Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Laugardagur 30. ágúst 1958 195. tbl. Svar utanríkisráðherra til fornianns S]álfstæðisflokksins Því ekki trúað að óreyndu að bandaíagsþjóð Islendin ga beiti þá ofríki Lokoð óllt /írfJ —»~- fráJÁokt. — t/l I5.mai —/j—fró I mai— t/'t 3Ö.fíoif ~~>»—. f/é tjan.~tHI5.mok —9JítSt»ÍÖ*Hl ! Grunn/inustoðir Grunnlt'fwr Fiskvgiðitokmörk ia afrain i París ©g reynt fil þrautar að ná samkoifiyiagi GUÐMUNDUR í. GUÐMUNDSSON utanríkis- ráðherra svaraði í gær bréfi formanns Sjáifstæðiís- flokksins, þar sem það er lagt til að ríkisstjórnin óski . eftir ráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins vegna hótana Breta um að senda herskip til hindrun ar því, að íslenzk varðskip taki veiðiskip þeirra inn- an tólf mílna línunnar eftir 1. sept. í svari sínu segir utanríkisráðherrann, að hann telji ekki rétt á þessu stigi málsins, að óska eftir. ráðherraf undi Atlantshafs bandalagsins, enda verði því ekki trúað, að banda- lagsþjóð íslendinga beiti þá ofríki og viðræður haldi áfram í París, þar sem þrautreynt verði að ná sam- komulagi. Kortið sýnir bannsvæði togaranna innan nýju landhelgislínunnar. (Sjá frétt á 8. síSú). ?? 'gar. Brezkur landheigisbrjótor: ég. fiska ifíhan 4 mílna línunnar, bví eg i ég ekki veiða- innan 12 mil UM SEX leytið n tók varðskioið Harrison skipstjóri í brúnni á Lord Plander. Hann var hinn rólegasti og gerði að gamni sínu við blaðasnápa sewi lögðu fyrir liann nærgöngular spurningar. Eins og sjá má á myndinni er hann fHbba og bindislaus og þegar hann átti að mæta í rétt- ÍHum uppdagaði hann að hann átti hvorugt en þannig er ekki hægt að mæta fyrir rétti og vavð hann að fá hvorutvaggja láitað. 1 gærmorg- Þór brezka togarann Lo-'d Plender að ó- löglegum veiðum í landhelgi sunnan við Látrabiarg. Var hann tæpar f jórar mílur innan landhelgislínunnar. Þegar Þór kom að honum hjuggu skip- veriar á ítoilið, að sjálfsögðu þýddi ekki fyrir skipstjórann að neita sekt sinni, og kom Þór j með togarann til Reykjavíkur ! kl. 5 í gærdag. Þegar er togairdnn lagðist að bryggju í íteykjavík safnaðist þar saman nokkur mannijöldi til að horfa á dallinn og áhöfn ina. — Einnig voru mættir þar erlendir frétta og sjón- varpsmenn víðsvegar að úr heiminum, flestir frá Englandi. Frétttamaður Alþýðublaðs- ins átti stutt viðtal við skip- sjóra togararis, og sagði hann að þetta væri í fyrsta sinn sem hann væri tekinn að ólöglegum veiðum og þó gæti hann varla séð neitt athugavert við að veiða þarna þar sem hann var meira en fjór^'r mílur frá landi: En hann bar bara langt inná Breiðaíirði. Er hann var spurður hvort hann myndi virða 12 mílna landhelgina var aðj hann: „Þegar ég fiska inn an 4/ mílna línunnar, því nai í:á fkki veiða innan kvaðst hann vera um að samningar tækust áður en nýja reglugerð Framhald á 2. síðu. skyldi ég 12 mílna" Annars vongóður Svarbréf utanríkisráðherra hljóðar svo: „Ég hefi í gær veitt móttöku bréfi, þar sem þér leggið til fyrir' hönd flokks yðar, að rík isstjórnin óski eftir að kvadd ur verð; saman ráðherrafund ur í Atlantshafsbándalaginu samkv. 4. grein stofnsamnings þess. Nauðsyn slíks fundar rök styðjið þér þannig, að „talað sé um, að Bretar muni senda herskip til hindrunar því, að íslenzk varðskip taki veiði- skip þeirra eftir hinn 1. sept- ember n.k. á því svæði, sem þá er ákveðið að komi til við bótar undir íslenzka fiskveiði lögsögn". iré'tamáöur ^ra Jais<- ræðír við Harrison á bryggjunni, er hann var á leiðinni til réttarins, og hér er hann í skyrtunni og með bindið sem hann fékk lánað. (Ljósm. A^pbl. O. Ól, RÆTT VAR Á RÁBHERRA- FUNDI. I tilefni af þessu bréfi vil ég taka fram eftirfarandi: I reglum Atlantshafsbanda lag^ins er ráð fyrir því gert að bandalagsrikin skulj snúa sér til bandalagsins áður en þau ráðast í fyriræflanir, sem líklegar eru til að valda alva^legum ágdeaníngi .miilli bandalagsríkja, og fram- kvæmdastjóra. þess gefið vald til að reyna að miðla málum og afstýra vandræð- um. Þarf ekki að vera um svo alvarlegt ástand að ræða, að eitt bandalagsríkí hótj öðru ofbeldisaðgerðum, til þess að þessar reglur eigi við, þó að sjálfsögðu beri ekki síður að fara eftir þeim þegar svo • stendur á. ; íslendingar fóru ekki dult með þá fyriiætlun sína eftir Genfarfundinn, að færa fisk- veíðilögsöguna við ísland út án frekarj dráttar. Það kom stráx í ljós að útfærslan myndi valda miklum ágreih- ingi við sumar bandalagsþjóð ir okkar. Ég ákvaS því áður en til nokkurra aðgerða kom af íslands hálfu a» fara éftir fyrrgrejindum starfsrtegluin bandalagsins og taka máliS upp innan þess. Áður en ráðherrafuridur Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn var í Kaupmanna- höfn 7. — 9. maí hófst, óskaði ég eftir því við framkvæJrida stjóra ráðsins að mesa skýra fyrir bandalaginu viðhorf og fyrirætlanir íslands í land- helgismálinu. Þessari ósk minni var fullnægt. Ég skýrði frá bví á ráðherrafundinum, að íslendingar gætu ekki Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.