Morgunblaðið - 18.12.1973, Page 21
Fáein
orð um
mynd-
list
á
Akur-
eyri
aðstöðu og efla samstarf þeirra og
V(-‘ita þeim aukna möguleika til
Þess að afla sér fræðslu. Fékk
félagið til afnota sal karlakórsins
Geysis og komu meðlimir þar
saman tvö kvöld í viku til þess að
rnála. Var þess getið í blöðunum
að bæjarbúar mættu vera
hreyknir af því að félag þetta
hefði verið stofnað, því þess væri
Þá að vænta að áhugi á myndlist
myndi glæðast og auka hin sorg-
'ega fábreyttu tækifæri sem
haejarbúar hefðu til þess að
hynnast listum, því sýning
þessara frístundamálara hefði
sannað að bærinn ætti efnilega
menn á sviði þessarar göfugu
listar.
Árið 1972 er aftur stofnað félag,
^yndíistarfélag Akureyrar.
^onandi verður banamein þess
ekki hjartaslag. Félagsmenn þess
eru enn áhugasamir um að halda
merki listagyðjunnar hátt á loft.
hótt félagið hafi ekki starfað
'engi hljúta bæjarbúar að hafa
'ekið eftir einu og öðru, sem það
hefur átt veg og vanda af.
Á Akureyri hefur ekki verið
Um alvarlega myndlistarkennslu
að ræða. Námsflokkar Akureyrar
hafa þó haldið allmörg námskeið
a undanförnum árum með Einar
j^elgason sem aðalkennara og út-
þ°man verið sæmileg. á sýningu
^yndlistarfélagsins „25 Akur
eyringar sýna," voru þar á
meðal margir, sem notið höfðu
hennslu þar. Nú 34 árum eftir
stofnun Ilandfða- og myndlistar-
sk()la íslands er sú hugm.vnd á
döfinni i Myndlistarfélaginu, að
stufna farskóla í myndlist. Af því
má sjá að félaginu er annt unt að
fylkja eftir þeim aukna áhuga,
s®m myndlistin hefur notið hér
■'ðustu misserin. Góðar sýningar
sunnan væru af því tilefni vel
pegnar nú á þessum tímamótum.
kyrir um það bil tveim áratug-
Um hélt meistari Kjarval sýningu
a Akureyri. Um þrjú þúsund
jhanns sáu þá sýningu. Slíkur var
'jóminn yfir nafni Kjarvals. Það
•Vl'ði menningarlífi bæjarins mikil
UpPl.vfting ef haldin yrði hérönn-
Ul Kjarvalssýning eða listahátíð.
ö i sambandi við 1100 ára
£tfmæli landsbyggðarinnar á
Uiesta ári, ágóðinn þyrfti ekki
aunar að vera en sá, að menn yrðu
"kari f andanum á eftir
Það fólk, sem hingað til hefur
®kki sött málverkasýningar. tón-
e*ka, leikhús eða aðrar skemmt-
fUir, ef ég má nota það orð,
,eu8ist þá vonandi ti 1 þess að
'eyfa sig örlitið, og upplifa lif-
aucti list. Helgi V altýsson sagði
e,nhversstaðar að raunverulega
!st verði að skoða með augum
•kania og sálar. Á listahátið ætti
s 'kt tækifæri aðgefast.
álit að fjölmiðlarnir eigi
' Kersta þáttinn i þeirri deyfð, sem
'kl hefur í menningarlífi
hejarins, ásamt aðstöðuleysi. Or-
?°kina má ef til vill einnig finna
Já listamönnunum sjálfum eða
‘u iteldur gerfilistamönnum, en
Peir eiga lika rétt á sér. Við ættum
e.nga meistara.ef við ættum ekki
'ka meðalmenn eða fúskara eins
| m*8. Með aukinni fræðslu ætti
A° vera hægt að kenna
öt Ul eyingum að leita ekki að
r*i i nútímalistaverkum en þvi
'emer þar fyrir. Þegar það hefur
eriðgert, ætti það að opna augu
1 ama og sálar og meðtaka verk-
i« með þeim. Þá fyrst skilur fólk-
I vaðerlistog hvaðekki.
lj*stir voru einu sinni f þjiinustu
narinnar. A þeirri öld. sem við
MERKID MED
DYMO
<aniE>-
lia&rE
Vinsæ/asta ameríska sælgætið
lifum, er samband lista og trúar
að verulegu leyti slitið. En sá tími
kemur vonandi, að listirnar munu
aftur gegna sínu fyrra hlutveiki
að vekja lotningareðli
áhorfandans.
Nútímalistamenn hafa sumir
hverjir tekið þær ákvarðanii ao
ná til fólksins með ýmiss konar
brellum. En þegar listamennirnn
finna sjálfa sig, munu þeii
neyðast til að viðurkenna að list
þeirra getur ekki tekið framför-
um með því að beita brellum og
sifelldum endurtekningum á
verkum annarra. Heysáta eða
myglað brauð i kassa, eru fyiii
mig ekki list heldur uppgjöf, og
þeir menn, sem bíða eftir jóla-
póstinum og velja úr fallegustu
kortin og búa til eftir þeim falleg-
ar eftirlíkingar, sem þeir selja
sfðan dýru verði, eru að mfnu áliti
að nauðga listgyðjunni.
Einhverjum finnst ég kannskt
nokkuð stórorður i þessari grein.
en ég get bara ekki talað vægðai-
laust um málefni, sem mér ei
mikið um að njóti virðingar á
Akureyri um alla framtíð.
En svo ég haldi mér við efnið,
langar mig að nefna einn Akui-
eyring f viðböt áður en ég s(-*
punkt ágreinina. Ásgrímur Jóns-
son listmálari segir frá því í end-
urminningum sínum, að hanil
hafi oft á námsárum sínum í
Kaupmannahöfn um aldamótin
rekist á ungan Akure.vring, Skúla
Skúlason, sem hafði verið þar við
nám í Listaháskólanum og notið
til þess styrks frá Alþingi f sex ar.
Björn Th. minnist á nafn hans í
íslenzkri Mvndlist, en getur þess
að hann viti ekki til þess að neitt
liggi eftir hann. Skúli andaðist
skömmu eftir að hann lauk nárni
og kom heim.
Mér er kunnugt um margar
svningar og allmörg námskeið
önnur en þau. sem eg hef nefnt
hér og verið haldin hér i bænum a
þessari öld. Svo hef ég sleppt öðr-
um greinum myndlistar en
málaralist. en það er önnur sorg-
arsaga. Ég rnun ef til vill skrita
um það síðar á öðrum vettvangi.
mig langar aðeins að gera mynd-
list að umtalsefni, ekki leggja á
hana nokkurn hæstaréttardöm.
Það eiga aðrir mér færari metin
að gera.
Við samningu þessarar greinar
varð ég að fara all oft á Amts-
bókasafnið til að leita upplýsinga.
og ég játa, að inargar tilvitnanir
varðandi myndlist i þessari grein.
eru fengnar þar að láni í ýmsum
bókum. enda nær vanþekking
mín langt i þessum efnum. En
mig langar til að benda ráða-
mönnum safnsins á, að það vantai
allmargar íslenzkar bækur um
myndlist. sem út hafa komið hin
síðari ár. Ég hef sjálfur fest kaup
á mörgum þessháttar bökunt ný-
verið, svo að safnið ætti að geta
farið eins að á meðan bækurnar
fást. . .
Að endingu er það von min, ao
mynd þeirri. sem hjönin Barbara
og Magnús A. Ámason. gáfu
Akure.vrarbæ f.vrir 25 árum. og
átti að verða fyrsti visir að stofn-
un Listasafns á Akureyri. verði
sem fyrst kornið á slikan stað.
ásamt öðrum myndum f eigu
bæjarins. Þegar það verður geit.
þá geta norðlenzkir myndlistar-
menn staðið hnarrreistir og sunn-
lenzkir kollegar, sem hingað
korna til sýningarhalds, verða
ekki spurðir þess, hvernig þeiin
finnisl að koma með verk sín i
svona ólistrænan bæ.
Allt á sínum staö,
ef merkt er meö DYMO
ÞORHF
REYKJAVIK SKÓtAVÖKOUSTIG 25
Húseign óskast keypt
Óska eftir að kaupa húseign í Reykjavík með 2 — 3
íbúð'um, milliliðalaust. Má þarfnast standsetningar.
Timburhús kemur til greina.
Upplýsingar í síma 37203.
þau veróa aldrei
leið á------------
0*
B
\\
m
LEGO kubbarnir eiga sívaxandi vinsældum að fagna
hjá börnunum, því að LEGO grunnöskjurnar eru barmafullar
af möguleikum til fjölbreyttra leikja. -œaw
■ ■
111
lll.
*í*lsi»*
LEGO kubbar, til að byggja
úr skip, sem jafnt má sigla á
gólfteppinu og í baðkerinu.
Húsgögn úr LEGO kubbum.
Nú geta börnin byggt heilt
brúðuhús, með húsgögnum
eftir eigin hugmyndum.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Stmt 91-66200
SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Suðurgata 10 - Simi 22150
uossujolgaiaO