Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýSublaSiS Laugardagur 23. ágúst 1958 235. dagur ársins. Eakkeus. Slysavarðstoía EeykjaviTcur í lieilsuverndarstððiími er opin #.llan sólarhringinn. Læknavörð »ir LR (fyrir vitjanir) er á saro.a ©iað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 17. til 23. ágúst er í Vesturbæjarapóteki, ÆÍmi 22290.-----Lyfjabú5in Ið- unn, Reykjavíkur apótek, túaugavegs apótek og Ingólfs -e.pótek fylgja öll lokunartíma uölubúða. Garðs apótek og Holts .. pótek, Apótek Austurbæjar og 'v esturbæjar apótek-eru opin til M, 7 daglega nema á laugardög- <íhti til kl. 4. Holts apótek og <}arðs apótek eru opin á sunnu ilögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið ■wila virka daga kl. 9—21. Laug- ttrdaga kl. 9—18 og 19—21. ■Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- afsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi •fí, er opið daglega kl, 9—20, •íaema laugardaga kl. 9—16 og jfeelgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Orð 'iiglmmar. I Hvað segja Vestmannaeyjng- ar um það, að við höfum tekið **PP stjórnmálasamband við TCyrki? ,4 Flugferðir JFlugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi fer tl Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur lcl. 22.45 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmar.nahafn ar kl. 8 í fyrramálið. Millilanda ífugvélin Hrímfa.xi fer til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- toorgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur .til Reykjavíkur kl. 16.50 á morgun. Innaniandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyr- <ar 03 ferðir), Blönduóss, .Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, ■Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun •er áætlað að íljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavíkur, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Lofíleiðir. Edda er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaupmannahaín- ar og Hamborgar. Leiguflugvél Lofíleiða hf. er væntanleg kl. 19 frá Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 20.30 til New York. Leiguflugvél Loftleiða hf. er væntanleg kl. 21 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 tii New York. Skipafréttir Ríkisskip. Hekla er í Kristiansand á leið til Thorshavn. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um laríd í hring- ferð. Skjaldbreið fer frá Reykja vík kl. 13 í dag til Breiðafjarð- arhafna. Þyrill fór frá Reykja- vík í gærmorgun til Austfjarða. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Siglufirði, fcr þaðan til Austur-Þýzkalands. Arnarfell fór 19. þ. m. frá Gdy- nia áleiðis til Austfjarðahafna. Jökulfell fór 21. p. m. frá Norð- firði áleiðis til Grimsby oo Leith. Dísarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Litla- fell er væntanlegt til Reykjavík ur í dag. Helgafell er á Sauðár- króki, fer þáðan til Ólafsfjarð- ar og Húsavíkur. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Atena losar á Húna- flóahöfnum. Keizersveer er væntanleg't til Hornafjarðar 24. Þ. m. Eimskip.. Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Flekkefjord og Faxaflóa- hafna. Fjallfoss hefur væntan- lega farið frá Hamborg í gær til Rotterdam, Ántwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 20/8 til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akureyri 19/8 til Turku, Riga og Hamobrgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 21/8 til ísa- fjarðar, Siglufjarúar, Akureyr- ar og Húsavíkur, Tröllafoss koni til Reykjavíkur 13/8 frá New York, Tungufoss fór frá Ham- Dagskráin í dagr: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjnósdóttir). 14 Umferðarmái: Hjólreiðar og umferðarreglur hjólreiða- manna (Ólafur Guðmundsson lögregluþjónn). 14.15 „Laugardagslögin.“ 19.30 Samsöngur: Andrews syst ur syngja (plötur). 20.20 Raddir skálda: „Steinn- inn“, smásaga eftir Guðmund G.Hagalín (höfundur les). ~20.50 Tónleikar: Larry Adler leikur á munnhörpu (plötur). 51 Leikrit: „Bjartar nætur" efi- ir Ernst Schnabel, unnið upp úr sögu eftir Dostojevsky. Þýðandi: Séra Gunnar Árnu- son. Leikstj. Valur Glslason. '22.10 Danslög (plötur). Dagskráin á morgan: 9.‘30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Hallgrímskirkju. 15 Mi.ðdegistónleikar. 16 Kaffitíminn: Létt lög. 13.30 „Sunnudagslögin." 18.30 Bamatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 „Æskuslóðir", IX: Laxár- dalur (Auðunn Bragi Sveins- son kennari). 20.45 Tónleikar. 21.20 „í stuttu máli.“ Umsjónar anaður: Loftur Guðm.s. rithöí, 22.05 Danslög (plötur). borg 21/8 til Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Hamborg 19/8 til Reykjavíkur. Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Björn H. Jónsson. Laugarneskirkjá: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. '2. Séra Áre Hus Níelsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Ellilieimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Heimilispresturinn. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 10.30. (Ath. breyttan messutíma.) Sr. Kristinn Steí- Frá Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Vegna skráningar á sögu Ung mennasambands Kjalarnesþings eru félagsmenn, eldri og yngri vinsamlegast beðnir að lána myndir, sem þeir kynnu að eiga frá starfsemi sambandsins frá upphafi, svo sem fundum, ferða- lögum, íþróttamótum o. fl. — Myndirnar sendist tií sambands stjórnar eða hr. Lofts Guðmunds sonar rithöfundar hjá Alþýöu- blaðinu í Reykjavík, Framliaid af 8. síðu. Vogaskóla ei- veriö að byg'gja við miðbyggingu skólans, í 8 kennslustofur, í Réttarholts skóla og Hagaskóla verður lokið við 1. áfanga, þ. e. sam- komusaf og söngstofu. Það kennslurými, sem bætist við, nægir ekki til þess að taka við þeirri aukningu nemcnda, sem áður er greint frá. Framhald af 1. siðn. meðferðar. Nokkrir sérfræðing ar hafa setið á rökstólum og reynf að finna lausn í deilunni. Það er og haft eftir góðum heimildum, að góðar vonir séu taldar á þvf að leysa Jeilumálið fyrir 1- september. Það cr út- breid-d skoðun í París, aö hér sé of mikið í húfi til þess að leyfa deilunni að þróast í þá átt að meðlimalönd Atlantshafs- bandalagsins berjist innbyrðis. Blaðið náði ekki tali af utan ríkisráðherra í gærkvöidj né frekari upplýsingum um þetta viðtal, en fregnin er pannig, að ætla mætti, að eitthvað væri málum blandað. AUGLÝSIÐ 1 ALÞÝÐUBLAÐINU. r i fFrh. af i. atrvp.) kjarnorkukafbátanna væri. en hins vegar lagði hann áherziu á, að ákvörðun þessi væri hvorki tekin vegna utanaðkom. andi hótana né pólitískra á- stæðna. KEMUR TIL NOREGS f DAG BERGEN, 22. ágúst (NTB). Móttaka bandaríska kjarnorku kafbátsins „Skate“ tif Bergen kynnt komu sína kl. 16.. Við- er nú ákveðin. Hann hefur til- staddir komuna verða m. a. varnarmálaráðherra Noregs, ambassador Bandaríkjanna í Noregi, foringjr sjóhersins, auk fulltrúa bæjarstjórnar Bergen og fleiri gesta. Þá er búizf við þúsundum manna til að bjóða bátinn velkominn til landsins. Enginn fær a-ð fara ura borð í kjarnorkukafbátinn, ekki einu sinni fréttamenn blaða og út- varps. Hins vegar halda yfir- menn „Skate“ fund með blaða- mönnum skömmu eftir kom- una. ur. Hann hefur alltaf notiö mik ils álits í landinu. Þangað h.ef ur æska Austurlands sótt menn ingu, menntun og. þrótt í ríkum mæli. Sveitaalþýða austfirzkra byggða hefur metið hann meira en búnaðarskóla, enda er það svo um land allt, að alþýðuskól ar hafa verið betur sóttir en búnaðarskólar. Þetta er ofur eðlilegt, því aldrei hefur ver- ,ið nein trú á búfræðingum í sveitumi landsins, en vonandi á það eftir að breytast á kom- andi árum. Sögu skólanna tekst Bene- dikt mjög vel að rekja. Hún er skýr og snjöll. Kostur hennar er sá mestur, að: hann ívefur hana mikilli mannfræði og per sónusögu. Er því Eiðasaga ekki eingöngu saga hefðarseturs og skc-la, heldur einnig saga a-ust- firzlfs fólks, mannfræði þess Eiðasaga Benedikts........4 'og ættfræði. Skilgreining þessa tel ég hiklaust rétta, þó ég getl ekki fullkomlega dæmí um það, því ég er ekki kunnugur á Aust urlandi. En hitt veit ég, að Benedikt frá.Hoftéigi er manna ku nnugastur austf irzkr i persónu sögu og níanrífræði, enda hefur hann undanfarin ár unnið það þrekvirki að gefa út Ættir Aust firðinga Einars prests á Hoff. FrágangUr bókarinnar er all- ur hinn vandaðasti. Hún er prentuð á góðan pappír og bund' in í ágætt band. Margar mynd ir skreyta hana og er hinn mesti fengur í þeim. Myndirn- ar eru ágætlega gerðar, en sum ar bera það með sér, að þær hafa verið orðnar máðar er þær voru fengnar myndatökumönn um í hendpr til mótunar. En um slíkt er ekki að sakast. Jón Gíslason. Eiðasaga Framhald af 5. síðu. 1902 var ákveðið að tveir bún- aðarskólar yrðu í landinu, á Hvanneyri og Hólum. En Aust firðingar héldu sam,t áfram skóla sínum tll 1918, Saga aiþýðuskólans á Eið- um finnst mér langtum skap- legri, hvað snertir allan árang- Framhald af 4. síðu. alvarlegt tjón á stöðu sinni og tapaði. Szabo og Sherwin tefldu kóngsindverja en konur þeirra 'sátu hlið við hlið og horfðu á. Virtist frú Szabo hafa góð áhrif á eiginmann sinn og tefldi hann þeim mun betur sem bún brosti blíðar. Kom þar að hánn fórnaði hrók og virtist úti um Sherwin. Setti frú Sherwin þá I í þrýrnar, en maður hennar fórnaði hrók til að koma drottn Jingunni í vörnina, urðu þar kerlingakaup en Sherwin tap- aði endataflinu. Bronstein tefldi Sikileyjar- vörn gegn Rossietto og fórnaði peði í 12. leik. Komst skákin út í endatafl án þess að Bron- Stein fengi aftur peðið en Ross- J etto hafði lítil tök á að gera sér mat úr því og samdi jafntefli. J Benkö og Fischer tefldu jkóngsindvierja. Var sá fyrr- 'nefndi greinilega ofjarl undra- barnsins og vann örugglega í !,40 leikjum. FILSPPUS O G EPLA> FJALLIÐ Jónas svipaðist um á loftinu, en hristi síðan höfuðið og spurði Filippus, hvað liann teldi markvert af þessu. „Ailar myndirnar hér eru þaktar ryki og óhreinindum, en myndirnar niðri eru þó hreinar og skýrar,1' sagði hann, „Það skiptir engu máli," svaraðl Filippus og hló við. „Það ætti að vera hægt ,að þurrka af Þeim rykið.“ Og um leið blés hann af öllum mætti á myndirnar, svo að herbergið varð mettað af ryki. í sama mund kom listaverkasalinr. upp á loftið seini lostinn yfir þess- um ósköpum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.