hjóna- vand i Fríkirkjunni af sr. Þor- steiini Bjömssyni, Bryndís M. Valdimarsdóttir og Ólafur Finn- bogason. Heimili þedrra er að Reynimel 61, Reykjavik. (Loftur h. f. ljósmyndastofa) Þann 10.6. voru gefin saman I hjónaband í Hjarðarhokskirkju af, sr. Þórami Þór Ásta Sigurð- ardötti-r og Gunnlaugur Magnús- son. Heimili þeirra er að Aðal- götu 30, Ólafsfirði. (Ljósm.st. Páls, Akureyri) Blöð og tímarit Morgunblaðinu hafa borizt eftirfarandi blöð og tímarit: Sveitarstjórnarmál, gefið út af Sambandd íslenzkra sveitar- félaga, 2. hefti 33. árg. Meðal efnis er: Eldur' i Eyjum eftir Magnús H. Magnússön, bæjar- stjóra, Verðbreytingar og sund- urliðun verkkostnaðar eftir Gunnar Torfason, verkfræðing og Hönnun og útboð verka eftir Skúla Guðmundsson, forstöðu mann framkvæmdadeildar Inn kaupastofnunar ríkisins. 14. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af. sæ. Birgi Snæbjömssyni, Anna Helgadóttir og Sigurpálil Jóns- son. Heimiid þeirra er að Ránar- götu 28, Akureyri. (Ljösm. st. Páls, Akureyri) llinilllllllllllNIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIII SMÁVARNINGUR — Hvað merkja þesisi ljósu hár á jakkanum þínum? — Ekk- ert anniað en það, að þú hefur ekki burstað hann siðan þú varst ung. Tveir verkamenn gengu hver á eftir öðrum með nokkm miild- bi'li og kölluðust á. — Hvað er- uð þið að gera, spurði verk- stjórinn. — Við erum að bera piankann yfir brúna. — Hvaða pianka? — Nei, heyrðu Jón, sagði ann- ar verkamaðurinn. — Við höf- um gleymt plankanum. Ég skildi heldur ekkert i þvi hvað hann var léttur. Prófessorinn: — Hvað mund- uð þér gera, ef tid yðar kæmá maður, sem gleypt hefði tveggja krónu pening og bæði yður að ná honum. Læknaneminn: — Ég mundi ráðleggja honum að fara til lög- fræð'ngs, því þeir hafa lag á að hafa peninga upp úr öilu, sem þeir koma nálægt. — Héma eru stigvélin, sem þér pöntuðuð hjá mér í næsta heimskautaleiðangur. Hvernig líkaði yður annars hin stígvélin, sem ég smiðaði handa yður i þann siðasta? — Þau vom alveg dásamleg. Ég hef aldrei etið betri srtíg- vél í heimskautaleiðangri. — Hvað er sameiginlegt með konum og vixlum? — Það veit ég ekki. — Það skal ég segja þér, kunniingi. Hvort tveggja er jafnleiðiniegt, þegar komið er að falli. Þanm 14. júlí voru gefin sam- ain í hjónabaaid í Kaupvangs- kirkju af. sr. Bjartmari Krist- jánssyni Hrefna Hallvarðsdótt- ir og Tryggvi Geir Haraldsson. Heimili þeirra er að Kringlu- mýri 16, Akureyri. (Ljósm. st. Páls, Akureyri) Ljósmæðrafélag Islands efnir tdl eins dags skemmtiferðatr á Reykjanesskagann, laugardag 'imn 25. ágúst n.k. Nánari upp- lýsingar gefnar hjá Auðbjörgu Hannesdóttur sími 43574 og 24672 eða Ólöfu Jóhannsdóttur í sima 38459. Fjölmenmið. Minningarspjöld Dómkirkjunnar em afgreidd hjá bókabúð Æskunnair, Kirkjuhvoli, verzluninni Emmu, Skólavörðu- stig 5, verzluninni Öldugötu 29 og prestskonunum. Minningarkort Hallgrimskirkju í Saurbæ Gefið hefur verið út minm- ingarkort til styrktar Hallgríms kirkju í Saurbæ. Kortið er með lltpremtaðri mynd af upprisu Jesú Krists. Er myndim tekin úr einum af sjö myndgluggum kirkjunnar, sem allir eru eftir Gerði Helgadóttur. Þá em prent uð á kortið tvö vers úr sálmi séra Hallgríms „AUt eins og blómstrið eina“. Mimnimgarkort Hallgrims- kirkju í Saurbæ fást á eftirtöld- um stöðum: Verzluninni Kirkju- felld, Ingóifsstræti 6, Reykjavík, Bókaverzlun Andrésar Níels- sonar, Akranesl. Bókabúð Kaup félags Borgfirðinga, Borgar- nesi og hjá séra Jóni Eiinars- syni, sóknarpresti, Saurbæ. FRÉTTIR FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Gengi erlendrar myntar kr. Sterlingspund 30.00 Danskar krónur 120.97 Norskar krónur 109.46 Sænskar krónur 178.74 Dollar 6.71 (Morgunbl. 15. ágúst 1923) g||iiiiiii]iii!iuiiiiiiiiiiiiiiiii>niiiiiii!iiii SANÆSTBEZTL.. — Herra forstjóri, konan mín sagði, að ég ætti að biðjá um kauphækkun. — Ágæft. Ég skal spyrja konuna mína, hvort ég megi veita þér hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.