Morgunblaðið - 28.11.1973, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1973
25
fclk f
fréttum
□ FAGRAR
NORÐURLANDASTÚLKUR
Ljósmyndari AP-fréttastofunnar tók þessa mynd í London á dögunum. Sýnir hún fjórar fagrar
Norðurlandastúlkur, sem komnar voru til borgarinnar til þátttöku í Miss World-fegurðarsam
keppninni, sem þar er áriegur viðburður. Þær eru (frá vinstri): Nína Breiðfjörð, 22 ára, frá íslandi;
Mery Nilsson, 19 ára frá Svíþjóð; Seija Makinen, 20 ára, frá Finnlandi; og Wenche Steen, 22 ára, frá
Noregi.
□ LEIKURÍ
SPAGHETTI —
VESTRA
Bandaríski kvikmynda-
leikarinn Henry Fonda
dvelst nú á ítalíu ásamt
franskri eiginkonu sinni,
sem er þrjátiu árum yngri
en hann. Ilenry leikur í
ítalskri kúrekamynd, eða
,,spaghetti-vestra“, og segir
um myndina: — Eftir að
hafa leikið í svo mörgum
kúrekemyndum í Vestrinu,
verður gaman að reyna þær
ítölsku.
* GÓÐIVINURINN
OG BlLNUMERIÐ
Zsa Zsa Gabor stjarna, sem
neitar að slokkna (hún Iék
siðast í kvikmynd árið 1966),
hefur fengið nýjan bil. Kann
hún vel að meta gripinn, en er
þó mun hrifnari af bfl-
númerinu, sem byrjar á fanga-
marki hennar, bókstöfunum
ZZG. — „Góður vinur sá til
þess, að ég fékk þau,“ segir
hún. — Nú hafa óþreytandi
blaðamenn komizt að þvi, hver
góði vinurinn er: Ilann heitir
Richard Nixon og er forseti
Bandarikjanna, þegar þetta er
skrifað.
□ JAMESBONDOG
MARIA MAGDALENA
Þau ræða saman af miklum áhuga Roger Moore og Yvonne Elliman, enda umræðuefnið
peningar. Ilann er nýjasta stjarnan í hlutverki James Bonds og hún leikur Maríu Magdalenu í
kvikmyndinni „Jesus Chris Superstar", sem innan tíðar verður sýnd i Laugarásbiói. Vafalaust hafa
þau haft ágætar tekjur af leik sínum, en samræðurnar snúast ekki um þá peninga, heldur um
ágóðann af frumsýningu myndarinnar i London. Hluti ágóðans skyldi renna til Red Bamet-góð
gerðarsamtakanna, en Roger Moore hefur starfað mikið fyrir þau.
Utvarp Reykjavfk ^
SllÐVIKt’DAíilR
28. nóvember
7.00 Mo rKunú! varp
VeöurfrcRnir kl. 7.00. 8.15 »*• 10.10
MorKunloikfimi kl. 7.20. Fróttir kl.
7.30,8.15 (»r forustURr. da«bl.). 9.00 o«
10.00. Mon'unhæn kl. 7.55. Mon>un-
stund barnanna kl. 8.45: Hólinfríður
Matthíasdóttir (10 ára) los ..Söru af
Ramla manninuin o« hafinu” uftir Ara
Matthiasson (9 ára). MorKunlcikfimi
kl. 9.20. Tilkynninnar kl. 9.30. Þinn-
fróttir kl. 9.45. Lt;tt löu á milli liða. t’r
játninKum Ajíilstfnusar kirkjuföður kl.
10.25: Séra Holli (íústafsson í Laufási
Ics þyðinjíu SÍRurbjörns Kinarssonar
biskup (5). Kirkjutónlist kl. 10.40.
MorKuntónh'ikar kl. 1 1.00: Montscrrat
CaboILö synjíur með Sinfóníuhljóm-
svcit Lunduna aríur uflir Puccini.
/Hoinz HoUigcr <»« hljómsvoitin I’h il-
harmonia hin nýja loika Ólx)konsoi1 i
D-dúroftir Kiciiard Strauss.
12.00 Da«skráin. Tónloikar.
Tilkynninjíar.
12.25 Frcttirou voðurfro«nir.
Tiíkynninnar.
13.00 Viðvinnuna: Tínloikar.
14.30 SfðdoKÍssaj'an: ..Saf'a Eldoyjar-
Iljalta" oftir (íuðmund G. Haj>airn
Höfundurlos (14).
15.00 Miðdoj'Któnloikar: Islonzk tónlist
a. Þrjár fú«ur oftir Skula Halldórsson.
Sinfóníuhljómsvoit Islands loikur:
Alfrod Wiitorstj.
b. L()« oftir ýmsa höfunda. Svala
Niolson s.Mipur.
o. Sónata fvrir fiðlu o« píanó oftir
Hallj’rím Hclj>ason. Þorvaldur Stoin-
grímsson op höfundur flytja.
d. Divortimonto fyrir blásara oj* pákur
oftir Pál. P. Pálsson. Blásarasvcil úr
Sinfóníuhljósvoit Islands loikur; höf.
stj.
16.00 Frcttir Tilkynninnar. 16.15 Veður-
froRnir.
16.20 Popphornið
17.10 L’tvarpssaKa harnanna: „Mamma
skilurallt" oft ir Stofán Jónsson
Gísli Halldórsson icikari los (14).
17.30 Framburðarkonnsla f spænsku
A skjánum
MIÐVIKI DAGI K
28. nóvombor 1973
18.00 Kötturinn Felix
Tvær stuttar toiknimyndir.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.15 Skippf
Asl ralskur myndaflokkur.
Ha fl f f f r anl i n« u r i nn
Þýðandi Jóhanna Jöhannsdóttir.
18.40 (iluj'i'ar
Broskur fræðsluþáttur moð blönduðu
ofni viðhæfi barna o« unKlin«a.
Þýðandi o« þulurCylfi Cröndal.
19.00 L’njíir voKfarondur
Fræðslu- or loiðboininpa|>áttur um um-
forðarmál fyrir börn á forskölaaldri.
19.15 llló
20.00 Fróttir
20.25 VoðuroK auKlýsinKar
20.35 Lff og f jör f læknadoild
Broskur pamanmyndafl okkur.
17.40 læstur Ur nýjum barnabókum:
Tilkynninuar.
18.30 Fróttir. 18.45 VoðurfroKnir. 18.55
TilkynninKar.
19.00 Voðurspá
Boin Ifna
Bjarni (íuðnason a)j>in>*ismaður svarar
spurninuum hlustonda. L’insjönar-
monn: Arni Cunnarsson o« Kinar Karl
Haraldsson.
19.45 llúsna’ðis- byKginKarmál
Olafur Jonsson ræðir við Hörð Jóns.
vorkfræðiiui hjá Iðnþróunarstofnun
tslandsum staðla.
20.00 Kvöldvaka
a. EinsönKur
Krtstján KrLstjánsson synuur íslon/k
l()« við píanó- ou hljóms voitarundirloik.
b. Ilorft um övltil hoiðarbýlis
Valjíoir Siuurðsson talar við Hrík
SÍKurðsson konnara frá Hallfroðarstöð-
um.
o. Ljóðoj* smákviðlinj’ar
Höfundurinn, dr. Svoinn Borp.svoins-
son. flytur.
d. Astir sýslumannsinsoj; JörfaKloðin
Kaunar Jóhannosson oand. maj;. flytur
frásöj>u|)átt.
o. Haldið til haj;a
(Irímur M. Holjiuson forstöðumaður
handrit adoildar Landsbókasafns
lslandst alar.
f. Kórsönj’ur
Uljukörinn syiiRur islon/.k 1(>k í útsotn-
inj4u Jóns Þórarinssonar. Jón Asj>oirs-
SOITS tj.
21.30 l’tvarpssaj>an: ..Dvorj;urimi“ oflir
Pár Laj’orkvist
Málfríður Einarsdóttir þýddi. Hjörtur
Pálsson los.söj>ulok (14).
22.00 Fróttir
22.15 Voðurfrojjnir
Framhaldsloikrit ið: „Sna'björn j;alti"
o fl ir (íunnar Bcncdiktsson
Fjórði þáttur ondurfluttur. Loikstjöri:
KJomonz Jónsson.
22.45 Nútfmatónlist
Þorkell Sij;urbjörnsson kynnir onn tón-
list som flult var á alþjóðloj>ri hátfð
nútímat ónskálda i Koykjavík í vor.
23.30 Fróttir f stuttu máli.
Da j>skrárIok.
*
llvaða vandræði.
Þýðandi Jön Thor Haraldsson
21.00 Nýjasta tækni oj> vfsindi
Nýjunj'ar f konnsluháttum
GcrvihandlcKKÍr
Ilús Ursorpi
l insjónarmaður Ornólfur Thorlaoius.
21.25 <k>ð\oikraha‘lið
(Bodlam)
Brosk bfómynd frá árinu 1946.
Aðalhlutverk Boris Karloff «j> Anna
Loc*.
Þýðandi Kllort Sij>ui1>jörnsstm.
Myndin jjorist í Lundúnum á Í8. öld.
Aðalporsónan or unjj stúlka. Xoll
Brown að nafni. Hún kynnM ástandinu
á jjoðvoikrahæli. þar som fromur or
lilið á sjúklinjiana som skynlausar
skopnur on fiilk Ifún roynir som hún
jiotur að bæta haj> vLstfólks á hælinu.
on óvildarmonn honnar svífast oinskis
til að oyðilojíjjja starf honnar.
22.45 l)aj>skrárlok
fclk í
fjölmíélum
Bjarni Guðnason
KL. 19 I kvöld verður Bjarni
Guðnason á Beinni línu.
Stjórnendur þáttarins eru sem
fyrr þeir Ámi Gunnarsson og
Einar Karl Ilaraldsson. Ekki er
að efa, að marga muni fýsa að
heyra skoðanir Bjarna á hinum
ýmsu málum, og er trúlegt, að í
fyrirrúmi sitji spurningar um
afstöðu hans i efnahagsmálun-
um, sem nú eru að komast í
algleyming. Flokksmál Bjarna,
eða öllu heldur flokksleysi,
hafa orðið tilefni margs konar
bollalegginga, þannig að búast
má við því, að ýmsir vilji nú fá
upplýsingar frá fyrstu hendi
um þau mál.
EF FYRSTI þátturinn í nýjum
brezkum framhaldsmynda-
flokki, sem hófst í síðustu viku,
hefur farið fram hjá einhverj-
um, er ekki úr vegi að rekja
nokkuð það, sem fram fór.
Þessi flokkur heitir Bræðurnir,
og fjallar hann um þrjábræður,
hyski þeirra og hjákonu látins
föður þeirra. Þegarsagan hefst,
er sá gamli nýlátinn, en erfða-
skráin er ekki aldeilis á þann
veg, sem elzti sonur hans hefði
helzt kosið. Að visu fá allir sinn
skerf, en sá skerfur er
óaðgengiiegum skilyrðum
bundinn. Virðist svo sem hinn
látni hafi hugsað sér að
ráðskast með fjölskylduna,
þrátt fyrir flutning sinn i
annan heim.