Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1973 Þjálfari óskast Ungmennafélagið Austri Eskifirði óskar að ráða þjálfara til starfa sum- arið 1974. Þjálfunargreinar yrðu knattspyrna, allir flokkar, og handknattleikur. Umsóknir asamt kaupkröfum send- ist Jóni Stefánssyni, Eskifirði, Póst- hólf 156, sími 6. Veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar. UMF Austri Beitingamenn vantar á 200 rúmlesta landróðrabát. Uppl. hjá Lndssambandi ísl. útvegs- manna og í síma 94-7200 og 94-7128, Bolungarvík. Einar Guðfinnss. h.f. FramtíÓarstarf Stórt fyrirtæki óskar að ráða karl eða konu strax til skýrslu- og bók- haldsstarfa í sambandi við skýrslu- vélar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudags- kvöld merkt: „3026“. JárniÓnaBarmenn Vil ráða plötusmiði og rafsuðu- menn. Mikil vinna. Gott kaup. Gísli H. Guðlaugsson, Tæknifræðingur. Sími 42970. Bílstjóri Þekkt fyrirtæki vantar bílstjóra til vörudreifingar um bæinn. Sendið tilboð er greini frá nafni, aldri, símanúmeri og síðasta vinnustað tií Mbl. merkt: bílstjóri 5209 fyrir mánudagskvöld. Járnsmióir óskast og aðstoðarmenn. Mikil vinna. Gott kaup fyrir góða menn. Uppl. í síma 42398 eftir kl. 8 á kvöldin. J.V.J. s/f. Bifvélavirkjar, vélvirkjar óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 50113 — 50997 — 52139. Vanur sölumaóur óskast strax. Bifreiðapróf nauðsyn- legt. Ekki svarað í síma. Heildverzlun, Eiríks Ketilssonar, Vatnsstíg3. Óskum að ráða handlaginn mann við bólstrun á stálhúsgögnum. Sólóhúsgögn h.f., Kirkjusandi, sími 35005. Stofnanir — Fyrirtæki Ungur áhugasamur maður, vanur skrifstofustörfum óskar eftir áhuga- verðu og vellaunuðu framtíðar- starfi. Algjör reglusemi og stundvísi er heitið. Meðmæli eru fyrir hendi. Tilboð merkt „Áhugasamur — 3024“ sendist Mbl. fyrir 7. nóv. Atvinna Óskum eftir að ráða verkamenn og skipasmiði. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá yfirverkstjóra. Slippfélagið í Reykjavík h.f. Mýrargötu, sími 10123. London — Barnagæzla Stúlka óskast á heimili íslenzkra læknishjóna í London til barna- gæzlu og heimilisstarfa. Ráðningar- tími 1 ár. Upplýsingar í síma 81284 á kvöldin. StýrimaÖur Stýrimaður vanur togveiðum, óskar eftir stýrimannsstarfi á skuttogara. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Stýrimaður 598“, fyrir nk. þriðju- dag. Vanur skrifstofumaÖur óskast strax. Uppl. í síma 52688. J.V.J. s/f. Verkamenn, loftpressumenn óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 50113 — 50997 — 52139. J.V.J. s/f. Menn vanir holræsalögnum. Mikil vinna. Hátt kaup. Uppl. í síma 50113 — 50997 — 52139. Vélritunarstúlkur óskast Morgunblaðið óskar eftir að ráða vélritunarstúlkur. Aðeins koma til greina stúlkur með góða vélritunar- og íslenzkukunáttu. Umsóknir merktar „vélritun 5208“ sendist augl.d. Mbl. fyrir 7. nóvember. Atvinna Viljum ráða nú þegar nokkra hand- lagna verkamenn, til starfa í verk- smiðju vorri. Góð vinnuaðstaða . Fæði á staðnum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. H/F Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði, sfmi 50022. JárniBnaðarmenn — JárniÖnaÖarmenn Okkur vantar járniðnaðarmenn til starfa nú þegar, einnig blikksmiði eða menn vana blikksmíði. Þeir starfsmenn okkar sem störfuðu hjá okkur 22. jan. sl. eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Símar: 43655 — 18151 eða 26 í Vest- mannaeyjum. Vélsmiðjan Völundur h.f. Vestmannaeyjum. ByggingatæknifræÓingur óskast Verkfræðiskrifstofa óskar að ráða byggingatæknifræðing strax eða eftir samkomulagi. Verksvið: Hönnun og framkvæmdaeftirlit á sviði gatnagerða, vatns og skolp- veitna. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. nóvember 1973 merkt: BT 5205. Að sjálfsögðu verður farið með um- sóknir sem trúnaðarmál. MiÖbæjarframkvæmdir s.f. Kópavogi Vantar 3—4 menn í mótafráslátt, (akkorð), strax. Einnig vantar handlangara hjá trésmiðum og menn í ýmis störf. Uppl. hjá byggingameisturunum Ingimar Haraldssyni, sfmi 18710 og Hafsteini Júlíussyni, sími 41342.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.