Morgunblaðið - 11.01.1974, Page 27

Morgunblaðið - 11.01.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1974 27 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Eitthvert mál, sem varðar þig miklu, þarfnast nánari athugana í smáatriðum. Upp kemst um eitthvert leyndarmál í kvöld og gætu orðið út af þvf miklar umræður og spenningur. WLK Nautið 20. apríl — 20. maí Persónutöfrar þínir njóta sín vel í dag. Þetta gengur jafnvel svo langt, að orðið sjarmerandi loðir við þig. Gættu þess þvf að skemma ekki áhrifamátt þinn með of mörgum og kjánalegum spurningum. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þér farnast skár á heimilinu en oft áður og var tfmi til kominn. Gættu þess, að hvöss orð verði ekki misskilin. Krabbinn 21. júní —22. júlí Ljúktu við verkefni, sem þú hefur van- rækt að undanförnu. Stutt ferðalag gæti orðið hagstætt og heppilegt einnig í fjár- hagslegum skilningi. Ljónið A 23. júlí — 22. ágúst Frestaðu langferðum og haltu þig sem næst heimilinu í dag. Dagurinn hefur á sér þungl>ndislegan bla*, en þó gæti rætzt úr honum ef þú gætir þess, að láta þunglyndið ekki ná tökum á þér. I raun- inni hefur þú enga ástæðu til að vera svartsýnn. 7/4KM Mærin 23. ágúst — 22. sept. Helgin ætti að gefa þér gott tækifæri til hvfldar og hressingar. Ljúktu því verk- efnum þfnum á sem skemmstuni tíma svo að þú getir haft sem mestan tíma fyrirsjálfan þig. Vogin 23. sept. — 22. okt. Reyndu að losa þig úr viðjum þessarar andlegu togsteitu, sem þú hefur átt við að striða að undanförnu. Endurskoðaðu hug þinn frá sálfræðiiegum sjónarhóli og taktu þá tillit til skoðana vina þinna og vandamanna. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Haltu fast við þfnar fyrri skoðanir, enda er málflutningur þinn b.vggður á stað- reyndum. Þó skaltu ekki slá hendinni á móti skynsamlegum rökum, sem gætu styrktstöðu þína. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú hefur unnið vel að undanförnu og átt hrós skilið. Það er því kominn tfmi til að þú slakir á. Persónuleg samhönd eru til heilla f dag og kvöldið verður að öllum líkindum skemmtilegt. Wígd Steingeitin 22. des. — 19. jan. Sennilega verður þetta mikill heilladag- ur ! Iffi þfnu. Nýjar leiðir í samfélaginu opnast þér og jafnvel þótt þessar leiðir gu tímafrekar ættir þú að notfæra þér tækifæri. Isfifiíí Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Að hika er sama og tapa. Taktu vanda- málin föstum tökum strax f byrjun og afgreiddu þau lið fyrir lið og þú munt standa með pálmann f höndunum að leikslokum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Hallu nefín loforð og varaslu að lofa upp f ermina á þér eða gefa eítthv'að f vkyn, sem þú gelur ekki staðið við. Þeir, sem þú umgengst mest, hafa lilhneigingu lil að stjúrna gjiirðum þfnum f dag. Láttu þeim ekki verða kápan úr þvf klæðinu. HÆTTA A NÆSTA LEITI FRA MINU SJÓNAí?^ MlÐI SÉ£> þARFNASr Kf G)AtZLUMANNS . OfíBNQURMINNjJ þAC> ef? uAusr HERBefeai HXA MÉR INýtJTJ I BÖtXNNJ, KANNSKl VðTRi . öeztað Leyw . ^ PÉR A-E> I3ÚA Iv.hvaÐ?: I.......................................1—.......... x-s NUVIKUR SÖG.UNNI TtL’RUSr. MOUNTAIN.þAR SEM HEtLL BlLL,. ASAMTGiLÆPAFLOKKf OQyFlC EINNI MILlJÓN DOLLARA HEFUR „SUFAfi UPP’V / FARl PAO \ i 1 KotAO/HAFl V Þeir,Semv(0 7 ||U ELTUM 6KKI / Mi1 k KoMifi ahimgao... y imnrv ENÞEGiAR CORRIGAN FINKEMBIR ElNU LEieifiAPRXRUSTMOUNTAIN- UöSGtLAMPI LlKTOGiFIWi SPEQI..Í — Hér er haft eftir dýralækni, að Égget fallizt á það. hundum leiðist aldrei. — En þá er líka hins að gæta, að það er heldur aldrei neitt til að verða uppnuminn yfir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.