Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 1
öubloöi XXXIX. árg. Laugardagur 23. ágúst 1958 189. tbl. etar hæfta raunum með kjarnorkuvopn í ha Flóð í Suður-Evrópu BJÖRGUNARSVEIT kom í gser með. matvæli og lyf f ít- alska fjallábæinn Bognance, en sambandslaust hafði verið við bæinn af völdum veðurs og flóða. 2000 manns búa í þess- um bæ. Veður mikl; hata geis- að á Norður-ítalíu undæifáriia 8 daga, svo og í Suðúr-Frskk- . landi og Suðvestur-Engiandi, og valdið miklu tjóni. EngaHilraunir í eill ár, slofnað veríi fil viðræðna um algjört bann WASHINGTON og LONDON, föstudag. BRETAR og Bandaríkjamenn lýstu yfir því í dág að þeir niyncíu hætta tilraunum' með kjarnorkuvopn í eitt ár frá óg með 31. október. Ákvorðun Bandaríkjanna varð kunn af yfir Ksingu sem Eisenhower forseti gaf út. Þau skilyrði ei'u sett, að Sovétríkin fáist til viðræðna um alþjóðlega samþykkt, er leggi bann við tilraununum, og að Rátjstjórnin standi við fyiri yfirlýsingu sína um að hætta sínum tilraunum. Bretar °g Bandaríkjamenn Þrístökkvarar veiddir í net Þrístökkvararnir. Vilhjálmur Einarsson og A. F. da Silva eru þania í góðum félagsskap. Það eru sænskar yngismeyja,- sem keppa í stökkum, Inga Broberg lengst til vinstri, Inga Söder lind í miðjunni og Maj-Lena Lundström. Á myndínni virðist svo sem þeim hafi tekizt að veiða kappana í netið! Danska stjórnin vill ekki hælfa á að komu rSkaíe' fil Kaupmannahafnar Hins vegar kemur hann til Bergen í eyfa dag og stinga upp á því við ráðstjórn- ina, að viðræður þessar skuli hefjast í New.York ekki síðar en 31. október næstkomandi. Brezka stjórnin mun hafa í hyggju að ljúka þeim tilraun- um á Kyrrahafi, sem skýrt hef ur verið frá að standi fyrir dyr um, áður en þessi ákvörðun kemur tii framkvæmda, eða 31. október. ALGJÖRT BANiN Talsmaður úr hvíta húsinu sagði, að Eisenhower 'myndi fylgjandi algjöru banni við notkun kjarnorkuvopna, en þessi yfirlýsing hans væri fyrst og fremst ætluð til þess að opna leiðir til samkomulags. Forset- inn hefði ráðfært sig við brezku stjórnina, og frönsku stjóniinni hefði einnig verið tilkynnt um þessa. yíirlýsingu, og hún verð- ur send tii . Moskvu innan. skamms. Yfirlýsingin var lögð fyrir Atlantshafsráðið í dag. í Bonn eru stjórnarvöldin sögð mjög ánægð með yfirlýs- ingu Breta og Bandarík.janna og látin í ljós von um að hún ryðji leiðina til afvopnunar- samninga. í Moskvu senái Tass fréttastofan út stutta fregn um yfirlýsingu Eisenhowers. Eng- in, athugasemd var gerð og ekki minnzt á samsvarandi yf' irlýsingu Breta. Hvers vegna ekki Hlífarkaup? \ .yerkainenn tapa 300 kr. á mán. á .sleifariag'í Dagsbrúnarforustunnar NÚ ERU 4 vikur síðan Hlíf í Hafnarfirði samdi um 6% kauphækkun. Allir er til þekkja telja að Ðagsbrún hefði á sama tíma einnig getað isamið um svo mikla kaup hækkun en af einhverjum annarlegum ástæðum hefur Dagsbrún ekki haft áhuga á að semja um slíka kaup- hækkun enn. HVAB TAPA VERKAMENN MIKLU? En hvað skyldu verkamenn í Reykjavík tapa mikiu á þeríisu jsleifarlagi D-agsbrú^arf'orustunnar? 3#íniakaup Dagsbrúnarmanna er nú kr. 19,74 í dagvinnu en Hlífar kaup er 20.92 kr. eða 1.18 kr hærra en í iReykjavík. Mið að við 4S stunda vinnuviku gerir þessi mismunur 226.56 kr. En algengt er, að verkamenn í Reykjavík hafi 2 tíma í eftirvinnu á dag og sé hann reiknaður með kemst mis- munurinn upp í um 300 kr. á mán. Reikna ro.á því með að tek}ur verkamanna í Reykjavík hafi verið allt að 300 kr. minhi sl. 4 vikur heldur en. verkamanna í Hafnar firði Munar verkamenn vissulega um minni upphæð því að verðlag er sízt lægra í Reykjavík en Hafnarfirði. HLÍFARKAUP FINNST EKKI í VINNUNNI. Vinnan, tímarit Alþýðusambands íslands, er nýkom ið út. Birtist í bví kaupgjaldstíðindi eins og venja er til. Merkilegt má það teljast, að Hlífarkaup finnst ekki i þeim kaupgjaldstíðindum. Venjan er að byrja á birt- ingu kaupgjalds í Reykjavík_ Hafnarfirði, Vatnsleysu- strönd ofl. stöðum en nú bregður svo kynlega við, að Hafnarfjörður er þurrkaður út. Hvað veldur? S s s s s s s s' s s s s s s s s s s s ¦ s s s s s s s s s' s s s s s s s' s Krisfinn Gnðoiyncissoii hefur fund með laSamöonym um landhelgismáliS LONDON, föstudag. AMBASSADOR ÍSLANDS í Lundúnum dr, Kristinn Guð mundsson gaf í skyn á fundi með blaðamönnum í dag, að Is lendingar sæju sig tilneydda til að segja sig úr Atlanzhafs- bandalaginu, ef Bretar haldi fast við þá afstöðu, að láta brezk skip veiða innan hinna nýju fiskveiðilandhelgislínu. Sendilherrann gaf -þetta' í | viðræðu milli brezkra og ís- skyn, þegar blaðamaður lag'ði spurningu þess efnis fyrir hann. Hann sagði einnig, að hugsan- leg væri málamiðlun í landhelg isdeilunni, að Bretar viður- kenndu 12 mílna landhelgislin- una, en fengju jáfnframt ákveð in réttindi til veiða innan henn ar. Hann neitaði hins vegar að svara, hvort þessi leið væri til KHOFN og WASHINGTOM, > ' 22. ágúst (NTB).) — H. C. Han- j sen forsætis- og utanríkisráð- herra Danmerkur hélt blaða-1 mannafundi í kvöM, þar sem - hann skýrði fré því, hvers vegna dönsk yfirv'öld bafa ne't að bandaríska kjárnorkukaf- bátnum „Skate" um leyfi til að koma til Kaupmannahafnar eft ir heimsókn til Noregs. Danska stjórnin og danska kjarnorku- nefndin óska efcki eftir að taka á sig alls ónau$synleg-a áhættu á kjarnorkuslys í Kaupmanna- höfn vegna kurteisisheimsókn- ar bandaitísks herskips, án til- lits til þessj hve mikil hættan kann að vera. Þetta er aðalástæðan til Þess að danska stjórninhafnaði heim sókn „Skate" til Kaupmanna- hafnar, en hún átti að fara fram 28. þ. m., sgði H. C. Han- sen. Enn fremur sagði ráðherr ann, að danskir kjarnorkuvís- indamenn vissu ekki* hversu fullkominn öryggisútbúnaður Framhald á 2. síðu. Hvað eiga svona vinn ubrögð að þýða? ^ var fyrir rafstrauminn fil Semen ksmiðjunnar allan fimmhidaginn! Gífurlegt tjón BORGARSTJORI sagði á fundi bæjarstjórnar sl. fimmtudag, að unnt væri fyr~ ir Sogsvirkjunina að lát.a sementsverksmiðjunni í té rafmagn án þess að til raf- magnsskorts þyrfti að koina í Reykjavík. Sementsverksmiðj an mundi aðeins fá umfram- orku. SAMT LOKAÐ FYRIR STRAUMIN'N' Er þessar upplýsingar liggja fyrir mun mönnum þykja það athæfi stjórnar Sogsvirkjunarinnar furðulegt - enginn áv inningur fyrir Reykjavík '"• unnar, EN ANNARS EKKI. að loka fyrir strauminn til sementsverksmiSiiuniiar að morgni sl. fimmtudags og til miðnættis. Var áfcveðið að bæjarstjóra tæki endanlega ákvörðun í málinu, en svo. viturlega var frá málinu geng ið um leið, að samþykkt var að lokai fyrir strauminn að morgni fimmtudags og þar til bæjarstjórn hefði leyft orku- sölu til semenitsverksmiðjunii ar. Hefði bó virzt viturlegra að ákveða að taka strauminn af að kvöldi fimmtudagsins, ef bæjarstjórn legðist gegn orkusölu til sementsverksmiðj GÍFURLEGT TJÖN Tjónið af hinu furðulega til tæki stjórnar Sogsvirkjunar- innar er gífurlegt. Fyrir bragð ið gat verksmiðjan ekkert sement framleitt í heilan dag. Væntanleg voru til Reykja- Víkur 300 tonn af sementi á föstudagsmorgun, en vegna tiltækis Sogsstjórnarinnav komu aðeins 150 tonn. Er Það furðulegt hvernig ráðamenn Sagsvirkjunarinnar geta þann ig gert sér leik að því að eyði leggja mikil verðmæti. lenzkra stjórnarvalda. LAUSN Hann sagði sér hins vegar háfa skihzt, að ríkisstjórnir beggja landanna reyndu að finna lausn á deilunni. Ég er sannfærður um að almenning- ur á íslandi og vonandi einnig á Bretlandi vonast til að deilan leysist á vinsamlegan hátt. Til þess að slíkt megi verða, verða báðir aðilar að sýna hinum fulla virðingu og setja sig inn í sjónarmið þeirra og láta skyn- semina ráða. íslendingar munu e'kki hvika frá ákvörðun sinni að færa út fiskveiðiiínuna. Kristinn Guðmundsson var spurður, hvað gerðist ef Bretar fá fiskiskipum vernd herskipa innan nýju fiskveiðiiandhelg- innar, en hann óskað ekki að svara þeirri spurningu. |Wf|.:| |.i! i ¦¦;-¦'¦¦ """"S' VIÐRÆÐUR HJÁ NATO Leyniviðræðurnar hjá Nato í París, sem taldar eru eiga sér stað um landfoelgismáiið, ná sennilega hámai-ki sínu næstu daga, segir í fregn frá París í dag, og er hún höfð ef tir góðum heimildum. Búizt er við, að gef 'in verði út tilkynning um við- ræðurnar í byrjun næstu viku. Haft er eftir ábyrgum mcnnum hjá Nato, að e>kki sé áætlað að Atlantshafsráðið taki máiiðtil Framhald á 2. söíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.