Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 25

Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTOBER 1973. 25 ffle&Ímorgiiffelfaffíftu — Albert, geturðu nú ekki reynt að slappa af? 1 1 raöTOibPÁ Jeane Dixon í m 1 Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Nánir vinir munu reynast þér hjálplegir f dag. Þú þarft að sýna " þolinmæði og þrautseigju til að koma nálum þfnum fram. Búast má | við meiriháttar tilfinningaróti. ! K i Nautið 20. aprfl — 20. maf. Þú skalt ekki búast við að vera alltaf f sviðsljósinu. Enda þótt þú | virðist eiga talsverðum vinsældum að fagna, skaltu ekki búast við að halda þeim, án þess að leggja eitthvað á þig til þess. Útlit fyrir ■ hagkvæm viðskipti. m 1 Tvíbuarnir21. mai — 20. júnf Þú þarft að hafa þig meira í frammi til að gætahagsmuna þinna. 1 Andrúmsloftið á heimilinu fer batnandi. Þú þarft að reyna að vinna I bug á gömlum óvana, sem fer óskaplega í taugarnar á þínum ■ nánustu. i f \ i * Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú þarft að gæta sérstakrar varkárni við meðferð véla og hættu- ► legra efna f dag. Gættu þess, að samband þitt við þá, sem eru þér hliðhollir rofni ekkí fyrir klaufaskap þinn eða kæruleysi. r&i ■ Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. 1 Roskið fólk f fjöLskyldunni mun sennilega valda þér erfiðleikum í ] dag, nema ef þú leggur þig fram um að hafagóða samvinnu við það. I Þrátt fyrir persónulega erfiðleika máttu ekki láta skyldustörfin ■ sit ja á hakanum. '( \ \ Mærin 22. ágúst — 22. september. \ Þér finnst þróunin vera nokkuð hægfara, en allt verður að hafa I sinn gang. Láttu ekki kjánalegt stolt koma í veg fyrir langþráða II lausn á vandamáli, — Stundum verður að haga seglum eflir vindi. ,i ^ftl Vogin 23. september — 22. október . ' * P Þrátt fyrir ýmiss konar vandkvæði mun þér takast að anna þvf, V ^ ‘ sem gera þarf. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Reyndu að vinna WVi k v d bug á tortryggni f garð velviljaðrar manneskju. |! 1 Drekinn 23. október — 21, nóvember. Vertu viðbúin(n) því að þurfa að breyta áætlunum þfnum um I hádegisbil. Sfðari hluta dags er hætt við misskilningi og ruglingi, og 1 Ifkur eru á þvf, að málin taki óvænta stefnu. 1 É ■ Bogmaðurinn 22. nóvember —21. desember. Eyddu ekki tfmanum í að setja þig inn í mál, sem snertir sjálfa 1 (n) þig ekki beint. Þótt freistandi kunni að vera að láta annað fólk 1 gera hlutina fyrir sig, verður það þér ekki til framdráttar f dag. i i , Steingeitin 22. desember — 19. janúar. g Takist þér að leysa vandamál, sem byggt er á misskilningi, er allt I útlit fyrir að dagurinn verði happasæll. Þú færð tækifæri til að segja ^ álit þitt í mikilvægu máli, en gættu þess að láta ekki telja þig af \ sannfæringu þinni. 11 Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. ij Fjármálavitið flækist ekki fyrir þér í dag. Þú ættir að reyna að , temja þér meiri nærgætni f garð annarra. Einsvni og óbilgirni eru ® sjaldnast til fagnaðar. Nýleg kynni verSa nánari og ánægjulegri. P > ► i JjjjjJiJ Fiskamir 19. febrúar — 20. marz. Stattu fast á rétti þfnum í dag, en gerðu ekki ráð fyrir skyndi- lausnum vandamála. Nauðsynlegt að skipuleggja tfmann betur og notfæra sér nýjungar, sem að gagni kunna að koma. = ÚTSÝNIÐ i AUGAÐ GLEÐUR Veitingasalurinn efstu hæð opinn allan daginn. Matseðill dagsins Úrval fjölbreyttra rétta. Z Híá okkur nÍoti® Þ61, okki aSeins úrvals veitinga, Qarinn opinn 12-14.30 og 19-23.30 I — heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem Z völ er á í Reykjavík. Borðapantanir í síma 82200. ROSENLEW ROSENLEW FRYSTIKISTUR 270 Iftra, 350 Iftra, og 530 Iftra. Fyrirliggjandi — Gódir greidsluskilmálar HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. 11 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.