Alþýðublaðið - 10.08.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1920, Síða 1
1920 Þriðjtudagirm 10. ágúst. 180. tölubl. Stórhætta fyrir ísl, skip. gankahneykslii. Fimm miljónirnar. Fjöldi tundurdufla á reki fyrir Austurlandi. Eitt skip faristí Frá Austíjörðum er símað að fjöldi af tundurduflum sé á reki þar, og hafði eitt skip, færeyskt, séð ekki færri en tíu. Eru þrjú tundurdufl rekin á land á Aust- fjörðum, þar á meðal eitt á Seyð* isfirði og annað í Bjarnarey við Héraðsflóa, og höíðu menn í fá- vizku sinni dregið hið síðarnefnda á land, en fyrir einhverja alveg sérstaka hepni hafði það ekki sprungið. Sunnan við Langanes sáust téyfar af skipi, Hbóma“ og fleira, Og bráði sjórinn þarna á stóru svæði af lifur. Haldið er að skip það er þarna hefir farist á tund- urdufli hafi verið færeyskt fiski- skip. Nauðsyniegt er að stjórnarráðið geri strax ráðstafanir til þess að eyðileggja duflin, því eins og straumar iiggja, munu þau reka suður með Austfjörðum og síðan vestur með landi. Sérstaklega er og nauðsyniegt að senda menn út um alia Austfirði, til þess að vara fólk við því að snerta tund- urdufl sem á land reka. Það er fullyrt að Copland fiski- kaupmaður hafi í fyrra tekið 5 milj. að láni í íslandsbanka, og notað til að kaupa færeyskan fisk fyrir. Það myndi hafa þótt óvitur- leg ráðstöfun, ef landið hefði far- ið að lána frændum vorum og vinum þessa fjárhæð til að verzla með fisk sinn sjálfir, er það verð- ur að iifa á bónbjörgum innanlands og utan. Þó hefði það verið miklu nær að landið hefði lánað Fær- eyingum féð, heldur en að aðal- banki landsins fari að lána spari- sjóðsinnstæðufé íslenzkra borgara útlendum prangara til að spekúl- era með afurðir Færeyinga þeim auðvitað í óhag. Hvað lengi eigum vér íslend- ingar að þola íslandsbanka slíkt sthæfif Er ekki nóg komið? Ófriður? Khöfn, 9. ágúst. Frá London er sfmað, að boisi- víkastjórnin hafi algerlega hafnað enska tilboðinu sem Kameneff sendi henni á föstudaginn, en inni- iiald þess var að komið væri á lojjdaga vopnahié, og friðarsamn- ingar ræddir á þeim tíma. Fundur Bandamanna f Hythe hefir vísað málinu algerlega til herstjórnanna. Verkalýðurinn um alt England hefir látið í Ijósi óvild sína gegn ■því að Póiverjuin sé hjálpað. Blöð franskra jafnaðarmanna «ru algeriega á móti því að Pói- veriunri sé hjálpað. Frá Berlín er sfmað að jafnað- ^rraenn, óháðir jafnaðarmenn og itotnmúnistar, skori á þýzka verka- ‘^etm að hindra það að Banda- ®enn flytji hermenn um Þýzka- Sand til hjálpar Pólverjum. Frá Bukarest er símað að Rú- menía lýsi yfir hlutleysi sínu. Loftferðir Dana, Til Berlííiar og Lundúna. Loft-áætlanaferðir milli KÍaup- mannahafnar og Berlínar hófust á laugardagitm og ganga ágætlega. Á laugardaginn byrjuðu áætl- anaferðirnar milli Khafnar og Lund- úna, með viðkomustöðum í Ham- borg og Ámsterdam. Fyrst um sinn, þar til farið verður að nota nýjar enskar vélar sem von er á, skifta farþegar um vél í Warne- múnde en ekki í Hamborg jsvo sem til er ætlastj. Frá sendih. Dana. JSrtiin i Rússlanii. Ni. Barnaheimilin eru þó bezt. Nú sem stendur eru 9 miljónir rússneskra barna á barnahælum og barnaheimilum og eru þau öll styrkt af stjórninni eingöngu. (Allur maturinn á mat- stöðunum er algerlega ókeypis). í nánd við Moskva eru 200 siík barnaheimili (barne kolonier) með eitthvað um 15,000 bömum sam- tals. Fyrir stríðið voru aðeins 12 bamaheimili á þessu svæði. Barna- heimili þessi eru látin vera við járnbrautirnar svo foreldrum bam- anna veitist léttara að sjá börn sín. Á hverju heimili er börnunum skift í fjölskyidur, um 20 í hverri og hverri fjölskyldu fylgja 2 kenslu- konur og 2 fóstrur. Þegar maður heimsækir þessi heimili, kemur honum ekki til hugar að hann sé

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.