Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 4143. og 46 tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1973, á Þinghólsbraut 54, eignarhluta Páls Helgasonar, ferfram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16 janúar 1974 kl 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. POSTULÍNSMALUN Kenni að mála postulín. Uppl. í síma 30966. Fískiskip til söiu 268 lesta stálskip, byggt '67 Austur-þýzkt. 1 30 lesta stálskip, byggt '60 92 lesta stálskip, byggt '72. 88 lesta stálskip, byggt '60. Einnig 28 lesta eikarbátur með nýlegri vél og 10 lesta súðbyrðingur '62 Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 22475, heimasími 13742. FLUGNEMAR í ráði er að halda ..Combinerað" B og IFR námskeið sem hefst 4. febrúar n k. Væntanlegir nemendur vinsamleg- ast hafi samband við skólann sem fyrst Flugskóli Helga Jónssonar Sími 10880 ÚTSALA Karlmannaföt. Stakir jakkar og stakar buxur. Mikill afsláttur, mikið úrval. Últíma, Kjörgarði. UppboÓ Eftir kröfu lögreglustjórans í Reykjavík verður óskilahest- ur brúnn að lit seldur á opinberu uppboði að Lækjarborg Blesugróf, föstudag 18. janúar n.k kl. 17.00. — Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Ný sendlng Pelsar. Cony pelsar komniraftur. Einnig aðskornu pelskápurnar. Kápu- og dömuDúðln, Laugaveg 46. Til leigu 120 fm íbúðarhúsnæði í iðnaðarhúsi í austurbænum. Er einnig hentugt fyrir teiknistofu, heildsölufyrirtæki, skrif- stofur og skyldan atvinnurekstur. Góð bílastæði. Tilboð merkt „120 fm 4854" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. janúar. ÚtSðlð Breiðflrðingaöúð (uppl) Verzlun sem er hætt rekstri selur mikið magn af vörum á ótrúlega lágu verði: Skíðabuxur kr. 100 00 Vinnubuxur kr 100.00 Kvenpils, stutt og síð kr 1 00 00 Telpnasokkar kr 100 00 Bai nanáttföt kr 2 50 00 Karlmannasokkar kr. 50.00 Unglingasokkar kr 25.00 Fjölbreytt úrval af smávörum á börn og fullorðna. Útsalan Breiðfirðingabúð, (uppi). Janúarlilboð okkar er hryggir (lamb) 245 kr. gamla verðið svínakjöt í 1 /2 skrokkum tb í frystikistuna nautahakk 400 kr. lambahakk 350 kr. lambasnidsel 470 kr gulrófur, pakka og dósavara, gott verð. Reynið viðskiptin. Sendum heim. Sími 32550. Staðarkjör, Hólmgarði 34. ARBÆJARBUAR Kennslugreinar Námsflokka Reykjavíkur í Árbæjarskóla eru: Barnafatasaumur, kennsla hefst þriðjudag 15. jan. kl. 8 Þátttaka tilkynnist í sima 41 787 eða 21430. Enska I. fl. ferfram þriðjud. og föstud. kl. 8 til 8.45. Enska II fl. er kennd þriðjud. kl. 8.50 til 1 0.20. Enska III fl. er kennd föstud. kl. 8.50 til 10.20. KENNSLA HEFST FÖSTUDAGINN 1 1. JAN. Námsflokkar Reykjavikur. 19. leikvika — leikir 5. jan. 1 974. Úrslitaröðin: 1XX — X11 — 1 2X — 1IX 1. VINNINGUR: 11 réttir—kr. 23.000.00 7419 + 10462 10897 + 19727 17954 36104 38368 39306+ 41034 41217 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.000.00 863 15976 35084 37744+ 37769+ 39353 40306+ 2410 17824 35793 37752+ 37835 39367 40357 3000 + 17824 35820 37752+ 31854+ 39367 40454 3197 1 8441 35835 37752+ 38406+ 39371+ 40567 3245 1 8675 35915 37752+ 38499 38387+ 40582 4232 18985 36025 37756+ 38522 39390+ 40857+ 5080 + 19321 36102 37756+ 38563 39471 40857+ 7924 19715 36456 37756+ 38632 39636 41047+ 8315 20593 37007+ 37756+ 39303+ 39810 41368 8610 20856 37265 37763+ 39303+ 39874+ 41481 10897+ 20927 37429+ 37763+ 39306+ 40001 42012 11762 20979 37491 37763 + 39306+ 40001 42461 13805 21455 + 37722+ 37763+ 39353 40150+ 40150 + 15632 21590 + 37724+ 37768+ + nafnlaus Kærufrestur er til 28. jan. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinn- ingsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 1 9. leikviku verða póstlagðir eftir 29. jan. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUIMIR — íþróttamiðstöðin REYKJAVIK Afmœlis- kveðja til Arnheiðar Jónsdóttur Kæra Arnheiður. Innilega þökkum við þér allt þitt mikla og góða starf fyrir félag ið okkar, Heimilisiðnaðarfélag ís- lands, i marga tugi ára. — Ef til vill veit enginn hve lengi þú hef- ur starfað að þessum málum, þú ekki heldur. — Kannski ertu bara fædd með þessum áhuga eins og hverri annari „erfðasynd'*. — Þó vita margir að þú tókst við for- mennsku félagsins 1949, en þá var áhugi um heimilisiðnaðarmál í miklum öldudal eftir striðið, en það gerbreytti öllum atvinnuhátt- um og sjónarmiðum með nýrri tækni og vélvæðingu. Þú hafðir formennsku á hendi í 19 ár, eða til 1968, er hagur félagsins tók nokkuð að vænkast. — Þú varst einnig einn af frumkvöðlum að verzlunarstarfsemi félagsins, fyrst í samvinnu við Ferðaskrif- stofu rikisins 1951 og þústóðstað endurreisn félagsins 1959 sem landsfélags og þá með byrjun á eigin verzlun. — Þetta allt sam- hliða aðalstarfi þínu, sem kennari og námsstjóri í handavinnu. — Nú segist þú vera áttræð og verð- um við víst að trúa því, þó erfitt sé, því svo vel berð þú aldurinn, ung i anda, kvik á fæti og áhuga- söm um fjölmörg málefni, jafnvel ennþá formaður ýmissa þeirra fé- laga, er þú hefir starfað fyrir og trúað á. — Okkur samstarfsmönn- um þinum og konum í stjórn fé- lagsins finnst, að þú hafir alltaf verið með okkur í starfinu, með áhuga og reynslu góðri. — Þó þú að árum til verðir nú víst að telj- ast komin af léttasta skeiði, þá vonum við að þú haldir áfram að vera með okkur enn um iangt árabil í ánægjulegu samstarfi að heimilisiðnaðarmálum. — Við trúum því öll, að slík iðja heimil- anna eigi enn erindi til margra í okkar landi, sem ánægjuatriði, at- vinnubót og listrænt viðfangs- efni. — Árangur þess starfs sést þegar í vaxandi verzlunum félags- ins. — Hafðu þökk fyrir samstarf- ið. — Stjórn Heimilisiðnaðarfélags ís- lands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.