Morgunblaðið - 29.01.1974, Page 21

Morgunblaðið - 29.01.1974, Page 21
XiXlXXA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1974 21 XiXiXXA AfXiXXA Saumakonur óskast á litla saumastofu í miðbænum, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 20625 milli kl. 4 og 6 e.h. Vinna — Kaupmannahöfn Reglusöm stúlka 25 — 40 ára óskast á gott heimili í Kaupmannahöfn. Upplýsingar hjá Ludvig Storr kl. 3—5 e. hád. Sími: 1-28-33. Mig vantar vinnu Hef Verzlunarskólapróf og reynzlu í banka- og afgreiðslustörfum. Hef bílpróf. Upplýsingar í síma 36232 e. kl. 4. Leitið upplýsinga hjá STÁLTÆKNI SF.. Auðbrekku 59. Sími 4271 7. ALLT I DRASLI.... í fjölbýlishúsum hefur það löngum verið vandamál að halda sorptunnugeymslum hreinum. Sorptunnuvakt er leiðigjörn, það vita þeir sem hafa staðið hana. Vandinn er leystur með sjálfvirkri sorptunnu- færslu. Þar sem sjálfvirkninni verður ekki komið við, festum við hjólagrindur undir tunnurnar, svo tunnufærsla verður leikur einn. HÓPFEROABÍLAR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—50 far- þega bílar. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 og 32716 Afgreiðsla B.S.Í Sími 22300 VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl. 2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖUJNNI: Rækjulopi Vefnaöarbútar Hespulopi Bílateppabútar Rækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynió nýju hraðbrautina upp í Mosfellssveit og verzlid á úfsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT ■ ■ Ommustengur margar gerðir LJÓRI SF., Halnarstræll 1. (bakhús) siml 17451 Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnar- kosningar i Reykjavík 20. maí n.k., fer fram dagana 2. 3. og 4. mars, en utankjörstaðakosning dagana 22. febrúar — 1. mars. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti. (1) Framboð sem minnst 25 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík). Standaað. (2) Kjörnefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir því sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að frambjóðendur í prófkjörinu verði ekki færri en 32. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr., lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 25 flokksbundnir Sjálfstæðismenn og mest 40 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 3 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík, að Galtafelli, Laufásvegi 46, EIGI SEIIMNA EN KL. 17.00, FÖSTUDAGINN 8. FEBRÚAR. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.