Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 8
VEERIÐ: Austan átt, skúrir. Laugardagur 30. ágúst 1958 Alþýöublaöiö Viðauirareg'iugerd ym fiskveiðilandhelgina: Ailar togaraveiSar bannaSar á hryggn- ingarstöðum og aöaiveiöisvæðuéí bátanna. REGLUGERÐ um viðauka við reglúgerðina frá 30. júní sl. var gefin út í gær. FjaHar reglugerð þessi-ttrrv yiss svæði irnran hinnar nýur landhelgislínu, er íslenzkir tqgarar fá l;ej;fi ti.l þess að veiða á. Eins og áður eru togurunum bannaðar. állar veiðar innan fjögurra mílna en auk þess er þeim bannað að vetða á hrygningarstöðum og aðalveiðisvæðum bátanna. Viðaukareglugerðin fer hér á eftir: > » I- gr. Botnvörpu-, flotvörpu- og , ácagnótayeiðar eru hvarvetna : bannaðar innan línu, sem dreg- in er 4 sjómílur utan við grunn línu, sem ákveðin er í 1- gr. reglugerðar nr. 70, 30. júní 1958. íslenzkuim skipum, sem veiða með botnvörpu, flotvörpu eða dragnót, skal frá 1. september 1958 heimilt að veiða innan fi:skvíeið|iland!helgi við ísland, en þó utan við línu, sem dregin er 4 sjómílur utan við grunn- línu, sbr. næstu málsgrein hér á undan, með þeim takmörk- unum, sem gerðar eu hér á eft ir: A. Norður- og Norð-Anstur- land. Frá 21°20'v.lg. að línu sem dregin er í réitvísandi norð-austur frá Ósfles surtn an Héraðsflóa, eru botn- vörpu-, flotvörpu- og dra-g- nótaveiðar bannaðar innan línu, sem dregin er 8 sjó- mílur utan við grunnUnu, svo og við Crímsey og Kol- beinsey innan við 8 sjó- mílna Mnu frá grunnlínu. ®. Austurland. Frá línu, sem dregin er í réttvísandi norð-austur frá Osfles að línu, sem dregin er í réttvísandi suð-austur frá Hvítingum, eru botn- vörpu-, flotvörpu- og drag- nótave'iðár bannaðar í fisk- veiðilandhelginn] á tímabil inu 1. maí til 30. nóvember. C. Suð-Austurland. Frá línu, sem dregin er í réttvísandi suð-austiir frá Hvítingum að línu, sem dregin er í réttvísandi suð- ur frá Ingólfshöfða, eru botnvörpu-, flotvörpu- 0g dragnótaveiðar bannaðar í fiskveiðilandhelgi.nni fvá 1. janúar til 15. maí. D. Suðurland. Frá línu, sem drcgin er í réttvísandi suður frá Ing- ólfshöfða að línu, sem dreg- in er í réttvísandi suður fiá Kötlutanga, eru botnvörpu-, flotvörpu- og dragnótaveið- ar bannaðar innan línu, sem dregin er sex sjómílur utan við grunnlínu ,á tímabilinu frá 1. janúar til 15. maí. Frá 20° v.lg. til 21° v.Ig. eru botnvörpu-, flotvörpu- og dragnótaveiðar bannaðar í fiskveiðilandhelginni á tíniabilinu frá 1. janúar til Mnu, sem dregín er milli 15. maí, svo og innan við staðanna 63°19,5' n. hr., 21° v.Ig. til 63°30,7 n-br., 21° 15,3' v.lg., á sama tíma- Frá 21° 15,3' v.lg. til 22° 52' v.lg. eru botnvörpu-, flotvörpu. og dragnótaveið ar bannaðar innan línu, sem dregin er átta sjómílur ut- an við grunnlínu, á tíma- Ályktisn sijérnar FFSl: Tvímælaiaus umráðaréttur Is inga yfir öllu landgrunninu 12 míiyr ekkert lekatakmark þjóSar, sem á lífsafkemu sína undir sjávarafla EFTIRFARANDI tillaga var samþykkt einróma á fundi j sítjórnar FarmÍRnna og Fiski- ! Miiannasambands íslands í gær-1 mrrorgun. ■yStjórn FFSÍ telur .ríkís- stjórn íslands sízt hafa gengið of langt me3 ákvarðanir sínar um 12 mílna landhelgi. þar sem það er skoðun FFSÍ að íslend-! iagum beri tvímælalaust um-1 r'íðaréttur yfir öllu landgrunn- tnu eins og skýrt hefur venð íátið í Ijós með ýmsum sam- IURSLITALEIKUR II. deild- air fer fram í dag kl. 5,30 á Melavellinum, milli ísafjarðar og Þróttar. Þorlákur Þórðarson dtemp- ieikinn, en línuverðir vorða Árni Njálsson og Elnar jPíartarson. bykktum á þingum sambands- ins. í því sambandi má benda á að landhelgi Islands var áður fyrr mun stærri en 12 sjómíl- ur, enda séu 12 míiur ekkert lokatakmark fyrir þjóð sem á alla sína lífsafkomu undir sjáv arafla. Um leið og stjórn FP'SÍ þakk ar öllum þeim er veitt hafa landhelgismálinu fullan stuðn- ing frá öndverðu heiti FFSÍ á alla íslendinga hvar í flokki sem þeir standa að taka nú höndum saman og leiða land- helgismálið.fram til sigurs með festu og einbeitni, jafnframt skorar sambandið á al!a sína félaga að veita landhelgisgæzL unni fyllzta fulltingi bar sem þeir geta því við komið“. bilinu frá 1. janúax til 15. maí. E. Suð-Vesturland, Faxafiói og Breiðafjörður. Frá 22° 52' v.lg. að línu, sem dregin er í réttvísandi vcst- ur frá Bjargtöngum skulu botnvörpu-, ^flotvörpu- og - dragnótaveiðar bannaÖar í fiskveiðilandhelginni á tíma bilinu frá 1. janúar til 15. maí. Einnig skulu slíkar veiðar bannaðar í fiskveiðiland- helginni frá 64° 52' n.br. að Bjargtöngum á tímabilinu frá 15. október til 31. tles- ember. F. Vestfirðir. Frá línu, sem dregin er í réttvísandi vestur frá Bjarg töngum að 21° 20' v.lg., eru botnvörpu-, flotvörpu- og dragnótaveiðar óheimilar innan fiskveiðilandhelginn- ar allt árið. II. gr. Brot á ákvæðum bessarar reglugerðar varðar viðnrlögum samkvæmt 6. gr. reglugerðar nr. 70, 30. júm' 1958, um fisk- veiðilandhelgi Íslands. •i*ip • III. gr. Heglugerð þessi er sett sam- kvæmt lögum nr. 44, 5. apríl 1958, um vísindalega friðun fiskimiða landgrunnsins, og á- kvæðum 3. gr. reglugerðar nr. 70, 30. júní 1958. IV. gr. líeglugerð þessi öðiast gildi 1. september 1958. Sjávarútvegsmálaráðuneyt.ið, 29. ágúst 1958. Lúðvík Jósepsson /Þorv. K. Þorstcinsson. NEFNDIN KLOFNAÐI. í tilefni af útgáfu reglugerð- ar þessarar kvaddi Lúðvík Jó- sepsson, sjávarútvegsmálaráð- herra, blaðamenn á sinn fund í gær. Skýrði hann frá því, að ráðuneytið hefði hinn 14. júlí s. 1. skipað nefnd til þess að gera tillögur um veiðisvæði ís- lenzku togaranna innan land- helginnar Í nefndinnj átt’.i þess ir SÆ'ti: Davíð Ólafsson, fiski- málastjóri, formaður, Haraidur Halldórsson, skipstjóri, Árni Vilhjálmsson, Sevðisfirði, Arni Þorsteinsspn, skipstjóri, Vil- hjálmur Árnason, Reykjavík, Jón Axel Pétursson, Reykjavík, Jón H. Guðmundsson, Isafirði, Víglundur Jónsson, Ölafsvík, Haraldur Ólafsson, ísafirði, Ein ar Guðmundsson, Vestmanna- eyjum, Ingvar Vilhjálmsson, Reykjavík, Tryggvi Helgason, Akureyri, og Jón Ilalldórsson, Hafnarfirði. ÞRJÚ ÁLIT. Nefndin náði ekki samkomu lagi. Komu fram þrju áiit. — Stóðu níu fulltrúar að einu þeirra og voru það einkum bátaútvegsmenn, fulltrúar tog- araútgerða (Jón A. Pétursson og Vilhjálmur Árnason) að öðru og Ingvar Vilhjálmsson að því þriðja. Kvað ráðherrann hina nýu reglugerð í megin dráttum byggða á áliti 9 mann anna- Álits landhelgisnefndar Framhald á 3. síðu. Hafsteinn Austmann listmálari Hafsfeinn Áustmann lisfmálari ar sýmngu í .. Önnur sjálfstæða sýning hans í DAG opnar Hafsteinn Aust mann listmálari málverkasýn- ingu í Listamannaskálanum. — Er þetta önnur sjálfstæða sýn ing Hafsteins, en fyrsta sýning hans var í Listamannaskálan- um árið 1956, auk bess hefur hann tekið þátt í fjölda sam- sýninga. Sýningin var opin fyr ir boðsgesti í gærkvöldi. A þessari sýningu eru alls um 50 myndir og eru þær aUar til sölu. Myndirnar evu olíu-, gouace- og aquarekke myndir. Eru þær málaðar á undanförn- um 2 árum. Hafsteinn hóf f.yrst listnám í 1 Myndlistaskólanum árin 1951 I —’52, síðan dvaldi liann við nám í Frakklandi veturinn 1954—’55 og hélt sína fyrstu sýningu þegar hann kom það- an. Síðan hefur hann m. a. tek ið þátt í tveim sýningum Félags íslenzkra myndlistamaHna og myndir eftir hann eru á Lista- safni ríkisins. Fyrsta sjálfstæða sýninfr Hafsteins vakti mikla athyHi á sínum tíma og seld- ust allflestar myndanna. Lista- 2 safn rikisirls líefur keypt myndir af honum. Sýningin verður opin dag- lega kl. 1—23 tiJ 7. september. Íslandsmóíið — I. deild: R. - Keflavík 1:1 Keflavíkingar tryggðu sér sæti í I. deild. I GÆRKVÖLDI tryggðu Keflvíkingar sér sæti í I. deiid næsta ár með því að gera jafn- tefli við KR-inga, 1 mark gegm 1. Bæði mörldn \ oru gerð í fyrrii hálflldik. Síðasti leikur mótsins er á morgun kl. 4 milli Akurnesinga og I' ram. Vinni Akurnesingar, eru þeir orðnir Islandsmeistarar í 5. sinn, effi Fram verður að leika aukaleik við Hafnarfjörð um það, liveri fellur niður í II. deild. 9 1 mcíiK v.ann larsen i WrWrlU ©g Averbsch FRIÐRIK vann Larsen í 14. umferð á millisvæðamótinu í, Portoroz. Önnur úrslit urðu þau ,að Pachmann vann Fiister,! Panno vann Sanguinettí og Szabo vann Rosetto. Jafntefli gerðu Averbach-Tal og Nei- kirch-Matanovich. I 15. umfarð hefur Friðrik hvítt gegn Sanguinetti. Panno situr hjá. Biðskákir úr 13. um. fer5 voru tefldar í gærdag. STAÐAN NÚNA. Staðan núna, áður en biðskák irn eru tefldar, er sem hér seg- ír. 1. Tal 9Ú2 v. 2. Petrosian 9 v. og 2 biðsk. sæíi með á mlI'IL 3.—4. Friðrik og Averb. 8 v. og biðskák. 5.—6. Matanovic og Pachmann 8 v. 7.—8. Gligoric og Panno 7Lá og biðskák. 9. Bronstein 7 v. og biðskák. 10. Benkö 6L2 v. og 2 biðsk. 11. Szabo 614 v. og biðskák. 12. Fischer 6 v. og 2 biðsk. 13. Filip 6 v. og biðskák. 14. Neikirch 6 v. 15. Larsen 514 v. og biðskák. 16. Sanguinetti 514 v. 17. Sherwin 5 v. og 2 biðsk. 18. Cardoso 4 v. 19. Rosetto 3 v. og biðskák- 20. Fúster 2 v. og biðskák. 21. De Greiff 114 v. og 2 bið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.