Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 7
MORGÚNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÖST 1973 7 tV Bridge Hér fer á eítlfr 141.11 bridge þraut. Suður er sagmhafi í 6 spöðum, vestur lætur- út tágui og nú er spurningin: Hvernig á suð- ur að spjlia til' að vera örué'gur með að vinna siemmumia? NORÐUR: S: Á-8-7-6-4 H: D-10-6 T: 8-2 L: ÁD-10 VESTUR: S: D-3 2 H: 8-7-4 T: D-G-105 L: 6-5-3 AIJSTUR: S: — H: 5 3-2 T: 9 7-64 3 L: K-8-7-4-2 SUÐLJR: S: K-G-10-9-5 H: Á-K-G-9 T: Á-K L: G-9 >egar spil þetta var spiiað, drap sagnhafi útspiiið með ásn- um, lét út spaða 5, drap í borði með ási ag þá kom trompieigan í ijós. Síðar i spiidinu gaf hann einn siag á lauf og tapaði spi3- inu. Sagnhafi á í öðrum siag að láta út spaða kóng. Eins og spil- in eru, þá nær hann á þennan hátt drotbningunni af vestri og vinnur spilið. Hvað gerist þá, ef austur á aiia, spaðana? Það skiptir engu máli. Eigi austur ®l.la spaðana, lætur sagn- hafi næst út spaða 5, drepur i borði með ási, lætur út tígul, drepur heima, tekur siðan siagi á hjarta. Trompi austur, þá verð ut hann annaðhvort að iáta út tígul eða iauf og austur græðir slag, sama hvorum litnum er spil að og vimnur spiiið. Trompi austur ekki hjarta, þá laet- ur sagnhafi út tromp, þeg- ar hann hefur tekið öll hjört- un, og austur drepur og neyð- ist á sama hátt til að Játa út ann aðhvort iauf eða tigul og spiiáð er unnið. PENNAVINIR Nonskur maður hefur áhuga á að komast í bréfasamiband við ísienzka frímeirkjasafnara. Odd Jarie Steiner Olsen, Oiav Nygardsv. 101, Oslo 6, Norge. Bandariskur maður óskar eít- ir að skrdfast á við ísJending með frimerkjaskipti fyrir aug- um. Hann skrdfar á ensku. Russel B. Glasson, 170 Carriage HiJi Drive, WethersifieJd, Connectieut 06109, U.S.A. 26 ára gömul kona, sem býr í New Mexico óskar eftir penna- vinum. Hún hefur m.a. áhuga á frimerkjasöfnun. Hún skrifar á ensku. Nona Miitcham, 1628 Mary ElCen, N.E., AJbuquerqur, New Mexico 87112, U.S.A. 21 árs gamaill enskur maður . óiskar eftir að eignast þenmavim- konu, sem er á i'íkum aldiri og igeitur skrifað á enisiku. Mr. Christoher W. Owen 28, Oavendish Oiose Grieat WoodJey Estate Romisey Hampshire Ehgland (U.K.) PennavinaJiiJúbbur í Sviþjóð viíll benda Isöendingum, seon eru eílidri en 15 ára að skrifa tdi sin, ef þeir viiija eignast pennavini einhvers staðar í heiminum. 1 bréfiinu til klúbbsins stoai taka fram i hvaða landi hann ósikar að eiignast bréfavini, hvort það sé stúJika eða piiitur, sem hann viil skrifast á við og hvaða málum hann getur storifað á. The WorW Penfrieinds Agency Post box 261 S-20122 Maimö Sveriige. DAGBÓK BAR\A\\A.. Haustgöngur * eftir Ilarald Arna Haraldsson Þeir leituðu í marga klukkutíma. Skiptu leitarmenn- irnir sér í þrjá flokka og voru tveir menn í hverjum flokki. Einn flokkurinn fór inn í botn, en hinir leituðu í fjallshlíðunum sitt hvoru megin í dalnum. Kiukkan var orðin um níu að kvöidi, er fiekkurinn sem leitaði inn í botni varð. var við jarm. í mörgum kindum. Héldu þeir á hljóðið. Er þeir voru komnir svoiítinn spöl og fyrir hól einn mættu þeir Daða með þessar fimmtán kindur er höfðu týnzt. Mennirnir urðu, sem von var, mjög undrandi að finna Daða inni í botni dals- ins og með fjárhópinn lítið hrjáðan. Er hann kom til þeirra, spurðu mennirnir hann, hvað komið hefði fyrir, en Daði vildi ekkert segja, fyrr en alhr gangnamenn- irnir væru saman komnir í réttinni. Héldu þeir nú af stað til réttarinnar með fjárreksturinn. Segir nú ekkert af ferðum þeirra, fyrr en tii réttar- innar kom. Þeir sem fyrir voru í réttinni urðu mjög giaðir að sjá Daða aftur og hrósuðu þeir honum fyrir dugnaðinn. Settust þeir nú niður og fengu sér mat. Hvarf hver kjötbitinn ofan í Daða, ásamt heilum harðfiski og blóð- mörskepp. Það var eins og hann hefði aldrei á ævinni borðað áður. En á meðan Daði sat að kræsingunum komu hinir leitarflokkarnir til baka. Er þeir komu inn í réttina sagði faðir Daða: „Við fundum hann, hann skil- aði sér sjálfur, kom á móti okkur með kindurnar.“ Hann tók drenginn og faðmaði hann að sér: „Hvernig atvik- aðist þetta, ó, elsku Daði minn, segðu okkur, hvað kom fyrir.“ „Ég ætlaði einmitt að fara að segja ykkur frá því,“ sagði Daði. „Þegar ég var búinn að telja, sá ég, að það vantaði 15 ær, þar á meðal kindur föður mínis, svo vantaði hana Móru mína og einnig Mjöil litlu. Og svo vantaði stóra hrútinn, hann sterka Gretti, sem pabbi gaf mér síðasthðið haust. Svo ég fór að leita og mér datt fyrst í hug að fara inn í botn og ieita' þar. Eins og mig grunaði, þá fann ég þær ailar saman og hélt af stað með þær. Svo mætti ég botnhópnurn og við héldum hingað.“ Hrósuðu nú allir happi og þökkuðu Guði fyrir að hafa endurheimt Daða. Tóku. nú gangnamennirnir saman íöggur sínar og héldu heim til Laufóss. Er þeir komu þangað, settu þeir féð í hús og fór sdðan hver heim til sin. Háttuðu þeir feðgar strax, Daði sofnaði, en faðir hans sagði konu sinni frá ævintýrinu, er þau voru geng- in til hvílu. Lofaði hún Guð og þakkaði fyrir að hafa endurheimt son sinn. Daginn eftir fréttist það skjótt, sem kom fyiir Daða kvöldið áður, og ahir sögðu: „Þökk sé Guði, að við höfum endurheimt duglegasta og bezta drenginn 1 Laufósi.“ Haraldur Árni Karsldsson, 13 ára, Mosabarði 4, Hafnarfirði. BROTAJÁRNSKAUPMAÐURINN OG KÍÍ.AIiMK Hír sjiáið bið hrotajárnskaupmanninn hnrfa 4 stóroi bunka af gömluin bílinn, sem hann er nýbúinn að kaupa «g ætlar »ð fara að niylja niðnr og bræða saman. I'á getur hann iselt Járnið aftiir en vandinn er bara sá, að hann nian ekki tengur hvafl marga bíla hann keypt.i. Getið þlð hjáJpað honinn? SMÁFÓI.K — I'etla gengnr ba.ra a.llls —-------------- — Ég verð að sofa í söirmi ekki! átt og jörðin snýstt FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.