Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 5
Laugaröagur 30. ágúst 1958 AJþýBnblaSiS 5 Jón Sigurðsson: usam r Sfarfsleysi einkennandi fyrir núverandí s jcrn Alþýðusambands Islands. C 26. ÞING Alþýðusambands Islands hefur nú verið auglýst. Ég hel!d að auglýsingin um þingið hafi verið lesin í útvarp ið 9. ágúst sl., svo að samkv. 'lögum sambandsins verður þingið ekki haldið fyrr en und- ir miðjan nvemóber n. k. og mun nú ákveðið að kosningar | fulltrúa í verkalýðsfélögunum fyrir 20. september n. k. Búast má við, að kosningar í j félögunum verði reknar af í meira kappi nú en fyrir síð- asta sambandsþing. Þá var núverandi ríkisstjórn tekin við, og margir voru þeir Alþýðuflbkksmenn og Fram- sóknarmenn einnig, er töldu að ekki væri óeðlilegt að líkt samstarf yrði innan Alþýðu- sambandsins og tekizt hafði um ríkisstjórn. Kosningar fóru Því óvenjul’ega rólega fram og komu margir fulltrúar, er tií- heyrðu þessum tveim flokkum, rneð þetta í huga á þingið. HÍNÐUN SAMBANDSSTJÓRNAR Þegar þða tók á þingið og faL- ið var að ræða um samsetri- ingu stjórnar fyrir sambandið, kom þó fljótt í ljós að komm- únistar töldu enga þörf þess að sambandsstjórn yrðj samansett á líkan hátt og ríkisstjórnin. i Hlutur okkar Alþýðuflokks- rnanna átti að vera sá, að fá einn í 9 manna miðstjórn, en jbrjá ef við vildum ganga inn á Þá lagabreytingu að fjölga um tvo í miðstjórn, þannig að hún yrði skipuð 11 rnönnum í stað 9, og rausnin sú, að sjálfir átt- um við engu að fá að ráða um livaða þrjá menn við tiinefnd- lim úr okkar hópi. Éramsókn- armenn á þinginu áttu en-gan anann að fá í miðstjórnina. Til þess að ekki verði rengt, að hér sé rétt frá skýrt, þykir 3nér rétt að láta Hannibal sjálf an segja hver hafi verið sín liugmynd og ,,sinna manna“ um samsetning/u miðstjórnar, en hann segir svo í grein um sambandsþingið í 9.—12. tbi. s,Virmunnar“ 1956: ,.Meirihluti kjörnefndar yeyndi í lengstu lög að ná sam. feomuJagi, en minnihlutinn Stóð .ósveigianleffuv á kröfunni Jim 5. Alþýðufiokksmenn í 11 xnan^a miðstjórn. 'f Hins vegar stóð þeim til boða áð þar yrðu 3 Alþýðuflúkks- ínenn. þrír sósíalistar. einn ut- anflokkamaður og fiórir mál- fundafélagsmenn. — Þessu var þverlega hafnað.11 1 Eins o.s sést á þessu, var ætl un meirihlutans að stjórnin yrði ykibuð sjö kommúnistum eðq Albýðúbandatagsmönnum. éins o» beí.r nú kalla sig, þrem- ®r Alþýðuflokksmönnum o % einum utanflokkamanna, eða nána- tiltekið Hermanni Guð- anund'ssvni { Hafnarfirðí eftir því serri Hannibal upplýsti síð- ar. ^ Að siálfsögðu var þessu 0,kostaboði“ kommúnistanna ekki tpþið. en þpffqr kosnins f stjór’-' fór fram, kom í ljós að meirihluti kommúnista og þeirra. • er þeimj fylgdu, var ekki méibi' ért' svo -aft aðeins munaði 5—11 atkvæðum á okk ar mönnum og þeirra. SAMÞYKKT FLOKKSÞINGSINS Mörgum Alþýðuflokksmönn- um á þinginu, er ekki pekktu kommúnista til hlítar og trú höfðu haft á því, að unnt væri að hafa við þá samvinuu. urðu sár vonbrigði framkoma komm únistaanna, og má í því vísa til þess, er ritað var af sumum þeirra í Alþýðublaðið, Alþýðu- manninn og Skutul að sam- bandsþingi loknu. Strax að af- loknu sambandsþingi var þin« A/þýðuflokksins haldið. Eir.s og að venju voru verka- lýðsmálin rædd á flokksþing- inu og gerði þingið einróma samþykkt í þeim málum. en í samþykktinni segir svo, varð- Fréttabréf frá EM — V. Spennandi stangarstökkskeppn Pétur ánægður meÖ árangur sinn Jón Sigurðsson andi það sem gerðist á Alþýðu- sambandsþingi, og hvernig skuli við brugðizt: „25. þing Alþýðuflokksins vill benda á þá staðreynd, að pað voru kommúnistar og að- stoðarmcnn þeirra, er kornu í veg fyrir að samstarf tækist um myndun miðstjórnar Al- þýðusambandsins á nýafstöðnu þingi ASI, á sama hótt og nú er um ríkisstjórn. Þessi stað- reynd svnir að kommúnistum er aldrej að treysta og þá jafn framí að einingarhja) þeirra cr algjör blekking. Greinilcgust er þó sú staðreynd, að þeir hika aldrei víð að setja flokkshags- muni ofar hagsmunum verka- lýðssamtakanna hvenær scm þeim- býður svo við að horía. Þingið varar því alvarlega við öllu samstarfi við kommúnista í verkalýðssamtökunum. hvorf heldur er í einstökum félögum eða heilclarsamtökum þeirra“. Við stjórnarkosningar í verkalýðsfélögunum í ársbyrj. un 1957 höguðum við Alþýðu- flokksmenn okkur í fullu sam- ræmj við framangreinda sam- þykkt flbkksþingsins. Við fulltrúakiör í Iðju, fé- lagi verksmiðjufólks í Reykja- vík haustið 1956, þ. e. tii sið- asta sambandsþings, höfðum við Aiþýðuflokksmenn og Framsóknarmenn einnig sam- vinnu við kom'múnista ,en við stjórnarkjör í ársbyrjun 1957 tókum við Alþýðuflokksmenn upp samstarf við alla andstæð- inga kommúnista með þeim ár- angri, að kommúnistar töpuðu stjórn < þess. félags, þrátt fyi’ir stuðning einstakra Framsókn- armanna í kosningunum. Sama varð ofan á í fleiri fé- lögum, svo sém Trésmiðafélagi Reykjavíkur, Vmf. Þrótti á Siglufirði o. fl. félögum. Þetta samstarf gegn komm- únistum í verkalýðsfélögum hefur síðan haldið áfram með ’mjög góðum árangri eins og sýndi sig við stjórnarkjörið síðasta í I8ju, og mörgum fleiri félögum, þ. á m. Dagsbrún. FULLTRÚAKOSNINGAR FRAMUNDAN Nú eru fulltrúakosningar í félögunum framundan og verð- ur nú þegar að fara að undir- búa þá baráttu við kommúnist ana, sem í vændum er. Við Alþýðuflokksmenn mun- um að sjálfsögðu gera allt það er við megnum ti! að okkar hlutur verði sem stærstur á samfoandsþinginu í haust, en aðalatriðið er þó, að Alþýðu- sambandinu veiði bjargað rir klóm kommúnista, og verðum við því, hvar sem við verður komið, að taka upp samstarf innan verkalýðssamtakanna við aðra an<isiæ8inga kommún ista, til þess að það megi ör- ugglega takast. STARFSLEYSI ST.TÓRNARINNAR Ekki verður hjá því komizt að lítillega verði athugað hversu ráðsmennsku kommún- ista í stjórn Alþýðusambands- ins hefur verið háttað á því kjörtímabili, sem nú e.r að ljúka. Ekki verður deilt á stjórnina fyrir störf hennar á tímabil- inu, því segja má að bau hafi engin verið, og er nú svo kom- ið að Alþýðusambandið heyrist varla nefnt á nafn og vita að- eins þeir, sem bezt fylgjast með, að þessi 'heildarsamtök íslenzkrar alþýðu séu Tifandi ennþá, að minnsta kosti að nafn inu til. Erindrekstur hefur enginn verið þar til nú, að einn eða tveir menn hafa verið sendir á í vegum hinnar kommúnistisku stjórnar í kosningaleiðangur ti: verkalýðsfélaganna. Þrisvar hefur sambandsins heyrzt getið. Tvisvar í sam- bandi við sjómannaráðstefn- ur og svo síðast í samband'i við lausn efnahagsmálanna á sl. | vori. Vegna hræðslu við sjómanna j sambandið og vegna aðhalds frá því boðaði stjórn ASl til sjómannaráðstefnu um ára- mótin síðustu í sambandi við vertíðarsamninga á bátum og þá fyrst þegar uþpsagnarfrest- ur var liðinn, flest félög höfðu STOKKHÓLMI, 22. ágúst. Veðurguðirnir virðast ekki ætla að verða hliðhollir íþróttamönnunum í dag, það rignir og hitinn er ekki meira en 11 stig, en vonandi lagast það er líður á daginn. Vilhjálmur stökk 14,92 í annarri tilrann Undankeppni í þrístökki hófst kl. 11 í morgun, og voru keppendur 23 talsins, þ. á. m. Vilhjálmur Einarsson. Áhorf- endur voru allmargir og beind- ist athyglin mest að hinum ný- bakaða heimsmfethafa, Rjak- hovski, Rússlandi. Fyrsta stökk Vilhjálms var ógilt og var eins og hann væri ragur að taka á vegna meiðslanna. Það gekk betur í annarri um- ferð, hann stökk frekar létti- lega og stökkið mældist 14,92. Viihjálmur var því kominn i úrslitakeppnina, en stökkva þurfti 14,60 til þess. Rússinn Kreer, sem kom heim í fyrra og hefur verið einn öruggasti þrístökkvari heimsins í ár, gerði tvö fyrstu stökk sín ógild, og í því þriðja fór hann of’ varlega og náði aðeins 14,50. Hann tók þetta mjög nærri sér, sem ekki er óeðlilegt, hafði ekki rænu á að klæðast utanyfirbúningi, held- ur gekk niðurlútur út af leik- vanginum. Pólverjinn Scmidt, sem bætt hefur pólska metið margsinnis í sumar og nú síð- ast í 16,23 átti lengsta stökkið í morgun, 15,74 m. og er það nýtt „Stadionmet“. Hádramatísk og spennancli stangarstökkskeppni Stangarstökkskeppnin hófst kl. 1 og tóku 21 stökkvari þátt í henni, en eins og kunnugt er fór undankeppnin fram í gær. Valbjörn virfist ’ekki vel upp- lagður og það sama má segja um Evrópumethafann Rouban- is frá Grikklandi, sem var óvenju þungur. Allir keppend- urnir stukku 4,00 m. Það voru aðeins tveir, sem felldu þá hæð einu sinni en fóru síðan yfir í annarri filraun. Flestir kepp- endanna slepptu 4,00, en hjá öðrum var það byrjunarhæð, t. d. Roubanis. Valbjörn sleppti þeirri hæð og einnig 4,15 m., þegar hann reyndi við 4,20 í fyrsta sinn passaði ekki atrennan og felldi hann tvíveg- is. Okkur íslendingunum íblaða mannastúkunni leið frekar illa, þegar hann reyndi við þá hæð í þriðja sinn, :en þá gekk allt betur og hann fór hátt yfir. Aftur á móti felldi Roubanis þrisvar og voru undrunarhróp áhorfenda mikil. Meðal góðra stangarstökkvara, sem féllu úr á þessari hæð voru einnig Finninn Sutinen og Bretinn sagt upp og ákveðið kröfúr sín- EUiott Fyrsta tilraun Vaibjarn ar- ar við 4,30 var góð og hann var kominn langt yfir, en þá kom óhappið, sem líklega hef- ur kostað ísland stig, stöngin kom á eftir og felldi rána. Hin- ar tvær tilraunir Valbjarnar voru ekki góðar, hann virkaði kraftlaus og þungur. Alls stukku níu keppendur yfir 4,30 og nú hófst baráttan um sex fyrstu sætin fyrir al- vöru. Aðeins þrír reyndu yið 4,35, en hinir slepptu, þeir sem Var öll meðferð sambands- stjórnar á þeim mál'um hin öm urlegasta enda var hún á móti uppsögnum og kjarabótum sjó- mönnum til handa. Hin síðari ráðstefnan var um síldarsamningana á sl. vori og þá fyrst tU hennar boðað, þeg- ar vika var liðin frá því að sjó mannasambandið boðaði til ráðstefnu um máilið. ÚV p'3 Framhald á 4. síðu. : reyndu voru Laufer, Þýzka- iandi, Lukmán, Júgóslavíu og Leskel, Júgóslaviu. Þeim mis- tókst öllum, þó ekki munaði miklu. Vaf nú útséð um hv’erj- ir hlytu fyrstu sex sætin, þ. e. Landström, Preussger, Bulatov, Ohernobai, Wasny og Lind. Aðeins Lind og Landström fóru yfir 4,40 í fyrstu tilraun. og voru fagnaðarlætin óskap- leg, þegar Svíinn fór yfir. Bula tov og Preussger tókst ekki fyrr en í þriðju tilraun, en Wasny og Chernobai mistókst. Lind átti enga mögul'eika á 4,45, en þremenningarnir flugu allir yfir. Hófst siðan lokabar- áttan um verðlaunasætin og var hæ-kkað í 4,50 m. Klukkan. var orðin átta og hafði kepp.a- in staðið í sjö klukkustundix, slikt hlýtur að reyna á taugar og keppnisskap. Þremenningarnir felldu allir 4,50 í fyrstu tilraun, en Land- ström var næstur. í annarri tilraun reyndi Landström og hefði mátt heyra saumnál detta, þrátt fyrir það að u.ai 15—18 þúsund manns biðu eftir úrslitunum. Atrennan var góð og uppstökkið einnig og Fi.nninn flýgur yfir við g’ífux- leg fagnaðarlæti. Finnsku blaðamennirnir grýttu öllu lauslegu og létu öllum illuxa látum. Preussger og Bulatov felldu báðir en heppnaðist að fara yfir í 3. tilraun og var fagnað vel, þó ekki eins mik:® og Landström. Öllum mistókst köppunum að stökkva næstu. hæð 4,55., en Preussger var mjög nálægt í þriðju tilraun. Þessi stangarstökkskeppni var mjög spennandi, en erfið fyrir keppendurna. Ekki er hægt að segja annað en að Valbjörn, hafi verið óheppinn og til gam- ans má geta þess, að :ef stöngin hefði ekki komið á effir hon- um í fyrstu tilrauninni hefði hann orðið áttundi í röðinni Pétur ánægður með árangiur sinn Svavar keppti í 4. riðli 1500 m hlaupsins og var óheppinn með riðil, ekki þannig að hann hefði frekar komizt í úrslit, þ© að hann hefði fengið einhvern hinna riðlanna, heldur var hlaupið svo hægt í upphaíi; hlaupsins og hratt aðeins síð- ustu 200 m., að. ekki var von á góðunl tíma. Fyrstur í riðlin- um var sjálfur heimsmethaf- inn Jungwirth. Svavar varð 7. á 3:51,4. 1 stuttu viðtali við Alþýðn- blaðið í morgun sagði Pétnr Rögnvaldsson, að hann væri ánægður með árangurinn og 9. sætið í tugþrautarkeppninni og víst má hann vera það. Þetta er langsterkasta tugþrautar- keppni, sem háð hefur verið á EM og margir keppendanna settu landsmet. Þessi árangur Péturs, 6288 stig, hefði nægt- til verðlauna á síðasta Evrópa- meistaramóti. Pétur sagði, að það erfiðasta við keppni á stórmóti væri, að hafa ekki þjálfara eða aðstoðar menn með sér inni á leikvang- inum, en slíkt er algjörlega bannað á stórmótum, eins og kunnugt er. Á mótum heima er ávállt hægt að hlaupa til þjálfarans og spyrja, gerði ég þetta 'rétt, o. s: frv. '1 j . j_,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.