Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. ágúst 1958 AlþýðnblaðiS Harry Carmichael: Nr. 56 Leiðtr allra, sem setla að fcaupa eða seija B I L 5iggja til okkai Bílaislsn íOapparstíg 37. Sími 18033 Önnumst al’skonar vatns- og hitálagnir. HStalagnlr s,f3 Símar: 33712 og 12888. Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. ICAUFy 'M prjónatuskur og va5- málstuskur hæsta verði. Þinghoitstræti 2, hæstaréttar- ag héraBa dómslögmems. Málflutningur, ínnheimta, samningageiröir, fasteigns og skipasala. Laugaveg 27. Simi 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafálag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. I Reykjavík í Hanny^ðaverzl iininni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. HeitiS á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekM. — Klapparstíg 30 Slmi 1-6484. Tðkum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis- tsskjum. garsppld fá*t hjá Happdrœtti DA3, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfseraverzl. Verðanáa, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykj avíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 —' Bóka ?«nsl. Fróða, Leifsgötu 4, iími 12037 — Ólafl Jóhanns »yni, Rauðageröl 15, sími S3086 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegl 50, sími 13789 — í Hafnarfirði f Pótt J simi 88287. UU 18-2-18 % + m Þau tryggja gæðin Þorvaldur k\\ Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólftvörðustis 38 c/o pill fóh. ÞOTleifjson h.J- - Pósth. 621 ItoMjr IUI6 og lun - Simnelni; AU 'Hafnarfirði LANDGRÆDSLU SJÓÐUR KEFLVÍKINGAR! SUD URNES J AMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Vasadagbóhin Fæst f öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 ireiðsla fyrir morð heldur ekki verið fágaður og ekki strokið ry.kið af hurðar- rúðunum. Það var eins og hús það, sem Barrett sálugi hafi einu sinni búið í væri autt og yfirgefið. Leigubíllinn, sem Seaward hafði ekið í, stóð og beið skammt frá, bílstjórinn reykti pípu sína í makindum og las dagblaðið. Piper beið undir tré skammt frá og hafði vakandi auga á húsinu. Hann Þurfti ekki lengi að bíða. Þegar klukkan var stundarfj órðung yfir el'lefu kom Seaward út, einn síns liðs og steig inn í leigubílinn. Stundarkornj síðar . heyrðist honum hurð skellt einhvers- staðar í grennd, en það gat eins verið misheyrn, í sömu svifum var bílnum ekið af stað, snúið út á aðalbrautina svo hratt að hvein og söng í drif- um og á næstu andrá va;r hann horfinn í sömu átt og hann hafði komið. Piper stóð kyrr og beið. Það hafði stytt upp en enn var hvasst og mikið skýjafar. Pip- er gat virt fyrir sér húsið 1 gegn um limið. Grár reykur stóð upp um strompinn, rétt eins og bætt hefði verið á eld- inn. Hann beið enn í nokkrar mínútur og hafði ekki auga af húsinu. Tíminn var hans meginn í á- tökunum. Eftir því sem lengur leið mundi henni gefast betra tóm til að hugsa málið og á- kveða hvað hún skyldi taka til bragðs. Og hann vildi að hún flaustraði ekki neinu. Það var ekkert unnið við að eitthvað í fljótfærni, sem hún hyrfi síð an frá. ekkert var líkle.gra en Seaward hefði lagt grundvöll inn. Nú voru liðnar tíu mínút ur frá því hann hélt á brott, og þær mundi hún hafa notað til að byggja á þeim grund- velli. Nú hlaut henni sem sagt að vera það kunnugt að maður hennar hefði átt séar ást mey. Hefði hún vitað það áð- ur var það að sjálfsögðu enn ein ástæða til að ýta undir þá ákvörðun hennar að ráða hann af dögum .' eiginmaður, sem kemst í kast við lögragluna og verður ef til viil dæmdur í fangelsi verður vitanlega enn lítilmótlegri samaniborið við tuttugu þúsund sterlingspund, ef hann er ótryggur í þokka- bót. Þá m.undi hatrið og reið in hafa lagst á eitt með ágirnd inni. .. ef hún hefði vitað það áður. Og það var síður en svo örðugt að koma morðinu í kring, ef nægir peningar voru í vonum. Það var auðvelt að kaupa menn fyrir fé til að taka slíkar framkvæmdir að sér. En ef hún hafði nú ekki haft hugmynd um þetta, — hvernig mund, henni þá hafa orðið við þegar Seaward sagði henni það? Hvemig' mundi hún taka þeirri vítneskju, að maðurinn, sem’ hún syrgði hefð; verið henni ótrúr? Hún mundi neita að trúa því, — henni var eigin- lega nauðugur einn kostur að neita að trúa því. Seaward hafðj ekki heldur neinar sann anir. Hann gat aðeins sagt sem svo að Piper hefði sagt sór þetta. Og það gat orðið til þess eins að öll gremja hennar sner ist gegn Piper. Og nú mundi hún áreiðanlega hafa átt sím- tal við þá í vátryggingarfélag inu og heimtað skýringu. . .. En þetta gat þó því að- eins ver.ð með þessum hætti að hún ætti ekki neinn þátt í dauða eiginmanns síns. Væri um annað að ræða mundi hún ekki þora að fitja upp á neinu. Hennd hafði tekizt að blekkja réttinn, nú hlaut hún að sjá að það var um að gera að láta mál ið gleymast og alla telja að víst hefði eiginmaður hennar látizt af slysförum. Eftir réttarhöld- in hafði hættan, sem yfir henni vofði, sífellt orðið meiri, — Christina og Pat Oddy og það var ekki fyj% að synja að hún hefði eitthvað orðið vör við ná unga þann, sem kallaði sig Price. ef hún hefði eitthvað verið við morðið á manni sín- um í-iðin. áttj hún sannarlega nógu miikið á hættu án þess að hún færi að auka þar á. Einkennilegt .. . Price virt- ist hafa kallað varðhund sinn heim. Að minnsta kosti hafði Piper ekki orðið þess var að neinn fylgdist með ferðum hans nú. Vildi hann gefa til kynna með því að Price skyldi sjálfráðuir hvernig hann færi að hlutunum? Eða var einhver önnur skýring á því fyrir- bæri? Reykinn lagði niður með þak inu þegar Biper hél-t heim að húsinu. Hann staðnæmdist um stund við hliðið eins og hann vildi hugsa sig um áður, en hánn héldi lengra. Því næst gerði hann það mikinn skark- ala með hliðlokunnj að heyr- ast hlaut inn í húsdð, hélt loks heim að dyrunum og hringdi; hringdi aftur að lítilli stundu liðinni. Enn leið nokkur stund. Eng- inn stóð á bak við rykugar hurðarrúðurnar og starðj út, engin hreyfing var heyranleg inni á gangiinum. Hann steig nokkur skref aftur á bak og leit upp í gluggana á hæðinni, það voru þykk gluggatjöld fyr ir þeim, svo vandlega saman- dregin að hvergi sást smuga. Kápan barðist um fætur hon um og hann varð að halda í hattbarðið, svo hvasst var í stormsveipunum. Hann gekk aftur að dyrunum og í þetta skiptið notaði hann hnúana og barði að dyrum. Þegar ekki var svarað, barði hann enn og fast ara en fyr. en varð þess ekki á neinn hátt var að frú Barett hefði í hyggju að svara. .. . Hún hafði þá, sem sagt, verið heiroa iþegar Seaward knúð dyra, en hún lézt hins- vegar ekkd vera heima þegar þann mann bar að dyrum, sem hafði gerzt valdur að lEIGUBÍLAR BifrdðastöS Steindórs Sími 1-15-80 —o— Bifreiðastöð Reykjavíknr Simi 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.