Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.08.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. ágúst 1958 AlþýðnblaSiS Leiöir allrs, sem ætla a8 kaupa eða selja Bí L Hggja til okkar BíSasaSaft Slapparstíg 37. Sími 19032 Ákl Jakobsson u n Húselgendur önnumat al’skonar vatns- og hitalagnir. Hltalagnlr s.f. Símar: 33712 og 12889. HúsnæSlsmiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. KAUFUl prjóaatuskur og va8* málstuskur bæsta verði. Mnghoitstræti 2. Krlslján Eiríksson hæstaréttar- og héraSe dómslögmenn. Málflutníngur, Innheimta, ss.mningage.rSir, íasteigna og sMpasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Saniyiark@rt Slysavamafélag Islands kaupa flestir. Fást hjé slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannytrðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreldd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. SIINFáX! h, Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tðkum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tsekjum. IVSInsilngarsplölil Pa Aa S> fást hjá Happdrætti BAS, Vesturveri, sími 17757 — Velðarfæraverzl. Verðanda, BÍmi 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 —■ Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka 7«ral. Fróða, Leifsgötu 4, síml 12037 — Ólafí Jóhanns ■cyni, Rauðagerði 15, sími 33898 — Nesþúð, Nesvegi 29 —— Guðm. Andréssyni gull «mið, Laugavegl 50, síml 1S739 — í Hafnarfirði í Fó*t sfmi MM7. a ^ ^ # 18-2-18 % m b o 'm •'fi Þcrvaldur Ari Árason, hdl. LÖGMANNSSKKIFSTOFA Skólftvörfíuatíg 38 c/o Pált Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. Ó3I 1)416 og 1)417 - Simnefni; Ári Hjólbarðar og siöngur fyrirligg-jandi. 600x16 650x16 750x16 1200x20 Mars Trading Company Klapparstíg 20. Sími 17373. Nýja foílasalan Spítalastíg 7. Sími 10182. Útvegum allar gerðir og ár ganga af bifreiðum. — Út borgun og gre.iðsluskilmál ar eftir komkomulagi. Nýja bílasalan. Spítalastíg 7. Harry Carmichael: 'HJIP- Nr. 50 KEFLVIKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af Greiðsla fyrir morð og fatnaði Hafnarfirði Vasadagbékin Fæst í öllum Bóka- verzlimum. Verð kr. 30.00 við Christinu sumarið áður. verið eingöngu fyrir hendingu, Verið gat að það hefði ekki ,að hann gerðist svo greiðvik- inn fyrir Piper. .. hann hafði séð Pat Oddy fara út úr hús inu þar sem sólskífan stóð á flötinni ... og þá var honum það vitanlega gjafleikur að veita henni eftirför.. . Og hvers vegna hafði hann skilið skartgripaskrínið éftir? Og hvað gat þeim hafa; gengið til hver svo sem það. var sem morð ið hafði framið_ er hann skildi skrínið eftir?“ Ef Price eða þeir sem hann hafði samband við, voru hinir seku, þá myndu þeir sízt af öllu hafa skilið eftir sig svo glögga sönnun þess að þeir héfðu framið morðið. .. Var það ef til vill í því skyni gert að koma sökinnii á ein hvern sérstakan? eða hafði Pat Oddy komizt að ein- hverju, sem gerði nauðsynlegt að hún mætti ekki mæla? Ef til vill einmitt hið sama og það, sem Christma Howard hafði komist að áður? Piper glotti framan í speg- ilmynd sína þegar hann lagði frá sér rakhnífinn. Hann sagði. ,_Þá komum við enn að frú Barrett. Engin önnur en hún gat vitað hvar Savilleskartgrip irni vor,u niðurkomnir. Og hún hafði fjarvistarsönn un einmitt þá einu klukku- stund af öllum klukkustund- um ársins sem hún þurfti Rennar reglulega við, — þá klukkustund sem maður henn ar féll út úr lesinnj ... Og hún hafði ekki haft hugmynd um ferðalag eiginmanns síns til Yorkshire. .. ekki hug- mynd um að hann hafði skart gripi hennar meðferðis... ekki hugmynd um að lögreglan hafði boðað hann til viðtals. Það var sannarlega ým-islegt sem sú kona hafði ekki haft hugmynd um. En hún hafði hins vegar óvefengjanlega fjar vistarsönnun. Hún hafði sem sagt vitað nógu mikið til þess að verða sér útj um fjarvistar sönnun einmitt þegar með þurfti. Enn gat það átt sér stað að Christina hefði haft rangt fyr ir sér. Og það var hún, sem komið hafði öllum þessum grun á stað .. . nei það var ekki rétt í sjálfu sér, því í rauninni var það frú Barrett sjálf, sem látið hafði þau orð út úr sér við yfirheyrslurnar, að eji^inmþður hennar hefðfi ekki framið sjálfsmorð. , Og þar með“, sagði Piper við siálfán sig, ,,er ég kominn í spiííð. Og nú er það spurning in hvað úr þessu öllu verður“. Quinn hringdi til hans þeg ar hann var að fara í frakk- ann. Hann sagði meðal annaxs. jjSem skjólstæðingur sá, er ekki greiðir aðstoð:na_ spyr ég (þajqn, s'em geriir mér slíkan greiða án þess hann fái greiðslu fyrir, — —hvað hefurðu eig- inlega gert til þess að vinna fyrir því kaupi, sem þú aldrei færð?“ „Mér hefur verið sagt að þú værir einhversstaðar úti á landi í fréttaleit, — hvenær komstu aftur?“ sipurð; Piper. ,JSíða9tliðna nótt. Kom of seint til að ná fundi við ná- ungann“, og Quinn hló þeim uppgerðarhlátri, sem jafnan lét illa í eyrum Pipers. ,Tala ég bandarísku nægilega vel til þess að ég getj fengið hiutverk í albrezkri kvikmynd?“ „Hvar hefurðu ‘haidið þig?“ ,í Boitonwiod. Þar sem þeir úr bandaríska flughernum leika afkomendur pílagríms- feðranna“. _,Og auðvitað ertu. ekki. far inn að sofa, — að m'nnsta kosti trúi ég ekki að þú værir kominn svona snemma á fæt ur. Hefurðu séð blöðin í morg un?“ „Hef ég aldrei sagt þér þa6“, mælti Quinn, ,að ég kann ekki að lesa? Og víst væri ég far inn fyrir löngu að sofa og kominn á fætur eftir > ef rit- stjórafjandinn heimtaði ekki að maður skrifaði niður allar fréttir ,sem maður snapar sam an. Það er til dæmis um þessa stelpu sem þeir afkomendur pílagrímafeðranna hafa falið í herbúðum sínum um nokkurt skeið ,dulbúna eins.o.g banda- iríska hjúkrunarkonu ... Og hvers vegna ætti ég svo sem að líta í blöðin? Piper sagði: ,Pat Oddy var myrt í gærkvöldi". Það varð nokkur þögn. Svo mælti Quinn. „Það þykir mér leitt að heyra. Það má vel vera að hún hafi verið vandræða- kvend, en ... það er ekki það fyrir að mér þyki þetta neitt undarlegt þegar ég fer að at huga það. Hún hafði hvort eð er sjálf komið sér í hann krapp an ... Hvernig gerðist það?“ ,_Hún var hengd í silki- sokk“. „Skemmtilegt afbrgði einum er hrint úr lest, öðrum drekkt... og svo þetía. En með al annarra orða — sögðu kunn- ingjar þínir í lögreglunn:j þér frá því að Christina sáluga var ósynd?“ „Nei, — hvernig vissu þeir það?“ _,Það hef ég ekki hugmynd um, — nema Pat Oddy hafi sagt þeim það. Og þetta skýrir hvers vegna ekkj sáust nein merki þess á líkinu að hún hefði verið beitt ofbeldi. Það þurfti ekkj annars við en halda höfðinu á henni niðri í vatn inu dálitla stund áður en hemij vannst tími til að hrópa á hjálp. .. Og hvernig var það, — —funduð þið flötina með sólskífunni?“ „Já, en til allra óhamingju var gamla konan sem bjó í hús inu í sumar þegar sennilegt er að myndin hafi verið tekin, dáin fyrir nokkrum mánuðum og nýtt fólk flutt inn- En Pat LEIGUBÍLAR EifrtóiðasíöS Steindór* Símí 1-15-80 BifreiSastöð Reykjavíku? Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.