Morgunblaðið - 24.11.1973, Page 20

Morgunblaðið - 24.11.1973, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÖVEMBER 1973 kWMTlk FramreiSslustörf Viljum ráða fólk til framreiðslu- starfa í Veitingahúsinu Borgartúni 32. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Umsóknir óskast sendar fyrir 29. nóvember. Veitingahúsið Borgartúni 32. Verkamenn óskast. Óskum eftir að ráða menn við marg- vísleg verksmiðjustörf. Leitið upp- lýsinga hjá verkstjóra. Sími 51915. Garða-Héðinn h.f. Stórás 4-6, Garðahreppi. OtgerÖarmenn. Vanur skipstjóri óskar eftir góðum bát nú þegar eða um áramót. Helst bát sem stundar línu- eða neta- veiðar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þm. merkt Góður bátur 3271. Energo Projekt (Júgóslavneskt fyrirtæki) óskar að ráða fólk í eftirfarandi störf: 1. Við Sigölduvirkjun: 1 rafvirkja, reynsla í uppsetningu ljósa, véla, katla og uppsetningu á lágspennudreifikerfi æskileg. 1 lagermann með reynslu við lag- er með mismunandi efni og vara- hluti. 1 spjaldskráningarmann með reynslu við lagerspjaldskrá. 2. Við skrifstofuna í Reykjavík: 1 hagfræðing með reynslu í gerð tollskjala og innkaup á vörum, og með góða þekkingu á ensku. 1 bókhaldara með reynslu og sem getur unnið sjálfstætt. Uppl. og umsóknir sendist í skrif- stofuna, Suðurlandsbraut 12. Sími 84211. Afgreiðslumaður Raftækjaverzlun í miðborginni ósk- ar eftir að ráða afgreiðslumann. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Traustur 806“. Starfsmaður Fjölmenn skólasamtök, sem m.a. annast vörudreifingu til aðildarfé- laga sinna, óska eftir að ráða starfs- mann karl eða konu, til þeirra starfa ásamt daglegri framkvæmdastjórn. Starfið er fjölbreytt og stuðlar að kynnum við fjölda fólks. Reiknað er með að um hálfs dags starf verði að ræða að jafnaði, en nokkuð meira vor og haust. Starfsmanni til aðstoðar er þriggja manna stjórn. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á ís- lenzku og nokkra tungumálakunn- áttu, góða framkomu og sé reglu- samur. Umsóknir er greini m.a. aldur, menntun, fyrri störf og uppástung- ur um vinnutíma leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 2. desember, merkt: Frumkvæði 3274. Sveinn til hárgreiðslustarfa Hárgreiðslustofa í Reykjavík óskar eftir að ráða hárgreiðslusvein til starfa tímabundið í vetur og fram á sumar 1974. Hluta þess tíma yrði sveininum falin verkstjórn stofunn- ar. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudag 28. nóv. merkt Hárgreiðslustofa 1446. Stórt útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann eða konu með Verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun til að annast ýmis almenn skrifstofustörf. Þar sem fyrirtækið er í örum vexti, eru þarna góðir framtíðarmöguleik- ar fyrir samvizkusaman starfsmann. Hægt væri að hefja störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudaginn 28. nóvember merkt 1447. Innheimtustarf Innheimtumaður óskast í hluta- starf. Vinnutími frjáls. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir um að leggja nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld 28. þ.m. ásamt upplýsingum merkt — „inn- heimta — 3273“ Viljum ráöa byggingaverkamenn að Höfðabakka 9. Upplýsingar á mánudag í síma 83640 og á byggingastað. íslenzkir aðalverktakar sf. Laus staöa Ráðuneytið æskir að ráða starfs- mann, er lokið hefur námi í Fóstru- skóla íslands eða sambærilegum skóla og auk þess hlotið framhalds- menntun og reynslu í uppeldis- starfi. Verkefni starfsmannsins yrðu m.a. að athuga umsóknir til ráðuneytisins samkvæmt lögum nr. 29/1973, um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri dagvistunar- heimila, svo og að vera stjórnendum dagvistunarheimila til ráðuneytis og annast eftirlit með heimilunum. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðu- neytinu fyrir 21. desember n.k. Menntamálaráðuneytið, 21. nóv. 1973. AfgreiÖslumaÖur Viljum ráða afgreiðslumann í vöru- geymslu vora við Héðinsgötu. Uppl. í skrifstofunni, ekki í síma. Landflutningar h/f. LjósmæÖur Óskum eftir að ráða ljósmóður frá n.k. áramótum. Upplýsingar hjá yfirljósmóður í síma 93-2311 eða 93-2023. Sjúkrahús Akraness. Fulltrúastarf Vér óskum að ráða nú þegar fulltrúa skrifstofustjóra. Starfið krefst: staðgóðrar þekkingar og reynslu í bókhaldsstörfum og öðrum skrifstofustörfum. Starfið býður: Góð laun og starfs- skilyrði í skemmtilegu andrúms- lofti. Skriflegum umsóknum sé skilað á skrifstofu vora að Höfðabakka 9, Reykjavík. Upplýsingar í símum 84770 og 84330. VIRKIRH.F. Nýkomin litrík myndateppi ANDRÉS ÖND og fleiri mynstur Verzlunin MflNCHESTER SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4. Þakka hjartanlega aila vin semd á sjötugsafmæli mínu hinn 7. nóv. sl. ÖHum þeim, sem minntust mín á ýmsan hátt í sambandi við níutíu ára afmæli mitt þann 1 7. október s.l., sendi ég alúðarkveðjur og þakklæti. Bjarni Þórðarson frá Flateyri. Jóhann Kr. Ólafsson, Litla-Skarði. Innilegt þakklæti til allra sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu Abelína Gunnarsdóttir. Meyer sláihús á wiiils leppa Notað Meyer stálhús árg. '65 — '67 óskast. Upplýsingar í síma 81018 kl. 2 — 8 á daginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.