Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 SA GAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttrinn Ég gekk al'la leiö upp á efstu hæð, án þess að segja orð. Ég hafði lagt í arininn áður en ég fór og Jaek var ekki svipsitund að því að glæða eldinm. Ég náði í eitthvað að drekka og tvö glös og setti á borð fyrir framan ariininn. En fjandimn hafi það sagði ég við sjálfa mig, ef ég fer að fara í einhver girniteg nátt- föt, eða fer að leika danstón- list eða finna upp á einhverri anmarri beitu. Ég settist snöggt miður í einn rauða stólinn, en skildi legubekkinn eftir áberandi auðan. Jack settist í hinn rauða stólimn hinum megin við ariminn og hellti viskíi í glas handa sér. Hann slökkti á borðliampanum og hal'laði sér aftur á bak. — Jæja, þetta er nú alltsam- an ágætt. Bara við tvö og eldur inn. Þetta er rétt eims og í gamla daga. Það ætti að vera til lag, sem héti: „Ég ög blessaðuir garnli eldurinm", það gæti átt vel við okkur. Ég sagði ekki neitt. Mér gat ekki dottið neitt í hug, sem væri nógu virðulegt og auk þess var Jack farinn að kvelja mig, eftir föngum, og ég hafði al'Ian hug- ann við það að láta ekki hendur nar á mér skjálfa. «» n IENNÞA DRYGRAI 06 BRAGÐMEIRA ó. Johnson og Kaaber kaffið er nú finmalaðra og drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóðurinni enn betra kaffi. NÝ KVÖRN BETRA OG DRÝGRA RÍÓ KAFFI: 0.J0HNS0N & KAABER HF. 4 — Þú ert eitthvað þögul, ástin min. Liggur eitthvað þungt á hug anium hjlá þér? — Þú veizt, að ég á ekki til neimn huga til þess að láta neitt Idggja þungt á. Jack svaraði þessu engu, en sagði í staðimn: — Oft hef ég — þama úti á stóru sléttumum — hugsað mér, að ég sæti við eigim arin hjá þér. — Vertu ekki að telja mér trú um, að þú hafist við úti á neinum sléttum. — Nei vltanlega. Ég á heima í stórri nýtízkuborg í fallegu húsi, aiveg út af fyrir mig nema með sex piparköllum, og fullt af laglegum stúlkum að snúast kring um okkur. — Skárri er það nú glæsi- myndim! Ég er svo fegim að þú skulir vem hamimgjusaimur og út úr al'lri hættu, fáir nóg að borða og verðir ekki fyrir neinum óþæg indum af stríðinu. — Já er það ekki indælt. Og þú virðiist heldur ekki hafa yfir neiniu að kvarta. — Nei saniniarlega er ég ham ingjusamasta kona í Emglandi, með laglegan eiginmamn og góða íbúð á hættulausum stað. Hef yfirteitt allt, sem á verður kosið. Ég horfði niður fyrir mtg til þess að láta ekki augun koma upp um mig. Ég var hrædd um að ef ég horfði beimt á hann mundi hamn sjá, hverndg ástim var aiveg að gera út af við mig. — Það er skrýtið, að þetta skuii ekki vera nóg, sagði hann. — Hver sagði að það væri ekki nóg? — Ég var að segja það. Hann settl frá sér glasið og stóð upp. — Þvi ef það væri ekki nóg mundirðu ekki korna svona auðveldtega í fangið á mér. Og það var ekki nema satt: ég hall- aði mér þegar upp að honum og nú leið mér vel. En það skrýtna var, að hann virtiist hafa alveg eins mikinn hjartslátt og ég. — Ó, elskan mín muldraði hann niður í hárið á mér. — Þú mátt ekki kalia mig það tengur. Nú er ég eiginkona í sjó- hernurn. — Ég kal'la þiig hvað sem mér sýnist. Þú veizt, að þú tillheyrir mér, hverjum sem þú svo giftist. — Já ég er hrædd um, að ég hafi selt þér sál mina fyrir löngu — Það er verst að líkaminn skuli ekki hafa fylgt henni fyrir fulit og allt. En taktu eft ir því, að ég kann að meta þetta, hvemig þú bíður mín alttaf — og mennimir þínir eru mér til furðu Mtilia óþæginda. Hvar sef- urðu hjá þeim núverandi? — Svefnherbergið er þarna hinum megin. Langar þig til að sjá það? — Hvað heldurðu ? — Ég held þú sért ekki sér- lega nærgætinn vlð eiginmenn mina. — Hvenær eru þeir kannski nærgætnir við mig? — Til hvers ættu þeir að vera það? — Þeir hafa margt að vera mér þakklátir fyrir. Ég hef kennt þér sitt af hverju á þess- tim áirum. En vitainlega ertu ágæt is nemandi. Ég steit mig aftur úr fanginu á honum. Ég kann efcki við þetta tal. Stundum finnst mér þú vera býsna smekkiaus, Jaek. — Já, en það er einmitt aðal- tengiiiðurinn hjá okkur — þetta simekkleysi. — Jæja, ég held þú ættir nú að íara. — Finrnst þér það? Ég glápti á hann yfir legubekkimn, en hann bara hló. — Ég tilbið þig alveg þegar þú verður vond, en — hann greip mig í famgið — en líka þegar þú ert glöð og ég mundi tilbiðja þig þó þú værir tileygð eða feit ...en annars er nú auð- veldara að bera þig um ailf ef þú ert grönn. Hann kysstd mig fast, en ég gat ekki svarað því. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gerð íþróttavallar við áformaðan Fjöl- brautaskóla í Breiðholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3000,00 króna skilatrygging-u. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. ágúst n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 — Þú sagðir víst að það væri þessar dyr. Og svo bar hann mig inn í svefnherbergið. Fred hrdngdi úr skrifstofunni klukkann tiu næsta morgun. — Svafstu vel eliskan? sagði hann. — Já ágætlega, iaug ég. Hver nig var beddimn? — Heldur stuttur. Ég held að ég verði að koma anemma heim í kvöld til þess að bæta fyrlr gærdagimn. — Hann Jack hringdi. Hann vill bjóða mér í Heilsubrunninn. Er það ekki allt í lagi? — Vitanlega elskan. Komdu með hamn heim í kvöldmat, ef þú átt nógan mat til. Ég kann ágæt- lega við hamn. Mér fimnst hann vera bráðgreindur umgur maður. — Já, hann virtist vera skemmtifegur. — Jæja, ég verð að hrimgja af. Bakkimn minm er sneisaful- ur af skjölum. — AMf í lagi, elskan. Hitti þig í kvöld. Jaok teygði úr sér á tegubekkn um með fæturna upp í loft. — Mér þykir vænt um, að þér sikuli finnast ég skemmtitegur, elskan. Þú ert annars ekki vön að taka of sterkt til orða. — Það er eitt af þvi, sem þú hefur 'kenmt mér. — Hvað? H3I Electrolux SÆNSKAR ELDAVÉLAR m\ Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA IA. SlMI 0 6112, REVKJAVlK. velvakandi Veivakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til fö.studags kl. 14—15. £ Viðtal við Vilhjálm Þ. Gíslason Jakob Ó. Pétursson skriifar: „Góði Velvakandi. Síðan sjómvarpið tók til starfa á ný hefur ekkert á- hugavert ininlent efni komið á skerminn fyrr en á sjöunda degi, er öm Snorrason ræddi við Vilhjálm Þ. Gíslason, fyrr- verandi útvarpsstjóra og skóla- stjóra m m. Þetta var ágætur þáttur, og enda þótt „spyiililinn" tefði ekki itímann með of miklu mál- æðd, átti Viílih jálmur mikið eft- lr ósagt Mig langar til að biðja um, að unnið verði að því, að Gísli Kristjánssoin, ritstjóri, verði femgdnn tffl að spjailla við Vii- hjáhn Þ. Gíslason um fram- haldið, svo að allt komi fram, og þá helzt í sjónvarpimu. Jakob Ó. Pétursson, Akureyri." 0 Óskalagaþáttur sjúklinga Vlnkonur skrifa: „Kæri Veiivakamdd. Við erum hér nokkrar vin konur. Við hiiustum oft á út- varpið, en þó mest um helgar. Það, sem okkur fimnst alveg stórfurðulegt er, að „Óskaiaga- þáttur sjúkMnga" .skuili vera hafður eftir hádegi á laugar- dögum. Af hverju er ekki hægt að hafa hajnin á eimhverjium virkum degi? Sjúkiimgumum hlýtur að vera sama um það, vegma þess, að þeir geta hliust- að á útvarpið jafnt virka daga sem uim heiigar. Auk þess fimmst okkur þessi þáttur • alveg hræðiiega leiðin- legur. Það litur bara út fyrir að sjúkilingar heyri alidrei önn- ur lög í útvarpinu er þau, sem eru teikin í þessum þætti, vegma þess að affltaf er beðið um sömu lögdn. Það Mggur við, að manni finnist, að hægt væri að eradurtaka aliMaf sama þátt- inn. Eftdr hádegi á lauigardögum edga flestir fri í vinraurani og þess vegna fimmst okkur skrýt- ið, að þessi tími sé frátekinm fyrir einhvem sérstakan hóp fólks. Enginn má skiija þetta sem svo, að við getum ekki unnt sjúklimgum þess að hafa sérstakan þátt fyrir sig, em það á bara ekki að haifa hann um helgar. Vinkonur." 0 Hlé á kvikmynda- sýningum E. B. skrdfar: „Ekfci veit ég nema margir séu búrnir að gteyma því, að fyrir ailmörgum árum var ifátin fara fram könnun meðal kvikmymdaihúsgesta á þvi, hvort ekki ættd að hætta að gera hlé á kvikmyndai&ýn- imgum. 1 ljós kom, að medri- Muitd kwikmyndahúsgesta var þvi fyJgjandi, að sýnimgar færu fram ám þessara hléa, og var farið að viJja þessa meirihluta um skeið. Þessi ifflhögum er mú löngu komin úr tízku; tffl dæm- iis mimmist ég þess ekki að hafa farið í bió árum samam, án þess að hlé væri gert á sýn- ingu. Mig grumar nú reyndar, að hlé þessd haÆi verið tekiin upp aftur, vegiraa þess, að ili't þyki að verða af sælgætis- kaupum fólks í hléumium. Áður en sýnimgar hefjast gera margir stórtæk sælgætis- kaup og má stegja, að friður komdst ekki á í sa-Lnum fyrr em aJliömgu efltir að sýmimg er haf- in. Þegar þessi martröð er svo endurtekin er myndin er um það bii háfnuð, finnsit áreið- amlega mörgum nóg komið. Hvenær má eiga von á þvi, að þessum anmars ágæta varmingi verði pákkað inin í ammað en „háværuistu" tegund umbúða? Ég vil ekki Jiáta aifnema ödl hlé á kvikmyndasýniinigum — tffl dæmis flinmst mér sjáJfsagt að hafa þau á míu-sýmiimgum. Hirns vegar fimnst mér fráledtt að gera hJé á fimm-sýniimgum. Ég segi fyrir mitt Jeyti, að þeg- ar ég fer í fimm-bió, þá ætliast ég til þess að geta náð í kvöld- matimn heiima hjá mér, nema þegar um „stórmyndir" er að ræða. E. B.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.