Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1973 13 Aðalleikarar ísjakans I sátt ok samlyndi, f.v. Guðrún Jónsdóttir, Jakob S. Jónsson, Arni Arnason og Rósa tsdal. stríðið milli stórveldanna í austri og vestri og valdabarátta af öðru tagi. Leikritiðgerist allt á ísjaka. Þegar verkið gerist hafa orðið hlutverkaskipti hjá kynjunum og konurnar hafa tekið öll völd. Ástin er ekki lengur til, aðeins áætlunar- börn. í lok leiksins, og um leið í lok þriðju heimsstyrjaldarinn- ar, hefur þó aftur orðið breyt- ing á ýmsum hlutum og spurn- ingin um tilgang styrjalda vaknar á ný. Þ.vðandi verksins er Þorvarð- ur Helgason, leiklistargagnrýn- andi og kennari í Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Verkið var þýtt fyrir nokkrum árum og til stóð að sýna það hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur, en af því hef- ur ekki orðið ennþá. Hamra- hlíðingar hafa lengi haft áhuga á að fá verk þetta til sýningar og í byrjun september hóf Leik- listarfélagið æfingar. Leikritið verður frumsýnt í MII í dag og er áætlað að sýna verkið fimm sinnum, fyrst fyrir nemendur í MII, síðan fyrir aðra skóla og almenning. Allar sýningamar fara fram í hátiðasal MH en þar hafa nem- endur komið sér upp aðstöðu til leiksýninga, sem ekki Var fyrir hendi. Leikarar í ísjakanum eru sjö og fara Rósa ísdal, Guðrun Jóns- dóttir, Jakob S. Jónsson og Ámi Árnason með aðalhlut- verkin. Með önnur hlutverk fara Anna Geirsdóttir, Reynir M. Einarsson og Jón Baldur Þorbjörnsson. Ámi er reynd- astur þessara áhugaleikara og starfaði meira að segja att sumar sem atvinnuleikari, ekki á sviði heldur í kvikmynd. Það var í kvikmyndinni um Brekku- kot Laxness, þar lék Arni Álf- grím eins og mönnum er ef laust í fersku minni. Er þetta frum- raun Arna á leiksviði. Jón Hjartarson leikstýrir ísjakan- um. ísjakinn er þriðja verkið sem Leiklistarfélag MII tekur til sýningar, fyrst sýndi MII Und- antekninguna og regluna eftir Brecht og þá leikritið Á rúmsjó, sem leikið var í sundlauginni í Laugardal. Kalt stríð a köldum jaka r Isjakinn frum- sýndur í MH við Hamrahlíð Arni Arnason eða Alfgrímur í Brekkukoti eða Adam Adams- son eins og hann heitir I ísjak- anum. LEIKLISTARFÉLAG Mennta- skólans við Hamrahlfð frum- sýnir f dag leikritið tsjakann eftir Austurrfkism anninn Felix Lutzendorf. Verk þetta gerist f þriðju heimsstyrjöld inni, nánar tiltekið á sjöunda ári, og er fjallað í léttum tón um ýmis baráttumál, sem enn hafa ekki verið til lykta leidd. Kveikjan að verkinu er kalda Germanía byrjar aftur myndasýningar Fyrsta kvikmyndasýning ,,Germaníu“ á vetrinum verður í Nýja Bíói kl. 2 e.h. í dag (laugar- dag). Sýnd verður ný þýzk frétta- mynd og að því búnu klukku- stundar mynd, sem heitir: „Munchen: Tagebuch eines Studenten." Þarna er á ferðinni fjörleg lýs- ing á lífinu í Munchen, en margir Islendingar þekkja þessa borg ekki sízt eftir Olympfuleikana síð- ustu. Hvergi er októberhátíðin skemmtilegri en í Munchen eða þá kjötkveðjuhátíðin (karneval) með dansi sfnum og spili. Þáttur er um skíðaíþróttina, sem Mun- chen er fræg fyrir og þarna kennir auk þess fjölmargra ann- arra grasa. Eins og kunnugt er, er að- gangur að myndasýningum „Germaníu" ókeypis. Aukasýning á „Elliheimilinu,, VEGNA mikillar aðsóknar verður höfð aukasýning á leikritinu Elli- heimilinu kl. 15 í Lindarbæ í dag. Leikurinn hefur nú verið sýndur 18 sinnum við ágæta aðsókn. Gærulúffur á fjfilskyiduna. Otrulegf tðskuúrval. Nýkomnar m|fig ódýrar frúartfiskur. VerzliÓ bar sem úrvalið er mest í boði íslenzka ameríska félagsins heldur Dr. Dixie Lee Ray, forstöðukona bandarísku kjarnorkustofnunarinnar (Atomic Energy Commission), fyrirlestur í Norræna hús- inu I dag kl. 1 4. Nefnist hann PERSPECTIVE ON ENERGY og fjallar um nútímavandamál og framtíðina í orkumálum almennt. Á eftir mun Dr. Ray svara spurningum. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. HANZKABÚÐIN SKÓLAVÖROUSTIG 7 SIMI15814 REYKJAVlK Stjórnin. Þér finníó réttu hringana hjá Jóhannesi Leifssyni, Laugavegi 30. Skrifió eftir myndalista til aö panta eftir eóa komió i verzlunina og lítið á úrvaliö sem er drjúgum meira en myndalistinn sýnir. Vió smíóum einnig eftir yóar ósk og letrum nöfn í hringana. Jóhannes Leifsson Gullsmióur • Laugavegi 30 • Sími: 19 2 09 13. leikvika — leikir 17. nóv. 1973. Úrslitaröðin: X11 — 111—21X — 1X1 1. vinningur: 1 1 réttir — kr. 25 000 00 1410 9019 6303 14599 7802 21482 35243 37567 + 38735 + 40030 40506 + 36315 37946 39190 40072+ 40551 37547 2. VINNINGUR: 1 0 réttir — kr. 1.100.00 161 14363 23178 36315 37552 38576 40395 + 163 14596 23179 36375 37554 38735 +40470 774 14950 23377 36422 37556 38735 +40534 1125 15004 23476 36477 + 37567 + 38735 +40566 1155 15100 23513 36478 + 37567 + 38794 40589 + 1652 15289 24379 36574 37567 + 38925 + 40689 2551 15300 35094 36741 37575 + 39064 + 40741 + 3941 15648 +35158 36847 37762 39190 40818 4117 15648 +35229 36948 37873 + 39228 40855 4903 16694 35232 37005 37873 + 39231 40959 + 5235 + 16921 35244 37103 37946 39415 40969 + 5657 17660 35244 37109 37946 39465 41098 5706 17975 35336 37121 37952 39767 41123 7355 18151 35343 37305 37963 39777 41128 8078 18223 35343 37349 37964 39779 41136 9040 18254 35346 37546 38017 39809 41336 9172 18371 35581 37547 38024 + 39997 41409 9501 19364 35592 37547 38277 + 40002 + 41415 9626 + 20397 35677 37547 38394 + 40024 41762 9632 20764 +35800 37547 38401 40098 41948 + 11817 20900 35985 37548 38401 40248 41948 + 12016 + 22792 36104 37549 38444 + 40304 41955 + 13628 22807 36220 37552 + nafnlaus Kærufrestur er til 10. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmónnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku verða póstlagðir eftir 11. des. Hafnhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofnin og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU Tekst DYNAMO PANCEVO Júgóslavíu valsmfinnum VALUR að slgra? íslandsmeistarar í 1. deild. I Laugardalshöll 1 dag kl. 16,00. Forsala aðgöngumlða helsl kl. 21 dag I Laugardalshöll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.