Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÖVEMBER 1973 m nn i i.i n. i \ WIAH" 22-0-22- RAUDARÁRSTIG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 "n^4447r25555| I BfLALEIGA car rental /p BÍLALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL <3®24460 í HVERJUM BÍL PIONCEŒn ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI OM-MKTAL, Hverfisgötu 18 86060 “SKODA EYÐIR MINNA. Snann LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. EMUR GAMALL TEMUR ð — — ORÐ DAGSINS Á AKURFYRI HringiÖ, hlustið og yður mun gefast ihugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 FERÐABÍLAR HF. Bllaleiga. • Sími 81260. Fimm manna Citroen G S stat- ion. Fimm manna Citroen G.S. 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabilar (m. bilstjórum). STAKSTEINAR „Menningar- pólitíkin” Undarlegt mál hefur komið upp í Rfkisútvarpinu. Stelpu- tetur, sem í einfeldni sinni hefur bitið í sig verstu aftur- haldskenningar, sem fyrir finn- ast. kommúnismann, er tekið til við að lesa sögu í útvarp, án þess að liafa fengið le.vfi til þess Og það sem verra er, sagan er illa skrifuð og klúðurslega þýdd og auk þess drepleiðinleg. Öll leiðindin eru afsökuð með því. að sagan hafi boðskap að bera. sem uppvaxandi Islend- ÍHgar megi ekki fara á mis við. Þegar á er hlýtt kemur f Ijós, að boðskapurinn er kreistingslegt píp, sem virðist til þess fallið að ala upp í börnum uppsteyt gagnvart þeim, sem þau umgangast daglega. Börnin eru látin freinja ýrnis ódæði, sem lýst er sem hinum jákvæðustu. Ekki verður séð, að börn verði nýtari borgarar en ella, þó að þeim hafi verið innprentað, að ekkert sé athugavert við að hella súrmjólk yfir fóstrur sínarog uppalendur. Njörður Njarðvík hefur talað um, að Rfkisútvarpið sé að framf ylgja „menningarpólitík ríkisstjórnarinnar". Ef það felst í þessari menningarpóli- tík þeirra Njarðar og ríkis- stjórnarinnar, að hvaða kjáni, sem er geti vaðið inn í útvarpið með eins annarlegt efni og hann vill, án þess að eiga um það orð við nokkurn mann. þá virðist það felast í „meiiningar- pólitíkinni“ að gera útvarpið að rislægstu menningarstofnun á íslandi. Því ekki kann það góðri lukku að stýra, ef hvaða bjálfi, sem guðar á glugga sjón- varpsins eða útvarpsins, kemst þar inn, einugis ef pólitískt litarhaft hans er hið rétta. Börnin eíga betra skilið en það, að sú litlastund, sem þeiin er a-tluð á morgnana, sé undir- lögð pólitísku ofstæki og öðrum fáfengihætti. Vissulega á efni fyrir börn að vera þroskandi og vekjandi fvrir ímyndunaraflið, en það á ekki að vera svo and- laust og yfirþyrmandi, að börn fáist ekki til að hlýða á útvarp í langa tfð eftir einn skammt af kennslu í beitingu drápstækja og öðru slíku. Fyrir nokkru birtist hér í blaðinu grein, þar sem enskur hlaðamaður sagði frá uppá- haldsdagblaði sfnu — opinberu málgagni stjórnarinnar í Norður-Köreu. Þar sagði, að f því hirtist vart frásögn án þess að leiðtogi kommúnistastjórn- arinnar væri hlaðinn lofi og hrósyrðum, þannig að út úr flóði. Setningarnar hæfust vanalega með þessum hætti: „Okkar djarfa, stefnufasta, dýrlega, glæsilega leiðtoga Kim il Sung var vel fagnað, þegar okkar glæsilegi stórhuga eldsnjalli baráttumaður Kim il Sung kom til horgarinnar og var okkar gáfaði og elskaði leið- togi vart kominn inn fyrir borgarhliðið, er þjóðin laust upp fagnaðarstunu vfir því að sjá okkar elskaða og dáða leið- toga Kim il Sung aka í eigin elskuðu persónu gegnum þetta sama borgarhlið og hann hafði einn síns liðs frelsað úr höndum þúsunda óvinaher- manna á sínum líma.“ Fyrir nokkru stóð eftir- farandi f daghlaðinu TTmanum, stjórnarblaði nr. 1 á Islandi: „Eftir þetta hvfldi forustan í deilunni á herðum forsætisráð- herrans. Forusta hans byggist jöfnum höndum á einbeitni og samningsvilja. Vegna þessarar forustu hans tókst að leiðadeil- una til lykta á þann veg, sem tslendingar mega vel við una. Ólafur Jóhannesson fékk hér tækifæri til að sýna hæfileika sína sem traustur og farsæll þjóðarleiðtogi. Það próf hefur hann staðizt, eins og bezt verður á kosið.“ Og í Degi, stjórnarblaðinu á Akureyri sagði: „Dirfska. stefnufesta og bar- áttuþrek Ólafs Jóhannessonar forsætisráðherra í landhelgis- rnálinu, hefur aukið virðingu hans og vmsældir með þjóð- inni, og inun rfkisstjórn hans nú njóta meira fylgis en nokkru sinni áður.“ Ilver veit mena enski blaða- maðurinn geti nú hætt að fá uppáhaldsblaðið sitt sent alla leið frá Norður-Köreu og geti fengið það sent styttra að. spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið f slma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Kennslubifreiðar í umferðinni Jóhanna Agústsdótlir. Illfð- arvegi 29, Kópavogi. spyr: „1. Má keiinsluhifi'eið snar- liemla livar ug hveiuer. sem er. án þess að laka lillil til þeirra. sem á eClir koma og eru í l'ull- u m rélli? 2. Ilvernig eru regliu' um bcygjuljÓN á móuini Suður- landshraular og All'heiina'.’ Arni Þór Kymundsson. I'ull- trúi lijá l'mferðarráði. svarar: I. Kennsluhifreið er ekki á neinn liátl undanþegin umlerð- arliigunuin. Það verður því ekki séð annað en að kennsluhiCreið hafi iafuan réti <>g aðrar liil'- reiðar lii þess að lueg ja ferð og jafnvel snarhemla ef mcg ástæða er fyrir hendi. En slíkl leysir kennsluhil'reið á engan hált. frekar en aðrar hifrciðar. undan varúðarskyidu. Má í þvi sainhandi ininna á ö2. gr. um- ferðarlaganna. 3. og 4. mgr.. að ..ökumaður. sem ætlar að nema slaðar eða draga snögglega úr hraða. skal gcl'a þcim. sein á eflir koma. greinilegl merki uni þá ællan sína. Skai það gert með heinlal.jósinerki á þeim iikutækjum. sem hafa skulu hemlaljós, en annars með þvi að rélln upp hiind eða á annan greinilcgan og ótvíræðan liátl. Ökumanni er skylt að g;ela þess vandlega áður en merki er gefið. að hreyting á aksturs- stefnu eða hraða valdi ekki hæitu. eða verulegum öþæg- indum fyrir aðra . . I kennsluhifieið lelsl iiku- kennari stjörnandi kennsluhif- reiðar skv. 32. gr. umferðariag- anna. nema nemaudinn sé i prófakstri. Þá má i framhaldi af þessu minna á varúðarskyldu. sem hvilir á þeim. sem aka á eftir annarri hifrcið. livorl sem um kennsluhifreið er að ræða eða ekki. I 40. gr. 5. mgr. uml'.lag- anna scgir: „Ökula ki. sem ekið er á eflir iiðru ökulæki. skal vera i svo mikilli fjarlægð frá þvi. að eigi sé luetla á áreksiri þótt iiku- lækið. sem á undan er. sliiðvisl eða dregið sé lir hraða þess . .. ' 2. Þegar grænt l.jös kviknar gegnl þeim iikumönnum. sem ætla að heygja lil vinstri. er heimill að aka ál'ram el' engin umferð kemur á möti. og þarf ekki að híða eflir grænii iirinni. því ekki lugar rautt I jös á möli. Græna iirin er l'yrlr þá. sem ekki hafa komist ál'ram. því þá logar raull l.jös li.já umferð. sem á möli kcmur. Aðrar reglur gilda um tviiföld l.jös sama eðlis. Þar verða |>eir. sem ætla að heygja lil vinslri. að hiða við rauða Ijósið vinstra megin og mega ekki aka al' stað fyrr en grænl l.jós keinur. □ Húsnæðismál Listasafns íslands Leifur Sveinsson, Tjarnar- götu 36, spyr: „Hvað tefur viðgerð hússins að Frfkirkjuvegi 7 (Glaumbæ)? Selma Jónsdóttir forstöðu- maður Listasafns lslands svarar: „Tillögur um nýtingu hússtns og lóðarinnar eru löngu til- búnar og eru enn í athugun hjá borgaryfirvöldum. Allar fram- kvæmdir við endurbyggingu Fríkirkjuvegar 7 verða því að bíða, þar til ljóst verður, hver heildarnýting fæst á lóðinni allri.“ Messur á morgun Digranesprestakall Barnaguðþjónusta i VTghóla- skóla kl. 11. Guðþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Barnaguðþjónusta í Kársnes- skóla kl. 11.00. Guðþjónusta f Kópavogskirkju kl. 2. Séra Árni Pálsson. Frfkirkjan, Reykjavfk Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja Barnaguðþjónusta kl. 10.30. Sera Frank M. Halldórsson. Guðþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Ifiíðar. Félagsheimili Seltjarnarness Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Arhæjarprestakall Barnaguðþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 10.30. Æskulýðsguð- þjónusta í skólanum kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Dómkirkja Krists konungs f Landakoti Lágmessa kl. 8.30. f.h. Hámessa kl. 10.30. f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Hallgrímskirkja Barnaguðþjónusta kl. 10.00 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11, ræðuefni „Eyrir ekkjunn- ar“. Dr. Jakob Jónsson. Fíladelffa, Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðþjónusta kl. 20. Sunnudagaskóli Fíladelfíu Hátúni 2 og Ilerjólfsgötu 2, Ilafnarfirði, byrja kl. 10.30. Söfnuður Landakirkju Messa í kirkju Óháða safnaðar- ins kl. 2 sfðdegis. Séra Þor- steinn LUther Jónsson. ElliheimiliðGrund Guðsþjónusta kl. 10.00. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófastur Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Frfkirkja, Ilafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Gaulverjabæjarkirkja Guðþjónusta kl. 2. So'knarprest- ur. Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Garðar Þorsteins- son. Kef lavfkurkirkja Messa kl. 2. (Þess er vænzt. að væntanleg fermingarbörn mæti ásamt foreldrum sínum). Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvfkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Séra Björn Jónsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni „Að kaupa sér himin“. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. — Minnum fermingarbörn á samkomuná kl. 8.30 á sunnu- dagskvöldið. Prestarnir. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11. f.h. Séra Bragi Friðriks- son. Brautarholtskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Grensásprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sr. Halldór S. Gröndal. Hólskirkja f Bolungarvfk Almenn guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Skattpeningurinn. Sr. Gunnar Björnsson. Dómkirkjan Messa klukkan 11. — Sr. Þörir Stephensen. Messa kl. 2. síðd. — Fjölskyldu- messa unglingar aðstoða við messu. Sr. Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Vesturbæjar- skóla við Öldugötu kl. 10.30. Stud. theol. Pétur Þórarinsson talar við börnin. Sr. Öskar J. Þorláksson. Asprestakall Messa f Laugarneskirkju kl. 11. árd. Barnasamkoma í Laugarásbiói kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.