Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 25
 r A r'Tr/ />. y ,• ,, * C' MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1974 25 fclk í fréttum HVAÐ ER FRÉTTNÆMT VIÐ HANA ÞESSA? Ja, er það Von að maðurinn spyrjí. Vai't hefur hún haft mikil áhrif á gang heimsmálanna að undanförnu, enda þótt hún sé ýmsum kostum prýdd. En þvi hefur AP-fréttastofunni þótt þess virði að dreifa myndum af henni um allan heim, að i svartnætti orkukreppu og oliuskorts má það teljast fréttnæmt að sjá eitthvað fallegt og upplifgandi! AÐ FINNA FYRIR TILFINNINGUM FINNA! Donna Buccheri veitir for- stöðu heilsuræktarstofnun i Massachusetts i Bandarikj- unum. Nýlega gerðu nokkrir viðskiptavina hennar það að tillögu sinni, að hún reyndi heitt Saunabað og kalt snjóbað á eftir, eins og þeirgera i Finn- landi. Hún gerði það — og sagðist hafa likað það vel. Við trúum henni. SNJÓAR Á STRÍÐSHRJÁÐA BORG Sá óvenjulegi viðburður gerðist i Jerúsalem á dögunum, að það för aðsnjóa. Ekki eru bfleigendur þar í landi vanir slíkum akstursskilyrðum og vart nokkur þeirra svo forsjáll að búa bíl sinn snjóhjólbörðum, hvað þá að hjólbarðarnirséu negldir. Kannski lumar þó einn og einn á keðjum, en eigandi þessa bíls hafði ekkert slíkt í fórum sinum og fór því engu hraðar en konan, sem gekk við hlið hans með regnhlífina. Jerúsalem er borg byggð á hæðum og þar sem ekki geta allar ökuleiðir legið niður í móti, olli snjólagið, nokkurra sentimetra þykkt, hreinu umferðaröngþveiti, er bílar spóluðu i brekkunum. Útvarp Reykjavík ^ ÞRIÐJUDAGUR 29. djanúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfroíinir- kl. 7.00. 8.15 o« 10.10. Morgunloikfimi kl. 7.20. Frétlir kl. 7.:i0. 8.15 (o« ■ foruslu«r. da«bl.). 9.00 o« 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Ma«nea Matthíasdóttir les fyrri hluta „Fyrsta bréfsins", sö«u eftir Kiplin« í þýðin«u In«ibjar«ar Jónsdóttur. Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Ég man þá tíð kl. 10.25: Tryggvi Tryggvason sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Tónlist cftir Frederick Delius kl. 11.25: K onu ng lega f il ha r món iu h 1 j óms veit - in í Lundúnum leikur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Fjársvikararnir" eftir Valentfn Katajeff Ragnar Jóhannesson cand.mag. les (17). 15.00 Miðdegistónleikar: Ingrid Haebler leikur Pianósónötu í G-dúr op. 78 eftir Schubert. ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr op. 96 eftir Dvorák. Dvorák- kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 152 (Kýpurviðartréð) eftir Dvorák. saminn með hliðsjón af Ijóði eftir Gustav Pfleger-Moravsky. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). M A skjánum 16.20 Popphornið 17.10 Tónlistartfmi harnanna Ólafur Þórðarson sér um límann. 17.30 Framhurðarkennsla í frönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill 19.20 Ur tónlistarlffinu Halldór Haraldsson sér um þáttinn. 19.40 Barnið og samfélagið l'msjón: Margrét Margeirsdóttir og Páifna Jónsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 „Bardagahaninn". smásaga eftir Michael McLaverty Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Gisli Alfreðsson leikari les. 21.30 A hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur þátt- inn og birtir lausnir á jólaskákdæmum þáttarins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Morðbréf Margeirs K. Laxdals. — fyrsti hluti Saga eftir Hrafn Gunnlaugsson i út- varpsgerð höfundar. Flytjendur með honum: Rúrik Haraldsson leikari, örn Þorláksson og Lárus Oskarsson. 22.50 Harmonikulög JoeJoe Basil leikur. 23.00 A hljóðhergi „Pygmalion'* eftir Bernard Shaw. Helztu hlutverk og leikarar: Eliza Do- little/Lynn Redgrave. Henry Higgins prófessor/Michael Redgrave. Picker- ing liðsforingi/Michael Horden. Alfred Dolittle/Donald Pleasence. Leíkstjóri: Peter Wood. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. * ÞRIÐJUDAGUR 29. janúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skák Stuttur, bandarískur skákþáttur. Þýðandiog þulur Jón Thor Haraldsson. 20.40 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 9. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 8. þáttar: \rerkfall hafnarverkamanna er skollið á. Hammond-flutningafyrirtækið hefur fengið rrukið fé að láni, en nú standa bilarnir ónotaðir að mestu og allur reksturinn dregst saman. Sir John Borret býðst til að hlaupa undir bagga. en Edward þykir tilboð hans grunsam- M0RÐBRÉF — PYGMALI0N Kl. 22.15 verður flutt saga Hrafns Gunnlaugs- sonar um „Morðbréf Margeirs K. La\dals“ i útvarpsgerð höfundar- ins. Hér er um að ræða nýstárlegt efni, og verður það flutt með öðrum hætti en útvarps- sögur almennt, en flytj- endur ásamt Hrafni eru þeir Rúrik Haraldsson, Örn Þorláksson og Lárus Óskarsson. Siðar um kvöldið, eða kl. 23, er svo þátturinn „Á Hljóðbergi" í umsjá Björns Th. Björnssonar. og er ástæða til að vekja athygli á því, sem þar er flutt að þessu sinni, en það er leikrit Bernhards Shaw, „Pvgmalion". Eftir þessu leikriti var söngleikurinn ,,My Fair Lady“ gerður á sínum tíma. Leikendur í „Pygmalion" eru svo sannarlega af spari- taginu, t.d. fer Lynn Red- grave með hlutverk Elisu Dolittle, en faðir hennar Michael Redgrave, leikur Henry Higgins. Leik- stjóri er Peter Wood. legt og þiggur það ekki. Bnan ákveður að fresta húsakaupunum. en kona hans bregst illa við. Mary Hammond fær vægt hjartakast og synir hennar óttast að hún þoli ekki áhyggjur. sem fylgja þessu krepputímabili. 21.30 Hcimshom Fréttaskýringaþáttur um eríend málefni. Umsjfmarmaður Sonja Diego. Tyrkland Bresk fræðslumynd um stjórnmála- ástand og innanríkismál í Tyrklandi. Jóga til heilsubótar Myndaflokkur með kensslu i jóga- æfingum. Þýðandiog þulur Jón O. Edwald. Dagskrár lok „Gulag - eyjahafið” — sameining Araba- ríkja — stefna Willy Brandts — Spánn 1 kvöld kl. 21.30 er Heimshorn í sjónvarp- inu, og þá fjallar Arni Bergmann um nóbels- skáldið Alexander Solzhenitsyn og nýút- komna bók hans, „Gulag- eyjahafið", sem þegar hefur orðið tilefni ofsókna og árása á hendur skáldinu. Einnig verða umræður um mál Soízhenitsyns en meðal þátttakenda verður Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra. Þá ræðir Haraldur Ólafsson um sameiningu Arabaríkjanna í Norður- Afríku. Björn Bjarnason fjallar um Will.v Brandt- og hvernig nú sé kojnið stefnu hans. Loks fjallar Sonja Diego um stjórnmála- ástand og horfur á Spáni. en með nýrri stjórn horfir þar nokkuð öðru- vísi en áður var. fclk í fjclmiélum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.