Morgunblaðið - 03.11.1973, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÖVEMBER 1973
6
ÍBÚÐ ÓSKAST
2ja — 3ja herb ibúð óskast til
leigu helzt í nánd við miðbæinn.
Fynrframgreiðsla t f óskað er Vin-
samlega hringið i sima 341 47
APÓTEKSVINIMA
Stúlka óskast hálfan daginn (e.h.)
til afgreiðslustarfa o.fl. Vön stúlka
gengur fyrir. Tílboð sendist blað-
inu fyrír 6. þ.m. merkt „ 1 345"
DAGBÓK...
ATHUGIÐ
Framvegis verður Rakarastofan
Bergþórugotu 2 opin alla daga
Matti og Sverrir
KEFLAVÍK
Set snjóhjólbarðana undir bílinn.
Hjólbarðasala Harðar,
Skólavegi 1 6, Keflavik
Simi 1426
TRILLA
Óska að kaupa 4 til 6 tonna opna
trillu Uppl milli kl 3 — 5 Simi
10783
Heimasimi 30922
RYABÚÐIN
Úrval af grófum krosssaum i
mottur og púða Teppabotnar með
og án garns
Ryabúðin, Laufásvegi 1 Simi
18200
HÚSBYGGJENDUR —
VERKTAKAR
Framleiðum milliveggjaplötur og
holstein
Steypuiðjan s.f.
Selfossi. Sími 1399.
TILSÖLU
Ford F — 500 árg '63. Uppl í
sima 211 84 kl 1 —5 e h laugar-
dag og sunnudag
RYABÚÐIN
Úrval af rya og smyrna veggtepp-
um, púðum og gólfmottum:
Skemmtleg handavinna fyrir alla
fjölskylduna Prestosmyrnanálin
Ryabúðin,
Laufásvegi 1, s 18200
KEFLAVÍK
Til sölu gott raðhús um 140 fm. í
skiptum fyrir 3—4 herb. sérhæð.
Fasteignasala Vilhjálms og Guð-
finns, Simar 1 263 og 2376
HESTAMENN
2 stúlkur óska eftir að taka 4 bása
á leigu. Hentugt á svæði Gusts i
Kópav eða nágr. Mótgjöf kemur
til gr Uppl. i s. 30772 — 51 524
FORD BRONCO-------
vel með farinn til sýnis og sölu.
Uppl. að Rauðalæk 32 II. h.
laugardaginn 3. nóv. '73 e h.
Sími 35050
ÍBÚÐ TIL LEIGU
3 — 4 herb ibúð með eða án hús-
gagna nál. miðbænum, Tilboð er
greini fjölskyldustærð og fyrir-
framgreiðslumöguleika sendist
Mbl. Merkt: „3022"
KEFLAVÍK.
Til sölu nýtt einbýlishús tb undir
tréverk. 3 svefnherb, stórar stofur.
Bilskúr fylgir
Fasteignasala Vilhjálms og Guð-
finns.
Simar 1263—2376
SUMANÁMSKEIÐ
verður haldið i nóvember. Uppl i
síma 43532
BLÝ
Kaupum blý hæsta verði Málm-
steypan, Skipholti 23 Simi
16812,
Menningartengsl íslands og
RáSstjórnarríkjanna
TÓNLEIKAR
sovéskra listamanna í Austurbæjarbíói
þriðjudaginn 6. nóvember 1973 kl. 19.
Listamennirnir eru:
Oleg Ptukha, bassasöngvari frá Moskvu.
Valdis Zarinsj, fiðluleikari frá Lettlandi.
N. Illjúkevitsj, píanóleikari frá Moskvu.
Flutt verða m.a. verk eftir: Tsjækovskí,
Músorgskí, Sjostakovitsj, Glier, Rakhmaninof,
Khatsjatúrjan, Jurjan, Vitlos, Glinka og
Svíridof.
Aðgöngumiðasala í Bókabúð Máls og
menningar, Laugavegi 18.
MÍR
Samtök hellbrlgdlsstétta
halda fund I Domus Medica, laugardaginn 3. nóvember
kl. 14—17.
Dagskrá:
1. Fundarsetning:
Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, formaður Samtakanna.
2 Framsöguerindi:
a) . Undirbúningur og kynning á námsbraut í hjúkrunar-
fræðum, innan Háskóla íslands, Ingibjörg R. Magnús-
dóttir, hjúkrunarkona, deilda rstjóri ! Heilbrigðisráðu-
neytinu.
b) . Menntun meinatækna — væntanlegt Háskólanám,
Bergljót Halldórsdóttir, meinatæknir.
c) Undirbúningur að menntun sjúkraþjálfara á íslandi,
María Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfari.
3. Umræðurog fyrirspurnir.
Heilbriyðisstéttir mætið vel. Stjórnin
I dag er laugardagurinn 3. nóvember, 307. dagur ársins 1973. Eftir
lifa 58 dagar.
Árdegisháflæði er kl. 12.07, sfðdegisháflæði kl. 00.51.
£g er brauð Iffsins. Þann, sem kemur til mfn, mun alls ekki hungra,
og þann, sem trúir á mig, mun aldrei þyrsta. (Jóhannesarguðspj. 6.
35.)
Asgrímssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið á
sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að-
gangurókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla sunnudaga kl. 13.30—16.
Opið á öðrum tímum skólum og
ferðafólki. Sími 16406.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.
Arbæjarsafn er opið alla daga frá
kl. 14—16, nema mánudaga.
Einungis Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10
frá Hlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans í síma 21230.
Almennar upplýsingar um lækna
og lyTjabúðaþjónustu f Reykjavík
eru gefnar f símsvara 18888.
Þetta er kirkjan að Auðkúlu f Austur-IIúnavatnssýlsu, en nýlega
hefur Þjóðminjasafnið látið mála hana og lagfæra. (Ljósm. Herm.
Stef.)
MESSUR A M0R0UN
Dómkirkjan
Messa kl. 11 f.h. Sr. Oskar J.
Þorláksson.
Messa kl. 2 e.h. Sr. Jón Auðuns
predikar, sr. Þórir Stephensen
þjónar fyrir altari.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 I
Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu. Sr. Þórir Stephen-
sen.
Fríkirkjan
Barnasamkoma kl. 10.30 f.h.
Friðrik Schram.
Messa kl. 2 e.h. Þorsteinn
Björnsson.
Dómkirkja Krists konungs
f Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa
kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h.
Grensássókn
Bamasamkoma kl. 10.30 f.h.
Guðsþjónusta kl. 2. e.h.
Séra Halldór S. Gröndal.
Fríkirkjan, Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Séra Guðmundur Óskar Ölafs-
son.
Neskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Jóhann S. Hlíðar.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Frank M. Halldórsson.
Árbæjarprestakall
Bamaguðsþjónusta í Arbæjar-
skóla kl. 10.30 f.h. (Athugið
breyttan tíma).
Messa í Árbæjarskóla kl. 2 e.h.
Æskulýðsfundur á sama stað
kl. 20.30.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja
Fjölskyldumessa kl. 11 f.h.
Foreldrar eru vinsamlegast
beðnir að koma með börnum
sínum.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2 e.h.
■ Séra Emil Björnsson.
Langholtsprcstakail
Barnasamkomakl. 10.30 f.h.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Séra Árelfus Níelsson.
Öskastund barnanna kl. 4 e.h.
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Háteigskirkja
Lesmessa kl. 9.30 f.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 2 e.h.
Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðakirkja
Bamasamkoma kl. 10.30 f.h.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Séra Ólafur Skúlason.
Breiðhol tsprestakal I
Messað í Breiðholtsskóla kl. 2
e.h.
Sunnudagaskóli í Breiðholts-
skóla kl. 11.30 f.h. og í Fella-
skóla kl. 10 f.h.
Séra Lárus Halldórsson.
Ásprestakall
Messað í Laugarásbíói kl. 1.30
e.h.
Barnasamkoma kl. 11 f.h. á
sama stað.
Samsöngur f Laugameskirkju
kl. 20.30.
Séra Grímur Grímsson.
Digranesprestakall
Barnaguðsþjónusta í Víghóla-
skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 2 e.h.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Kársnesprestakall
Barnaguðsþjónusta í Kársnes-
skólakl. 11 f.h.
Séra Ami Pálsson.
Reynivallaprestakall
Messað að Reynivöllum kl. 2
e. h.
Kristján Bjarnason.
Eyrarbakkakirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
f. h.
Sóknarprestur.
Garðakirkja
Barnasamkoma í skólasalnum
kl. 11 f.h.
Messa kl. 2 e.h. Ferming.
Altarisganga.
Bragi Friðríksson.
Kálfatjarnarsókn
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. í
umsjá Helgu Guðmundsdóttur.
Bragi Friðriksson.
Hólskirkja í Bolungarvfk
almenn guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Ræðuefni: Salt jarðarinnar.
Séra Gunnar Björnsson.
Grindavfkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h.
Jón Arni Sigurðsson.
Söfnuður Landakirkju í Vest-
mannaeyjum
Messað verður í Grinda-
víkurkirkju kl. 5 síðdegis.
Þorsteinn L. Jónsson.
Utskálakirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 13.30.
Séra Guðmundur
Guðmundsson.
Ffladelffa, Reykjavík
Almenn guðsþjónusta kl. 20.00.
Einar Gfslason.
Ffladelffa, Selfossi
Almenn guðsþjónusta kl. 16.30.
Hallgrímur Guðmannsson.
Ffladelffa, Kirkjulækjarkoti
Almenn guðsþjónusta kl. 20.30.
Guðni Guðnason.
Sunnudagaskólar
Fíladelffu,
Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8,
Hafnarfirði byrja kl. 10.30 f.h.,
en f Keflavík og í barnaskólan-
um í Ytri Njarðvfk kl. 11 f.h.
Sunnudagaskóli
Heimatrúboðsins
er að Óðinsgötu 6A kl. 14.00.
Öll börn velkomin.
Sunnudagaskóli
kristniboðsfélaganna
erí Alftamýrarskóla kl. 10.30.
öll börn velkomin.
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 2 e.h. (Allra heilagra
messa — látinna minnzt).
Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h.
Björn Jónsson.
Ytri-Njarðvfkursókn
Messa kl. 3.45 e.h. (Allra heil-
agra messa — látinna minnzt).
Björn Jónsson.
Innri-Njarðvfkurkirkja
Messað kl. 5 e.h. (Allra
heilagra messa — látinna
minnzt).
Björn Jónsson.